Morgunblaðið - 21.03.1964, Síða 24
1
Auölýsíngar á bífa
Utanhuss augtýsingar
aOskonar skitti ofi
AUGLYSINGA&SKILTAGERÐIN SF
Bergþoruflötu 19 Siini 23442
68. tbl. — Laugardagur 21. marz 1964
Saurar í Kálfshamarsvík í Skagahreppi. Guðmundur bóndi stendur í dyrunum. Björgvin sonur hans stendur hjá honum.
(Ljósm. Þórður).
Enn hreyfast borð á Saurum:
Skápur fellur og mjólkur-
bytta þeytist fram
Ekki
snögg
veðra-
brigði
Mbl. spurði Jón Eyþórsson,
veðurfræðing, að' því í gær
hvort hann teldi að veður
væri nú að breytást og koma
hret. Hann sagði að hann
gæti ekki séð að yfirvofandi
hætta væri á snöggum veðra-
brigðum a.m.k.
Jón sagði að yndælisveður
væri um allt land og mjög að-
gerðarlaust veður. í gærmorg
un hefði verið 8 stiga hiti
í Reykjavík og 7 stig á Akur-
eyri. Á Hornströndum gerði
hvítt af snjó og var 0 stiga
hiti í gærmorgun, en þegar
leið á daginn var komin rign
ing og 3 stiga hiti.
Heit gnfa í
geymslu
Áfengisverzl-
unarirmar
ÁFENGISVERZLUN rikisins hef
ur geymslu í kjallara í Hallar-
múla í sama húsi og fyrirtækið
HíbýlapríðL og geymir þar áfeng
isbirgðir.
Niðurfall er í kjallaranum og
af einhverjuin ástæðum rann
svo heitt vatn í rörunum, að
gufu og hita lagði upp um niður
fallið. Við það blotnuðu kassar,
og hrundi úr stæðunum, svo eitt
hvað af flöskum brotnaði. Einnig
losnuðu miðar af heilum flöskum
og er talsvert verk að líma á
nýja miða og koma þeim fyrir
að nýju í kössum.
Einn kippnr
í Ármúla
EINN smákippur fannst um
hálf átta leytið í gærmorgun í
Armúla við ísafjarðardjúp. En
hann var óverulegur í saman-
burði við kippina sem hafa fund
izt þar að undanförnu, að því
er Sigurður Hannesson, bóndi
tjáði blaðinu í símtali í gær.
Á NÍUNDA timanum í gær-
morgun varð það sviplega slys
í húsi við Freyjugötu að kona
á áttræðisaldri féll af svölum á
þriðju hæð hússins og beið bana.
Gekk konan eirt út á svalirnar
en talið er að hún hafi fengið
aðsvif og fallið fram af þeim.
Lenti konan á steinsteyptum
SKAGASTRÖND, 20. marz. —
Fyrirbrigöin á Saurum hafa hald
ið áfram, borð henzt til, bytta
með mjólk kastast fram af borði
og skápur skollið fram á gólf.
Mikið hefur verið um manna-
ferðir, tvær flugvélar komið með
fréttamenn, jarðfræðing og fleiri,
og alls komið þar um 30 manns.
I fyrrakvöld þegar Margrét á
Saurum var að skiija í stóra
byttu, vissi hún ekki fyrri til
en full byttan hentist fram af
borðinu og á hana og fór mjólk-
in út um allt gólf. Hún varð þó
ekki vör við neina hreyfingu.
Ekkert gerðist í alla nótt fram
að fótferðartíma. En þá byrjaði
borðið í eldihúsinu ao hreyfast.
Margrét húsfreyja ætlaði að lúra
lengur, því hún var bæði syfjuð
og þreytt. En hún vaknaði við að
henni fannst rúmið komið á
hreyfingu og hún fór á fætur.
palli við útidyratröppur niður í
kjallara hússins, og lá þar er að
var komið.
Sjúkrabíll flutti konuna í slysa
varðstofuna, en hún var látin er
þangað kom. — Nafn hennar er
ekki birt að svo stöddu, þar sem
ekki hefur náðst til allra nánustu
ættingja.
í eldlhúsinu fram á gólf og á
hvolf, svo sem sagc er fró á bls.
3. Og einnig fór leirtau úr hillu
í búrinu og möibrotnaði.
Eftir að fólkið fór að koma
í dag gerðist ekkert. Eg talaði
við Saura í kvöld og þá hafði
orðið vart smávegis hræringa.
Fólkið úr fyrri flugvélinni var
Þjóiarnir iund-
ust d Snndskeiði
LAUST eftir kl. 4 í fyrrinótt
var lögreglunni tilkynnt um að
bíl hefði verið stolið í Reykja-
vik. Lögreglubíll fór þegar aust-
ur fyrir Fjall, en g/runur iá á
að þangað hefðu þjófarnir ekið.
í Svínahrauni fannst bíllinn
mannlaus. Á Sandskeiði voru
hinsvegar göngumenn tveir
drukknir vel, og kopi á daginn
að þar fóru þjófarnir.
í þessari sömu ferð ucðu lög-
reglumennirnir varir við að-öðr
um bíl var ekið með ofsahraða
um Suðurlandsveg. Elti lögregl-
an, ep missti brátt af bílnum.
Fannst bíllinn engu að síður inn
an tíðar, en var þá mannlaus.
Eigandi hans fannst 5 tírnurn
síðar, en kvaðst ekki hafa ekið
bílnum. Málið er enn í rannsókn.
NESKAUPSTAÐ, 19. marz. — í
morgun kom vélskipið Gulifaxi
NK 6 hingað til Neskaupstaðar
og lagði í land mann, sem hafði
veikzt í veiðiferðinni. Kom
sjúkrabifreið að skipinu um leið
og það kom að bryggju og tók
hinn veika mann og flutti hann
í sjúkrahúsið hér. Er maðurinn
lamaður í fótum. Sjúkraflugvél
Björns Pálssonar er væntanleg
til að sækja manninn og flytja
á Saurum síðari hluta dagsins.
En í kvöld kom Björn Pálsson
með fréttamann frá Vikunni og
hafði sá spánskan túlk með. En
sagnir eru um að á nesinu
sunnan við Saura sé spönsk dys
og sést móta þar fyrir einhverju.
Eins gengu nokkrir menn á
fjörur, þar á meðal formaður
Slysavarnasveitarinnar hér, því
sumir vilja setja þetta í samband
við að eitthvað hafi rekið þar.
Fólkinu var ekkert um þetta
í fyrstu. En nú eftir að svo margt
fólk fór að koma, er það rólegra,
enda ekkert gerzt.
— Þórður.
Ekki jarðskjálfti
Meðal aðkomumanna að Saur-
ÁKVEÐIÐ hefur verið að efna
til stofnunar Félags sjónvarps-
áhugamanna, og hefur stofnfund
ur, verið boðaður í Sigtúni (Sjálf
stæðishúsinu) á nrorgun, sunnu-
dag kl. 4 e.h. Tilefni félagsstofn-
unar þessarar eru umræður, sem
að undanförnu hafa orðið um
sjónvarpsmál á íslandi yfirleitt,
til Reykjavíkur. Hann verður
lagður í Borgarsjúkrahúsið.
Hingað kom einnig í dag brezk
ur togari og setti mann í land
í sjúkrahúsið. Hafði sá sjómað-
ur höfuðkúpubrotnað fyrir 4
mánuðum og legið lengst af í
sjúkrahúsi úti, en hugðist nú
reyna sjóinn aftur. Hann þoldi
ekki vinnuna um borð og varð
að fara í land, sem fyrr segir.
— Ágúst.
Tímabundinn
samdráttur á
kjötútflutn-.
ingum
ÓTTARR Möller, forstjóri Eim-
skipafélags íslands, skýrði MbL
svo frá í feær, að tímabundinn
samdráttur hefði orðið hjá félag
inu á flutningum frystrar kjöt-
vöru frá írlandi til Bandaríkj-
anna, en sem kunnugt er hafa
þeir flutningar verið nokkur
þáttur starfsemi félagsins á
undanförnum árum. Óttarr sagði,
að markaður fyrir kjöt hefði
skyndilega opnast á meginlandi
Evrópu og því dregið úr flutn-
ingum til Ameríku í bili. Kvað
hann þetta tímabundið ástand,
sem breytast mundi bráðlega.
og áskorun 60 þjóðkunnra manna
til Alþingis, um að það hlutist
til um að lokað verði fyrir sjón-
varpið frá Keflavík.
Undirbúningsnefndin hefur
starfað nú í vikunni og gert
frumdrög að lögum fyrir félag-
ið, sem gera ráð fyrir því, að
meðlimir í félaginu geti orðið
allir þeir íslendingar sem hafa
áhuga á að fá notið sjónvarps,
Lagauppkastið gerir eindregið
ráð fyrir því að stuðlað sé að
stofnun íslenzks sjónvarps hið
fyrsta, og að þeir, sem vilja, geti
notið þeirra sjónvarpssendinga,
sem íslendingum er kleift að ná
til og tækni leyfir á hverjum
tíma.
Vonast undirbúningsnefndin
fastlega til þess að þeir, sem á-
huga hafa á og hlynntir eru sjón
varpi, fjölmenni á stofnfund fé-
lagsins kl. 4 e.h. á sunnudag, en
vísar að öðru leyti til auglýsinga
í dagblöðum og útvarpi.
(Frá undirbúningsnefnd félagi
áhugamanna um sjónvarp).
Sjólistæðisfdlb!
Varðarkaffið í Valhöll
verður ekki í dag
I dag kl. 2,30 hentist skápur
Kona féll af svöl-
um og beið bana
Sfúkur maður sóttur
tíl Neskuupstuðar
Framhald á bls. 23.
Félag sjónvarps-
áhugamanna
stofnað á sunnudag