Morgunblaðið - 14.08.1964, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 14.08.1964, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 14. ágúst 1964 d Sófasett Svefnsófar — svefnbekkir. — Klæði gömul húsgögn. Bólstrun Ásgríms, Bergstaðastræti 2. ^ Sími 16807. 1—2 herb. íbúð óskast 1. sept. eða fyrr í Reykja- vik eða Kópavogi. Hús- hjálp og barnagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 21194. Óska eftir að komast að sem hárgreiðslunemi. Uppl. í síma 35620 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu ■ ' mótatimbur 7/8x6 og 1x4. Upplýsingar í síma 51060. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu í 5—6 mán- uði, helzt í Vesturbænum eða Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 12099. Ryðbætum bíla með plastefnum. Ársábyrgð á vinnu og efni. Sólplast hf (bifreiðaöeild) Dugguvog 16. Mæðgur Vantar 2ja—4ra herb. fbúð 1. okt. Nokkur fyrirfram- greiðsla. Algjör reglusemi. Gjörið svo vel, hringið í sima 18474 eða 33200. Sá, sem vill tryggja sér góða 3ja herb. íbúð 1. okt., einnig 2ja herb. íbúð í kjallara, sendi tilboð Mbl., merkt: „Barnlaust - 4329“. Til sölu góð Grafopress Upplýsingar í síma 18454. Nýkomnar danskar hannyrðavörur Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur Aðalstræti 12. Tvíburakerra óskast. Upplýsingar í síma 14948 milli 19—20 e. h. Tapazt hefir svart peningaveski með peningum og ávísun í. Finnandi vinsamlegast skili því í lögreglustöðina. Volkswagen Vil kaupa Volkswagen árg. 1955-57. Uppl. í sima 35416 eftir kl. 8 í kvöld og annað kvöld. Tækifærisverð Seljum næstu daga svefn- stóla og tveggja manna svefnsófa. Mikill afsláttur. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. — Sími 23375. Vanur bókhaldari getur tekið að sér bókhald fyrir lítið fyrirtæki. Tilboð merkt: „Trúnaðarmál — 1953“ sendist afgr. Mbl. fyrir 20. ágúst. Gæsamamma gekk af stað HONUM bera allir spámennirnir vitni að sérhver, sem á hann trúir fái fyrir hans nafn synda fyrirgefn- ing (Post. 10, 43). í dag er föstudagur 14. ágúst og er það 227. dagur ársins 1964. Eftir lifa 139 dagar. Árdegisháflæði kl. 11:01. Síðdegisháflæði kl. 23:22. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu tteykjavikur. Sími 24361 Vakt ailan sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 20.—27. júni. Slysavarðstofan i Heiisuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólir- hringinn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 8.—15. ágúst. Neyðarlæknir — simi; 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 taugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kL 1-4 e.h. SimJ 40101. Nætur- cg helgidagavarzla lækna i Hafnarfirði. Nætur- varzla aðfaranótt 12. þm. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 13. þm. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 14. þm. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 15. Eiríkur Björnsson s. 50235. Helgi varzla laugardag til mánudags- morguns 15.—17. þm. Bragi Guð- mundsson s. 50523. Holtsapótek, Garðsapótok og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 o~ helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð tifsins svara t sima 1000%. Málshœftir Ekki skal lengi lítils biðja. Enginn gerir svo öllum líki, og ekki Guð í himnariki. Engum vægir vargurinn. Frá Nesprestakalli Safnaðarfélög Nessóknar hér í borg efna til sinnar árlegu kirkju og skemmtiferðar n.k. sunnudag 16. ágúst. Að þessu sinni verður ferðast bæði á sjó og landi. Héð- an verður farið með M/s Akra- borg til Akraness og þar gengið til kirkju. Séra Frank M. Hall- dórsson predikar en séra Jón Thorarensen þjónar fyrir altari. Að lokinni guðsþjónustu verður ekið um Borgarfjarðarhérað. Ætl ast er til að ferðafólkið hafi með sér nesti og neyti þess í fögru umhverfi þar efra. Til Akraness verður komið aft- ur um kvöldverðarleytið og kvöldverður snæddur á Hótel Akranes. Eftir kvöldverð verður siglt heim með Akraborginni aftur. Öllu safnaðarfólki er heimilt að hafa með sér gesti. Ferðakostn- aði er í hóf stillt. Á s.l. sumri fóru safnaðarfélög- in slíka ferð að Skálholti og var þátttaka þá mjöig mikiL Er því safnaðarfólki ráðlagt að tryggja sér far í tíma. Allar upplýsingar um þessa ferð eru gefnar í síma 16783. Sjá nánar í auglýsingum. Gæsamamma gekk af stað með gæsabömin smáu, mætti svo sann- arlega kalia þessa mynd, sem Sveinn Þórmóðsson tók við Tjömina einn góðveðursdaginn á dögunum. Myndin þarfnast raunar engra skýringa, en það mætti máski í lokin minna fólk á að muna eftir því, að endur, gæsir og álftir á Tjöminni eru þakklátar fyrir hvem brauðmola, sem gott fólk færir þeim. sá N/EST bezti Björn Schram á Höfðastiönd var greindur maður og góður hag- yrðingur. Einu sinni var hann samnátta manni sunnan úr Skagafjarðar- dölum, sem þottist ská:d mikið og lét Björn heyra mikið af visum og kvæðum eftir sig. Bjöm fann, að skáldsk&pui hans var leirburður hinn mesti, og hafði þessi orð um kveðskap hans: „Hann er líkastur því, að njaður skrúfi áfram hjólbörur með ferköntuðu hjóli". ............................................... GAMALT og GOTT | Jón Jónsson frá Gilsbakka í = Skagafirði kvað um Símon Dala- S skáld: = Tekið á móti tilkynningum í DAGBÓKINA trá kl. 10-12 f.h. Hneyksli og synd í heimsins giaum hygg ég Símon efli. Fyrir lífsins flökkustraum flýtur hann eins og kefli. Vinstra hornið Farðu ekki á uppboð, ef þú ert auralaus. Spakmœli dagsins Ófarir flestra má rekja til einhverra tómstunda. G. S. Hillard. Öfugmœlavísa Skatan á að skrýða prest, skrifað er það í bókum, kmmmi oft í krónum sést, kálfurinn á við stýrið bezt. 3 MARGT merkilegt er að sjá 3 í Mývatnssveit, en Dimmu- M borgir taka öllu öðru fram. S Þær eru eitt af náttúruundr- S um íslands. Þetta eru djúpar H hrauntraðir, sem víxlast og S greinast allavega, svo að þær = eru engu líkari en Völundar- jí húsi. Milli þeirra eru háir = hraunklettar og koma fram í f§ þeim óteljandi furðumyndir. E Víða eru göt í gegnum þessa H kletta og gera þá einkenni- = legri. Þarna eru drangar og H strípar, djúpar gjótur og kyn S legir heliar. En á milli klett- 3 anna, fram og aftur og sitt á S hvað, eru vandrötuð göng og 3 sums staðar einstig á milli = þeirra. Þar eru og jarðföll, s grasi og kjarri gróin, en sums = staðar er ægisandur. •.— s Skemimst er i Dimmuborgir S frá Geiteyrarströnd og er nú S komirm bílvegur upp að þeim, = en um borgirnar sjálfar verða j| menn að fara fótgangandi. En = þar er villugjarnt mjög. Menn p þykjast halda nokkurn veg- S inn beinni stefnu eftir göngun um, en skyndilega eru þeir 3 komnir á slóð sína aftur, hafa = villzt og gengið í kringum = einhverja hrauneyna, án þess = að taka eftir því. En verra er s þó að villast þannig að ganga = lengra og lengra inn í Völ- 3 undanhúsið og vita ekki hvert 3 menn eru að fara. Slíkt gebur = komið fyrir í þoku. Og enginn 3 er öfundsverður af því að vera = þar á ferð i náttmyrkri að = haustlagi, því að hann mun 3 fljótt verða áttavilltur og likt 3 og bergnuminn. Er því ráð- jf legast fyrir ókunnuga að hafa 3 kunnugan leiðsögumann með = sér í Dimmuborgir, enda er 3 það framandi mönnum ofætl- =j un að finná af sjálfdáðum þá S staði í borgunum sem ein- 3 kennilegastir eru og mest 3 gaman er að skoða. ÞEKKIRÐU | L/VNDIÐ 1 =a ÞITT? I FRÉTTIR Kvenfélag Langholtssóknar fer skemmti- og berjarferð þriðjudaginn 10. ágúst í Þjórsárdal. Upplýsingar í símum 35853, 3439° og 34095. Þátttaka tilkynnist fyrir sunnudagskvöld. 80 ára er í dag frú Halldóra Sigurðardóttir frá Siglufirði Aust urbrún 4. Reykjavík. Hún dveist í dag á heimili dóttur sinnar Rauðalæk 40. 80 ára er í 'dag, Rannveig Páls dóttir, Miðhúsum . Sandgerði. Rannveig dvelst í dag á heimili sonar síns Drápuhlíð 15. 70 ára er í dag frú Jóhanna Einarsdóttir, Baldursgötu 23. Hún er að heiman í dag. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Valgerður Kristjóns- dóttir, Reynimel 23, og Björn Theodórsson, Réykjavík. VÍSIiKORN Léttan anda, ef iífið á í lukkustandi er sálin. Fyrir handan fjöllin blá fyrnast vandamáJin. S. S.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.