Morgunblaðið - 11.04.1964, Side 18

Morgunblaðið - 11.04.1964, Side 18
18 MOSZ€UNBlABIÐ Latigarðagur 11. apríl 19-64 Halldór Laxness skrifar för sína til tsrael Fióðleg grein efiir honn í „Poliiiken" DANSKA blaðið „PolHiken“ birti 5. þessa mánaðar grein eftir HalMór Laxness um for, sem gkáldið fór nýlega til ísrael. M-er-gunbiaðig tekur sér bessa- leyfi til að birta bér orfáar iglefsur úr giein skáldsins í lauslegri þýðingu: „Undanfarið hafa ýmis dag- fclöð vitnað í ræðu, sem Malraux íhéit nýlega og vekur mann til íheknspekilegra þankabrota. SaBO'kvaemt. benni er Jesús ekiki fyrst og íremst sannsöguieg persóna, f æd dur á ákveðnum iandfræðiiegum stað fyrir botni Miðjarðarbafs árig 0,001, eða því seæa næst. Sagnfræðilegar til- vísanir bafa smávægilegt giidi þþessu samfbandi. Hins vegar er ilreisarinn ails staðar nálægur rannveruieiki þeim trúuðu á ötium timum. Nákvæmiega það s»»a má segja una menninguna, það skiptir iitiu máli, bvenær eða 'hvar hún er upprunnin, hins vegar er bún ra-unveruleiki í lífi ailra siðmenntaðra manna á öllum tímum. SkyIdi það ekki vera nokkurn veginn Jjóst hverri trúaðri mann- eskju einnig á Norðurl-öndum, að Jesús er meðai okkar í dag, frelsarinn býr í björtum krist- inna manna. í>að er einungis þegar maður skoðar landið -belga sem ferðamaður frá sagn- fræðile-gu sjónarmiði, að maður freistast til að segja: Loksins finnur m.aður land, þar sem Jesús befur aJdrei búið! Landið heJga er nefnilega það iand, þar sem Jesús náði aidrei bóJfestu í 'björtum mannanna. Kini krist- indómur landsins beJga er sá, sem grimmJyndir eriendir land- vinningamenn fluttu þangað af og til 1 innrásum á miðöld- um. Þ-arna befur kristindóan.ur- inn áva31t verið hugmyndakerfi, sem haldið befur verig uppi af erlendu vaJdi, og íesti þess vegna aJdrei rætur i landinu, en goifaði jafnan upp með innrásar- mönnunum. Frá því fyrsta og ekiki sízt á vorum d'öguan verkar kristiin-dórnuixnn sem einskonar evropiskt aðskotadýr á þessuan sióðum, framandi og trufiandi menningarfyrirbæri iíkt og MU'hammeðstrú í Ameriku, og engir finna betur hve kristin trú í landinu heJga er mönnum framandi en ,„við“ hinir kristnu Evrópujnenn sjáJfir". Laxness segix, að sarnt sem éður ba-fi beimsókn til landsins heJga sterk á'hrif á ferðamenn. SjáJfum finnist sér, að bann hafi í txernsku vaktað íé á þessum sJóðum. Sérsta-klega segir hann, að iandið belga sé áJxrifaríkt i hugum íslendinga vegna Passiu- sáJma HaJigríms Péturssonar, sem íslenzk börn hafi lært við kné mæðra sinna j meira en 300 ár. HaJlgrímur Péturason bafi litið greint frá hinum bJómle-gu ixugum og bæj-um, sem hann kynntist i Norður-JÞýzkalandi og Danmörku. Naumast 'befðu menn Tréshurðarmynd frá ísHandi. „Saga úr Biblíunni“ frá bern&ku- dögurn HalMórs JLaxness. (Fylgir greinimni í „Politiken". ( Aðalvinningur happdrættis BAS á næsta ári, einbýlishús á Sunnubraut 34 í KópavogL Verður til ; sýnis næsta mánuðinn. DAS ver nú 40% byggingahúsa fyrir aldraða um land allt hagnaðar til ÍIAPPDEÆTTI DAS befur starf- »& í 16 ár og er nú að hefja 11. Ihappdrættisárið, en þar með verður sú breyting á rekstri Ihappdrættisins að 4o% hagn-að- arxns verður varið til bygginga ikentugra íbúða íyrir al-drað fólk um land aJJt, og verður sá sjóð- ur í vörzJu Tryggingarstofnunar ríkisims, en hinn hiuti -hagnaðar- i«s verður áfram notaður til áframhaldandi u-i.pbyggijigu DvalarbeimiJisins í Laugarásnum. Þá er sú nýjung upp tekin, að Happdrættið hefur nú fengið leyfi til að hætta sjálft bygging- un happdrættisíbúða, nema aðal vinningsins, en íbúðarvinningar munu framvegis verða eftir eigin vali vinnenda sjáJfra fyrix til- tek.na upphæð, greiddir gegn eignaheimildum (þ. e. afrit lóða og kaupsamninga). Er þetta hugs oð öJlum til hagraíðis, hvar sem er á landinu, þar sem hver vinn- arwli getur þá keypt, byggt eða breytt eftir eigin valL JBkippðrættiöh úsið til sýnis Aðalvinningur happdrættisins verður sem fyrr útdreginn í 12. f'kkki og verður iþað næst ein- býlishús að Sunnubraut 34 í Képavogi. Það er fullgert hús *»eð bílskúr og fngenginni ióð, 161,8 ferm. að stærð og Wlskúr- bín ásamt geymslu 37,9 ferm. Verðmæti hússins er 1,3 millj. kr. Teikningar gerði Kjartan Sveins- son, jþórarinn Þórarinsson byggir húsið og Þórarinn Ingi Jónsson gengur frá Jóð. Fréttamönnum var í gær boðið að skoða þetta bappdrættishús, sem stendur úti á Kársnesdnu, með fögru útsýni yfir sjóinn. Húsið hefur verið búið húsgögn- um, og verður til sýnis fyrir al- menning næ-sta mánuð. Sveinn Kjarval hefur séð um uppsetn- ingu Ihúsgagna frá Hús/búnaði -hf, á góJfum eru „tufted“ teppi frá Teppi, Sólvangur sér um blóma- skreytingar, GJuggar hf hafa sett upp gluggatjöld og fJeiri koma þar við sögu. Er ætJunin að húsið verði ©pið tiJ sýnis írá Jaugardeginum 11. apríl til 4. maí, á laugardögum og sunnu- dögum -kl. 2—-10 e.h. og aðra daga 7—10 e.h. Vinningum fjölgar um 50 á máranði Vinningum fjöJgar nú mikið bjá DA.S, eða úr 160 í 200 á mónuði. Fram til þessa eða á 10 árum hefur veJta happdrættisins tifaldast. SeJzt hafa happdrættis- miðar fyrir rúmax 1&6 miJJj. kr., nær hun-drað millj. verið greitt i vinninga og 38 millj. greiddar til Dvalai’heimjiisins. Út hafa verið dregnar samtals 142 íbúðir, 4 raðhús og eitt einJbýlishús og 246 bifreiðir, auk ótal annarra vinninga. Nú verður heildarverðmæti vxnninga á næsta ári 28,091.000 kr. Tala útgefinna miða er óbreytt. Mánaðarverð verður 60 kr. og verð ársmiða 720 kr. Á árinu verða bíJavinningar sam- tals 48, 4 í hverjum mánuði, 1® valdir, hinir eftir eigin vaJx vinn- einda íyrir kr. 130 þús. h/ver. Húsbúnaðarvinningar eftir eigin- vaJi verða að upp/ijæð 5 þús., 10 þús., 16 þús., 20 þús. og 25 þús. kr. SaJa á Jausum miðum befst 11. þ. m., en endumýj.un ársmiða og fJokilísmiða hefst 16. apríl eins og venjuiega. getað áJitið, að bann befði nokikru sihni komið þangað. Síðan segir Laxness: „En þessi guðJ-ausi landsskjJd, sem á hans dogum var aðeins hérað í oe- mansika soldansrikinu, þessi galeliska eyðfcnörk, Jerusalem ásamt 'hinum nærfeHt uppþorn- aða KedronJæk, Getsemen og Golgata, vfcðas-t vera þeir einu staðir, sem hann hefux nokkru sinni dvalið á. Og tíminn sem Hallgrim-ur Jii'ði á var honum einnig viðs fjarri hann hrærðist í tfcna písl-arsögunnar, í hinum harmsögulegu dögum Jöngu lið- ins tima i GaJiJeu, það var hans tími og enginn annar. J>að var að mörgu leyti ánægju legt að vera aftur kominn til hins beilaga ævintýraJands bernskutougmyndanna..........“ Síðar minnist Laxness á hinn sérstæða þjóðfJokk Drúsa, sem búa í ísrael, en eru upprunnir í fjöJJum SýrJands. Þeir eru hvorki Muhammeðstrúar, kristn- ir menn eða Gyðingar. Fremsta lífsJögmál þeirra er að láta ekkert uppi um það á hvað þeir trúi. Síðan segir Laxness: „Ég hu-gsaði með mér: þetta er ljómandi hugmynd. Að segja aldrei, hvað maður trúir á. SkyJdi það ekki vera æðsta Skylda mannsins gagnvart sjáJfum sér og öðrum? Þvi það kemur eng- um við á hvað ég trúi eða trúi ekki, eða hvort ég hef yfirleitt nókkra trú á þvi að trúa. Sá, sem spyr mann gæti slúðrað því út. Og ætli þessi af- staða try-ggi manni ekki að verða ekki skammaður barinn eða lifJátinn fyrir trú sína, eins og Jengi hefur verið tíðkað hér í heimi? Siðar: „Eru þá ekki Gyðingar í dag önnur þjóð en þegar þeir fJýðu héðan i fornöJd? Jafnvel Róm- verjar, sem báru ábyrgg á brott- hvarfi þeirra eru farnir á txrott fyrir báJfu öðru árþúsundi. Hvaða þjóð skyldi ekki hafa breytzt á siðustu tvö þúsund ár- um? En þessi þjóð er þjóð bi'bl- íunnar, þetta er land biblíunnar og Guð er guð bibJíunnar. Þessi þjóð, þetta land, þessi biblía og þessi guð hafa Jíka gefið krístn- um mönnum freJsara sinn. Á þeim degi, sem kristnum mönn- um var orðið það nokkurn veg- inn Ijóst, að írelsari þejrra var íæddur af Gyðingum í Gyðinga- landi en ekki bara drepinn af þeim þjóðflokki, eins og Gyð- ingaha-tarar miðaldanna höfðu haJdið fram, þá fannst kristnum mönnum það sjáJfsagt, að Gyð- ingar fengju að snúa heim einhverntíma. Kristnir menn eiga Gyðingum að þakka irelsara sinn. Kristin kirkj-a toefur viður- kennt þetta með því að Jýsa sig Jcks reiðubúna til að strika út skammaryrðin um Gyðinga úr helgisíðalögum föstudagsins langa — en það er einn liður I þeirri séttaviðleitni, sem for- sjónin kjöri Jóhannes páfa XXIII, til að hefjast handa um fyrir kaþólskiu kirkjuna. Að lokum segir HaJldór Lax- ness: „Arabarnir, sem enn eru i Jandinu IheJga (en þeir eru fleiri en ísiendingar á íslandi) standa n-ú hærra þjóðféJagslega í sam- búð við ísraelsmenn um 15 ára kkeið en mestur hluti hins ara- biska beims á þeiim 1300 árum. sem liðin eru siðan á dögum spámannsins". íslamdsmeistarmn tapaði Miðvikudag 8. aprll háðu Miorg unbJaðið og ÞjóðviJjinn með sér skákkeppni á 4 borðum, og var það bður í hinni svonefndu firma keppni. Það vakti þar atbygli, að ísiiandsmjeistarinn nýkrýndi, HeJgi ÓJafsson (starfsmaðuir I prentsmiðju Þjóðviljans) tapaði fyrir Ágústi Ingimundarsyni prentara hjá MorgunibJaðinu. Ktxm þetta mjög á óvart otg muj vera fyrsta tap Helga i fca.pp- skáfc síðan hann varð ísJands- meistarL Á,gúst er raunar gamal- þjálfaður m'eistarafJokksroaður, en heifur lítið teflt nú sexmjistu árin. Þjóðviljinn sigraði annars I keppninnþ hJ aut 3 vinninga gegxx 1 ag er hæðstur í D-riðJL JMynd þessa lók Björn Pálsson, flngmaður, yfir Surtsey sl. fimmludag. Sýnir hún hvernig hraun- í rennslið er að mynda fasta stétt fram með eynni, svo að nú aukast líkurnar mjög fyrir þvi, að hún verði þarna til írambúðar. Mun hraunstallurinn nú vera orðinn um eins kilémetra langur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.