Morgunblaðið - 14.08.1964, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 14. ágúst 1964
I Elísabet ein af <
115 á Langasandi
| ELISABET Ottosdóttir, sem á
| fegurðarsamkeppniuni í vor
f var kjörin Ungfrú Reykja-
| vík, keppir nú um tltilinn
I Miss Univers á Langasandi í
I Kaliforníu. Þær fréttir hafa
I borizt þaðan að hún hafi kom
| izt í úrslit, þ.e.a.s. er ein af
I 15 stúlkum sem keppa til úr-
1 slita.
| Thelma Ingvarsdóttir, ung-
| frú ísland 1963, fór í ár í
I keppnina í Flórida að eigin
I ósk og ráði Einars Jónssonar,
I en Pálína Jónmundsdóttir,
I ungfrú ísland 1964, sem þá
I hefði staðið næst að fara nú
I á Langasand, hefur mestan
I áhuga á tízkusýningarstarfi
| og bauðst slíkt starf í París
| og á Ítalíu einmitt á sama
| tíma og Langasandskeppnin,
| svo hún tók það fram yfir að
| keppa á fegurðarsamkeppni á
| Mallorca og taka síðan launað
I starf sem tízkusýningar-
| stúlþa. Og þá var röðin komin
1 að Elísabetu Ottósdóttur, að
i því er Einar Jónsson upplýsti
| Mbl. um. Hann sagði að nú
i viki öðru vísi við að senda
Í fegurðardrottningarnar sama
I árið og þær eru kosnar á
Langasand, því ekki þyrfti
lengur að bíða með keppnina |
hér heima langt fram á siun- j
ar vegna veðráttunnar í §
TivolL I
Hér sést Þrengslavegur hvar hann liggur milli Stóra Meitils og Lambafells. Skammt austan við
sjálft skarðið var Gunnlaugur og félagar hans er þeir sáu vélina og heyrðu hana snúa við
(xl) Við merkið x2 var Halldór á gangi og heyrði vélarhljóðið aukast en síðan hávaða í suður
frá yeginum og taldi hljóðið hafa horfið í Lambafelli. Merkið x 3 er við skúra vegavinnu-
manna undir Sandfelli.
— Flugvélar
saknað
Framhaid af bls. 1.
ná samibandi við Elmer Róbert,
en varð að snúa við á Sand-
skeiði vegna veðurs. Síðar í gær
bættust Flugsýnar-menn í hóp
leitarmanna og auk þess félag-
ar í Svifflugfélaginu. Áætlað
var að leita í alla nótt, þó að
skilyrði væru jafnslæm og raun
bar vitni, en vonazt var til að
eitthvað rættist úr undir morg-
un. Kl. 3 í nótt var ráðgert að
nýir flokkar og óþreyttir bætt-
ust í hópínn, þar á meðal flug-
menn og margar flugvélar biðu
þess 'að geta hafið leit, þegar
létti. Um hálf tvöleytið í nótt
þárust fregnir um, að brunalykt
Cessna 140
hefði fundizt við Hlíðardals-
skóla og var þá athyglinni beint
að þeim slóðum meira en áður.
Um 300' metra skyggni var þá
komið á hluta af leitarsvæðinu.
Eins og fyrr getur er vélin
sem saknað er af gerðinni
Cessna-140, tveggja manna vél,
háþekja með einn hreyfil. Hún
var hvít að lit með blárri rönd
Og blá á nefi og stéli. Tiltölu-
lega stutt er síðan hún var keýpt
hingað til lands. Hún hafði elds
neyti til þriggja tíma flugs.
Mót norræna embættis-
mannasambandsins í Osló
Jónas Haralz ílytur fyrirlestur og Einar
Bjarnason ávarp
NORRÆNA embættismannasam
bandið mun halda 15. mót sitt
í Osló dagana 24.-25. ágúst.
Verða þar 260 þátttakendur frá
öllum Norðurlöndunum, þar af
7 frá íslandi. Við opnunina mun
Einar Bjarnason, ríkisendurskoð
andi, flytja ávarp ásamt fulltrú-
um frá hinum löndunum, og að
morgni 25. ágúst flytur Jónas H.
Baralz, ráðuneytisstjóri, erindi
um áætlunargerð sem tæki í
opinberri stjórnun.
í frétt um mótið frá norsku
fréttastofunni NTB segir, að
Norræna embættismannasam-
bandið hafi verið stofnað í
Stokkhólmi árið 1918 með þátt-
töku embættismanna, starfs-
mahna í ráðuneytum og ríkis-
starfsmanna, ásamt háskólakenn
urum í lögfræði-, félagsfræði-,
atjórnvísinda- og sögudeildum.
Viðfangsefni samtakanna er
einkum að stefna meðlimunum
saman til að kynna þeim opin-
fcera starfsemi á Norðurlöndum
og gefa þeim tækifæri til að
íæða almenn vandamál í sam-
bandi við rekstur oþinberra
stoínana. Samtökin beita sér
“innig fyrir samvinnu og endur-
bótum í opinberum rekstri. Eru
vandamál af þessu tajgi rædd á
almennum mótum, sem haldin
hafa verið þriðja hvert ár nema
á stríðsárunum 1940-1945, til
skiptis I höfuðborgum Norður-
landanna 5. Þessi almennu mót
eru annars arfur frá norrænu
Jögfræðingamótunum, því eftir
heimsstyrjöldina síðari varð
ljóst að það mundi sprengja
ramma hinna norrænu lögfræð-
ingamóta, ef komið væri með of
liiikið af lögfræðivandamálum
í sambandi við opinberan rekst-
ur inn á þau. Lausnin varð sú,
áð komið var' upp sérstökum
stjórnunarsamtökum til að fjalla
um þau sérmál.
ZfjO þátttakendur
Um 280 þátttakendur hafa til-
kynnt komu sína til Osló og um
helmingur fuiltrúanna hefur
konur sínar með sér. Verður
mótið sett við hátíðlega athöfn
í hátiðíisai Oslóarháskóia mánu-
daginn 24. ágúst að viðstöddum
Óiafi Noregskonungi. Aðrir fund
in verða haldnir i gamla hátíða-
salnum í háskólanum. Við opn-
unina munu formenn félaganna,
hver í sínu landi, flytja ávörp,
Martensen-Larsen, amtmaður
írá Danmörku, Kai Korte, ráðu
neytisstjóri frá Finnlandi, Einar
Bjarnzison, ríkisendurskoðandi
frá íslandi og Rolf Dahlgreen,
framkvæmdastjóri frá Svíþjóð.
Þá mun Eivind Ericksen, ráðu-
neytisstjóri frá Noregi flytja er
indi.
Daginn eftir verða fluttir
tveir fyrirlestrar. Annan flytur
frarnkvæmdastjóri efnahags-
málastofnunarinnar á íslandi,
Jónas H. Haralz, erindi sem fjall
ar um áætlunargerð sem tæki í
opinberri stjórnun. Þriðja dag-
inn verður áframhaldandi fyrlr-
Iestrahald.
Þjófarnir svæfðu
fórnarlömbin
Genf, 13. ágúst NTB
Þjófar stálu öllu steini létt-
ara í tjaldbúðum ferðamanna
við Yverdon í Sviss í nótt.
Talið er að þjófarnir hafi not-
að gas-byssur til að svæfa
ferðamennina, því enginn
varð þjófanna var. Höfðu
þjófarnir á brott með sér
verðmæ-ti,, sem talið er um 50
þusund króna (isL) virði.
,#Leó## aðstoðaði
þýzkan
KLUKKAN sex í gærmorgun fór
vélbáturinn Leó frá Vestmanna-
eyjum til aðstoðar þýzkum 14
lesta seglbát, sem kominn var á
tólf faðma dýpi vestur undán
— Kongó
Framhald af bls. 1.
ville að undanförnu, jafnframt
því sem þeir hafa farið ránshönd
um um borgina. Segir ráðherr-
ann að ef fregnirnar um brott-
flutning frá Albertville reynist
réttar, muni hersveitir stjórnar-
innar, sem tóku Baudouinville
l'yrir nokk’-u, verða sendar til að
endurheimia borgina. En sveitir
þessar eru aðallega skipaðar
vopnaðri lögreglu.
Uppreisnarmenn voru aðeins
35 km. frá bænum Bukavu í
Kivu héraði áður en hersveitir
stjórnarinnar hófu sókn sína, en
hafa nú hörfað um 15 km. leið
vestur á bóginn. Hefur Kongó-
stjórn fengið í Ijð með sér flug
menn, sem flestir eru flótta-
menn frá Kúbu, og hafa þeir
gert mikinrt usla í liði uppreisn
armanna. Talið er að flugmenn-
írnir hafi grandað um 100 upp-
reisnarmönnum, en auk þess
eyðilagt nokkrar bifreiðir.
seglbát
Holtsós á Eyjafjallasandi, um 8
mílur áustur af Eiliðaey. Var
Leó á leið austur fyrir Vest-
mannaeyjar til síldveiða, er skip-
verjar tóku eftir neyðarblysi I
lofti.
Sótsvört þoka og logn var &
þessum slóðum í fyrrinótt og
voru Þjóðverjarnir farnir að ótt-
ast um afdrif sín, þegar þeir
skutu upp neyðarmerkinu. Höfðu
þeir sett á flot lítinn plastbát,
sem þeir höfðu meðferðis og
reyndu að róa seglbátnum frá
landi.
Leó dró seglbátinn til hafnar
í Vestmannaeyjum, en þaðan
halda Þjóðverjarnir áfram til
Reykjavíkur og til Grænands ef
veður leyfir. Þeir koma frá Ham-
borg og tók ferðin hingað 10
daga með viðkomu í Engandi og
Skotlandi, og gekk hún mjög vei
Á seglbátnum eru níu menn,
allir menntamenn, og er skip-
stjórinn læknir. Óskar Matthías-
sonr skipstjóri á Leó, bauð þeim
til sín í kaffi í gærdag, og í gær-
kvöld buðu Þjóðverjarnir áhöfn
Leós ásamt eiginkonum um borð
í seglbátinrt. Óskar skipstjóri hef
ur ekki farið fram á björgunar-
laun eða neina þóknun fyri*
þessa aðstoð við þýzka seglbát-
inn. 1
YNA /5 hnút*r [ SVSOhnútsr X Snjóionvj 9 ÖÍ* M* V Skárir S Þrumar KiMatkil ^ HiUsiit H Hmt | i^ísfí 1
HÆÐIN yfir Grænlandi og ís- lands mun þá heldur kólna.
landi þokast heldur vestur á Um nónbilið í gsgr var hlýjast
bóginn. Ef sú þróun heldur í Æðey. Þar var 17 stiga hiti,
áfram verður hér norlæg átt en kaldast 7 stig á Hrauni á
um helgina með sólskini um Skaga.
sunnanvert landið. Norðan
I