Morgunblaðið - 31.07.1964, Side 21
r Föstudagur 31. júlí 1964
MORGUNBLAÐIÐ
2!
SHÚtvarpiö
NÝKOMIÐ ÚRVAL
Föstudagur 31. júlí
7.00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:15 Lesin dagskrá næstu viku.
13:25 „Við vinnuna*' Tónleikar.
16 .-00 Síðdegisútv&rp
Tónleikar __ 16:30 Veðurfregnir
— 17:00 Fréttir — Endurtekið
tónlistarefni:
18:30 Harmonikulóg.
18:50 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir
20.-00 Erindi: Starfshættir kirkjunnar
1 nútima þjóðfélagi. Séra Arelíus
Níelsson flytur
20:25 Sthakespeare-söngvar og lútu-
leikur. Alfred Deller syngur og
Desmond Dupré leikur.
20:50 Fuglar á förnum vegi:
Þorsteinn Einarsson hvetur menn
til að hafa opin augu og eyru.
21 r08 Píanótónleikar Vladimir Horowitz
leikur verk eftir Schumann.
21:30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkra
höfðingjans“ eftir Morris West;
XXVI. Hjörtur Pálsson blaða-
maður les.
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 Kvöldsagan:
^Rauða akurliljan" eftir d’Orczy
barónessu; XIX. — sögulok.
Ámi Óla þýddi söguna.
Þorsteinn Hannesson les.
22:30 Næturhljómleikar:
Konsert fyrir setló og hljómsveit
op. 125 eftir Prokofjeff. Mstislav
Kostropovitsj og Filharmonáu-
hljómsveitin I Leningrad leika;
Zanderling stj.
23:15 Dagskrárlok.
AF ÓDÝRUM
KARLMAIMNASKÓM
H jólbarðaviðgerðir
Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir af
fólks og vörubílahjólbörðum.
Veitum yður þjónustu alla daga, helga sem
virka, frá kl. 8;00 árd. til 23,00 síðd.
Öryggi ofar öllu. — Góð hjólbarðaþjónusta
er öryggi á vegum úti.
H jólbarðaviðgerðir
MÚL.A v/Suðurlandsbraut. — Sími 32960.
PINOTEX i ntanhúss viðar-
klæðningrar og hurðir. Vernd-
ar, endumýjar, flagnar ekki,
«£ er auðvelt i sotkun.
Málarinn hf.
RITFÖNG
GOTT VERB
BETRI GÆÐI
BEZTU KAUPIN
Kópavogsbúoi
í helgarmatinn: Dilkakjöt, nautakjöt,
folaldakjöt, svínakjöt, svið og m. fl.
í ferðalagið:
Hangikjöt (Dilka)
útbeinuð hangilæri
Reykt dilkaslög
aðeins kr: 50/— kg.
Svið, álegg o. fl.
Niðursuðuvörur:
m.a. Saxbauti
Kindakjöt
Smásteik
Svið
Fiskbúðingur
Fiskbollur
Grænmeti alls
konar sar-
dínur, síld o.m.fl.
Ávaxtasafar, Ö1 og gosdrykkir.
Ávexíir nýir og niðursoðnir.
Brauð og kex.
Bæjaiins bezti harðfiskur.
Sendum um allan bæ
Verzlunin ÓLI & GlSLI
Vallargerði 40 — Sími 41300.
Kaupfélagsstjórastarf
Kaupfélags?tjórastarfið hjá Kaupfélagi Skagstrend-
inga, Höfðakaupstað er laust til umsóknar frá og
með 1. okt. n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um
fyrri störf og kaupkröfum óskast sendar til for-
manns félagsins, Jóhannesar Hinrikssonar, Ásholti,
Höfðakaupstað eða starfsmannastjóra Sambands ísl.
samvinnufeiaga, Jóns Arnþórssonar, Reykjavík.
Starfinu fylgir leigufrítt húsnæði.
UmsóknarfrestUT er til 20. ágúst n.k.
Stjórn Kaupfélags Skagstrendinga,
Höfðakaupstað.
Boðabúð
Viðskiptamenn mínir Hafnarfirði og
Garðahreppi. Athugið að verzlunar-
bíll minn verður opinn yfir Verzlunar-
mannahclgina eins og venjulega frá
kl. 9 — 23,30 í Hraunsholti.
Boðabúð
T résmíðavélar
Til sölu bútsög og sög hentug til innréttingar.
Nánari upplýsingar í síma 41690 eða 41511.
Útboð
Tilboð óskast í lögn hitaveitu í Heiðargerði, Stóra-
gerði, Hvammsgerði, Brekkugerði, Hvassaleitj og
Háaleitisbraut sunnan Miklubrautar.
Verkið skal hefja 1. sept. n.k. og vera að fullu
lokið 1. nóv. 1965.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora gegn kr.
3000.— skiiatryggingu.
Tilboðsfrestur rennur út kl. 11.00 þriðjudagina
11. ágúst og verða tilboð þá opnuð á skrifstofu
vorri, Vonarstræti 8.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAlt.
SKRIFSTOFUSTARF
Skrifstofumenn óskast
Vi’.ium ráða menn til skrifstofustarfa strax.
Bókhaldskunnátta nauðsynleg.
Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald
SIS, Sambandshúsinu.
STARFSMAN NAHALD
LEIGUFLUG U M 1 LAN !D AL LT