Morgunblaðið - 24.05.1964, Page 30

Morgunblaðið - 24.05.1964, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. maí 1964 þrjár undraveröar breytinonr hafa orðið á LUX Hin fagra kvikmyndadís Antonella Lualdl vill ekkert nema Lux-handsápu. Ástæban er sú, aö hin mjúka og milda Lux-handsápa, veitir hinu silkimjúka hörundi kvenna þá fullkomnu snyrtingu, sem þaft á skilift. Lux-handsápan, sapan sem 9 af hverjum 10 kvikmyndastjörnum nota, fæst nú í nýjum umbúftum, með nýrri lögun og meft nýjum ilm. Veljib yður hina nýju ejtirsóttu Lux-handsápu. j hvitum, gulum, bleikum, bláum eðagranum lit. Verndið yndisþokka yðar i?ieð LUX-handsápu JCitt Mf/W «44» Vormót Hraunhúa verður haldið á Höskuldarvöllum á Reykjarnesi, dag ana 4. til 7. júní. Þau skátafélög, sem ætla að taka þátt í þessu móti, fyrsta frumbyggjamóti sumars- ins eru beðnir að tilkynna þátttöku, sem allra fyrst. Allar upplýsingar um mótið er hægt að fá hjá Herði Sófaniussyni, sími 50285 og Marinó Jóhannssyni, sími 51268. Vormótsnefnd Hraunbúa 1964. Pósthólf 100. — Hafnarfirði. Kýr til sölu Fjórar ungar kýr til sölu. JÓN ÁRNASON, Bala, Þykkvabæ, sími 8. Skrifstofuhúsnæði tíl leigu Skrifstofuhúsnæði, 6—7 herb. um 200 ferm. að stærð, í steinhúsi á bezta stað í Miðborginni er til leigu nú þegar eða síðar á þessu ári. — Tilboð, merkt: „Miðborg — 1857“ sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þessa mánaðar. I.O.C.T. Stúkan Framtíðin nr. 173. heldur fund mánudagskvöld kl. 20,30 í Góðtemplarahúsinu. Kosning fuilltrúa á stórstúku- þing. Æ.t. 1—3 HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST í sumar. Þ-rennt fullorðið — lítið í bænum. Stand- setning kemur til greina. Upplýsingar í síma 23710. Truiotunarhnngai HALLOÓR Skólav örðustig 2. Frimerki og frímerkja- vövur, — fjölbreytt úrval. Kaupum íslenzk fri- merki hæsta verði. FRtMERKJA- MIÐSTÖÐIN Týsgötu 1 - sími 21170 I 5 herb. íbúð Til sölu 120 ferm. íbúð við Háaleitisbraut, tvær stof- ur, þrjú svefnherbergi. Tilbúin undir tréverk og máluð að nokkru leyti o. fL HÚSA- og ÍBÚÐASALAN Laugavegi 18. 3. hæð. — Sími 18429. Byggingalóð fvrir einbýlishús eða tvíbýlishús á góð- um stað í Reykjavík óskast. — Tilboð sendist afgr. Mbl., mérkt: „9541“ fyrir 28. þ.m. Skrifstofustúlka óskast til framtíðarstarfa á teiknistofu hér í bse nú þegar. — Nokkur vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. — Umsóknir með upplýsingum um aldur og menntun sendist afgr. Mbl. fyrir 29. þ. m., rtierkt: „Teiknistofan Tómasarhaga 31“. Félagssamtök Stofnanir Einstaklingar Höfum til sölu húsnæði á 4. hæð fast við nýja mið- bæinn, stærð 540 ferm. glæsilegt útsýni, vönduð bygging. — Tilvalið fyrir nokkur félög saman eða félagasamtök. — Geta verið 6 stór skrifstofuher- bergi, samkomusalur, eldhús, setustofa, WC og fata- geymsla, tveir stigagangar. — Ennfremur frjáls inn- rétting ef óskað er. — Hitaveita komin á. — Góð fjárfesting. — Allar upplýsingar gefa: TRYGGINEAR F&STEIGNM Austurstræti 10, 5. hæð. Símar: 24850 og 13428. NY GERÐ!!! Bordstofustoll Skrifbordss ör reyktri MAX Sjó- og regnfatnaður sííú! Traustur og endingargóður Rafsoðinn saumur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.