Morgunblaðið - 17.09.1964, Side 18
18
MORCU NBLAÐIÐ
Fimmtudagur 17. sept. 1964
ISLENZKUR TEXTI'
ÓÐÝRT
HJA
MARTEÍNI
D reng jas por tsk y rtu r
Karlmannasportskyrtur
Drengjapeysur
Karlmannatreflar
Drengjahanzkar
Karlmannahanzkar
MJA
LAUGAVEG
Malflutmngssknístofa
Sveuibjorn Dugfinss. hrl.
og Einar Viðar. ndl.
Hafnarstræti il — Simi 19406
Múrarar
Get útvegað þrjá múrara.
Tilboð með upplýsingum send
ist Mbl. fyrir 25. þ. m., merkt:
„Október — 4080“. Þeir, sem
geta útvegað 75—100 þ-ús kr.
lán ganga fyrir.
Sloppar
íella
Bankastræti 3.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Kroftoverkið
eftir William Gibson
Þýðandi: Jónas Kristjánsson
Læikstjóri: Klemenz Jónsson
Frumsýning sunnud. 20. sept.
kl. 20.
F a s t i r frumsýningargestir
vitji miða fyrir föstudags-
kvöld.
Önnur sýning miðvikudag 23.
september kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20.
Sími 1-1200.
Peningalán
Útvega pemngalán.
Til nýbygginga.
— íbúðarkaupa.
— endurbóta á íbúðum.
Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h.
Sími 15385 og 22714
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A
Trúlof unarhnngar
HALLDÓR
Sitola. rousug 'L.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þ lákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6. símar 1-2002,
1-3202 og 1-3602.
Hörkuspennandi, ný amerísk
kafbátamynd.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÉÓ
Simi 11182
BITLARNIR
Hádeglsverðarmúslk
kl. 12.50.
Eftirmiðáagsmúsilc
kl. 15.30.
kvöldverðarmúsik og
Dansmúsik kl. 20.00.
okkar vinsœia
KALDA BORD
kl. 12.00, einnig alls-
konar heitir réttir.
Hljómsveit
Guðjóns Pálssonar
Mjög áhrifamikil brezk verð-
launamynd, — Þessi mynd hef
ur af gagnrýnendum verið tal
in í sérflokki, bæði hvað snert
ir framúrskarandi leik og
leikstjórn. — Aðalhlutverk:
Richard Harris
Rachel Roberts
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ó0ÝRT
í ÁSEORG
Karlmannanáttföt
kr. 170,- settið.
Skyrtur, mislitar kr. 90,-.
Póstsendum.
Vzszlunin
ÁSBORG
Baldursgötu 39.
Simi 11544.
Ofbeldi og ást
(The Broken Land)
Spennandi CinemaScope lit-
kvikmynd frá Villta vestrinu.
Kent Taylor
Dianna Darrin
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
M.s Herðubreið
fer austur um land í hringferð
22. þ. m. Vörumóttaka á
fimmtudag og föstudag til
Hornafjarðar, Djúpavogs, —
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð-
ar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Eskifjarðar, Norð-
fjarðar, Mjóafjarðar, Seyðis-
fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna-
fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs-
hafnar og Kópaskers. — Far-
seðlar seldir á mánudag.
Samkomui
Iljálpræðisherinn
Almenn samkoma í. kvöld
kl. 8.30. Allir velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.30. Howard Anderson
talar og syngur í síðasta sinn
aC þessu sinni.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
SÍM I
24113
Sendibílastöðin
Borgariúnl Zl,
Bini 114 7*
Hún sá morð
Afar spennandi og bráð-
skemmtileg sakamálamynd
eftir
með Margaret Rutherford
James Robertson Justiee
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
mrmáé
Bráðfyndin, ný, ensk söngva-
og gamanmynd með hinum
beimsfrægu“ The Beatles“ í
aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasaia frá kl. 4.
w STJÖRNURfn
Sim: 1893« UAU
fslenzkur texti.
Sagan um
Franz List
Ný ensk-amerísk stórmynd í
litum og CinemaScope.
Sýnd kl. 9.
íslenzkur texti.
Síðasta sinn.
Hersh&fðinginn
Afar spennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk kvikmynd,
um baráttv. Frjálsra Frakka
í heimsstyrjöldinni síðarL
Van Johnson
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 14 ára.
Féiagslíf
Ferðafélag íslands
ráðgerir tvær ferðir um
næstu helgi. Þórsmerkurferð
lagt af stað kl. 2 á laugardag.
Á sunnudag gönguferð að
Tröllafossi og á Móskarðs-
fcnjúka lagt af stað kl. 9.30 frá
Austurvelli. Uppl. í skrifstofu
félagsins. Símar 19533 og
11798.
laugaras
SÍMAIt 32075 - 3W30
Með ásfaraugum
Ný frönsk mynd með
Danielle Darrieux.
Sagan hefur komið sem fram-
haldssaga í „Hjemmet“.
Sýnd kl. 9.
Ný mynd í CinemaScope og
litum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Bráðskemmtileg og snilldar-
vel leikin, ný, ensk gaman-
mynd í litum, byggð á skáld-
sögu eftir Joyce Cary.
Aðalhlutverkið leikur hinn
heimsfrægi leikari:
Alee Guinness
í myndinni er:
ÍSLENZKUR TEXTI
Ný heimsfræg gamanmynd:
M eistaraverkið
(The Horse's Mouth)