Morgunblaðið - 24.05.1964, Síða 29

Morgunblaðið - 24.05.1964, Síða 29
Sunnudagur 24. maí 1964 MORGU N BLAÐID 29 sflíltvarpiö Sunnudagur 24. maí 8:30 Létt morgunlög. 9:00 Fréttir og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:15 Morguntónleikar: — (10:10 Veður fregnir) 11:00 Messa í Fríkirkjunni. Prestur: Sera í*orsteinn Björnss. Organleikari: Sigurður ísólfssoa 12:15 Hádegisútvarp. 13:05 Erindi: Lestregða hjá börnum. í»orsteinn Sigurðsson kennari flytur. 14.00 Miðdegistónleikar. 15:30 Kaffitíminn: m 16:00 Sunnudagslögin. 16:30 Veðurfregnir. 17:30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson) a) Ólafur Ólafsson kristniboði flytur Sögur úr sveitinni eftir Albert Ólafsson. b) Lilja Kristjánsdóttir les úr „Sögum Sólveigar‘‘. c) Gísli J. Ástþórsson les sögu sína ..ísafold fer í síld“; II. 18:30 ,,Sáuð þið hana systur mína**: Gömlu lögin sungin og leiktn. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 í höll Heródesar: Með sjálfboða- liðum á sögustað. Gísli J. Ast- þórsson undirbjó þáttinn og flytur. 20:25 Píanótónleikar í útvarpssal: Nadia Stankovitch frá Mexíkó leikur. 20:45 Sunnudag.skvöld með Svavari Gests, — síðasti spurninga- og skemmtiþóltur Svavars á þessu vori. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög (velin af Heiðari Ást- valdssyni dariskennara). 23:30 Dagskrárlok. Mánudagnr 25. mai 7:00 Morgunútvarp 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna*': Tónleikair. 15:00 Síðdegisútvarp 18:30 Lög úr kvikrnyndum. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. ®0:00 Um daginn og veginn: Séra Sveinn Víkingur talar, 20:20 íslenzk tónlist: „Ég bið að heiLsa“, ballettmúsik eftir Karl O. Runólfsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; dr. Victor Urbancic stj. 20:40 Á blaðamannafundi: Dr. Gylfi Þ. Grslason ráðherra svarar spurningum. Spyrjendur: And- rés Kristjánsson ritstjóri og Eyjólfur K Jónsson riststjóri. Fundarstj. Dr. Gunnar G. Schram 21:45 Lög úr óperettum eftir Eduard Kunneke. Anny Schlemm, Her- bert Ernst Groh o.fl. syngja með kór og hijómsveit; Franz Marszalek stj. 21:30 Utvarpssagan: „Málsvari myrkra höfðingjans“ eftir Morris West; X. (Hjörtur Pálsson blaða- maður). 17:00 Fréttir — Tónleikar). 22:10 Búnaðarþáttur: Af vettvangi starfsins Petur Hjálmsson héraðs ráðunautur talar. 22:30 HIj ómplötusafnið. Gunnar Guð- mundsson kynnir. 23:20 Dagskrárlok. Frá Barnaskólum Reykjavíkur Börn, sem fædd eru á árinu 1957, og ekki sækja vornámskeið þau, er nú standa yfir í barnaskólum, skulu koma í skólana til innritunar mánudaginn 25. maí nk., kl. 1—4 e.h. Eldri börn, sem flytjast milli skólahverfa eða koma úr einkaskólum, verða innrituð á sama tíma. Skuiu þau hafa með sér flutningsskírteini. Innritun fyrir Álftamýrarskóla fer fram í Sjómanna skólanum á ofangreindum tíma. Ber þá að innrita öll börn í því skólahverfi, fædd á árunum 1952— 1957. Hverfi Álftamýrarskóla liggur milli Suður- landsbrautar og Miklubrautar að GrenséisvegL Fræðslustjórinn í Reykjavík. Pyrene slökkvifœki jafnan fyrirliggjandi. Ólafur Gíslason & Go. hf. Ingólfsstræti 1. — Sími 18370. LANDj* FJÖLHÆFÁSTA l 1 farartækið á landi BESMZIIM EÐA DIESEL LAHD- . -ROVER Á Leitið nánari upplýsinga um LAND ROVER Simi 21240 HEIIBVIBZIUNIN HEKLA hf Laugavcgi 170-172 SMagarbr Reykjavíkur taka til starfa 1. júní nk. Innritun fer fram í görð- unum við Holtaveg og aldamótagörðunum dagana 28. og 29. maí kl. 13 til 17 e.h. — Börnum á aldrin- um 9 til 14 ára er heimil þátttaka. Þátttökugjald er kr. 250,00 og greiðist við innritun. Garðyrkjustjóri. Gróðrarstöðin Garðshorn í Fossvogi er til sölu Tilboð sendist skrifstofu minni í Iðnaðarbankahús- inu við Lækjargötu. VILHJÁLMUR ÁRNASON, hæstaréttarlögmaður. Karimonnascndalar Verð kr. 216,00 úr leðri og kr. 200,00. j \ \ — Barnasandalar Verð kr. 139,00 og kr. 109,00. — Karimannaskór Verð kr. 221,00 úr leðri og rússkinui. að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. — Framnesvegi 2. Húseigendur I þeim allsherjar hreinsunum af lóðum húsa og frá vinnu stöðum sem ljúka skal fyrir 17. júrií h.k. vilj- um vér bjóða yður aðstoð vora. Höfum bíla og tæki. Pöntunum veitt móttaka fyrst um sinn. A Ð S T O Ð H. F. símar 15624 og 15434. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. —1-----------------%--------- Málflutmngsslirifstofa Sveinbjorn Dagfinss. bri. og Einar Viðar, ndl. Hafnarstrætr 11 — Snm 19406 Guðjón Steingnmsson, nrL Linnetstig 3 Simi 50960 Ekta rauðvíns og Estragon-edik með blómi (inniheldur 7% alkohol). Blandaður sætsúr pikles og tómatsósa. — Falleg og sérstaklega ódýr vara. Hollenzkir Dvergasveppir í dósum og glösum nýkomnir. Heildverzlunin AMSTERDAM Sími 23023.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.