Morgunblaðið - 20.10.1964, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 20.10.1964, Qupperneq 32
bílaleiga magnúsar SKípliolt 21 simar: 21190-21185 0 0 0 0 0 0 Z Z Z I IA (A W c c c . r r r I ooo 0 0 o l x x x Enn er þó nægileg síld, en hún er smd og fólksfæð hamlar vinnslu hennar ALLS er nú búiff að salta í rúm- lega 353 Jnisund nppsaltaðar tunnur af Norður- og Austur- landssíld. Þetta nægir þó hvergi nærri til að fylla upp í fyrirfram gerða samninga um sölu saltsíld- ar. Til þess að slíkt næðist þarf | allt að 70—80 þúsund tunnur í i viðbót. Ekki er gert ráð fyrir að . það magn náist og kemur þar j bæði til skortur á nægilega I MIKIÐ rok gerði hér á laug | ardaginn með rigningarhryðj um. Ekki urðu af því miklar ' skemmdir sem blaðið hefir' haft fregnir af utan hvað arm | ar á ljósastaurum brotnuðu j við Suðurlandsbraut. Sveinn Þormóðsson tók þessa mynd niðri við höfn á laugardaginn| síðdegis og gekk þá særokiðí upp á hafnargarðana og bát-, arnir dönsuðu á öldutoppun- um frammi á legunni. Árongurslaus sdttoiundur í GÆR var fundur hjá sátta- semjara með prenturum og prent smiðjueigendum og stóð hann frá kl. 17:00 til 20:00. Ekki náð- ist samkomulag. Kl. 20:30 í gær- kvöldi hófst fundur hjá sátta- semjara með offsetprenturum og prentmyndagerðarmönnum og at vinnurekendum þeirra og stóð sá fundur enn um miðnætti. Prent myndagerðarmenn lögðu niður vinnu í gærmogun. Rússarnir neita að mæta fyrir rétti á Seyðisfirði Seyðisfirði, 19. okt. SUNNUDAGINN 18. október, kl. 10 var sakadómur Seyðis- fjarðar settur í bæjarfógeta- skrifstofu Seyðisfjarðar og haldinn af Erlendi Björns- syni, bæjarfógeta. Viðstaddir dómsrannsókn voru Hallvarð ur Einvarðsson, fulltrúi sak- sóknara, Gísli Einarsson, hrl., og Arnór Hannibalsson, dóm- túlkur í rússnesku. Dómarinn hafði boðað Vladimir Valen- telis, skipstjóra á Rambinas, aðstoðar- og dráttarskipi rúss neska flotans. Skipstjóri neit- aði að mæta fyrir dóminum. Einnig voru stýrimaður og vél stjóri á SRP 4430 boðaðir sem vitni, en skipstjórarnir svöruðu fyrir menn þessa, að þeim væri bannað að fara frá borði til að mæta við íslenzka dómsrann- sókn, enda bæri þeim ekki skylda íil þess. Dómari lagði fram greinargerð í. Vinnitsenko konsúls. Flest atriði greinar- gerðarinnar hafa áður verið rak in í Morgunblaðinu í fréttum frá fyrr réttarhöldum. Með grein argerðinni fylgdi afrit af sím- skeyti til sovézka sendiráðsins í Reykj^vík frá yfirmanni sov- ézka fiskveiðiflotans, félaga Platonoff. Skeytið er sent þrem ur timum eftir að Ægir kom að rússneska flotanum á Loðmund arfirði og er beiðni um að Ramb inas fá leyfi til að sigla með bil- uð skip og til að veita þeim að- stoð á Loðmundarfirði. stórri síld og eins vantar fólk til að vinna að söltuninni. Aflabrögð hafa hinsvegar verið góð fyrir austan að undanförnu. Frétt Fiskifélagis fslands um aflann siðustu viku er sem héí segir: Mjög góð síldveiði var s.I. viku enda veður gott alla vikuna. Veiðisvæðið var á sömu sló'ðum og áður 60—70 sjómílur ASA frá Dalatanga. Vikuaflinn nam 142.438 mál- um og tunnum og var þá heildar- afli á miðnætti s.l. lauigardag orðinn 2.737.244 mál og tn., sem skiptist þannig eftir verkunarað- ferðum. í salt 353.348 upps. tn. I frystingu 41.062 uppm. tn. í bræðslu 2.342.834 mál Helztu löndunarhafnir eru þess ar: (mál og tn.) Siglufjörður Raufarhöfn Vopnafjörður Seyðisfjörður Eins og frá hefur verið skýrt i Neskaupsta'ður Brezkir togaraeigendur mót- mæla og hóta íslendingum Töf togarans Prince Philip varnaraðila sjálfum að kenna MORGUNBLAÐIÐ fékk í gær einkaskeyti frá AP í Lon- don þar sem skýrt er frá mót- mælum brezkra togaraeig- enda út af töf togarans Prince Philip vegna réttarhalda hér á landi. Blaðið sneri sér til viðkomandi ráðuneytis hér og fékk skýr svör um ástæðu þessarar tafar og ennfremur að engin mótmæli hefðu enn borizt hingað/ Einkaskeytið hljóðar svo: „London, 18. okt. Félag brezkra togaraeigenda hefur lagt fram harðorð mótmæli við íslendinga,. gegnum brezka utanrikisráðuneytið, vegna þess að togaranum Prince Phillip var haldið í 8 daga vegna ákæru um ólögiegar fiskveiðar. Það var A.J. Lewis forstjóri Boston Deep Sea útgerðarfyrir- tækisins, sem tilkynnti þetta í kvöld, en fyrirtæki hans á hið 442 tonna skip, sem kom úr hinni sögufrægu för hingað, til Bret- lands í gær. Lewis sagði að töfin á íslandi hefði orsakað skemmdir á 35 tonnum af fiski, sem þýddu úm 860 þús. ísl. króna tjón, að við- Miðar að samsæti til heiðurs Maríu Maack AÐGÖNGUMIÐAR að samsæt- inu til heiðurs Maríu Maack verða afhentir í anddyri Sjálf- stæðishússins í dag kl. 2-4 e.h. Fólk er vinsamlegast beðið að athuga að miðamir verða aðeins afhentir í dag, þriðjudag. bætum sektum, en næmu 602 þús. krónum. Hann bætti því við, að fyrirtæki hans hefði verið reiðu búið að leggja fram 1204 þús. kr. tryggingu, en íslenzk yfir- völd 'hefðu neitað að leyfa skip- inu að yfirgefa ísafjarðarihöfn. Yfirmenn togarans voru reiðu- búnir að vera eftir á meðan á réttarhöldunum stóð, sagði hann ennfremur. William Radcliffe skipstjóri hefði neitað ákæru og kvaðst hafa verið fyrir utan 12 mílna markanna er hann var tek inn. Lewis sagði að ef svipaðar taf- ir hentu fleiri brezka togara í framtíðinni, myndu skip verjar þeirra reyna að komast hjá handtöku og gæti það leitt til alverlegra árekstra („nasty incidents“), eins og hann komst að orði.“ Morgunblaðið sneri sér í gær til Baldurs Möllers ráðuntytis- stjóra í dómsmálaráðuneytinu og spurði hann álits á þessu máli. Komst hann að orði á þessa leið: — Þetta mál er í rauninni mjög Framh. á bls. 23 hefir dómsmálaráðuneytið fyrir skipað að rannsókn málsins haidi áfram. Það mun hafa komið fram í réttarhöldunum sl. föstudag að dómarinn teldi sennilega sektar- upphæð kr. 26 þúsund, ef réttar- sætt yrði. Þá má bæta því við að lög- regluþjónn sá, sem var á vakt í rússnesku skipunum í gær, varð fyrir því að vera vísað í land af skipverjum og gerðu þeir sig líklega til að sigla skip unum á brott, en lögregluþjónn inn neitaði að fara frá borði og varð þá ekki af frekari aðgerð- um. Þess skal að síðustu getið að rússneski konsú.llinn, fulltrúi saksóknara, lögmaður landhelgis gæzlunnar og dómtúlkur eru all ir farnir til Reykjavíkur og munu réttarhöld því liggja niðri þar til þeir koma aftur, eða a.m.k. þar til dómtúlkur kemur á stað- inn. Rússnesku skipin svo og varð skipið Ægir liggja hér í Seyðis- fjarðarhöfn. — Sveinn. Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður 282.833 429.566 254.369 478.523 415.535 219.213 174.530 144.955 Bláðið sneri sér í gær til Jóns Stefánssonar framkvæmdastjóra Síldarútvegsnefndar á Siglufirði og spurði hann um hvernig gengi að saita upp í samninga. — Til þess að fylla upp í gerða samninga tel ég að salta þurfi í 70 — 80 þúsund tunnur enniþá en vitáð er að það magn, sem á land er komið, rýrnar við á- pökkun. Það er fyrst og fremst cut-síld, sem vantar og stafar það af því að síldin hefir verið svo misjöfn og ekki nógu stór til að fullnægja þeim kröfum, sem til cut-síldar eru gerðar. Ég tel engar líkur til að það takist að salta upp í gerða samninga, bæði vegna þess að síldin fer minnk- andi, (þ. e. að stærð til), þótt magn sé mikið af henni ennþá. og svo er fólksfæðin svo mikil fyrir austan að það er lítið meira en söltunarstöðvamar ráði við að verka þá síld, sem þagar er kom- in á land, saigði Jón Stefánssoa að lokum. Komúnistar tapa iðn nemasam bandi inu LÝDRÆÐISSINNAR unnu glæsilegan sigur í stjórnarkjöri á þingi Iðnnemasambands ís- lands, sem haldið var í Breið- firðingabúð nú um helgina. Þingið sóttu rúmlega 30 full- trúar frá samtökum iðnnema víðsvegar af landinu og fjallað var um ýmis hagsmunamál iðn- nema, m.a. var kjörin nefnd til þess að gera tillögur um breyt- ingar á iðnfræðslunni . Deilt var harðlega á fráfarandi stjórn, sem skipuð var kommún- istum, fyrir léleg vinnubrögð í málefnum iðnnema. Hin nýja stjórn I.N.S.Í. er skip- uð þessum mönnum: Formaður Gylfi Magnússon húsasmíðaneimi og varaformaður Kristján Kristjánsson hiúsa- smíðanemi. Með þeim í stjórn: Hafsteinn Hjaltason prentnemi. Ólafur Emilsson prentnemi og Örlygur Sigurðsson járnsmíða- nemi. Varastjórn skipa: Hjalti Sigurbergsson, Sigurður Jónsson, Pétur Grímarsson og Árni Markússon. John Watkins látinn í Kanada JOHN WATKINS, fyrrum sendi herra Kanada hér á landi um nokkurra ára skeið, lézt í Montr- eal í Kanada 13. október sl., sjö tugur að aldri. Watkins, sendiherra, átti hér marga vini, enda mikill íslands- vinur og vel látinn. Engar líkur til að takist að salta upp í samninga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.