Morgunblaðið - 14.08.1964, Qupperneq 5
Föstudagur 14. ágúst 1964
MORGUNBLAÐIÐ
5
á ferð og flugi
Akranes-'ferðir með sérleyfisbílum
1*. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá
Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra-
nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3
Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á
•unnudögum kl. 9 e.h.
LAUGARDAGUR
Áætlunarferðir frá B.S.Í.
AKUREYRl, kl. 8:00
AUSTUR-LANDEYJAR, kl. 14:00
BISKUPSTUNGUR. kl. 13:00
um Grímsnes.
BORGARNES, S og V, kl. 14:00
um Dragháls.
FLJÓTSHLÍÐ kl 13:30
GNÚPVERJAR. kl. 14:00
GRUNDARFJÖRÐUR, kl. 10:00
GRINDAVÍK. 13:00 og 19:00
HÁLS í K.JÖS. kl 13:30
HRUNAMANNAHREPPUR, kl. 13:00
HVERAGERBl, kl. 14:30
KEFLAVÍK, kl. 13:15, 15:15, 19:00
24:00.
KIRKJUBÆJARKLAUSTRl 13:30
LAUGARVATN, kl 13:00 og 20:30
LANDSSVEIT, kl. 14:00
LJÓSAFOSS, k.. 13:00
MOSFELLSSVEIT, kl. T:15, 12:45,
14:15, 16 20, 18:00 og 23:15
ÓLAFSVÍK, kl. 13:00
REYKHOLT, kl. 14:00
SANDUR, kl. 13:00
um Breiðuvík.
STAFHOLTSTUNGUR, kl. 14:00
SKEGGJ ASTAÐIR kl. 15:00
STYKKISHÓLMUR. kl. 13:00
UXAHRYGGiR kl. 14:00
VÍK I MÝRDAL, kl. 13:30
VESTUR—LANDEYJAR, kl. 14:00
ÞINGVELLIR, ki. 13:30 og 16:30.
ÞYKKVABÆR, kl. 13:00
ÞORLÁKSHÖFN kl. 14:30
ÞVERÁRHLÍD, kl. 14:00
Hafskip h.f.: Laxá er í Hamfoorg.
Rangá er á leið til Akureyrar. Selá er
í Rvik.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá
Kaupmannahöfn kl. 14:00 í dag til
Kristiansand. Esja fór frá Rvík í
gær vestur um land í hringferð. Her-
jólfur fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld
til Vestmannaeyja. Þyrill er á Seyð-
isfirði. Skjaldbreíð er á Austfjörðum
á norðurleð. Herðubreið er væntanleg
til Rvíkur í dag að austan úr hring-
ferð. Baldur fer frá Rvík í dag til
Snæfellsness—, Hvammsfjarðar- og
Gilsfjarðarhafna.
Skipadeild S.Í.S.: Arnerfell fer frá
Antwerpen í dag til Rotterdam, Ham-
foorgar, Leith og Rvíkur. Jökulfell
fór 10 þm. frá Keflavík til Camden
og Cloucester. Dísarfell fór 12. þm.
frá Dutolin til Riga. Litlafell losar á
Austur- og Norðurlandshöfnum. Helga
fell er í Leningrad fer þaðan til
íslands. Hamrafell fór 2. þnv. frá
Batumi til Rvíkur. Stapafell er í Rvik.
Mælifell er í Grimsby.
Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er
væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til
Luxemborgar kl. 09:00. Kemur til-
baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til
NY kl. 01:30. Bjarni Herjólfsson er
væntanlegur frá NY kl. 09:30. Fer til
Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 11:00.
Eiríkur rauði er væntanlegur frá
Amsterdam og Glasgow kl. 13:00. Fer
til NY kl. 00:30.
Flugfétag íslands h.f. Millilandaflug:
Sólfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl.
08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur
til Rvíkur kl. 23:00 í kvöld. Skýfaxi
fer til London kl. 10:00 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:30 í
kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow og
Khafnar kl. 08:00 1 fyrramálið. Gull-
faxi fer til Oslo og Khafnar kl. 08:20
i fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag: er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils-
staða, Vestmannaeyja (2 ferðir), Sauð-
árkróks, Húsavíkur, ísafjarðar, Fagur-
hólsmýrar og Hornafjarðar Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar og Vest
mannaeyja.
Föstudagsskrítlan
Hvort viltu heldur giítast
ban'kastjóra eða lækni? Ja, það
er mjög erfitt að velja, því hér
er um annaðhvort að velja, pen-
ingana eða lifið.
Einnig ungbarnafatnaður í úfvali.
Verzlun Ragnheiðar Þorkelsdóttúr
sími 50142.
Ungur maður
með stúdentspróf og próf frá The London School
of Foreign Trade óskar eftir atvinnu, helzt hjá heild
verzlun. Hef unnið eitt ár hjá innflutningsfyrirtæki.
Tilboð merkt: „1321“ sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir 20. þ.jn.
vontr
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Þórður Þórðarson, Hafnarfirði
Húsnæði í miðbænum
Bjart og rúmgott húsnæði um 170 fermetra á einni
hæð í Miðbænum til leigu fyrir skrifstofur eða
léttan iðnað. Tilboð merkt: „1964“ fyrir 20. ágúst
til afgr. blaðsins.
Hafnfirðingar
Norska Dala-garnið og munstrin nýkomið.
E Keflavík — Suðurnes
Nælon úlpur á 500 kr.
v Gallabuxur frá 90 kr.
Dömunáttkjólar á 130 kr.
Undirfatasett frá kr. 165.
Elva, Hafnargötu 32.
Herbergi óskast
Stúlka óskar eftir herbergi.
Uppl. í síma 41582.
Til sölu
4ra herb. íbúð i Kleppsholt
inu. Félagsmenn hafa forr
gangsrétt lögum samkv.
Byggingarsamvinnufélag
Reykjavíkur.
Gott timbur
til sölu: 9000 fet l”x6”,
2300 fet 2”x4”. Uppl. í
síma 36951 eftir kl. 6.
Vil kaupa
jeppamótor ’46—’47, má
vera úrbræddur. Uppl. í
síma 32860.
Barngóð
Óska eftir konu til að gæta
barns (5 mán.) frá kl. 9—6
e.h. í heimahúsi sem fyrst
(í Austurbænum). Uppl.
Digranesveg 73, Kópavogi.
Api gerist
skíða-
kennari
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Til sölu
Einbýlishús í Silfurtúni
selst tilbúið undir tréverk.
Einnig gamalt einbýlishús
á eignarlóð í Vesturbænum
sem verið er að standsetja.
Uppl. í síma 37591.
STUNDUM hefur verið sagt,
að apar hafi orkt, jafnvel
stundum málað. Hér sjáið þið
einn heiðúrsapann, sem hefur
lagt fyrir sig skíðakennslu.
Skíðakennari þessi heitir
Kokomo yngri, en ekki vitum
við, hvort faðir hans var líka
skíðakennari. Hann hefur
komið oft fram í - sjónvarpi.
>etta er svonefndur mannapi,
shimpansi.
Okkur fundust myndir þess
ar svo skemmtilegar, þegár
við rákumst á þær í þýzku
blaði, að rétt væri að lofa
lesendum að sjá þær, og hér
koma þær þá til að hressa upp
á skapið við litla skattinn, sem
stundum hefur verið kallaður
morgunkaffi.
Iðnaðarhúsnæði
Vantar 60—70 ferm. iðnaðarhúsnæði
nálægt miðbænum. Tilboð merkt: „4299“
sendist Morgunblaðinú sem fyrst.
Framtíðaratvinna
Viljum ráða lagtækan verkamann vanan
almennri byggingarvinnu.
Upplýsingar á olíustöð okkar í Sker jafirði,
sími 11425.
OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F.
Verzlunarinnrétting
Nýleg verzlunarinnrétting
fyrir litla verzlun til sölu.
Einnig lítill vörulager. —
Uppl. í síma 35385 eftir
kl. 7 e. h. ,
Linguaphone plötur
í ensku óskast til kaups.
Tilboð sendist blaðinu,
merkt: „Enskunámskeið —
4384“.