Morgunblaðið - 14.08.1964, Qupperneq 22
22
MORCUNBLAÐIÐ
Föstudagur 14. ágúst 1964
Bermudamenn björguðu 2
á línu og unnu Akureyri 2-1
Fjtirugasti kappleikur á
Akureyri um margra ára skeið
BERMUDALIÐIÐ vann sinn eina sigur í íslandsferðinni á
Akur eyri, unnu lið Akureyringa í gærkvöldi með 2-1. Leikur-
inn var á köflum mjög spennandi og vel leikinn. Akureyr-
ingar áttu fleiri hættuleg tækifæri en nýttu þau illa, spil
þeirra var öllu betra, en Bermudamenn báru af í skalltækni
og það var einmitt fyrir glæsilegt skallamark sem sigurinn
hafnaði þeirra megin. Réttlátari úrslit eftir öllum gangi leiks-
ins hefði verið jafntefli eða jafnvel sigur fyrir Akureyri —
en klaufaskapur og reyndar einnig óheppni kom í veg fyrir
að svo yrði.
Gífurlegur f jöldi manns horfði á leikinn nyrðra eða milli
3 og 4 þúsund manns. Hvergi sást skýhnoðri á himni en að-
eins andaði af norðri. Varð svalt er á leið leikinn og grasið
hált af dögg.
A Verzlunarjöfnuður
Eftir þennan leik hverfa Berm-
udamenn heim — þegar þeir kom
ast frá Akureyri. Áttu þeir að
koma til Reykjavíkur í gær-
kvöldi, en ólendandi var í Rvík
vegna þoku og óvíst hvenær opn-
ast. En Bermudamenn fara heim
með 1 sigur, 1 jafntefli og 1 tap
og jafntefli í mörkum, 7-7.
I verja og knötturinn skoppaði að
mannlausu markinu. Daniels
miðvörður tók á sprett og það
ic Mark á þriðju mínútu
Það þurfti ekki lengi að bíða
marksins á Akureyri í gærkvöldi.
Margir áttu eftir spölkorn að vell
inum er fagnarópið glumdi við.
Akureyringar brunuðu upp vall-
armiðjuna á 3. mínútu og Kári
endaði upphlaupið með snöggu
föstu skoti sem Siddle markvörð-
ur réði ekki við.
ic , Tvívegis bjargað á línu
Á 7. mín varð æsispennandi
augnarblik við mark Bermuda.
Siddle markvörður hljóp út á
móti skoti Akuxeyringa en datt
aftur fyrir sig í tilraun til að
Skozkn
knottspyrnon
ÖNNUR umferð skozku bikar-
keppninnar fór fram sl. miðviku-
dagskvöld og urðu úrslit þessi:
stóð á endum að knötturinn var
á línunni er hann bar að og
sparkaði frá.
Á 9. mín var Kára brugðið við
vítateig. Úr aukaspyrnu fékkst
ekkert vegna ónákvæmni í skotL
Á 31. mín varði Samúel Jó-
hannssen markvörðux afar fall-
ega erfitt skot Bermudamanna.
Á 35. mín komst Kári fyrir eig
, in dugnað einn innfyrir en Roma
ine markvörður hindraði mark
á síðasta augnablikL
Á 37. mín. bjarga Bermuda-
menn enn á marklinu. Páll Jóns-
son útherji lék óvaldaður að
markinu og á móti kom mark-
vörðurinn Siddle. Hann féll við
varnartilraun en Knight bakvörð
ur bjargar á línu hins auða
marks, spyrnir frá út undir víta-
teig. Þar er Skúli Ágústsson fyrir
og sendir þrumuskot að marki.
Siddle er staðinn á fætur fær
slegið knöttinn upp, svo að hann
lendir í þverslá og að markbaki.
Æsilegt augnablik og hrein til-
viljun að Akureyringar fengu
ekki annað mark.
Á 45. mín eltir óheppnin enn
Akureyringa, en nú á þeirra eig-
in vallarhelmingi. Jón Stefáns-
son „kiksaði“ í varnartilraun og
Leverlock stóð skyndilega einn
og óvaldaður fyrir marki og skor
aði af öryggi.
Stóð 1—1 í hálfleik
Einn kappanna stingur sér til sunds — vel búinn einkum til
fótanna, — Ljósm. S.K.
Lauginni lokað
firðingar fóru í
SIGL»UFIRí>I 4. ágúst. - Sigl-
firðingar hafa ekki til þessa
getað stært sig af því að eiga
sundgarpa enda varla við því
að búast, þar sem sundlaugar-
laust var hér um árabil. En nú
eiga Siglfirðingar eina af
glæsilegustu sundhöllum lands
ins, sem þó er lokuð almenn-
ingi meiri hluta af ári hverju.
Og nú 31. júlí var henni lokað,
öllum þeim sem sótt hafa, tii
sárra leiðinda.
En það eru ekki allir sem
hætta að synda, þó sundhöll-
inni sé lokað. Það sanna þær
Ijósmyndir sem hér fylgja, en
þær eru teknar í rigningu og
5—8 stiga hita, um daginn, er
þrír ungir Siglfirðingar fengu
sér bað í sjónum innan um
þau fáu skip, sem voru í höfn-
inni. Piltarnir syntu nokkur
hundruð metra, stungu sér
nokkrum sinnum og virtist
kuldinn ékkert bíta á þá. _
Sjórinn er að vísu talinn
r*v
og Sigl-
höfnina
hollur til sundiðkana, — en
það er varla nema hraustu
fólki fært að synda við þessi
skilyrði. — Þess vegna ætti
það að vera siðferðisleg
skylda opinberra aðila að
gera allt sem hægt er, til að
hafa eina af glæsilegustu sund
höllum landsins opna almenn-
ingi, einhvern hluta úr degi
allt árið um kring, því enginn
íþrótt er hollari en einmitt
sundið.
— S. K.
Tveir af köppunum á sundi I Siglufjar'ffarhöfn — Ljósm. S.K.
Aberdeen — ot. Johnstone 2-1
Albion — Queens Park 0-1
Alloa — Cowdenbeath 0-0
Yyr — Morton 0-1
Clyde — Arbroath 1-1
Dumbarton — Berwicl 3-2
Dundee U. — Falkirk 3-0
Dunfermline — Hibernian 2-0
East Five — Queen of South 5-0
Forfar — Brechin 4-1
Hearts — Celtic 0-3
Montrose — Raith 2-4
Motherwell — Dundee 3-0
Partilck — Kilmarnock 0-0
St. Mirren — Rangers 0-0
Stenhousemuir — Hamilton 1-2
Stranraer — East Stirling 2-2
Third Lanark — Airdrie 5-2
Fjögur lið keppa í hverjum riðli
og leika þau öll saman, heima og
heiman. Staðan í þeim riðli, sem
St. Mirren leikur í, er þessi:
Rangers 2 1-1-0 4:0 3 st.
St. Mirren 2 1-1-0 2:1 3 —
Aberdeen 2 1-0-1 2:5 2 —
St. Johnstone 2 0-0-2 1:6 0 —
Fyrri hálfleikurinn var frekar
þófkenndur og mikið um mistök
og afbrennslur. Þó lá miklu meir
á Bermudaliðinu og 1—1 gefur
ekki rétta hugmynd um gang
leiksins.
• SIGURMARKEÐ
Tveir menn meiddust og yfir-
gáfu völlinn, Magnús Jónatans-
son, framvörður og Wade inn-
herji. Þá skiptu Bermuda menn
og um markvörð í síðari hálf-
GLÍMUFÉLAGIÐ Ármann gengst
fyrir 4ra vikna námskeiði í hand-
knattíeik fyrir stúlkur á aldrin-
um 12—16 ára.
Námskeiðið byrjar föstudaginn
14. ágúst kl. 7,30 á félagssvæði
Ármanns við Sigtún.
Æft verður á miðvikudögum og
föstudögum kl. 8—9.
Þátttökugjald verður aðeins
leik og kom Weinwright í stað
Siddle.
Á 2. mín. síð. hálfl. brenndi
Lewis innh. af fyrir opnu marki.
Það var eina hættulega tækifær-
ið sem liðin sköpuðu framan af
síð. hálfleik.
Á 13. mín átti Sævar Jónatans
son miðherji hörkuskot að marki
og stefndi í efra horn. Wein-
wright flaug af stað og tókst
meistaralega að slá í horn.
kr. 30.00.
Þjálfari verður Sigurður Bjarna
son.
Stúlkur á þessum aldri eru
hvattar til að taka þátt í þessu
námskeiði og vera með frá byrj-
un.
Þátttakendur skulu hafa með
sér síðbuxur (gallabuxur) og
strigaskó.
Tók nú að færast fjör í leik-
inn. Á 16. mín varði Samúel
markv. afar glæsilega skot frá
Wright og mín síðar bjargar
Weinwright meistaralega í horn.
Á 20. mín átti Valsteinn úth.
skot sem glumdi efst í mark-
stönginni — út á völlinn aftur
og þaðan yfir að marki Akur-
eyrar og endaði með þrumuskoti
i markstöng þar.
Á 29. mín sóttu Bermudamenn
fast og hratt og féllu varnar-
menn Akureyrar hver af öðrum.
Samúel markvörður stóð loks
einn en fékk varið vel — hélt
ekki knettinum oig fékk annað
skot, en varði það einnig.
Á 34. mín. dansaði knötturinn
á marklínu Akureyringa en fór
fyrir einhverja tilviljun utan við
markstöng fyrir endalínuna.
Á 37. mín. kom sigurmarkið
Ingham framvörður komst
óvænt í skallfæri gott og skalli
hans var hörkufastur og gersam-
I lega óverjandi. Þetta reyndist
sigurmarkið.
Síðustu 35 mínútur leiksin*
voru afar fjörugar og spennandL
Skiptust á fjörmiklar sóknartil-
raunir — og leikurinn var einn
sá fjörugasti og hraðasti er hér
hefur lengi sézt. En nokkuð ein-
kenndist leikurinn af mistökum
beggja liða og óheppni.
★ LIÐIN
Beztu menn Akureyringa
voru Samúel markvörður, Guðni
Jónsson framvörður og Kári
framherji sem vann afar vel.
Hjá Bermudamönnum var Ing-
ham einna skemmtilegastur og
bezt vinnandi svo og Weinwright
markvörður. Áberandi var hve
Bermudamenn skölluðu af miklu
meira öryggi og hæfni en okkar
menn. Þeir höfðu og góða knatt-
meðferð, gífurlegan hraða en
brást bogalistin í uppbyggingu
og skipulagi leiks. Akureyringar
sýndu betri samleik og þeir áttu
Framhald á bls. 23
Námskeið í handknattleik