Morgunblaðið - 21.03.1964, Side 21

Morgunblaðið - 21.03.1964, Side 21
KSS S MQRCUNBLAÐIÐ 21 F Laugardagur 21. 'marr 1964 SHÍltvarpiö Laugardagur 21. marz 7:00 Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tón- leikar — 7:50 Morgunleikfimi 8:00 Bæn — Veðurfregnir — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:200 Útdráttur úr for. ustugreinum dagblaðanna — 9:10 ^ Veðurfregnir — 9:20 Tónleikar — 10:00 Fréttir). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12:25 Fréttir — Tilkynningar — Tón- leikar). 13:00 Oskalög sjúklinga (Kristín Anna í>órarinsdóttir). 14:30 í vikulokin (Jónas Jónasson); Tónleikar — 15:00 Fréttir — Samtalsþættir — iþróttaspjall — Kynning á vikunni framundan. 18:20 Veðurfregnir „Gamalt vfn á nýjum belgjum*': Troels Bendtsen kynnir þjóð- lög úr ýmsum áttum. 18:30 Danskennsla (Heiðar Ástvalds- Son). 17 :00 Fréttir 17 .-Oö X>etta vil ég heyra: Helga Þórar- insdóttir velur sér hljómplötur. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Land- nemar“ eftir Frederick Marry- at; VII. (Baldur Pálmason). 18:20 Veðurfregnir 18:30 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson) 18:55 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 „Lifendur og dauðir", smásaga eftir Kristján Bender. Valdimar Lárusson leikari les. 20:15 Einsöngur: Ella Fitzgerald syng ur lög eftir Gershwin. Hljóm- sveitinni stjómar Nelson Hiddle 20:40 Leikrit: „Hermaður** eftir Fran- cois Ponthier. Þýðandi: Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri: Ævar H. Kvaran. :00 Fréttir og veðurfregnir. :10 Lesið úr Passíusálmum (46). :20 Danslög, þ.á.m. leikur Kristinn Sigurpáll frá Akureyri á harmo- niku og Dumbo-sextettinn og Steini á Akureyri skemmta. (24:00 Veðurfregi. 01:00 Dagskrárlok. Hin iivja Flug- sýnarvél afhent 25 mar* Neskaupstað, 17. marz. NÚ MUN vera ákveðið, að flug- vél sú sem Flugsýn kaupir í Danmörku og á að halda uppi áætlunarflugi til Neskaupstaðar, verði afhent 25. marz. Mun ætl- unin að flogið verði beint til Neskaupstaðar frá Danmörku ef Royal Hestamannafélagið FÁKUR Kvöldvaka verður í félagsheimilinu við Skeiðvöll- inn laugardaginn 21. þ.m. kl. 9 e.h. SKEMMTISKRÁ: 1. Erindi: Séra Guðmundur Óli Ólafsson. „Hestamenn, sleggju- og hleypidómar“. 2. Myndasýning og ferðalýsing. Sturla Friðriksson. 3. DANS. Félagar fjölmennið. NEFNDIN. Munið að panta áprentuðu límböndin Allir litir. — Allar breiddir. Stativ, stór og smá. Fólíur, Plastpokar, Límpappír. Karl M. Karlsson & Co. Melgerði 29, Kópavogi, sími 41772. Ibúð óskast Ekkja óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á góðum stað í borginni. — Upplýsingar í síma 1-39-90. Vinyl ............iiiiuiimuiiiiiiiiiiiAHriiimmuMiiiiiMiimiiiiitiiiii i—■ Vinyl glófinn, veður leyfir. Áætlunarflug mun þá hefjast skömmu síðar. Verið er að steypa festingar á flugvöllinn, svo hægt sé að festa þar flugvélar ef hvessir. Einnig hefur verið unnið að því að fá á völlinn nauðsynlegustu tæki til undirbúnings áætlunarflugi. Mikill og almennur áhugi er hjá Norðfirðingum fyrir flugi þessu og miklar vonir bundnar við það. — Ásgeir. ■■iiiiiiiiiiiiiiiMiniuiuiiiiiuiiuuiiiuuiuiu uuiuiiiiiiiiimi Samkomur K.F.U.M. — Á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudiaga- skólinn við Amtmannsstíg, drengjadeildin við Langa- gerði. Bafnasamkoma í Sjálf- stæðislhúsinu Kópavogi. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeild- irnar við Amtmannsstíg, Holtaveg og Kirkjuteig. Kl. 8.30 e,h. Kristniboðs- samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg á vegum Sam- bands ísl. kristniboðsfélaga. Gjöfum til kristniboðsins í Konsó veitt móttaka. Allir Velkomnir. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. A morgun: Sunnudagaskól- inn kl. 2 e. h. Öll börn vel- komin. Kristileg samkoma á bænastaðnum Fálkagötu 10 kl. 4 sunnud. 22. marz. Ólafur Sveinbjörnsson talar. Allir velkoimnir. Samkomuhúsið Zion Óðinsgötu 6 A. Á morgun almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrútooðið. Samkoma í Færeyska sjómannaheim- ilinu Pálmasunnudag kl. 5. Allir velkomnir. Fíladelfía Á morgun sunnudagaskóli að Hátúni 2, Hverfisgötu 44, Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. Allstaðar á sama tíma kl. 10.30 f. h. Að kvöldinu al- menn samkoma kl. 8.30. Árni Eiríkisson og Ásgrimur Stef- ánsson tala, — Fjölbreyttur söngur. 7/7 fermingargjafa Skíðaútbúnaður Tjöld Svefnpokar Mataráhöld í tösk’ 2ja og 4ra manna, frá kr. 635,- Pottasett F erðagasprí musar Ljósmyndavélar frá kr. 273,- Ljósmyndavélagjafasett Veiðistengur Veiðihjól Veiðistangasett o. m. fl. Póstsendum Laugaveg 13. JZauQa Krosí frímerkin Vandið valið — Veljið VOLVO Það er alltaf vandasamt að velja sér bifreið, — en þó sérstaklega hér á landi, þar sem veðurfar og vegir virðast ekki sem heppi- legastir fyrir margar tegundir bifreiða. — VOLVO er sérstaklega byggður fyrir mal- arvegi og erfitt veðurfar. Komið og kynnið yður hinar ýmsu gerðir af VOLVO. — Þér getið vahð um 2ja og 4ra dyra VOLVO, 75 og 90 ha. vél, — 3ja og 4ra hraða samstilltan gírkassa og sjálf- skiptingu, læst mismunadrif. Komið, sjáið og reynið VOLVO SUBURLAIMDSRRAUT 16 • REVKJAVIK • SIMI 35200 Suðurlandsbraut 16. — Sími 35-200. ALÞYÐUHUSIÐ í Hafnarfirði Dansleikur í kvöld, laugardagskvöld klukkan 9 — 2. Hinir vinsælu r * LLDO & Stefán Allra nýjasta Beatles-lagið, sem kom út fyrir aðeins 4 dögum verður leikið í fyrsta sinn á íslandi í kvöld. Skemmtið ykkur þar sem fjörið er mest VELSETJARI ÓSKAST STRAX VANDIÐ VALID -VELJIÐ VOLVO

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.