Morgunblaðið - 17.09.1964, Side 5
jnmmtudagur 17. sept. 1964
MORCUNBLAÐIÐ
5
Þessa mynd tók ljósmyndari blaðsins af hlóðnum steinvegg hér í bæ. Sézt greinilega á mynd-
inni hvernig hin islenzku veður hafa leikið grágrýtislileðsluna þar sem steypan á milli stein-
anna stendur nú út úr veggnum. Myndin er skemmtileg að því leyti að þegar hún snýr
eins og liún snýr nú sézt að steypan stendur út úr hleðslunni. en ef maður lokar augunum og
snýr myndinni við vkðist hleðslan ná út fyrir steypuna.
Fíiadolíía
Kristniboðinn Howard Ander-
•on, sem verið hefur á ferðalagi
um landið að undanförnu er
kominn aftur til Rvíkur og talar
í kvöld og annað kvöld í Fíla-
delfíu-Hátúni 2. Howard Ander-
eon biður fyrir sjúkum á hverri
eamkomu. betta erú síðustu sam-
komur hans hér á landi. Sam-
komurnar byrja kl. 8:30.
GAMAIT og GOTT
Sagt er að nykurinn geti breytt
sér i alla hluti, lifandi og dauða
nema vorull og bankabygg.
(Séra Valdimar Briem á Stóra-
núpi).
Fimmtudagsskrítlan
Bóndi einn á Norðurlandi var
blótsamur í meira lagi. Hann
flutti rjóma í félagi við nokkra
bændur til rjómabús nokkurs.
Rjómabrúsa frá bæ einum
hafði verið kom.ið fyrir til kæling
ar í læk, en miði var settur ó síma
staur við veginn til að vísa á
brúsann. Þegar bóndi kom frá
rjómaflutningum, kom hann við
á næsta bœ og skýrði þannig frá
þessu:
„Ég sá miðann á staurnum,
kraup niður við djöfulinn og fór
að lesa á andskotann, en þá sá
ég helvítið í læknum.“
Málshœttir
Fallinn er hver þá fótanna
missir.
Fé er jafnan fóstri Hkt.
Fleira veit sá fleira reynir.
milllllUlllllllllltlllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllltdlllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillliilllllllilllllllll
1 Á HEIMLEIÐ |
E' Ég lifi og þroskast á leið minni heim,
því langt er til vegar enda,
ef ég er kominn frá uppsprettum þeim,
sem andi ininn til vill benda. I
Sem langferða gesti mér leiðist allt,
um líf mitt verð ótta sleginn,
því veðrið er uistnndi napurt og kalt.
Ég nötraudi lcgg á veginn.
I dansandi hálku við dillandi rok,
og deginum tekur að halla.
Það syrtir í lofti með fjúkandi fok,
og forspá á liug mmn vill kalla:
Ó, gættu þín, maður, á hálkunni heim,
í hallinu seinasta spölinn
þú svignar og fellur í sviptvindum þeim,
þig sveipar kalt iinið og fjölin.
Svo kveðja þig vinir og vandamenn fyrst
— sú viðhöfn má aldrei gleymast —
og gröf þín mun tekin niður og nyrzt,
og náræðan sjálf mun geymast.
En hvernig ég lifði og dauðavona dó
mun dregið í þagnargildi;
sem langferða gestur í bæ mínum bjó,
— Getur þú ekki beðið um
•ukaskammt af kjöti í stað þess
að éta alltaf temjarana?
—------------------——<S>
S en búskap minn enginn skildi.
S Lárus Salómonsson.
UTlllllllllliimiimillllltllllllillIllillllliílillllillllllllllllllllllllllllllllllilillllllllllllllilllllllllllllIlllllllllllllllllllllfH-
sá NÆST bezti
Óli Maggadon, sem al'ir Reykvíkinigar kannasf við var stundum
van.ur að* víkja sér að mönnum og varpa fram orðum til þeirra.
Ýmisir borgarar höfðu gaman af orðaskiptum við hann í bili.
Einhverju sinni er þeir dómkirkjuprestarnir, séra Friðrik Hall-
grímsson og séra Bjarni Jónsson voru á gangi við Austurvöll,
mættu þeir Óla Maggadon og gáfu sig á tal við hann. Óli sagði
þá: — Ég ætla að fara að gifta miig. Séra Friðrik segir: — Og
hvem viltu nú helzt láta gifta þig? — Séra Bjarna, segir Óli
•amstundis.
Þá varð séra Bjama að orði: — Þarna sérðu, ekki er honuan
ftils varnað.
>f Gengið >f
Gengið 11. september 1964
Kaup Sala
1 Enskt pund ..... 119,64 119,94
l Banöariklaciollar 42 95 43.06
1 Kanadadollar .......... 39,91 40,02
100 Austurr.... sch. 166.46 166,83
100 Danskar krónur ..... 620,20 621,80
100 Norskar krónur 600,30 601,84
100 Sænskar krónur ..... 836,25 838,40
100 Finnsk mórk... 1.335.72 1.339.14
100 Fr. franki ______ 874.08 876.32
200 Svissn. frankar ... 992.95 995.50
1000 italsk. lí-’ix ... 68,80 68,98
100 Gyllini ........ 1.189,74 1.192.80
100 V-þýzk mörk 1.080.86 .083 62
100 B«ig. frankar ....... 86,34 86,56
Vil grei&i 7000 kr.
á mánuði fyrir góða 2—4
herbergja íbúð. Þrennt í
heimili. Alger reglusemi.
Tilboð sendist Mbl. fyrir
hádegi á laugardag, merkt:
„Rólegt — 4&20“.
Gufuketill
6—8 ferm. óskast til kaups.
Uppl. í síma 13902 milli kl.
6 og 8 í dag.
Keflavík — Suðurnes
Ný þjónusta. Opna á morg-
un kl. 2 Grænmetis- og
ávaxtamarkað_
Faxó
Hafnargata 55. - Sími 1826.
Hafnarfjörður
Kennara vantar 3—4 herb.
íbúð strax. Fjórir fullorðn
ir í heimili. Uppl. í síma
51770.
Afturhleri
tapaðist af vörubíl í Silfur-
túni. Vinsamlegast hringið
í síma 50997.
Volkswagen '59
til sölu, aðeins ekinn 55
þús. km. Uppl. í síma
51078.
Keflavík
Brlasýning á sunnudag kl.
2. Þeir, sem vilja selja,
komi á bílastasðið við
Faxó, Hafnargötu 55.
Keflvíkingar, athugið
Síminn 1826 er fluttur í
Faxó. Síminn í Faxaborg,
Smáratúni, framvegis 1326.
Jakob, Smáratúni
Sími 1326.
Átvinna óskast
Kona óskar eftir vi-nnu
hálfan daginn, helzt við
afgreiðslu eða léttan iðnað.
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „1. október - 4028“.
Keflavík
Ný þjónusta. Vörumarkað-
ur. Rauðar kartöflur. —
Hamsatólg og allar mat-
vörur. Faxó, Hafnarg. 55.
Sími 1826.
Keflavík
Ný þjónusta. 30 teg. útlent '•
kex. Brauðsala, sælgæti.
Kaldir drykkir.
Faxó-hressing,
Hafnarg. 55. Sími 1826_
Keflavík
- Glæsilegt úrval gf smá-
barnafatnaði. Gjörið svo
vel og lítið inn.
Elsa, Keflavík.
Keflavík
Notuð Rafha eldavél til
sölu. Upplýsingar í síma
1236.
Ráðskona
Kona með tvö börn óskar
eftir ráðskonustöðu í sveit.
Kaup eftir samkomulagi.
Svar óskast sent Mbl„
merkt: „Sem fyrst — 4029“
Heildags eða hálfdags
stúlka óskast í mjólkur- og
brauðbúð. Sími 33435.
Stúlka óskast
til aðstoðar í bakarí. —
Gott kaup.
LONDON
DÖMUDEILD
— ★ —
H E L A N C A
síðbuxur
í úrvali.
— Póstsendum —
— ★ —
LONDON
DÖMUDEILD
Sími 14260.
Austurstræti 14.
Til sölu
Asvallagötu 69.
SÍP'.ar: 21515 og 21516.
Kvöldsími 33687.
Höfum verið beðnir að selja nýja endaíbúð í sam-
býlishúsi í Hlíðahverfi. íbúðin verður afhent full-
gerð í októberbyrjun. Vandaðar harðviðarinnrétt-
ingar, olíumálað, eldavél og hreinlætistæki af vönd-
uðustu gerð. Tvennar svalir eru á íbúðinni, hita-
veita. 3 — 4 svefnherbergi. 400 þús. kr. lán áhvíl-
andi til langs tíma.