Morgunblaðið - 02.04.1964, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 02.04.1964, Qupperneq 2
2 MORCU N BLAÐIÐ Fimftitudagur 2. april 1964' SURTSEY-myndir og greinar á ensku Glæsilegt hefti ICELAND REVIEW WISLOK. á stranusíaö í gærmorgun. Fluttu gúmbátinn um borð í Wislok ÚT er komið fyrsta hefti þessa árgangs af tímaritinu ICELAND REVIEW. Tilgangur ritsins, sem nú hefur komið út um nokkurt skeið, er að kynna á ensku ís- land og íslenzk málefni. Ritið birtir að staðaldri margar mynd- ir. — Allur frágangur >ess er mjög góður, uppsetning smekkleg, auk þess, sem prentun er góð. Marg- ir eiga að jafnaði greinar í rit- inu, sem er mjög fjölbreytt. Surtsey hefur vakið mikla at- hygli og umtal erlendis að und- anförnu. Nú birtir Iceland Re- view greinar uim gosið og fjöl- margar fallegar myndir af eyj- unni — og er þetta það fyrsta, sem hér er gefið úit á ensku um þetta einstæða náttúrufyrirbæri. Greinarnar skrifa dr. Sigurður Þórarinsson og Elín Pálmadóttir, og myndinar, sem fylgja, eru bæði svart-hvítar og í litum, prentaðar á sérstakan mynda- pappír. Iceland Review er ársfjórðungs rit á ensku, fjallar um viðskipta- mál, atvinnu og þjóðlíf íslend- inga og hefur hlotið mjög góðar viðtökur erlendis meðal þeirra, sem fylgjast með málefnum ís- lands. Aflinn 1963 vnrð minni en nrið óður HEILDAR fiskaflinn árið 1963 varð 173.602 tonn, þar af síld 395.166 tonn. Bátamir öfluðu 701.783 tonn það ár en togararnir 71.819 tonn. Aflinn minnkaði nokkuð frá árinu 1962 en þá var hann 832.084 tonn, þar af síld 478.127 tonn. Bátarnir öfluðu það ár 781.359 tonn, en tog- aramir 50.725 tonn. Bíldælingar æfa Bör Börson Dalvík, 1. apríl. ÆFINGAR hafa staðið yfir á gamanleiknum Bör Börson og verður hann væntanlega frum- sýndur hér um næstu helgi. Leik stjóri er Kristján Jónsson og er þetta í 4. sinn sem hann svið- setur þennan leik. Bör Börson verður síðan sýnd- ur í flestum kauptúnum á Vest- fjörðum. — Hannes. Sænskur náms- styrkur SAMKVÆMT tilkynningu frá sænska sendiráðinu í Reykjavik hafa sænsk stjórnarvöld ákveðið að veita íslendingi styrk til náms í Svíþjóð skólaárið 1964—1965. Styrkurinn miðast við 8 mánaða námsdvöl og nemur 5.600,00 sænskum krónum, þ.e. 700,00 krónum á mánuði. Ef styrkþegi stundar nám sitt í Sbokkhólmi, getur hann fengið sérstaka staðar uppbót á styrkinn. Ætlazt er til, að styrknum sé varið til frekara náms í sambandi við eða að af- loknu háskólanámi á íslandi. Til greina kemur að skipta styrknum milli tveggja eða fleiri umsækjenda, ef henta þykir. Umsóknir sendist menntamála- ráðuneytinu, stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, fyrir 20. apríl nk., og fylgi staðfest afrit próf- skírteina og meðmælL betta nýja hefti Iceland Review sem er fyrsta hefti þessa árgangs, er fjöllbreytt og vandað að efni og útliti. Sigurður A. Magnússon skrifar grein, sem hann nefnir „Laxness endurskoðar fortíð sína“, en þar er fjallað um síð- ustu bók skáldsins og er þetta eitt hið fyrsta, sem birtist á ensku um þessa mjög svo um- ræddu bók — og verður að lík- indum kærkomin lesning þeim mörgu útlendingum, sem fylgjóist með íslenzkum bókmer ntum. Þá eru í ritinu fróðleg grein um þorskveiðar við ísland eftir Jón Jónsson, fiskifræðing, um verzlunarviðskipti íslands Og Þýzkalands eftir Dr. Cassens, verzlunarfulltrúa þýzka sendi- ráðsins hér — og Páll Berglþórs- son skrifar grein, sem hann nefn ir: Hvemig er veðrið raunveru- lega á íslandi? en útlendingar hafa ýmsar hugmyndir um veð- urfarið hér, eins og kunnugt ér. Einnig segir frá Eimskipafélagi íslands og 50 ára þjónustu þess. Af öðru efni má nefna: Grein um Friðrik Ólafsson, skákmeist- ara, um Björn Pálsson og flug- þjónustu hans, sitfchvað um ferða lög til íslands á komandi sumri ásamt ýmsum upplýsingum fyrir þá, sem hyggjpa á íslandsferð. Grein er um skíðahótelið á Ak- ureyri, Fríhöfnina á Keflavíkur- flugvelli og nokkrar stuttar greinar um íslenzkan útflutning og útflutningsafurðir. Iceland Review hefur þegar náð töluverðri úfcbreiðslu meðal ein- staklinga og verzlunarfyrirtækja, sem áhuga hafa á íslenzkum mál- efnum eða viðskiptum við landið. Auk þess er ritinu dreift víða af íslenzkum útflytjendum og inn- flytjendum, flugfélögum, skipafé- lögum, ferðaskrifstofum, börtk- um o. fl. og sendiráð og ræðis- menn íslands erlendis dreifa heft inu líika til fjölmargra aðila. Ritstjórar Iceland Review eru Haraldur J. Hamar og Heimir Hannesson, útlitið hefur Gísli B. Björnsson séð um, en Sefcberg prentaði. Ritgerðarsam- keppni SKILAFRESTUR í ritgerðar- samkeppni þeirri er Heim- dallur F.U.S. efndi til um „John F. Kennedy, lif hans og starf í þagu heimsfriðar“ renn ur út í kvöld. Félagið veitir glæsileg verðlaun sem er ferð til Washington og heim aftur. Höfrungur III. með 200 tunnur Akranesi, 1. paríl. HEILDARAFLI hjá bátunum hér í dag varð 170 tonn fiki. Höfrungur III landaði hér í gær 200 tunnum af síld, sem hann fékk i tveim fetrðuiu. FRÉTTARITARI Morgunblaðs- ins á Hvolsvelli fór í birtingu i gærmorgun á strandstað togar- ans Wisloks í fylgd með björg- unarmönnunun?., en í gærkvöldi á.tti að reyna að ná Wislok á há- flæðinu. í gærmorgun var hafizt handa við að reyna að koma hinum mikla dráttarvír frá dráttarbátn um Koral í land. Reynt var fjór- um sinnum í fyrstu, en lína sem notuð var til að draga dráttar- vírinn slitnaði tvívegis en komst ekki í land í hin skiptin. Eftir að ný lína hafði verið fengin heppnaðist tilraunin. Stórar jarð ýtur þarf til að draga dráttar- vírinn sjálfan frá Koral í land. Gúmbátur frá Wislok, sem geymdur hefur verið á Hvols- velli var fluttur um borð í tog- arann til ag hafa til taks næðist hann á flot. Togarinn snýr skutnum til Bíldudalsbátar /......./ . með 400 tonn Bíldudal, 1. apríl. HEILDARAF’LI netabáta hér á vertiðinni, tveggja talsins, er 400 tonn. Hófu þeir á veiðar 10. marz og er það óvenju seint. Bátarnir eru Pétur Thorsteins son og Andri. Rækjaveiði hefur gengið vel, en skortur hefúr verið á vinnu- afli í landi til að skelflétta rækj una. Um næstu mánaðamót rennur út leyfið til rækjaveiða hér. Dísarfell var hér í morgun og tók 61 tonn af fiskimjöli til út- flutnings. — Hannes. LAUNÞEGAKLÚBBURINN Fundur verður í kvöld kl. 8.30 í Valhöll. Guðjón Sigurðsson, formaður Iðju, félags verk smið jufólks, mun flytja erindi um sögu og störf Iðju og mun hann m.a. rekja hina stórbrotnu misnotkun kommúnista á sam- tökunum í stjórnartíð þeirra. Að loknu erindi Guðjóns verða sýndar kvikmyndir, þ. á. m. um vinnurannsóknir og vinnuhag- ræðingu. Félagar klúbbsins eru eindreg- ið hvattir til að mæta og taka * með sér nýja þátttákendur. hafs og á háflæði í gærmorgun var hann umflotinn sjó fram fyr- ir miðju og hreyfðist til hlið- anna á bárunni. Þar sem undirbúningsvinnan var tafsöm var búizt við, að ekki yrði hægt að draga Wislok út á flóðinu í gærkvöldi en hins vegar talið öruggt að það yrði hægt á flóðinu í morgun. 1. APRÍL gekk sumaráætlun millilandaflugs Flugfélags ís- lands í gildi. Sumaráætlunin er umfangsmeiri en nokkru sinni fyrr. Flognar verða fjórtán ferð ir frá íslandi á viku eftir að áætl unin hefir að fullu tekið gildi. • BRETLANDSFERÐIR Nýmæli í sumaráætluninni eru þrjár beinar ferðir milli Reykjavikur og London á viku hverri. Hér er um mikla aufcn- ingu að ræða, því auk fleiri ferða en áður, verða Cloudmaster-flug vélar notaðar á þessari flugleið en hver þeirra tekur um 80 far- þega. í>á verða eins og undanfar- in sumur, daglegar ferðir um Glasgow, þannig að til Bretlands verða tíu ferðir á viku frá ís- landi. Viscount-flugvél mun fljúga flestallar Glasgow-Kaup- mannahafnar ferðirnar. • NORÐURLANDAFERÐIR Til Kaupmannalhafnar verða ellefu ferðir á viku, þar af sjö um Glasgow sem fyrr segir, tvær um Oslo, tvær um Bergen, þar af er önnur beint flug frá Reykjavífc til Bergen, en hin er með viðkomu á Vogey í Færeyj- um. Færeyjaflug Flugfélags ís- lands hefst að nýju 19. maí n.k. og verður ferðum hagað þannig, að á þriðjudögum verður flogið frá Reykjavífc til Vogeyjar í Fær eyjum og þaðan til Bergen og Kaupmannahafnar. Á fimmtudög um frá Kaupmannahöfn til Berg en og Færeyja og þaðan til Glasgow. Á föstudögum frá (Ljósm: Otto Eyfjörð). „Sagan af Hjalta litla44 gefin út á rússnesku SAMKVÆMT upplýsingum frá endiráði íslands í Moskvu kom nýlega út í rússneskri þýðingu unglingabók Stefáns Jónssonar „Sagan af Hjalta litla." Þýðingin er gerð af þeim Vladimir Yakub, norskukennara í Moskvu, og Birgi Karlssyni (ísfeld), en hann er nemandi 1 Moskvu. Bókin er gefin út í 65000 ein- tökum, og er hún prýdd 65 mynd um eftir listmálarann Orést Veireiski. Gla9gow til Færeyja og Reyfcja- vikur. • GRÆNLANDSFERÐIR Á sumri komanda ráðgerir Flugfélag íslands tólf skemmti- ferðir til Grænlands, þar af sex fjögurra daga ferðir til hinna fornu íslendingabyggða við Ei- ríksfjörð og sex eins dags ferðir til eyjarinnar Kulusufc við aust- urströnd Grænlands. Nú eru fimm ár síðan slíkar skemmtiferðir til Grænlands hóf ust og njóta þær sívaxandi vin- sælda ferðafólfcs. Fyrsta ferðitl til Kulusuk verður frá Reykja- vík 5. júlí, en lagt verður af stað í fyrstu ferðina til hinna fornu íslendingabyggða 17. júlí, Min jasýning um sjálfstæðisbar- áttuna GUNNAR Hall opnar i dag sýn- ingu í glugga Verzlunarbankana í Bankastræti á ýmsu varðandi sjálfstæðisbaráttu íslendinga á tímabilinu 1888 og fram undir 1915. Þarna verður ýmislegt að heiman og erlendis sem minnir á sjálfstæðisbaráttu þessa ára svo sem myndir, fregnmiðar, pésar og greinar úr islenzkuitt og dönskuna blöðum. Sumaráætlun Flugfélagsins Tíu ferðir til Bretlandseyia á viku — 11 til Norðurlanda

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.