Morgunblaðið - 31.07.1964, Side 6
a
MORCU NBLAÐIÐ
FostuaaÉíiir 31. júlí 19(54
Kartöflur þola ekki birtu þá
mtssa þær bragðgildí verða græn
ar og beiskar.
eða yfir 130 milljónir króna.
Vegna flutningskostnaðar er
simásöluverð talsvert mismun-
andi eftir hvar er á landinu.
í>að er því eðlilegt, að þegar
um fæði-vöru er að ræða, sem
er jafn þýðingarmikil og kart-
öflur fyrir hvert einasta heim-
ili landsins, til sjávar sem sveita
að þá sé það viðkvæmt mál, ef
ekki eru fyrir hendi á hverj-
um tíma nægiiegt magn af þeim
á hóflegu verði og sæmilegur að
gæðum.
!>að eru ekki mörg ár, síðan
að íslenzkar kartöflur giátu tai-
Xakið kartöflurnar úr búðar-
uxnbúðunum þegar heim er kom-
ið eða opnið pokann, og geymið
hann á köldum og dimmum stað.
izt almenn markaðsvara hérlend
ia. Útflutningur þeirra hefur
heldur ekki verið teljandi til
þessa. l>að litla, sem hefur þó
verið flutt út, hefur staðizt þar
lendar kröfur og líkað ágætlega
t-d. á brezkum markaði.
I>etta sýnir, að við getum
bætt og vandað enn meira
ræktun og meðhöndlun þessar-
ar dýrmætu fæðutegundar, — ef
nauðsyn kxefur.
Bændur og aðrir, sem rækta
vilja kartöflur til sölu, verða
að gera sér grein fyrir, að ínn-
lendur markaður er þeim ekki
Sjálfvirka þvottavélin
LAVAMAT „nova 04“
Fullkomnari en nokrku sinni.
Óbreytt verð.
AEG-umboðið
Söluumdoð:
H Ú S P K Ý BI H.F.
Sími 20440 — 20441
Yfirmatsmabur garðávaxia: E. B. Malmquist
Uppskerustörf og meðhöndlun
garðávaxta þarí að bæta?
Nú, þegar í byrjun uppskeru-
ársins 1964, á kartöfium og
öðrum garðávöxtum, er ástæða
til að íhuga, hvað sé helzt hægt
að gú'ra til að fá sem bezta
vöru á sölumarkað og almennt
til neyzlu.
Það mun láta nærri, að ís-
lenzka þjóðin noti um 130 þús-
und tunnur af kartöfium til
manneldis árlega, sem er að
verðmæti fyrir neytendux um
• Grjótgjá
Ferðamaður einn kom að
máli við Velvakanda og sagði
honum frá ferðalagi siínu um
Mývatnssveit, einhverja sér-
kennilegustu og fegurstu sveit
norðan Alpafjalla, eins og
einu sinni var sagt.
Hann gerði Grjótagjá að um
talsefni, þetta stórmerkilega
náttúrufyrirbæri, og fannst
heldur illa að henni búið. Eins
og þeir vita, sem þarna hafa
komið, er laug á botni grjaar-
innar. Hægt er að synda frá
botni hennar eftir göngum
inn í aðra laug, sem er tölu-
vert stærri. Slíkt er þó mjög
varasamt, nerrxa fyrir kunnuga
og góða kafsundmenn, og and-
opið á stærri lauginni er ekki
nema diskstærð.
Laugin á gjáarbotninum er
40 stiga heit, og þar er hægt
að fá sér eitt bezta bað, sem
völ er á hér á landi. Straum-
ur er í gjánni, ogj skiptir í sí-
bylju um vatn. Ferðamaður-
inn sagði Velvakanda t.d, að
hann hefði ásamt öðrum karl-
mönnum sápað sig og rakað,
rekið höfuðið niður í laugina,
og eftir andartak orðið tand-
urhreinn. Þessi sérkennilegi
baðstaður, sem engan sinn líka
mun eiga í heiminum, er því
miður vanhirtur og illa merkt-
ur, þótt þarna sé sennilega um
að ræða beztu auglýsingu, sem
eigendur hótelsins í Reyni-
hlíð (en þeir munu eigendur
gjáarinnar) geta feugið fyrir
gistihús sitt og veitingastað.
Leiðin frá aðalveginum að
gjánni er ekki merkíur.
Fyrst leiðin að Dimmuborg-
um, öðru náttúru-undrinu
þarna um slóðir, er merkt,
ætti landeigendum ekki að
verða skotaskuld úr því að
merkja hana líka. Við gjána
sjálfa, sagði ferðamaðurinn,
er smáskilti með nafni henn-
ar, en ekki verður það greint,
fyrr en að er komið.
Grjótagjá mun um einn og
hálfan eða tvo kílómetra frá
Reykjahlíð. Þar eru tvö gisti-
hús, Reynihlíð og Reykjahlíð,
sem bæði ættu að hafa hags-
muna að ;4eta í sambandi við
hirðingu gjáarinnar, jafnvel
þótt eigendur annars hótelsins
eigi ekki neitt í gjánni.
Til þess að komast ofan í
laugina, verður að klöngrast
um skítuga og drulluga kletta,
t.d. spillt áliti margra útlend-
inga á íslendingum. Þar
sem þjónustufólk kann sig
ekki nógu vel, þar sem
öskubakkar eru ekki bornir
á borð og fást ekki fyrr
en eftir ítrekaðar beiðnir, þar
sem sama áleggið er ofan á
brauðið dag eftir dag og ár
eftir ár, þar sem ekkert er
gert, sem heitir „smart“ fyrir
ferðamenn, þar sem fram-
kvæmdaleysið og dáðleysið
ríður húsum, þar sem gestir
heyra yfirmatselju skamma
þernu fyrir að bjóða gestum
eftirrétt, þótt þeir borgi fyrir
hann („hver heldurðu að muni
eftir dessertnum?“), þar sem
rjómi fæst ekki út í kaffið,
þó að um sé beðið („við er-
um hætt að kaupa rjóma, það
eru allir í megrunarkúr og
biðja um mjólk“), þar sem rifr
ildi eldnabuska glymur um
matsali, þar sem fólk vaknar
við gagnkvæm skammar- og
klúryrði starfsfólks, þar sem
farangur ferðafólks er skoð-
aður gaumgæfilega af forvitn-
um en að vísu ekki hvinnsk
um augum, þar sem menn segj
ast skilja fensku, en misskiija
allt.....þar koma ferða-
menn ekki ótilneyddir aftur.
Smáatriði geta orðið nokk-
uð dýr.
„Um að gera að græða á
helv .... útlendingunum“,
segja sumir. O.K., en þeir
koma bara ekki aftur til ykk-
ar.
Kartöflumar mega ekkl verffa fyrir ónauffsynlegu hnjaski í
flutningum effa á annan hátt.
og ekki er nokkur vegur að
komast aftur upp úr baðinu,
án þess að verða óhreinn aft-
ur. Þarna ætti í fyrsta lagi að
hyggja litla búningsklefa fyr-
ir karla og konur, í öðru lagi
að lagfæra niðurleiðina, e.t.v.
með tréstiga, en helzt með því
að höggva einstigi niður og
halda því hreinu, með því að
skafa burtu gróður, mold og
annað aðflutt efni. Einnig þarf
að gæta þess vel, að sandur
og annað berist ekki niður í
laugina og skemmi hana.
Þetta einstæða og skemmti-
lega náttúrufyrirbæri þarf að
hirða og aujf ýsa miklu betur.
• Þjónusta við
ferðafólk
Við erum sífellt að stæra
okkur af því, hve ferðamanna
straumurinn aukist hingað, og
hve margir útlendingar læri
að meta ísland og íslendinga
að verðleikum. Þetta er gott
og blessað, en ekki sakar að
minna á, að þjónusta okkar
við ferðafólk er enn fyrir neð
an allar hellur á allt of mörg-
um stöðum. Stirðbusaháttur,
sein og léleg þjónusta, hefur
síður ómetanlegt viðskiptasaim-
band en erlent. Því ber að
vanda til' þessarar framleiðslu
í einu og öllu eins og annara
verzlunarvara. Og vegna stað-
hátta lándsins, þá er hér einmitt
um að ræða afar þýðinglarmikla
fæðutegund, sem þjóðin má
ekki vera án frekar en soðn-
ingar, kjöts eða mjólkur.
Neytendur verða aftur á
móti fyrst um sinn að taka til
greina að nokkru hvað ræktun-
araðstaða er hér erfið og aðra
byrjunarörðugleika m.a. tækni-
lega, er komið hafa fram hin
síðari ár í sambandi við vél-
væðingu, áburðarnotkun, snef-
ilefnaskort og fleiri annmarka,
er ætíð vilja steðja að nútíma
ræktun, er drifin er í stórum
stíl við margbreytileigtar aðstæð-
ur.
Sumaruppskeran
Kartöflur, sérstaklega í upp-
töku og nýuppteknar eru afar
viðkvæmar, þola hnjask, flutn-
ing og umihleðslu illa.
Uppskerustöri að sumrinu á
hálfþroskuðum kartöflum þarin
ast þó enn meiri varfæirni,
verklagni og nákvæmari um-
hirðu en haustuppskerustörfin.
Kartöflur mega ekki geymast í hita (4—7* C) þaff er því á-
ríffandi aff búffarlagerinn verffi aldrei eldri en 6—8 daga gamaUL
Hýði kartöflunnar, hennar
varnarvef ;ur fyrir utanaðkom-
andi skemmdum, er svo til ó-
myndað. Spretta kartöflunnar
er oftast mjög ör, einmitt um
þetta leyti, sem ágúst uppsker-
an stendur yfir. Vatnsinnihald
þeirra mikið og útgufun, önd-
un þá einnig eftir því.
Ef við eigum að fá sæmilega
útlítandi og góða sumarupp-
skeru af kartöflum á markað,
sem ræktaðar eru ef til vill 75
til 200 km. langt frá Reykjavík
eða aðalmarkaðssvæði kartöflu-
framleiðandans, þá þari m.a. að
gæta eftirfarandi:
Það vill verða oft mjög áber-
andi, að kartöflurnar skaddist
mikið í vélaupptöku, þó ýtr-
ustu varúðar sé gætt.
Bezt er að tína kartöflumar
beint í lausofna 25 til 30 kg.
poka, láta þær síðan ryðja sig
og þorna í þeim 2 til 3 daija,
áður en rögun fer fram.
Leitast skal við að umhlaða
kartöflunum sem minnst frá þvi
þær eru teknar upp og þeim
komið á markað.
• Þegar flokkun sumaruppsker-
unnar fer fram, væri æskilegt
að nota plast eða gúmívarið
sigti. Minnsta stærð á sumar-
markað, þar til byrjað er að
meta er 28 m/m kartöflur eóa
um 18 til 20 gramma.
Þegar um lengri flutninga er
að ræða, t.d. milli landa, þurfa
hálfsprotnar kartöfiur að flytj-
ast í kössum eða körfum, (23
kg.) raðað lagavís með mosa eða
toríi á rrtilli laga, en þá haldast
þær óskaddaðar og sem nýupp-
teknar þó flutningur taki 3 til
4 vikur á markaðsstað.
Skemmri flutningsleið verða
þessar umbúðir of dýrar oig|
flutningur 1 heild of kostnaðar-
samur. 25 kg. hessian striga-
pokar eru því látnir duga í siik-
Framh. á bls. 13.