Morgunblaðið - 31.07.1964, Side 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
Föstudagur 31. júlí 1964
Bifreiðastjórar — Ferðafólk
Reynið viðskiptin á nýju SHELL-stöðinni
við Brákarbraut, Borgarnesi.
I»vottastæði — Gasáfyliingar.
Kældir drykkir, sælgæti og tóbak.
Opið til ki. 24.00 yfir verzlunar-
mannahelgina.
SHELL-stöðin
Borgarnesi.
VDNDUÐ
FALLEG
0 DYR
öiqurpórjónsson &co
JJafiiarytnrti 4
Minar innilegustu þakkir færi ég öllum þeim mörgu
sem minntust mín á 75 ára afmæli mínu 2. júlí s.L
Börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum og öðru
írændfóiki, félagasamtökum og öðrum góðum vinum
mínum fyrir heimsóknir, veglegar gjafir, blóm og hlý-
hug, skeyti og árnaðaróskir.
Lifið öil heil í nútíð og framtíð.
Ingvar J. Björnsson, Hverfisgötu 9, Hafnarfirði.
Eiginmaður ;ninn
SVEINN GUÐMUNDSSON
raívirkjameistari, Akranesi,
lézt á sjúkrahúsi Akraness 29. júlí.
Málfríður Stefánsdóttir.
Eiginmaður minn, og fósturfaðir,
ÞORSTEINN ÞOKSTEINSSON
frá Asmundarstöðum,
lézt i sjúkrahúsi Hvítabandsins 27. þ. m. — Jarðarförip
ákveðin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5. ágúst
kl. 1.30.
Sigríður Ólafsdóttir,
Baldur Óskarsson.
Móðir min
ÞÖRUNN EINARSDÓTTIR
fynrnn ráðskona við Reykholtsskóla,
lézt í Landakotsspitala 29. júlí. Jarðarförin fer fram frá
Fossvogskirkju þriðjudaginn 4. ágúst kl. 10,30 f.h.
Athöfninni verður útvarpað. — Blóm vinsamlegast af-
beðin, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á
Dvaiarheimili aidraðra sjómanna.
Svavar Vermundsson.
Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
föður okkar
BJÖRNS BJÖRNSSONAR
verkstjóra frá ísafirði.
Herdís Björnsdóttir,
Guðrún Björnsdóttir,
Hermann Björnsson,
Ólafur Björnsson,
Marta Björnsdóttir,
Ólafur Ámason,
Gunnar Hjálmarsson,
Áslaug Jónsdóttir,
Gróa Finnsdóttir,
Magnús Magnússon.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför móður okkar
IIELGU HELGADÓTTUR
frá Flögu í Vatnsdal.
Elsa og Olga Magnúsdætur.
Benedikt Rlöndal
héraðsdomsiögmaður
Austurstræti 3. — Sími 10223
RACNAR JÓNSSON
hæstaréítariögmaout
Lögfræðistöri
og eignaumsysja
Vonarstrætj 4 VR-núsið
Maiflutningsskrifstoia
JON N. SIGL'RÐSSON
Sími 14934 — L.augavegj 10
Stúlkur
óskast til léttra heimilisstarfa
hjá fyrirmyndar fjölskyidum
í London og nágrenni. Mikill
frítími og vasapeningar. Send
ið fyrirspurnir til
Au Pair Introduction,
29 Connaught Street,
London W. 2, England.
WL*L ’X
— 21. ÁGÚST
Ferð um
ENGLAND
Edinborgar-
hátíðin
I>völ á baðströnd í Tor-
quay. Dvöl 1 London —
Ldinborgarhátíðin. —
13 dagar. — Kr. 33.434,00
Fararstjóri: AGNAK
í>ÓRÐARSON.
LOND * LEIÐIR
Adalstrceti 8 simar —
mm
R eyðarvatn-Uxavatn
Þessir aðilar selja veiðileyfi:
Lönd og Leiðir h.f., Aðalstræti 8.
Bátaleigan s.f., Bakkagerði 13.
Borgarbílastöðin, Hafnarstræti.
Varðmaftur við Reyðarvatn.
Bílferðir hvert föstudagskvöld og til baka sunnu-
dagskvöld. Ódýrt og hagkvæmt fyrir þá, sem
ekki hafa bíl til ráðstöfunar, því menn eru sóttir
heim og keyrðir heim. — Upplýsingar í síma
41150.
VIKAN
íslenzk
raforka
á heims-
markaðinn
Nú r-r mikift rætt um stóriðju og væntanlegar tekjur
1 landsmanna af henni, en sumir hafa komið auga á aðra
og auðveldari lausn* Útflutning á rafmagni. Meðal þeirra,
sem oft hafa bent á þann möguleika er Jónas Sveinsson,
læknir. Hér segir hann frá sjónarmiðum sínum í við-
taJi við Vikuna og Jakob Gíslason, raforkumálastjóri,
undirstrikar þessa skoðun Jónasar mað stuttri greinargerð.
A alda vírusar
krabbameini?
Um allan heim er unnið að krabbameinsrannsóknum af
miklu kappi. Nú bætist þeirri kenningu mjög fylgi meðal
vísnidanianna, að vírusar kunni að valda að minnsta
kosti ákveðnum tegundum af krabbameini,
einkum og sér i lagi hvitblæði. Þessi grein er um víðtækar
rannsóknir b'ndariskra visindamanna á þessum mögu-
leika og óneitaulega er margt sem styður hann.
Ævintýrið
um
Gretu Garbo
Nú er bún næstum gleymd og unga kynslóðin þekkir
hana aðeins af atspurn og slæmum myndum, sem ljós-
myndarar stela af henni, þar sem hún er með barða-
stóran hatt niðri í augum. En sú var tíðin, að Greta Garbo
var sú kona, sem mest var dáð í öllum heiminum,
ímynd hinnar sönnu, kvenlegu fegurðar og þar að auki
framúrskarandi leikkona. Ævi hennar er mikið ævintýri
og frá því segjuiu við í nokkrum greinum með myndum.
Vikan
heimsækir
Jón Kaldal
Ileimsóknir Vikunnar hafa orðift mjög vinsælt efni, sem
beðið er eftir. Nú höfum við drepið á dyr hjá heiðurs-
manninuni Jóni Kaldal, ljósmyndara. Hann fór einu
sinni að búa í sumarbústað langt fyrir utan bæ, en nú
stendur húsið hans í fögrum garði neðan við Laugarásveg-
inn, og hér sendur Jón að slætti með orf og Ijá.
VIKAi