Morgunblaðið - 11.04.1964, Side 17
Laugardagur 11. apríl 1964
MORCUNBLAÐIÐ
17
I
Frá Akureyri
Helgarráðstefna á Akureyri um
stóriðju
SAMBAND ungra Sjálfstæðis-
manna og Vörður FUS á Akur-
eyri efna til helgarráðstefnu í
Skiðahótelinu við Akureyri dag-
ana 18.—19. apríl.
Á ráðstefnu þessari verður
fjallað um efnahagsþróun á
Norðurlandi, þróunarsvæði og
stóriðju, en frummælendur verða
Jóhann Hafstein, iðnaðarmálaráð
herra, og Valdimar Kristinsson,
viðskiptafræðingur.
ALUMINIUM VERKSMIÐ J A
VIÐ EYJAFJÖRÐ
Svo sem kunnugt er hefur
stóriðja mjög verið rædd að und-
anförnu og hefur þegar verið
lagt fram frumvarp á Alþingi um
byggingu kísilgúrverksmiðju við
Mývatn.
Þá hefur einnig verið rætt um
þann möguleika, að fyrirhuguð
aluminiumverksmiðja verði reist
við Eyjafjörð. Hafa þessar hug-
myndir að vonum vakið mikla
eftirtekt Norðanlands, þar sem
slíkar stórframkvæmdir sem hér
er um að ræða mundu vafalaust
hafa mikil áhrif á allt atvinnulíf
á Norðurlandi og skapa mögu-
leika fyrir enn meira þéttbýli þar
en nú er.
Þá hefur Valdimar Kristinsson,
og þrðnunarsvæði
Jóhann Hafstein
viðskiptafræðingur, fyrir nokkru
sett fram athyglisverðar hug-
myndir um þróunarsvæði og þétt
býliskjarna, sem einnig hafa vak
ið mikla eftirtekt norðan lands.
Þar sem búast má við að mikill
fjöldi Akureyringa og fólk úr
nærsveitum Akureyrar hafi
áhuga á að hlýða á ræður iðn-
aðarmálaráðherra og Valdimars
Kristinssonar um þessi mál hef-
ur verið ákveðið að ræður þeirra
verði fluttar á opnum fundi í
Sjálfstæðishúsinu á Akureyri og
er öllu Sjálfstæðisfólki heimill
aðgangur.
Að loknum framsöguræðum
fara þátttakendur á ráðstefnunni
upp í Skíðahótelið, þar sem ráð-
stefnan mun að öðru leyti fara
fram. Verður þátttakendum skipt
í umræðuhópa, en síðan fara
fram almennar umræður.
KVÖLDVAKA VARÐAR
Á laugardagskvöldið gengst
Vörður, félag ungra Sjálfstæðis-
Valdimar Kristinsson
Fyrirlestur um sam-
skipti þjóða
Þór VUhjálmssou C
NK. þriðjudagskvöld flytur
Þór Vilhjálmsson, borgardóm-
ari, fyrirlestur á vegum Heim-
dallar FUS um samskipti
þjóða.
Er þetta fimmti og næstsíð-
asti fyrirlestur í fyrirlestra-
flokki Heimdallar um þjóðfé-
lagsmál.
Eru Heimdellingar eindreg-
ið hvattir til þess að fjöl-
menna og hlýða á fyrirlestur
borgardómarans um þetta
fróðlega efni.
manna á Akureyri, fyrir kvöld-
vöku í Skíðahótelinu fyrir þátt-
takendur og annað Sjálfstæðis-
fólk á Akureyri. En á laugardags
kvöld býður miðstjórn Sjálfstæð-
isflokksins fulltrúum á ráðsteifn-
unni til kvöldverðar í Skíða-
hótelinu.
Ungum Sjálfstæðismönnum á
Norðurlandi öllu hefur verið boð-
ið til ráðstefnunnar. Er þeim
bent á að snúa sér til skrifstofu
SUS í Reykjavík, sími 17100 eða
til félaga ungra Sjálfstæðismanna
á Norðurlandi, um upplýsingar
varðandi ferðir til Akureyrar og
önnur atriði varðandi ráðstefn-
una, en gert er ráð fyrir að skipu-
lögð verði ferð fyrir unga Sjálf-
stæðismenn í Norðurlandskjör-
dæmi vestra, til Akureyrar.
Svo sem fyrr segir hefst ráð-
stefnan með almennum fundi í
Sjálfstæðishúsinu á Akureyri kl.
14.00 laugardaginn 18. apríl, en
Skipulagðari og
framsýnni stjórnmál
— endurskoðun skólakerfis
STJÓRNMÁL og verkefni að vera skólakerfi. Sjónar-
stjórnmálamanna eru einnig
annað og meira, en deilur og
ráðstafanir vegna yfirvofandi
efnahagsvanda. Þeim ber ekki
aðeins að fást við mál líðandi
stundar, heldur einnig leggja
drög að framtíðinni. Þessum
starfs- og trúnaðarmönnum ís
lenzks lýðræðis ber því að
horfa lengra fram, en að
næsta hugsanlega verkfalli.
Verðugur sjóndeildarhringur
stjórnmá.larrunna er langt
handan næstu umferðar verð-
bólguhjólsins. Það eru til
önnur úrræði, en að breyta
eða endursemja gömul lög.
Það er hugsanlegt, að annað
kerfi mundi reynast betur.
Svarið við þeirri spurningu
liggur handan tímabundinna
bráðabirgðaráðstafana.
Til þess að kanna þessi mál
þarf rúman tíma, rannsóknir
og frjórri og hressilegri hugs
un, en þá sem nú of lengi
hefur runnið eftir djúpum,
lygnum. jarðvegi íslenzkra
stjórnmála.
Nú um langt skeið hefur
tími og starfsorka stjórnmála-
mannanna farið í fánýtar deii-
ur um efnahagsmál. Þegar
stjórnvöldin reyna að halda í
horfinu, þá virðist stjórnar-
andstaðan ekki hika við
skemmdarverk, ef það mætti
færa þeim stjórnmilalegan á-
vinning. Umræður um þessi
mál og skólakerfið.
SKÓLAKERFIÐ
Þegar kreppir að og vandi
verður tilfinnanlegur, þá er
oft gripið til ýmissa bráða-
birgðaráðstafana og þeim troð
ið inn í úrelt kerfið. Tima og
ef til vill áhuga virðist skorta
á Alþingi til heildaryfirsýnar
og þeirrar endurskoðunar á
skólakerfinu sem nauðsyn-
leg er. Um skólamálin er nú
sundurlaus löggjöf, margt
gamalt og úrelt, annað lög-
fest eftir hendinni. Sjónarmið
ið virðist vera þetta: Það þarf
þá verður hún sett af Árna Grét-
ari Finnssyni, formanni Sam-
bands ungra Sjálfstæðismanna
og síðan verða framsöguræður
fluttar.
Árni G. Finnson
miðið a að vera: Það þarf að
vera skólakerfi til þess að ná
ákveðnu markmiði, og það er
þetta markmið, sem stjórn-
nv’.laflokkarnir og Alþingi
þurfa að gera upp við sig.
Menntun þegnanna frá
barnaskólum og forskólum til
tækniskóla og háskóla, er und
irstðaa allra framfara. Það
irstaða allra framfara. Það
þarf að sníða skólakerfið bet-
ur eftir þörfum þjóðfélagsins
og eftir hæfni og áhugamál-
um þegnanna.
FRUMVÖRP UM
MENNTASKÓLA
Fyrir Alþingi liggja nú
þrjú frumvörp um mennta- j
skóla. Tvö þeirra fjalla um I
menntaskóla á Vestf jerðum I
og Austurlandi. Um leið og
sanngjarnir menn fallast á
réttlá.tar kröfur þessara lands
hluta um tækifæri til fram-
haldsmenntunar, þarf að gera
sér grein fyrir hugsanlegum
vandamálum. Þau eru ekki
fyrst og fremst fjárhagsleg,
heldur fræðileg. Kennslukraft
ar og annar aðbúnaður verð-
ur að vera sambærilegur við
aðra rronntaskóla í landinu.
í sambandi við umræður á
Alþingi um menntaskólanna
kom fram hugmynd, sem er
dæmigera fyrir gerfimennsku
og fullyrðingar út í bláinn,
sem oft kom.a fram, þegar
rætt er um þessi mál. Bene-
dikt Gröndal skaut því fram
í umræðunum, að stofna
þyrfti háskóla nyðra.
Þessi hugmynd er fulltrúi
þeirrar skoðunar, að nægjan-
legt sé að stofna skóla, en
menntunarstig og fræðileg
gæði skólans skifti minna
má.li. Væri ekki nær að búa
betur að Háskóla Islands og
gera hann betur hæfan til
þess að vera æðsta mennta-
stofnun sjálfstæðs ríkis.
J.E.R.
Alyktun
SliS um
öryggismál
XVII. ÞING Sambands ungra
Sjálfstæðismanna telur brýna
nauðsyn bera til að efla fram-
kvæmdarvaldið svo, að það sé
þess ávallt megnugt að halda
uppi lögum og rétti í landinu.
Þingið fagnar, að hafizt
hefur Verið handa um al-
mannavarnir á íslandi og tel-
ur, að með þvi hafi verið stig-
ið stórt skref í öryggismálum
þjóðarinnar.