Morgunblaðið - 02.04.1964, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.04.1964, Blaðsíða 3
FimmlrKlafíiir 2. apríl 1964 MORGUNBLAÐIÐ 3 EINS og skýrt var frá í Morgunblaðinu í gær, brann skíðaskáli VÍKINGS í Sleggju beinsdal að kvöldi páska- dags, eftir að sprenging varð í kyndiklefa skálans. Rúm- lega 40 unglingar, sem voru að undirbúa kvöldvöku, sluppu við illan leik út úr skálanum, sem varð alelda á örskammri stundu. Urðu ung- lingarnir að ganga yfir að Valsskálanum, sumir fáklædd ir. Blaðamaðux Monguniblaðs- ins ræd-di í gær við tvær stúlkur, sem lent höfðu í áð- urnefndum hrakningum. Ingi björgu Jónsdóttur og Guðríði mm Víkingar hreinsa til í rústunum morguninn eftir brunann Víkingabrenna í Slegg jubei nsdal þarna, svefnpoka, föt, og töskur. Við erum öreigar. Ætli við förum ekki á bæinn. Það gerir samt ekkert til, þótt við eigum ekki fyrir bíó- miðum. Við fáum nóg af bíó- um hérna ókeypis.“ Ágúst Friðriksson. formað- Tómasdóttir, sem báðar eru í Verzlunardeild Hagaskólans og vísa gestum Háskólabíós til sætis. „Við vorum heppin að vera öll í setustofunni," sagði Ingibjörg,“ annars hefði okkur ekki gengið svona vel að komast út. Það var nýbúið að reka oflakur út úr kojunum. Við höfðum setið inni í svefn- herberginu og verið að syngja og tala saman.“ „Þetta skeði svoleiðis" sagði Guðríður", að við heyrðum bara allt í einu sprengingu og einhver hrópaði eldur, eldur. Þá ruku allir upp til handa og fóta að reyna að komast út úr kofanum. Við höfðum ekki neina hugsun á að taka neitt með okkur, én htupum út eins og við vor- um klædd. Ég var í erma- lausri peysu. Við Ingibj örg voi'um með þeim síðustu út og það varð að halda við vegginn, sem var orðinn al- elda, til þess að hann félli ekki yfir okkur. Það sviðn- aði svolítið á okkur hárið, en ekki mikið. Við vorum ekki fyrr komin út en kofinn stóð í björtu báli.“ „Nokkrir af strákunum voru að undirbúa skemmtiatriði í öðru herbergi," sagði Ingi- björg,“ þeir voru berir að of- an, en í buxum einum fata. Þetta átti að verða fegurðar- samkeppni. Svona klæddir urðu þeir að ganga alla leið út að Valsskála." „Ég fékk sæng, sem ein- hvernveginn hafði bjargazt, til að hafa yfir mér á leið- inni,“ sagði- 1 Guðríður. „Við misstum allt, sem við áttum Ingibjörg og Guðríður í anddyri Iláskólabíós Agúst Friðriksson ur skíðadeildar Víkings, sagði Mbl. svo frá í gær: „Þetta skeði mjög skyndi- lega, enda varð öllum bilt við. í fyrstu voru margar stelp- umar alveg lamaðar af skelf- ingu. Svo voru fáeinir með smávitglóru og brutu rúðurn- ar í gluggunum, til þess að hægt væri að komast þar út líka. Ég held að flestir hafi farið út um gluggana. Heil- miklar ryskingar urðu, þegar við vorum að flýta okkur út. Eg nefbrotnaði og annar strák ur skarst á úlnliðnum. Að öðru leyti stuppu menn með skrámur. Það hlýtur að hafa orðið mikil sprenging í kyndi- klefanum, því að skálinn varð alelda á skömmum tíma. Hann var ekki hátt vátryggð- ur og heilmikið glataðist af fötum oig öðru af eignum krakkanna.“ Aðalíundur Málarafélags Reykjavíkur AÐALFUNDUR Málarafélags Reykjavíkur var haldinn 25. noarz 1964. 1 skýrslu stjórnar kom fram að hagur félagsins er góður, hrein eign félagsins er tæp 1 milljón króna. Lárus Bjarnfreðsson sem ver- ið hefur fonmaður sáðan 1963, gaf ekki kost á sér til kjörs aft- ur. Tillaga fráfarandi stjómar og trúnaðanmannaráðs um skipan stjórnar fyrir næsta ár voru sam þykktar með samhljóða atkvæð- um, en hana skipar nú: Formaður Sigursveinn H. Jó- hannesson, varaformaður Leifur Ólafsson, gjaldkeri Magnús Step ensen, ritari Jón D. Jónsson, rit- ari stjórnar Rúnar Ágústsson. Varamenn: Símon Konráðsson Róbert Gestsson. Trúnaðarmannaráð: Þorsteinn B. jónsson, Guðmundur J. Bjömsson, Lári Hentinen, Kristj án Magnússon. Varamenn: Ingólfur Jökulsson Sæmundur Bæringsson, Þórir Skúlason, Hans A. Clausen. Endurskoðendur: Grímur Guð- mundsson, Gestur K. Árnason. Varamenn: Haukiur Sigurjóns son, Kristján Guðlaugsson. Frá Málarafélagi Reykjavíkur. STAKSTEIMAR Amerískt þjóðvarnar- félag APRÍLGABB blaðanna í gær var með ýmsum hætti. Alþýðu- blaðið birti til dæirós þá frétt, að stofnað hefði verið „ameriskt þjóðvarnarfélag“ á Keflavíkur- flugvelli. Komst blaðið þar m.a. orði á þessa leið: .Laugardaginn fyrir páska vu stofnað á Keflavíkurflug- velli amerískt þjóðvarnarfélag, eða „Society for the Preservation of Amrican Culture“ og voru stofnendur 61 varnarliðsmaður. Er tilgangur félagsins að vernda unga og óharðnaða Ameríku- menn, sem hér dveljast, gegn of miklum íslenzkum, áhrifum. For- maður félagsins er Lt. Cmdr. T. Jefferson, en hann var kvik- myndahúseigandi og menningar- frömuður í Texas, áður en hann gekk í flotann. Hið nýstofnaða félag gerði harðorða samþykkt á fyrsta fundi sínum og mun félagið senda kröfur sína til MacNamara, landvarnarráðherra Bandarikj- anna. Aðalkröfurnar eru þessar: 1) Að gerðar verði ráðstafanir til að sendingar Ríkisútvarpsins heyrist ekki á Keflavíkurflug- velli. 2) Að settir verði tvöfaldir lásar á alla peningakassa á flug- vellinum,, sem Islendingar koma nálægt. 3) Að gerðar verði ráðstafanir til að halda amerískri tungu hreinni á Keflavikurflugvelli og bjarga henni frá. íslenzkum áhrifum“. Tíminn er sárgramur „Tíminn“ er í gær sárgramur vegna úrskurðar kjaradóms um að laun opinberra starfsmanna skuli ekki hækka. Er auðsætt að Framsóknarm.snn hafa bundið miklar vonir við það að opin- berir starfsmenn fengju nú kaup hækkun og-nýtt kapphlaup hæf- ist milli kaupgjalds og verðlags. Svo sárhryggur er Tíminn á svipinn, að í forystugrein sinni heimtar þetta höfuðmálgagn Framsóknarflokksins að ríkis- stjórnin segi af sér og efni til nýrra kosninga. Traustsyfirlýsing þjóðarinnar Þessi krafa Framsóknarmanna um að ríkisstjórnin segi af sér er hin fáránlegasta og sýnir greinilega hversu ráðvilltir leið- togar Framsóknarflokksins eru nú i stjórnarandstöðu sinni. Eins og kunnugt er fóru fram al- mennar alþingiskosningar á s. L sumri. Niðurstöður þeirra kosn- inga urðu eins og alþjóð eru í fersku minni, að Viðreisnar- stjórnin hlut eindregna trausts- yfirlýsingu kjósenda. Nær 56% kjósenda greiddu flokkum Við- reisnarstjórnarinnar atkvæðl sitt. Stjómarandstæðingar, kommúnistar og Framsóknar- menn, fengu hinsvegar um 44%. Það var vitanlega stefna Við- reisnarstjórnarinnar í efnahags- málum, sem þjóðin var að votta trausts sitt. Þjóðin krafðist þess að framkvæmd jafnvægisstefn- unnar yrði haldið áfram. Hún heimtaði ekki taumlaust kapp- hlaup milli kaupgjalds og verð- lags eins og Frarr. ;óknarmenn og kommúnistar hafa beitt sér fyrir. Hún krafðist þess þvert á móti, að gengi krónunnar yrði haldið stöðugu og framförum og npp- byggingu haldið áfram í landinu, í skjóli viðreisnarstefnunnar. Þetta urðu Framsóknarmönn- um. og kommúnistum mikil von- brigði. En Framsóknarmenn verða að gera sér það ljóst, að þeir verða nú aðeins að athlægi með þvi að heimta nýjar kosn- ingar. Viðreisnarstjórnin hlaut ótvíræða traustyfirlýsingu «g hún mun halda áfram ai <rw kvæma stefnu sína.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.