Morgunblaðið - 31.07.1964, Síða 1
24 síður
0 VÖMWllft
. 177. tbl. — Föstudagur 31. júlí 1964
Prentsmiðja Morgunblaðsins
réttri
braut
- lendir ú tunglinu
síðdcgis - J að
skila 4000
| sjónvarpsmyndum
Pasadena, Kalifornia,
30. júlí — AP.
SVO vel tókst til, er stefnu
„Ranger 7“ var breytt í gærdag,
að geimfarið er nú á hárréttri
braut að því er visindamenn í
Pasadena segja. Þeir skýrðu
jfanframt frá því, að þeir vissu,
nú með mikilli nákvæmni, hvar
farið myndi lenda á tunglinu.
Verður það einhvers staðar á
svæði, sem er 45 km á breidd og
180 km á lengd.
Gert er ráð fyrir, að geimfarið
lendi á tunglinu um kl. 14.25 á
morgun, föstudag, eftir isl. tíma.
Síðustu mínúturnar áður en það
skellur á tunglinu mun það
senda frá sér um 4000 sjónvarps-
myndir af yfirborði hnattarins.
Er það von vísindamanna, að
myndirnar varpi endanlega ijósi
á þá gátu, hvernig háttað er með
yfirborðslag tunglsins.
Sir Winston Churchill raeðir við fulltrúa brezku stjornmalaflokkanna, en þeir heimsottu hann að heimili hans í London, er
Churchill tilkynnti að hann ætlaði að draga sig í hlé frá stjórnmálum. Frá vinstri Emanuel Shinwell, þingmaður, Harold
Wilson, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Sir Alec Douglas Home, forsætisráðherra, Selwyn Lloyd, forseti neðri málstofunnar, Jo
Grimmond, leiðtogi Frjálslynda flokksins, Sir Thomas Moore, þingamaður (með staf) og D.W.S. Lidderdale, þingritari.
„Skiljanlegt, að þeir tjái
hug sinn á götum úti -
*■
*r
fc
Fyrsti
loxinn
heim i
snujin
' Kollufjörð
I GÆR náðist fyrsti laxinn,
tem snúið hefur til heimkynna
sinna í eldisstöð rikúsins í
Kollafirði. Eins og kunnugt er
voru seiði sett í tjöm eldis-
etöðvarinnar fyrir þremur ár-
um, og hefur laxinn, sem náð
Ist í gær, verið tvö ár i fersku
ef jbe/r eiga ekki í annað hús að vencfa", segir Johnson, forseti, um baráttu
blökkumanna. - Hvetur til sameiningar um framgang mannréttindalaganna
(Vashington, 30. júlí.
— AP — NTB —
Á BLAÐAMANNAFUNDI,
sem Johnsdn, Bandaríkjafor-
seti, efndi til í Washington í
dag, beindi hann þeim tilmæl
um til allrar bandarísku þjóð-
arinnar, að hún sameinaðist
um að tryggja framgang
vatni og eitt í söltu. Hann var mannréttindalaganna
nálægt fjórum pundum *
þyngd.
„Lögin
eru mælikvarði, sem ég óska
eftir að allir noti“, sagði for-
setinn við þetta tækifæri.
Ekki vildi forsetinn ræða
tilmæli þeirra, sem berjast
fyrir fullum mannréttindum
blökkumanna, um að ekki
verði efnt til neinna útifunda
eða óeirða, þar til kosningar
eru um garð gengnar í Banda-
ríkjunum, á hausti komanda.
• Hin vegar vék hann að
þeim grundvallarreglum,
Forsætisráðherra
Kanadaferðina
i
fer
dag
i
sem hann sagði, að sérhver
Bandaríkjamaður ætti að hafa
að leiðarljósi:
„Þegar hópar, sem telja, að
á sér sé troðið, eiga ekki i
neitt hús að venda, þá er skilj
anlegt, að þeir tjái hug sinn
á götum úti“, sagði forsetinn.
„Þeir kunna e.t.v. að hafa
rangar skoðanir á því, hvernig
vandamál þeirra verði hezt
leyst, en það væri of langt
gengið að krefjast þess, að
þeir reyndu ekki að berjast
fyrir réttlæti.
Mannréttindalögin miða að
því að skapa grunlvöll lausn-
ar þessara mála, án árekstra
eða óeirða, með aðstoð dóm-
stóla, en eklci götubardaga“,
sagði Johnson að lokum.
Á fundinum með fréttamönn-
um vék Johnso-n að ýmsum
öðrum málum, og sagði m.a., að
allir mættu vera þakklátir fyrir
samkomulagið um bann við. til-
raunum með kjarnorkuvopn. Nú
gætu menn drukkið mjólk sína
óhræddir, án þess að óttast að,
að hún innihéldi eiturefni.
• Eitt ár án tilrauna hefur
hreinsað andrúmsloftið 1
heiminum“, sagði Johnson.
„Þetta er gleðiefni sérhverri
bandarískri fjölskyldu — sér
Framhald á bls. 23
Hittir Johnson Bandarikjaforséta að máli
Hrunhœtta tefur
hjörg un ars tarfiö
1 D A G fer forsætisráðherra,
Bjarni Benediktsson, og frú
hans, Sigríður Björnsdóttir, í
þriggja vikna ferðalag til Kan
ada. Forsætisráðherra hefur
þegið boð Lyndons B. John-
sons, forseta Bandaríkjanna,
um að koma í óformlega heim
sókn til Washington til við-
ræðna. — Búizt var við í gær-
kvöldi, að flugvélin, sem for-
sætisráðherrahjónin fara með
vestur, færi á tíunda tíman-
um í morgun.
Mbl. hefur borizt eftirlarandi
fréttatilkynning frá forsætisráðu-
neytinu:
Bjarni Benediktsson, forsætis-
ráðherra, og frú hans fara hinn
31. júlí með flugvél Loftleiða,
„Leifi Eiríkssyni", vesíur um haf.
Forsætisráðherra mun hinn 3.
ágúst flytja ræðu á íslendinga-
daginn, sem að þessu sinni verð-
ur haldinn í 75. sinn og nú að
Gimli, eins og oftast áður. For-
sætisráðherra og frú hans dvelj-
ast fyrst í Winnipeg á vegum Is-
Framhald á bls. 23
Bjarni Benediktsson.
- jbrír námamanna i Champagnole
langt leiddir - björgun tekst vart fyrr
en um helgi
Champagnole, 30. júlí — NTB
Þ R í R af níu námamönnum,
sem enn eru á lífi í námunni
í Champagnole, eftir slysið á
mánudag, munu nú vera langt
leiddir, að því er skýrt var frá
í dag. Ekki er gert ráð fyrir,
að þeim berist björgun, fyrr
en um helgina.
Námamennirnir, sem inni-
lokaðir eru, hafa haft síma-
samband við björgunarmenn.
Það er verkstjóri mannanna,
Martinet, sem skýrði frá þessu
í dag. Hann er einn þeirra,
Framhald á bls. 23
*