Morgunblaðið - 11.04.1964, Page 16
MGRG UNBL A D t D
1©
1 fJaufráráagur ll'. áprö'Í'Ö64
— Fermingar
Framhald af bls. 13
Gerður Helena Gunnarsdóttir,
Þinghólsbraut 59.
Guðlaug M. Hannesdóttir, Kópa-
vogsbraut 12.
Guðný Rut Jónsdóttir, Hlíðarvegi
32.
Guðrún Gústafsdóttir, A gata 7.
Rvk.
Helga Garðarsdóttir, Vallartröð 5.
Séiborg Pétursdóttir, Kárnesbraut
105.
PILTAR:
Auðunn Snorrason, Holtagerði 6.
Árni Blandon, Vallargerði 12.
Heiðar Pétur Breiðfjörði Digra-
nesvegi 81.
Ingvar Vigfússon, Þverbrekku 3.
Jón Hilmarsson, Digranesvegi 18 A.
Jón K. H. Jakobsson, Hófgerði 9.
láll Hjaltason, Álfhólsvegi 12 A.
Sævar Arngrimsson, Þinghólsbraut
20.
Þór Berndsen, Bústaðavegi 97,
Rvk.
Ferming í Kópavogskirkju 12.
apríl kl. 10.30 f. h. (Séra Gunnar
Árnason).
STÚLKTR:
Arndís Sigurðardóttir, Bræðra-
tungu 47.
Barbara Dagruar Björnsdóttir, Þing
hólsbraut 39.
Edda Laxdal, Hlégerði 29.
— Utan úr heimi
Framh. af bls. 14
hropus, er áður höfðu fundizt,
en hann hæfði beim svo vel,
sem væri hann kjálki úr sömu
hauskúpu. Dr. Leakey telur
þetta sýna, að Zinjanthropus
hafi ekki þróazt í Attina til
mannsmyndar, heldur hafi
hann verið einskonar hliðar-
grein, er ekki hefði komizt
hærra á þróunarstiginu.
Dr. Leakey er um þessar
mundir í Washington, þar
sem hann hefur gefið vísínda-
nefnd „The National Geo-
graphic Society" skýrslu um
starf sitt, en sú stofnun hefur
mestan part staðið fjárhags-
lega straum af rannsóknum
og uppgreftri dr. Leakeys. —
Lýsing á fornmenjunum hefur
jafnframt birzt í grein í
brezka vísindatímaritinu „Nat
ure“ og eru höfundar hennar
Philip V. Tobias, prófessor við
læknadeild háskólans í Wit-
watersend í Jóhannesarborg í
S-Afríku, og brezki doktorinn
John R. Napier. Dr. Leakey
telur, að endurskoða þurfi
mörg -"ísindarit eftir þessar
nýju rannsóknir, þar á meðal
rit, er hann sjálfur eigi í
prentun.
Elln Richards, Nýbýlavegi 47.
Erna Jakobsdóttir, Hlégerði 17.
Fríða Ólafsdóttir, Bjarnhólastíg 6.
Guðbjörg Jórunn Sigurjónsdóttir,
Kársnesbraut 20.
Guðlaug S. Eiríksdóttir, Kárnes-
braut 127.
Hafdis Jónsdóttir, Borgarholts-
braut 33.
Ragnheiður Alfonsdóttir, Digranes
vegi 34.
Stefanía Hjartardóttir, Víðihvammi
17.
Stefanía M. Júlíusdóttir Skjólbraut
10.
Þuríður Sigurðardóttir, Austur-
gerði 6.
ORENGIR:
Aðalsteinn Þórðarson, Kársnes-
braut 87.
Ari Karlsson, Melgerði 29.
Geslur Kristinsson, Kársnesbraut
7.
Gísli Eiríksson, Kársnesbraut 30.
Guðmundur Gíslason, Álfhólsvegi
135.
Hafsteinn Ingyarsson, Borgarholts-
braut 23.
Halldór Árnason, Neðstutröð 8.
Kristján Ingvaldur Leifsson, Mel-
gerði 12.
Ottó Ragnar Jóhannsson, Skóla-
gerði 6.
Ottó Kolbeinn Ólafsson, Löngu-
brekku 7.
Steingrímur Hauksson, Kastala-
gerði 6.
Steinþór Ólafsson, Þinghólsbraut
28.
Sverrir Örn Þórólfsson, Þinghóls-
braut 55.
Þröstur Viðar Guðmundsson, Borg-
arholtsbraut 38 A.
Fermingarbörn í Hafnararfjarðar
kirkju 12. apríl kl. 2.
DRENGIR:
Auðunn Karlsson, Austurgötu 7.
Ásgrímur Ragnarsson, Hringbraut
33.
Bjarni Gunnarsson, Hólabraut 10.
Björn Árnason, Hólabraut 15.
Einar Þór Jónatansson, Köldukinn
8.
Einar Steingrímsson, Hellisgötu 33.
Eiríkur Ormar Víglundsson, Hring-
braut 46.
Frederik Allan Jónsson, Öldugötu
5.
Friðrik Ingvar Friðriksson Herjólfs
götu 6.
Garðar Vilhelm Ásmundsson, Norð
urbraut 25 B.
Guðmundur Ágúst Guðmundsson,
Hólabraut 9.
G nðmundur Haraldsson, Hverfis-
götu 45.
Guðmundur Ingvi Sverrisson,
Langeyrarvegi 20.
Gylfi Sigurðsson, Strandgötu 81.
Heiðaz Gíslason, Nönnustíg 2.
Helgi Valdason, Grænukinn 14.
Ingimai Kristinsson, Jófríðarstaða-
vegi 6.
Jóhannes Oliversson, Arnarhrauni
44.
Júlíus Hólmgeirsson, Álfaskeiði 52.
Kristján Haukur Hauksson, Hóla-
braut 15.
Magnús Pálsson Sigurðsson, Vita-
stíg 5.
Pálmi Sveinbjörnsson, Hringbraut
80.
Pétur Einarsson, Þórólfsgötu 1.
Reynir Þór Ragnarsson, Skerseyr-
arvegi 1 A.
Sigurður Magnússon, Bröttukinn
25.
Sigurður Ágúst Magnússon, Háu-
kinn 10.
Sigurmann Rafn Stefánsson,
Smyrlahrauni 25.
Sveinn Magnús Sveinsson, Köldu-
kinn 12.
Sæmundur Grétar Haraldsson,
Urðarstíg 6.
Þorsteinn Sveinbjörnsson, Skers-
eyrarvegi 3 B.
Þórarinn Böðvarsson, Lindar-
hvammi 2.
Örn Sigurgeir Einarsson, Vestur-
götu 6.
STÚLKUR:
Áslaug Ásgeirsdóttir, Bröttugötu
24.
Áslaug Edda Bergsdóttir, Hring-
braut 61.
Helga Snæbjörnsdóttir, Kirkju-
vegi 5.
Hólmfríður Hrönn Brynjarsdóttir,
Selvogsgötu 7.
Ingibjörg Hansína Hansdóttir,
Öiduslóð 32.
Jónína Björg Jónasdóttir, Strand-
götu 85.
Kristbjörg Auður Hauksdóttir,
Tunguvegi 3.
Linda Christine Walker, Ölduslóð
27.
Margrét Hannesdóttir, Reykjavík-
urvegi 7.
Ólafía Sigurðardóttir, Skúlaskeiði
38.
Ragnheiður Jónasdóttir, Öldugötu
42.
Rannveig Traustadóttir, Hamars-
braut 3.
Sólveig Sigurðardóttir, Hlíðar-
braut 7.
Stefanía Eygló Aðalsteinsdóttir,
Hringbraut 17.
Sveindís Sveinsdóttir. Lækjarkinn
2.
Valborg Guðrún Stefánsdóttir,
Öldugötu 46.
Valdís Birna Guðjónsdóttir, Öldu-
slóð 44.
Þorbjörg Símonardóttir, Álfaskeiði
43.
Þóra Margrét Sigurðardóttir,
Vesturbraut 4.
Þórunn Sigurðardóttir, Sunnuvegi
5.
Þórunn Úlfarsdóttir, Arnarhrauni
12.
Ferming i Kirkju Óháða safnaðar-
ins, -sunnudaginn 12. apríl 1964 kl.
H. (Emil Björnsson)
DRENGIR:
Ársæll Friðriksson, Aðalbóli við
Starhaga.
Friðleifur Ingi F'"iðriksson, Grens-
ásvegi 45.
Grlmur Pétursson, Heiðargerði 70.
Hjörtur Wíum Kristinsson, Siglu-
vogi 16.
Idörður Haraldsson, Álfheimum 30.
Ingólíur Björn Sigurðsson, Álfheim
um 60.
Jón Sigurðsson, Skeiðarvogi 22.
Kjartan Reynir Sigurðsson, Hátún
6.
Kristinn Sigurðsson, Heiðargerði
47.
Reynir Páll Wíum Kristinsson,
Sigluvogi 16.
Sigbjörn Guðjönsson, Kleppsvegi 2.
Unnar Þór Sigurleifsson, Safamýri
48.
Valdimar Ingibergur Þórarinsson,
Gnoðarvogi 28.
Valur Leonhard Valdimarsson,
Kleppsvegi 56.
Þorsteinn Finnbogason, Kamp
Knox R 6.
STÚLKUR:
Dagfríður Ingibjörg Jónsdóttir,
Dragavegi 4.
Guðrún Jóna Guðbjartsdóttir, Víði
völlum 11, Selfossi.
Ingibjörg Guðjónsdóttir, Heiðmörk
32, Hveragerði.
Margrét Tómasdóttir, Stigahlíð 14.
Sigurlaug Jónsdóttir, Skólabraut
37, Seltjarnarnesi.
Sigurlína Kristín Scheving Elías-
dóttir, Stórholti 30.
Sólrún Lilja Ragnarsdóttir, Stór-
holti 45.
Ferming í Kirkju Óháða safnaðar-
ins kl. 2 sunnudaginn 12. apríl
1964. Prestur Séra Emil Björnsson)
DRENGIR:
Bjarni Rúnar Harðarson, Boga-
hlíð 9.
Erlingur Einarsson, Rauðarárstíg
30.
Hjörleifur Ágúst Hjörtþórsson,
Háaleitisbraut 56.
Jóhann Árnason, Lindargötu 43 A.
Jón Börkur Ákason, Skeiðarvogi 7.
Magnús Guðmundur Gunnarsson,
Skipholti 45.
Rúnar Pálsson, Guðrúnargötu 8
Sígmar Bent Hauksson, Suðurlands
braut 110.
Sigurjón Þór Tryggvason, Goð-
heimum 9.
Steinþór Haraldsson, Nesvegi 10.
Þorsteinn Brynjar Egilsson, Bald-
ursgötu 3 B.
STÚLKUR:
Drífa Kristj ánsdóttir, Hvassaleiti
32.
Guðbjörg Margrét Karlsdóttir, Há-
braut 6, Kópavogi.
Guðrún Stefánsdóttir, Grensásvegi
47.
Kristin Bjarnadóttir, Sigtúni 27.
Lilja Kristín Kristinsdóttir, Grettis
götu 57.
Margrét Ákadóttir, Skeiðarvogi 7.
Sigrún Svanfríður Óskarsdóttir,
Dugguvogi 10.
Fermingarbörn í Neskirkju,
sunnudaginn 12. apríl kl. 11 f. h.
(Séra Frank M. Halldórsson)
STÚLKUR:
Agnes Eggertsdóttir, Sörlaskjóli 36.
Anna Guðrún Thorlacíus, Kvist-
haga 21.
Bryridís Gísládóttir, Dunhaga 20.
Edda Björnsdóttir, Grettisgötu 84.
Erna Kristín Bragadóttir, Hring-
braut 115.
Guðrún Þórbjarnardóttir, Tómasar
haga 46.
Jóhanna Sígurðardóttir, Hávalla-
götu 49.
Júlía Björnsdóttir, Lynghaga 14.
Margrét Hulda Guðmundsdóttir,
Breiðholti við Laufásveg.
Sigríður Þórðardóttir, Fornhaga 20.
Þórdís Klara Ágústsdóttir, Njáls-
götu 49.
Þórdís Halldórsdóttir, Kvisthaga 4.
Þórey Áslaug Þorsteinsdóttir,
Hjarðarhaga 62.
DRENGIR:
Agnar Már Sigurðsson, Freyju-
götu 9.
Ari Elvar Jónsson, Nésvegi 52.
Bjarni Harðarson, Kaplaskjólsvegi
41.
Guðjón Már Gíslason, Grenimel 14.
Guðlaugur Hermannsson, Grana-
skjóli 8.
Guðni Harðarson, Fornhaga 11.
Gunnar Valur Guðjónsson, Nes-
vegi 60.
Halldór Helgason, Fálkagötu 28.
Helgi Arnlaugsson, Njarðargötu 5.
Hörður Aðalsteinn Halldórsson,
Hjarðarhaga 60.
Kristinn Björnsson, Reynimel 25 A.
Magnús Júlíus Kristinsson, Birki-
mel 10 B.
Sæmundur Ásgeirsson, Fornhaga
11.
Fermingarbörn í Neskirkju,
sunnudaginn 12. april kl. 2 e. h.
(Séra Frank M. Halldórsson)
STÚLKUR:
Anna Meyvantsdóttir, Völlum, Sel-
tiarnarnesi.
Elisabet Sigrún Einarsdóttir, Camp
Knox B 9.
Ellen Birgis Birgisdóttir, Camp
Knox E 14.
Erna Albertsdóttir, Grenimel 2.
Hrafnhildur Bjarnadóttir, Camp
Knox B 10.
Marta María Oddsdóttir, Grenim»fl
25
Ólafía Sveinsdóttir, Grenimel 1.
Sigríður Hlíðar Gunnarsdóttir,
Seljavegi 9.
Steinunn Jóhanna Pálsdóttir, Ægi-
síðu 86.
Vilhelmína Hauksdóttir, Sólvalla-
götu 39.
DRENGIR:
Árni Matthías Sigurðsson, Sólvalla
götu 33.
Eyjólfur ísólfsson, Skúlgagötu 70.
Ingþór Kjartansson, Arnargötu 15.
Gísli Már Gíslason, Álftamýrí 22.
Grétar Guðbrands Vilmundarson,
Mýrarhúsum, Seltjarnarnesi.
Gunnar Richard Jónsson, Hagamel
32.
Jónas Lúðvíksson, Hjarðarhaga 54.
Steindór Hall, Víðimel 64.
Sæmundur Guðmundsson, Fálka-
götu 18.
Wilhelm Norðfjörð, Víðimel 65.
Þorvaldur Gunnlaugsson, Dunhaga
19.
Örlygur Jónatansson, Sörlaskjóli
24.
Örn Sígurbergsson, Meistaravöll-
um 7.
Ný réttarhöld í
máli dr. Ottos John
Karlsruhe, 9. apríl NTB
• Ákveðið hefur verið að taka
að nýju fvrir dómstól í
Karlsruhe, mál Dr. Ottos John,
fyrrverandi yfirmanns v-þýzku
öryggislögreglunnar. Er það gert
fyrir tilmæli hans sjálfs.
Dr. Otto John hvarf til Austur-
Þýzkalands árið 1954 en sneri
heim aftur nokkru siðar. Var
hann þá leiddur fyrir rétt, sak-
aður um landráð og dæmdur til
fangelsisvistar. Fyrir tveim ár-
um fór hann þess á leit, ,að mál
sitt yrði tekið fyrir að nýju, á
jþeirri forsendu, að aðalvitnið
gegn honum í málaferlunum 1956
hefði sföar reynzt sekur um mein
særi. Var vitnið fréttamaðurinn
Max Wittig, sem sjálfur hvarf
til A-Þýzkalands skömmu síðar
og situr þar í fangelsi, að því
talið er. Unnið er nú að því að
fá Wittig framseldan í hendur
v-þýzkra yfirvalaa og þegar það
er fengið, veriöa réttarhöld aftur
hafin í máli Dr. Otto John.
— Greinargerð
Framhald aí bls. 6
ir“. (sbr. 91. tbl. Tímans, bls.
11.) Sannleikurinn í þessu maii
er sá, að tillaga Kaupmannasam-
takanna og Kron til borgarruos
Reykjavikur um heimild tii
skipulagsbundinnar kvöldverzi-
unar, var ekki send, fyrr en að
undangengnum samningaviðræð-
um við Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur og eftir að samn-
inganefndin hafði fallizt á þær.
Kaupmannasamtökin telja
ekki að æsiskrif um mál þetta sé
til þess fallin að leysa það, og
munu ekki taka þátt í þeim, þó
að þau telji eftir atvikum, að
ekki verði hjá því komizt að
skjua afstöðu sína til málsins,
þar sem hún hefur verið rang-
túlkuð.
Vænta Kaupmannasamtökin
þess, þrátt fyrir það ástand sem
nú hefur skapazt, að hægt verði
að leysa mál þetta með sanngirni
og samningum þannig, að allir
megi vel við una, neytendur,
starfsmenn og verzlunareigend-
ur. —
4
TRYGGINGAR
Ört vaxandi notlum i tvöföldu gleri, bæði { ný.j-
um og gömlum húsum hefur skapað aukna þörf á,_
að tryggja þessi verðmæti. Hingað til hafa fáir sinnt
þessu, ennú hafa allir möguleika á að tryggja gler
fyrir lágt iðgjald.
Hafið samband við skrifstofu voraeða næsta umboð.
Brunadeild — Sími 20500
SAMVINN UTRY GGIN GAR
GLER
v FYRIR: ÍBÚÐARHÚS
VERZLANIR
SKRIFSTOFUR
IÐNAÐARHÚS