Morgunblaðið - 14.08.1964, Blaðsíða 7
Föstndasmr 14 Sffúst 1964
N8LAÐIÐ
x
íbúðir og hús
Höfum m. a. til sölu:
2ja herb. íbúð á jarðhæð í
nýju húsi í Kópavo^i. Útb.
215 þús.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Blönduhlið.
2ja herb. íbúð í timburhúsi
við Þverveg. Útboigun 120
þús.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Sörlaskjól.
3ja herb. ibúð í kjallara við
Langholtsveg, að öliu leyti
sér.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hringbraut.
4ra herb. íbúö á 2. hæð við
Marargötu.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Ljósheima. Sér þvottahús.
4ra herlr. íbúð á 1. hæð vtð
Langholtsvég.
£ herb. ibúð á 1. hæð við Báru
götu.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Grænuhlíð.
Einbýlishús, stórt raðhús við
Skeiðarvog.
Einbýlishús nýtt og glæsilegt.
í Kópavogi.
Einbýlishús (raðhús) við Álf-
hólsveg
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
og
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
2ja herbergja
íbúð, titbúin undir tréverk,
til sölu. íbúðin er á jarðhæð
í fjölbýlishúsi við Háaleitis-
braut. Verð 310 þús. kr.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
og
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Til sölu
Ira herb. risíbúð í Hlíðunum.
Ira herb. íbúð í háhýsi við
Sólheima.
4ra herb. kjallaraíbúð með
sér hita á Seltjarnarnarnesi.
Laus strax.
3ja herb. hæð ásamt 1 herb.
í kjallara, ystór bílskúr,
í Vogahverfi.
2ja herb. risíbúð við Lang-
holtsveg.
Einbýlisrúg og sér hæðir i
smíðum í Garðahreppi,
Iðnaðarlóð
Til sölu er lóð fyrir iðnaðar-
hús í borginni.
Fasteignasala
Kristjáns Eiríkssonar
Laugavegi 27. — Sími 14226.
Sölum.: ólafur Asgeirsson.
Kvöldsími kl. 19—20, 41087.
Hafnarfjörður
TIL SÖLU
Nokkrar 3ja og 4ra herb.
íbúðir í glæsilegu fjölbýlis-
húsi, sem byrjað er að
byggja(á mjög góðum staö
við. Alfaskeið, neðan við
nýja Keflavíkurveginn. —
Seijast tilbúnar undir tré-
verk. Fullbúnar að utan og
sameiginlegt rými fullfrá-
gengið. Teikningar til sýms
á skrifstofunni. Fyrsta
greiðsla kr. 50 þús.
Arni Gunnlaugsson hrl.
Austurgötu 10. Hafnarfirði
Símar 50764, 10—12 og 4—6.
7/7 sölu m.m.
Hálf húseign í Vesturbænum.
4 herbergi, eldhús og bað á
hæð. 1 herbergi og eldunar-
plás3 í kjallara. Tvöfalt gler
Sér hitaveita. Sér inngangur.
Bilskúrsréttindi.
2ja herb. íbúð á 1. hæð.
Stór hæð við Rauðalæk, 6—7
herbergi.»* Tvöfalt gler. —
Tvennar svalir. Bílskúrsrétt
indi. Ræktuð lóð.
4ra lierb. hæð í Kópavogi á
failegum stað. Sér inngang-
ur. Húsið aðeins hæð og
kjallari. Stór lóð.
3ja herb. hæð í Gamlabænum.
2ja lierb. íbúð 200 þús. útb.
3jfi herb. ris. Útb. 100 þús.
2ja herg. kjallaraíbúð í Hög-
unum.
Stór húseign á byggingarióð
við Miðborgina. '
íbúðir í smíðum fokheldar og
lengra komnar.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
7/7 sölu
Mjög vönduð og vel útlítandi
5 herb. íbúð i sambyggingu
við Eskihlíð..
Fokhelt skemmtilegt einbýlis-
hús (keðjuhús) við Hraun-
tungu, Kópavogi. Sæmilegt
verð.
Verzlunarpláss tiibúið undir
tréverk og málningu í Þing-
holtunum.
Við Álfhólsveg í Kópavogi
einbýlishús ásamt stóru
verkstæðishúsi, ca. 100 ferm.
1 íbúðarhúsinu eru 2 stofur,
eldhús, snyrtiherbergi. A 1.
hæð í risi 3 lítil herbergi.
Gott verð.
Við Víghólastíg einbýlishús
ásamt ca. 80 ferm. bilskúr.
í húsinu eru 4 herbergi, eld-
hús og snyrtiherbergi og 2
lítil herbergi. Þvottahús
og geymsla í kjallara. —
Falleg lóð.
Steinn Jónsson hdl.
lögfræðistofa — fastetgna=aia
Ki rkjuhvoli
Simar 14951 og 19090.
7.7 sölu m. a.
2ja herb. íbúð í Austurborg-
• inni, tiibúin undir treverk
og máiningu.
Einbýlishús uppsteypt - með
góðum bílskúr, á einum
fallegasta stað á Nesinu.
5 herb. íbúðir uppsteyptar á
Seltjarnarnesi og í Kópa-
vogi.
Einbýlishús uppsteypt á Flöt-
unum, góður bílskúr.
Eisbýlishús við Háaleitisbraut,
fokhelt. i
2ja til 6 herb. íbúðir víðsvegar
um þorgina og nágrenni,
ásamt hálfum og heilum hús
eignum.
Þyottahús á góðum stað í Aust
urborginni í fullum gangi.
MÁLFLUTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, símar 22870
og 21750. Utan skrifstofutima
Sími 33267 og 35455.
Til sölu og sýnis
Ný
14.
3ja herb. íbúðarhæð
um 96 ferm., tilbúin undir
tréverk og málningu, við
Miðbraut.
3ja herb. íbúðarhæð við Hring
braut.
3ja herb. risíbúð í steinhúsj
við Laugaveg. Útborgun
rúmlega 200 þús.
3ja herb. risibúð í steinhúsi
við Asvallagötu.
3ja herb. kjallaraíbúðir við
Miklubraut og Bræðraborg-
arstíg.
3ja herb. jarðhæð við Skipa-
sund. Söluverð kr. 370 þús.
3ja herb. íbúðarhæð við Hverf
isgötu. Æskileg skipti á
4—5 herb. íbúð í Miðborg-
inni.
3ja herb. risíbúð við Sigtún.
4ra S, 6 herb. íbúðir
í borginni. Sumar lausar
strax.
Einbýlishús, tveggja íbúða hús
og verzlunarhús í borginm.
Fokheld hæð og ris við Mos-
g roi.
Fokhelt raðhús um 160 ferm.
á einni hæð í Austurborg-
inni og margt fleira.
ATHUGIÐ! Á skíifstofu
okkar eru til sýnis ljós-
myndir af flestum þeim
fasteignum, sem við höf-
um í umboðssölu.
Sjón er sögu
Itlýja fasteipasalan
Lcugavosr 12 — Sími 24300
Ti’ sölu
/ Vesiurbænum
Skemmtileg 3ja herb. risíbúð
Íbúðin er í 1. flokks standi
og laus suax til afhending-
ar.
I/tiI snotur 2ja herb. kjallara
íbúð í Vesturbænum. íb.úð-
in.stendur auð.
Glæsileg 4ra herb. íbúð við
Háaleitisbraut. íbúðin er
ekkj alveg fullbúin.
6 herb. 2. hæð í tvíbýlishúsi
í Kópavogi. íbúðin er ný,
mjög hagstætt verð.
5 herg. 2. hæð í tvíbýlishúsi
við Guðrúnargötu.
t SMÍÐUM
Fokheld einbýlishús og raðhús
í Reykjavík, Kópavogi og
Garðahreppi.
ÍBÚÐAEIGENDUR
Höfum kaupendur að íbúðum
af öllum stærðum.
Gjörið svo vel og hafið sam-
band við okkur sem allra
fyrst, ef þér ætlið að selja
í hau_'..
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767
Heimasími kl. 7—8: 35993
Fasteignir til sölu
2ja herb. íbúð ' ið Asbraut.
Góð 2ja herb. i lúð við Lang-
holtsveg. ■
3ja herb. ibúð við Suðuilands
braut.
4ra herb. íbúð við Silfurteig.
Sér hiti. Sér inngangur.
4ra herb. íbúð í Vesturbæn-
um. Hitaveita að koma. Bíl-
skúrsréttur.
Gott 6 herb. einbýlishús við
Víghólastíg. Stór bílskúr.
Guðm. Þorsteinsson
l6ggiHur faiielgnasail
Austurstraeti 20 . Sími 19545
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. íbúð í sem
nýjustu húsi og hverfi.
Höfum kaupanda
að 4—5 herb. íbúð, með sem
mestu sér, má vera í Kópa-
vogi.
7/7 sölu
Glæsilegar 5 herb. hæðir í
smíðum í Kópavogi.
4ra herb. húseign með góðum
kjörum.
Húseign. i Garðahreppi með
góðum kjörum.
Snotur 2ja herb. íbúð á hag-
stæðu verði í Hafnarfirði.
Góður staður. ✓
Húsa & íbúðosalon
Laugavegi 18, III, hæð,
Súni 18429 og
eftii kL 7 10634
...illlllllllllllllllllli...
FASTEIGNASALAN
FAKTOR
SKIPA-OG VERÐBREFASALA
Hverfisgötu 39, II. hæð.
Simi 19591
Kvöldsími 51872.
7/7 sölu
2ja herb. íbúð í Hafnarfirði.
Útborgun 180 þús.
3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð-
unum.
3ja herb. risíbúð í Hlíðunum.
4ra herb. jarðhæð í Kópavogi,
fokheld.
6 herb. ný íbúð í Stigahlið,
bílstóur, tvíbýliáhús.
Fokhelt einbýlishús í Kópa-
vogi.
5—6 herb. fokheld effi hæð í
Kópavogi. Allt sér.
4ra herb. íbúð í Ljósheimum,
tilbúin undir tréverk.
Nýtt einbýlishús við Sunnu-
braut, fullfrágengin lóð og
bílskúr.
Höfum kaupendui
að 2—6 herb. íbúðum, einbýlis
húsum og verzlunarhþsum i
Reykjavík. Einnig að ein-
býlishúsum á FÍötunum í
Garðahreppi.
7/7 sölu
Nýleg 2ja herb. íbúð við Ljós-
heima. Teppi fylgja.
2ja herb. risíbúð við Holts-
götu í góðu standi. Hita-
veita.
Nýleg 2ja herb. kjallaraibúð
við Rauðalæk. Sér inngang-
ur. Sér hitaveita. Teppi
fylgja.
Nýleg 3ja herb. íbúð við
Hjallaveg. Tvöfalt gler. —
Teppi fylgja.
Vönduð 3ja herb. íbúð í fjöl-
býlishúsi við Kleppsveg. —*
Suðursvalir.
Stór 3ja herb. jarðhæð við
Stóragerði. Sér inngangur.
Sér hiti. Teppi fylgja.
4ra herb. risíbúð lítið undir
súð við Langholtsveg. Tvö-
falt gler. Svalir.
Nýleg 4ra herb. hæð við Mela
braut. Sér hiti. Teppi fylgja.
4ra herb. kjailaraíbúð á Sel-
tjarnarnesi. Nýjar innrétt-
ingar.
4ra herb. jarðhæð við Silfur-
teig. Sér inngangur. Sér
hitaveita. Allt í góðu standi.
5 herb. íbúð við Bergstaða-
stræti. Hitaveita.
£ herb. hæð við Engihííð. Sér
inngangur. Sér hitaveita. —
Teppi fylgja.
Nýleg 6 herb. hæð við Rauða-
læk. Sér hitaveita.
Ennfremur höfum við íbúðir
í smíðum af flestum stærðum
víðs vegar um bæinn og ná-
grenni.
tlGNASALAN
R.e Y K .1 A V I K
"póróur £L(atldóra*on
Uœlttur |«nlil(ii«wl .
Skólavöiðustíg 3 A, 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð
Símar 22911 og 19255.
Kvóldsími milli kl. 7 og 3
37841.
7/7 sölu m.a.
.\
Raðhús við Skeiðavog. 2 hæð-
ir og kjallari, 75 ferm. gólf-
flötur, geta verið 2 ábúðir.
Laust nú þegar.
Einbýlishús á tveim hæðum
við Sogaveg.
Hálf húseign við Snjáragötu.
íbúðin er 5 herb. efri hæð
ásamt 1 herb. í kjaliara svo
og bílskúr.
5 herb. efri hæð við Holta-
gerði.
4ra herb. nýtízku íbúðarhæð
við Kaplaskjólsveg. Mikið
geymslu- eðg vinnupláss
fylgir íbúðinni.
4ra herb. efri hæð ásamt bíl-
skúr við Melgerði.
3ja herb. góð íbúðarhæð i
Vesturbænum.
/ smiðum
Einbýlishús 120 ferm. við
Lækjarfit, selst fokhelt.
Einbýlishús 140 ferm. við
Holtagerði, selst fokhelt.
Keðjuhús á góðum stað 1
Kópavogi seljast fokheld
eða lengra komin.
Fokheldar íbúðarhæðir við
Hlíðarveg, Kársnesbraut,
Holtagerði og Nýbýlaveg.
5 herb. jarðhæð 140 ferm. við
Stigahlíð selst tilbúin undir
tréverk. Allt sér.
4ra herb. íbuðarhæð tilbúin
undir tréverk . og málningu
við Ljósheima.