Morgunblaðið - 24.05.1964, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.05.1964, Blaðsíða 27
Sunnudagur 24. maí 1964 MORGUNB LAÐIÐ 27 ULU heillandi heimur Stórfengleg heimildarkvik- mynd, — tekin af hinum kunna ferðalangi" Jörgen Bitsch. • íslenzkar skýringar. Sýnd kl. 7 og 9 Einvígið Sýhd kl. 5. Bönnuð börnum. Tunglið tunglið taktu mig og Gilitrutt íslenzkar ævintýramyndir. Sýnd kl. 3. HQPAVðCSBIO Simi 41985. Sjómenn í klípu (Sömand i Knibe) Sþrenghlægileg og mjög vel gerð, ný, dönsk gamanmynd í litum, eins og þær gerast allra beztar. Dirch Passer \ Ghita Nörby v Ebba Langberg, og söngvarinn Otto Brandenburg. Sýnd kl. 5, 7 og 9 BARNASÝNING fcl. 3: Alladin lampinn Miðasala frá kl. 1. Sirhi 50249. det aansfte lustspil i farver Ný bráðskemmt'leg dönsk litmynd. Sýnd kl. 6,45 og 9. Hootenanny Hoof Ný amerísk dans- og söngva- mynd. Sýnd kl. ó. Tumi þumall Úr Grímsævintýrum. Sýnd kl. 3. AXHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum óýrara að auglýsa • Morgunblaðinu en öðrum blöðum. \ KLÚBBURINN í KVÖLD skemmta hljómsveit Magnúsar Péturs- sonar asamt söngkonunni Berthu Biering. í ítalska salnum leikur hljómsveit Árna Scheving með söngvaranum Colin Porter. I / v ' IMJótið kvöldsins í klúbbnum breiöfiröinga- > >böí?w< r/ GÖMLU DANSARNIR niðri Hljómsveit Þorsteins Eirikssonar. Dansstjóri: Helgi Eysteins. Söngvari: Jakob Jónsson. NÝJU DANSARNIR uppi J. J. og EINAR leika og syngja. Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. Símar 17985 og 16540. o H* Qx B B. cn D Silfurtunglið Sóló leikur og syngur nýjustu BE ATLES -lögin. SÓLÓ Silfurtunglið — Frá litlum . . . Framhald af bls. 6 skýli og íbúð fyrir skólastjóra. Áður hafði prestsbústaður verið hyggður. Má því segja að sæmi- lega sé séð fyrir húsnæðismálum embættismanna staðarins. — Er ekki ávallt næg atvinna hjá ykkur í Bolungarvík’ — Jú, það er meira en nóg at- vinna fyrir allt heimafólk. Okkur hefur oft vantað fólk og yfir ver tíðina höfum við orðið að flá fólk að. 40 ára útgerð. — Hvað er þér minnisstæðast úr 40 ára útgerðarstarfi pinu? — Á kreppuárunum frá 1930 til 1940, segir Einar Guðfinnsson, — byrjaði ég á þvi að láta byggja báta í samvinnu við formennina mína. Sú samvinna gafst vel og átti verulegan þátt í því að hægt var að sigrazt á erfiðleikunum, þótt miklir væru. Finnst mér þessi samvinna sem stendur að vissu leyti enn, vera einn ánægjulegasti þátturinn í útgerð arstarfi mínu. — Hvaða rekstrarform er á atvirmufyrirtsrfcjum þínum? Á síðustu árum hefur öll okk- ar útgerð verið rekin af hluta- félögum. Enn fremur hefur hrað frystihús Bolungárvíkur verið rekið af hlutafélagi frá fyrstu tíð. Verzlunin og annar rekstur hefur verið einkaeign mín. þar til fyrir síðustu áramót, að hluta félag var stofnað um þ-mnan rekstur. Eru aðaleigendur fyrir- tækisins nú þeir sem adallega vinna að honum og stjórna hon- um. Þannig komst Einar Guðfinns- son, útgerðarmaður i Bolungar- vík, hinn reyndi og dugmikli framkvæmdamaður að orði. Hann hóf ungur sjósókn á litlum árabátum en á nú og rekur stór- an og glæsilegan flota nýtízku fiskiskipa, sem búin eru hinum fullkomnustu tækjum. Hann þekkir sjálfur útgerð og rekstur skipa sinna út í yztu æsar af langri reyrvslu og víðtækri þekk- ingu á útgerð og sjósókn. Þeir, sem til þekkja vita, að þessi yfir lætislausi og trausti maður nýtur almennra vinsælda meðal allra þeirra mörgu, sem með honum hafa starfað á sjó og landi. Ilann er 66 ára gamall og stendur enn mitt í starfinu, en nýtur nú mik- iisverðrar samvinnu við dug- mikla syni sína, sem gerzt hafa meðeigendur og meðstjórnend- ur fyrirtækja hans. Einar Guðfinnsson hefur undan fama daga verið stadduý hér i borginni ásamt konu sinni, frú Elísabetu Hjaltadóttur. yt tnjomsveu: LUUO-sexien > Söngvari: Stefán Jónsson. INGÓLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR 1 kvöld H 9 Hljómsveit GARÐARS. Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. * * * * * * * X- In crlre V Hljómsveit SVAVARS GESTS skemmtir í kvöld. Borðpantanir eftir kl. 4 í sima 20221. INGÓLFSCAFÉ BINGÓ KL. 3 E.H. í DAG Meðal vinninga: Grillofn — Gólflampi — Stálborðbúnað- ur — Svefnpoki og fleira. Borðpantanir í síma 12826. Nemendasamband Kvennaskólans heldur hóf í Klúbbnum, miðvikudaginn 27. maí kl. 19:30. — Góð skemmtiatriði. Miðar afhentir í KvennaskólaHum, mánudag og þriðjudag kl. 5—7 síðdegis,1 borðpantanir um leið. STJÓRNIN. -c.-c. Sími 35 93i GARÐAR & GOSAR leika og syngja til kl. 12,30 vinsælustu „Dave Clark-iögin“. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.