Morgunblaðið - 14.08.1964, Qupperneq 17
F5studagur 14 áeúst 1964
MQRGU N BLAÐIÐ
17
(Niíræður í dag
Ágúst Jósefsson frv. heilbrigðisfuiltrúi
ÁGÚST Jósefsson, prentari og
fyrrverandi bæjarfulltrúi og heil
brigðisfulltrúi, verður níræður
14. ágúst.
k I-
' Ágúst fæddist að Belgsstöðum
1 Innri-Akraneshreppi í Borgár-
fjarðarsýslu 14. ágúst 1874. For-
eldrar hans voru Guðríður Guð-
mundsdóttir, bónda á Syðri-
Krossum í Staðarsveit, og Jósef
Helgason, sjómaður á Akranesi.
Helgi faðir Jósefs, bóndi á Ytra-
Hóli í Vindhælishreppi, var fædd
ur að Sauðanesi í Húnavatns-
sýslu 25. ágúst 1801. Jósef fórst
ásamt þrem mönnum öðrum í
íiskiróðri frá Akranesi 27. febrú-
ar 1879.
Eftir að Agúst fluttist til
Reykjavíkur með móður sinni ár-
ið 1880. Áttu þau heima að Ofan
leiti við Ingólfsstræti fyrstu dval-
írár þeirra í bænum.
Prentnam hóf Ágúst í ísafoldar
prentsmiðju 19. nóvember 1890.
Eftir rösklega fjögurra ára nám
hélt hann til Kaupmannahafnar
t í aprílmánuði 1895. Þar starfaði
hann um tíu ára skeið samfleytt
í prentsmiðju S. L. Möliers.
j Þegaf eftir stofnun prentsmiðj--
unnar Gutenberg árið 1904 fór til
íirinanlega að bera á vinnuafls
skorti í ísafoldarprentsmiðju. í>ó
tókst eiganda þeirrar prent
smiðju að ná í vinnukraft erlend-
[ is frá með aðstoð sonar sins
Sveins Björnssonar og Dansk
Typograf Forbund. Þannig atvik
s aðist það, að í ársbyrjun 1905
! kom Ágúst aftur heim til íslands
og hóf starf í ísafoldarprent
smiðju. Samskipa Ágústi heim til
Islands voru þeir Herbert Sig-
mundsson og Stefán Magnús
son prehtari, Joseph Hansen
að nafni, og voru þeir einn-
ig ráðnir til starfa í ísafold-
arprentsmiðju. Eftirlitsmaður frá
öanska prentarasambandinu
fylgdi þeim félögum heim til ís
lands, og gerði hann samning við
prentsmiðju ísafoldar (Björn
Jónsson). Þetta var fyrsti verk-
samningur, sem gerður var hér á
landi milli atvinnurekenda ann-
ars vegar og vinnuþega hins veg
®r. Fylgdarmaður þeirra félaga
hét Carl Waldemar Christensen,
og var einn af stjórnendum
danska sambandsins og talinn
mjög fjölgáfaður maður. Stuttu
eftir íslandsförina tók hann að
lesa tíl stúdentsprófs, en vann
þó jafriframt að prentstörfum
Síðar varð hann kandídat í hag-
íræði. Eftir að hann fékk þeirri
breytingu framgengt á eftirnafni
sínu að kalla sig Bramsnes, varð
hann kunnur á stjórnmála- og
fjármálasviði Danmerkur . Var
lengi ríkisþingmaður í flokki
jafnaðarmanna og um skeið fjár
málaráðherra. Loks varð hann
aðalbankastjóri Þjóðbankans
danska í meira en tvo áratugi.
Meðan Ágúst dvaldi i Dan-
' mörku kynntist hanri mjög náið
baráttumálum danskra verka- og
iðnaðarmanna fyrir bættum lífs-
kjörum og kröfugerð þeirra til
umbóta í húsnæðis- og heilbrigð-
ísmálum. Það var því ekki að
undra þótt hann hyrfi fljótt í
raðir prentarasamtakanna hér á
landi ,og yrði fljótlega einn af
forustumönnum þess félagsskap-
ar, því stuttu eftir heimkomuna,
eða 8. maí 1905, gengur hann í
Hið íslenzka prentarafélag. Varð
hann formaður félagsins 1907-
1908 og aftur 1911-1912. Gjald-
keri félagsins var hann 1914, og
formaður Sjúkrasamlags prent-
ara 1915-1918. Auk þess tók hann
verulega virkan þátt í margvís-
legum störfum hinna ýmsu
nefnda innan félagsins, ekki hvað
sízt í samninganefndum félags-
ins við prentsmiðjueigendur.
Þegar blað Prentarafélagsins,
Prentarinn, hóf göngu sína í fe-
brúar 1910. var Ágúst kosinn í
fyrstu ritnefnd blaðsins, ásamt
þeim Einan heitn. Hermannssyni
og Hallgrími heitn. Benedikts- störfum tók hann að sér ýmis, 1924 var Ágúst efsti maður á lista
syni. Gegndi Ágúst ritnefndar- aukastörf, sem hægt var að sinna j Alþýðuflokksins, og hlaut þá
störfum við Prentarann í sam- eftir vinnutíma. Hann var nokk- kosningu til næstii 6 ára
fleytt þrjú ár. Skrifaði hann þá | ur ár þulur hjá Leikfélagi Reykja j 1722 atkvæðum. Arið
margar hvatningar- og fróðleiks
greinar í .Prentarann, og drap á
mörg nýmæli til hagsbóta og rétt
araukningar til handa prentur-
um, t.d. um stytting vinnudagsins
í átta stundir.
Vafalaust myndi Ágúst hafa
verið meðal stofnenda Hins ís-
lenzka prentarafélags hefði hann
ekki á því tímabili starfað fjarri
fósturjörðu sinni. Tveim árum
með
1930 var
vikur og mörg ár dyravörður við hann enn í- efsta sæti á lista
Nýja bíó eftir að það hóf starf- j flokksins, og þá kosinn til fjög-
semi sína 1912. urra ára með 3897 atkvæðum. Að
Þrátt fyrir þau störf, sem Því kjörtímabili loknu var Ágúst
Ágúst hafði með höndum, gaf orðinn sextugur að aldri, og far-
bann sér þó tíma til að vera með *nn þreytast á hinum enda-
lausu nefnda- og fundastörfum.
Gaf hann því ekki kost á sér aft
ur til framboðs fyrir flokkinn
enda hafði flokkurinn þá orðið
mörgum nýtum mönnum á að
skipa.
Ágúst hefir setið á mörgum
þingum Alþýðusambandsins, og
stundum verið varaforseti þess.
Formaður Dágsbrúnar mörg
fyrstu árin var Sigurður Sigurðs
son, ráðunautur og alþingismað-
ur. Skömmu eftir að Ágúst gerð
i að leysa ótal mörg önnur verk
efni. Hann var aðal hvatam'aður-
inn að stofnun Starfsmannafélags
Reykjavíkurbæjar. Á tuttugu ára
afmælishátíð félagsins gerði það
Ágúst að heiðursfélaga. Þá var
Ágúst einn af stofnendum Bál-
fararfélags íslands og í stjórn
þess þar til það var lagt niður.
Þegar Alþýðubrauðgerðin var
stofnuð var leitað til verkamanna
og iðnaðarmanna um hluttöku
stofnfjár með kaupum á hluta-
bréfum. Alls lögðu rúmlega 200 ist fé]agi { Dagsbrún (“1914)° var
manns fé fram í þessu skyni, þar hann kosinn varaformaður félaigs
af 19 prentarar ,sem mér er ins Vegna ráðunautsstarfanna
kunnugt um. Þar var Agúst vitan varð Sigurður oft að vera fjar-
lega að verki, og gekk þar fram verandi skemmri og lengri tíma.
með sama dugnaði er ávallt ein- það kom því að mjög miklu leyti
kenndi öll þau störf, sem hann f HlUt Ágústs að gegna formanns-
kom nærri. Ennfremur var störfum f félaginUi og sjá um
Agúst einn af ellefu stofnendum margvíslegar framkvæmdir á
eldra Alþýðublaðsins, sem hof fundarsamþykktum og málaleit-
eftir heimkomuna er hann orð-
inn formaður Prentarafélagsins
í hans formannstíð fá prentarar
fyrstu réttarbót að sumarfríi —
þrjá daga í byrjun ágústmánaðar
Tvímælalaust voru þau fríðindi
Ágústi mest að þakka, enda hafði
hann ^þá um áratugaskeið fylgzt
vel með áhugamálum og kröfum
danskra verka- og iðnaðarmanna,
svb sem fyrr greinir.
Þegar Prentarafélagið varð
tuttugu og fimm ára gaf það út
vandað minningarrit. Um útgáfu
þess sá Ágúst Jósefsson ásamt
Haraldi heitn. Gunnarssyni prent
ara. Rit þetta var hið vandaðasta
að öllum frágan-gi. Mikla vinnu
og fyrirhöfn varð að leysa af
höndum við samningu ritsins og
söfnun mynda í það. Var ekkert
sparað til að gera ritið sem i>ezt
úr garði. Það var prentað á
myndapappír. Verk þetta var
leyst af hendi af tveim prent-
smiðjum Gutenberg og Acta. Ann
aðist Gutenberg grunnaprenntun
ina en Acta tekstaprentunina.
Frá því Ágúst hóf störf að nýju
í ísafoldarprentsmiðju árið 1905
vann hann þar óslitið til 14. októ-
ber 191-5, er hann réðst til Félags
prentsmiðjunnar, þar sem hann
starfaði til 30. júní 1918, er hann
lét af prentstörfum.
göngu sína í ársbyrjun 1906. Auk
þess var hann len.gi í Fulltrúa-
ráði verkalýðsfélaganna.
III.
Þá skal lítillega rætt um starf
semi Ágústs fyrir alþýðusamtök-
in í bænum og þátttöku hans í
málefnum bæjarins.
Fram til ársins 1910 höfðu eng
in samtök verið meðal verka-
manna í því skyni að bera fram
sérstakan lista við bæjarstjórnar-
kosningar. Þá gerðist það, að við
bæjarstjórnarkosningar 29. jan.
1910 var borinn fram sameiginleg
ur listi frá Dagsbrún og Land-
varnarflokknum. Tveir efstu
menn listans voru Pétur G. Guð-
mundsson bókbindari og Guðm.
unum við atvinnurekendur um
kaup og kjör. Með lagni, ýtni og
árvekni tókst honum að jafnaði
að fá komið fram mörgum réttar-
bótum til handa félagsmönnum.
Á fyrri stríðsárunum var seld
ur úr landi til Frakklands megiri
hluti íslenzka togaraflotans.
Vegna sölu skipanna misstu marg
ir sjómenn og landverkamenn
vinnu eða hún rýrnaði stórkost
lega. Það var því sett serh skil-
yrði fyrir sölu skipanna, að all
veruleg fúlga af söluverðinu
rynni í sjóð sjómanna og land-
verkamanna. Að þessu var geng
ið. Var stofnaður sjóður af þessu
fé, sem í byrjun var kallaður
Stórisjóður. Bæjarstjórn kaus
þriggja manna nefnd til þess að
ur þáttur er í Minningabók
Ágústs um ástandið í Reykjavík
í Spönsku veikinni 1918, þótt þar
sé engan veginn tæmandi frásögn
af því, énda hafa margir fleiri
ritað minningar um einstaka at-
burði og viðbrögð bæjaryfir-
valda, lækna og einstaklinga, til
að ráða bót á þeim vandræðum
er þá ríktu í bænum. Nefnd
hafði verið skipuð af stjórnarráð
inu til hjálpar hinu sjúka og
nauðstádda fólki. Eftir að nefnd-
in hafði ákveðið að gera Mið-
bæjarskólann að sjúkrahúsi, fór
hún fram á það við Ágúst, að
henn tæki að sér ráðsmannsstöð
una við sjúkrahúsið og sæi um
allan undirbúning og útvegun
nauðsynlegra gagna við starf-
ræksluna. Ágúst varð við beiðni
nefndarinnar að taká við starf-
inu, og leysti það af hendi með
sömu prýði og skylduj-ækni sem
önnur þau störf, er hann hefir
tekið að sér.
IV.
Hér hefir í stórum dráttum ver
ið drepið á nokkur atriði af störf
um þeim, sem Ágúst hefir innt
af höndum á þroskaárum sínum.
Eftir að líða tók á ævina hefir
bann fengizt nokkuð við ritstörf.
Árið 1959 komu út eftir hann:
Minningar og svipmyndir úr
Reykjavík. Eys hann þar óspart
minningabrunni sínum, og
kennir þar margra grasa. Verður
sú bók áreiðanlega góður stuðn-
íngur fyrir þann mann, sem tek-
ur að sér að skrifa sögu Reykja-
víkur. Og enn heldur Ágúst
áfram að skrifa niður minningar
um einstaka viðburði og þætti.
Má því búast við að enn eigi
eftir að koma út bók, sem Ág-úst
hefir samið, með margs konar
fróðleik og gömlum minninigum,
sem jafnvel eru að falla í
gleymsku hjá eldra fólki, en
yngri kynslóðinni eru með öllu
ókunnar.
Ágúst kvæntist í Kaupmanna-
höfn 1897 Pauline Charlotte Ama
lie, dóttur A. Chr. Sæby, beykis
og konu hans Rannveigar dóttur
Matthíasar MatthieSén, kaup-
manns í Hafnarfirði. Pauline and
aðist 18. maí 1941, eftir rösklega
47 ára kynni og samveru með
manni sínum. Börn þeirra, fjög-
ur að tölu, fæddust í Danmörku.
Pétri G. Guðmundssyni. Tveim sæti; frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir,
árum síðar 27. jan. 1912, fóru Sighvatur Bjarnason, bankastjóri
aftur fram bæjarstjórnarkosning-
ar. Þá kom í fvrsta skipti fram
óháður listi aíþýðusamtakanna,
og Ágúst Jósefsson. Varð nokkur
ágreiningur í nefndinni um með
höndlun fjárins. Sighvatur var
borinn fram af Verkamannafélag mjög hlynntur Sjúkrasamlagi
inu Dagsbrún, með Þorvarði Þor Reykjavíkur og vildi ánafna því
Heiðursfélagi Hins íslenzka samkomulag náðist:
prentarafélags hefir hann verið
frá 1957.
II.
Sama ár og Ágúst lét af prent-
störfum (1918) tók hann við heil
brigðisfulltrúastarfi Reykj avíkur
bæjar, og gegndi því til 31. júlí
1950.
Ágúst átti lengi sæti í Húsa-
leigunefnd Reykjavíkur, og sömu
leiðis eitt kjörtímabil í Sátta-
nefnd bæjarins.
Hann var sæmdur riddara-
krossi Fálkaorðunnar 1. jan. 1952.
Til þess að drýgja tekjur sín-
ar og sjá heimili sínu betur far-
borða meðan hann vann að prent
Hannesson læknir. Listinn hlaut gera tillögur um hvernig fénu
315 atkv. og kom að einum manni | skyjdi varið. f nefndinni áttu , Eitt dó í æsku, en hin þrjú eru
öll búsett hér á landi:
Við Ágúst vorum samtímis f
fsafoldarprentsmiðju 1912-1915.
Ágúst var ávallt glaður og reifur
og hrókur alls fagnaðar, ef því
var að skipta .Enda þótt hann
tæki mikinn þátt í samtökum
jafnaðarmanna minnist ég þess
ekki að hann á nokkurn æsandi
bátt reyndi að hafa áhrif á póli-
tískar skoðanir vinnufélaga
sinna.
Á þessum merku tímamótum
í lífi Ágústs vil ég þakka honum
góð kynni á undangengnum ára-
tugum, og vona að honum end-
ist aldur til að ljúka sem flestum
þeim minninga- og sagnaþáttum,
sem hann mun eiga í fórum sía-
um.
Eg vil |ekki enda svo þessar
línur, að ég færi ekki forstjóra
Prentsmiðjunnar Leifturs þakkir
fyrir að hafa kostað útgáfuna á
Svipmyndum og minningum
þeim, er Ágúst hefir ritað. Vænti
ég þess, að hin sama prentsmiðja
eigi eftir að gerast útgefandi að
þeim minningaþáttum, sem
Ágúst á enn eftir' að koma á
prent.
Jón Þórðarson.
varðarsyni prentsmiðjustjóra efst
um, en hann var einn af stofnend
um Prentarafélagsins frá 1897.
Listi Dagsbrúnar hlaut 281 at-
kvæði og einn mann kosirm.
Þegar haustfundir hófust í
Dagsbrún árið 1915 varð ljóst, að
mikill áhugi var ríkjandi fyrir
því að kjósa fulltrúa úr röðum
alþýðusamtakanna í bæjarstjórn
við næstu kosningar, sem fram
áttu að fara 6. febrúr 1916. Kos-
in var nefnd til að undirbúa fram
boðslista. Þegar kom fram í jan-
úarmánuð upplýstist, að einn af
þrem mönnum sem á listann
voru settir af nefndinni, reyndist
ekki kjörgengur þegar til kom.
Var þá leitað til Ágústs að taka
sæti hans á listanum. Varð það
að ráði eftir nokkurt málþóf við
hann. Kjósa átti fimm menn í
bæjarstjórn. Listi alþýðusamtak-
anna leit þannig út eftir að fullt
Jörundur Brynjólfsson,
kennari,
Ágúst Jósefsson, premari,
Kristján V. Guðmundsson,
verkstjóri.
Kosning fór fram á tilsettum
tíma, og daginn eftir, 7. febrúar,
voru atkvæði talin. Atkvæði
höfðu fallið þannig, að kosnir
vcru með eftirgreindum atkvæða
fjölda:
Jörundur Brynjólfsson .. 909
Ágúst Jósefsson ........ 725
Jón Þorláksson ......... 586
Kristján V. Guðmundsson 548
Thor Jensen .............501
Stuttu síðar hvarf Jörundur
yfir í raðir Samvinnumanna.
Við bæjarstjórnarkosningu
all yerulegum hluta af sjóðnum
en Ágúst hélt fast á rétti verka-
lýðsfélaganna. Taldi hann tví-
mælalaust að sjóðinn bæri að af-
henda Fulltrúaráði verkalýðsfé-
laiganna til fullra umróða, og að
það kysi stjórn sjóðsins. Tog-
streitunni innan nefndarinnar
lauk að lokum á þann veg, að
samkomulag varð um að leggja
til, að Sjúkrasamlagið fengi 25
þúsund krónur í sinn hlut, en
rúmlega 100 þúsund krónur yrði
stofnfé Styrktarsjóðs verkalýðs-
félaganna í Reykjavík, sem væru
i Alþýðusambandi íslands. Þetta
samkomulag nefndarinnar var
síðan samþykkt af bæjarstjórn.
Ágúst var kosinn í stjórn sjóðs
ins af Fulltrúaráði verkalýðsfé-
laganna, og gegndi hann gjald-
kerastörfum í sjóðsstjórninni um
tuttugu ára skeið
Mjög fróðlegur og athyglisverð
Vinna — Sogamýri
Fatagerðarfyrirtæki í Sogamýri óskar að
ráða stúlku til starfa. Borgum vel fyrir
góðan starfskraft.
Upplýsingar í dag í síma 35191 og í sínia
11422 eftir kl. 7 í kvöld.