Morgunblaðið - 08.01.1965, Page 4

Morgunblaðið - 08.01.1965, Page 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Föstudagur 8. janúar 1965 I Rafvélavirkjun Óska eftir að komast að *■ sem nemi í rafvélavirkjun. Sími 10861. Sængur Æðardúnssængur Gæsadúnssængur Dralonsængur. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740 Tapað Heyrnargleraugu í hylki töpuðust mánud. 28. des. sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 12255. Barnagæzla Kópavogi Gæti smábarna frá kl. 8-19. Uppl. í dag í síma 23113 frá kl. 1-9. Keflavík Kona óskar eftir einhvers- konar vinnu hálfan daginn. Upplýsingar í síma 1402. Ung hjón óska að taka fóstur- dóttur, eða kjördóttur, — helzt ekki eldri en 1!4 árs. Svar óskast sent afgr. Mbl., merkt: „9578“. Aukavinna Reglusamur maður, sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir aukavinnu þrjá daga vikunnar. Tilboð merkt „Aukavinna — 9579“ send- ist afgr. Mbl. fyrir laugard. íbúð Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Hlíðunum eða nágrenni. Uppl. í síma 34915. Hafnarfjörður Stór stofa með húsgögnum og aðgang að baði til leigu á Vesturgötu 32, Hafnar- firði. Uppi. á staðnum. Ung reglusöm hjón utan af landi með 7 ára telpu óska að taka á leigu 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 30632. Miðstöðvarketill í fullkomnu lagi, 1,2—2 ferm., óskast strax. Verð- tilboð, merkt: „Olíukyntur — 6520“ sendist Mbl. Get hætt við mig máLningarvinnu. Uppl. síma 30708 og 40447. Iðnaðarhúsnæði óskast til kaups eða leigu i Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. í síma 20331 í dag og næstu daga eftir hádegi. Óska eftir að fá vinnu við mötuneyti eða kaffi hjá fyrirtæki, þar sem unnið er 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 33194. Stúlka óskar eftir skrifstofuvinnu. Uppl. í síma 33818. Sýning Mnrín nð Ijúkn Hvað eru pilsin mörg? eftir Mariu H. Ólafsdóttur. Sýningunni á málverkum Maríu H. Ólafsdóttur í glugga Morgunblaðsins lýkur um næstu helgi. Myndirnar eru málaðar í Danmörku, og fiestar til sölu og má fá upplýsingar um verð hjá afgreiðslu Mbl. Eru því síðustu forvöð fyrir fólk að sjá málverkin og kaupa. þa/á ar Ifók TIL STARFSFÓLKS A HRAFNISTU Stef frá þakklátum vistmönnum. Þið sem vinnið vegleg „Mörtu“ störf, , vel sé yður, sitjið heil og djörf. Lækna og hjúkra, Iaga matinn góða, lipurð, tækni og göfgi viljið bjóða. Hér eiga sumir ákaflega bágt, því ellin hefir bugað þeirra mátt. Nokkrir hafa troðið tregans hjam og tvisvar verður gamall maður barn. Á mildi og göfgi þurfa þeir að halda, ef þunga slíkum eiga þeir að valda. En enginn getur gjört svo öllum líki, því glópskan veldur ýmsum hugar sýki. Við þökkum allt, sem vel er okkur veitt, því varminn getur blessun af sér leitt. Gleðilegt ár, í Guðdóms kærleiks nafni, göfgin sanna blómgist hér og dafni. Lilja Bjömsdóttir. Málshœttir Þegar neyðin er stærst, er hjálpin næst. Þangað viU féð, sem fé er fyrir. Það er vandi að sigla mUli skers og báru. FRETTIR A F MÆ LISGESTIR og aðrir vinir Jóhönnu Malmquist frá Reyðarfirði (er hún varð 60 ára 3. nóv. s.l.), hafa ákve'ðið að hittast í Tjarnarbúð sunnudaginn 10. þ.m. kl. 20:30, til að sjá kvikmynd frá afmælishófinu með fl. Jóiafundur verður Ivaldinn hjá Bræðrafélagi Óháða vafnaðarins sunnu dagirm 1. janúar kl, 3 í Kirkjubæ. Fjölmennið og takið með ykkur geeti. Stjórnin. Frá Guðspekiféiaglnu. Fun-dur verð- ur í stúkunni Mörk kl. 8.30 í kvöid í Guðspekifélagshúsinu. Erindi flytur Grétar Fells: Garður Drottins. Fiðlu- leikur: Guðný Guðmundsdóttir við undirieik Síkúla Halldórssonar. Kaffi í fundarlok. Allir velkomnir. Slysavamadeildin Hraunprýði, Haifn arfirði heldur aðalfund þriðjudaginn 12. janúar kl. 8.30 i Alþýðuhúsinu Stjórnin. Föstudagsskrítla „Er maðurinn þinn kominn í ný föt, frú Þóra?“ „Nei, það veit hamingjan." „Nú, mér sýndist hann eitt- hvað svo nýlegur í útliti." „Já, ég var að eignast nýjan mann.“ >f Gengið >f- Reykjavík 29. des. 1964 Ka'io 1 Gnskt pund ......... 119,85 L BanoanKiadoÚar ___ 42.95 1 Kanadadollar .......„.... 39,91 100 Austurr... «ch. 166.4« 100 Danskar krðnur .... 620.20 100 Norskar krónur____— 600.53 100 Sænskar kr. ....... 835,70 100 Finnsk mörk ..„ 1.338,64 1 100 Fr franki _________ 874,08 100 Svíssn frankar ____ 992.95 1000 ítalsk. ti-'ir ___ 68,80 100 Gyllinl ... 1.193,6« 1 100 V-þýzk mörk 1.080.86 100 &•!#. frankar ....... 86.34 Sala 120,15 43.06 40,02 166.88 621.80 602.07 837,85 .342,06 876.32 995.50 68.98 .196,74 083 62 86.56 sá NÆST bezti Eitt sinn þegar hinn heimsfrægi hljómsveitarstjóri Arturo Toscanini var að æfa hljómsveit sína undir að spila La Mer eftir Debussy, gekk honum erfiðlega að fá hljómsveitina til þess að fá nógu svífandi léttleika í einn þátt hljómleiksins. Og þar sem honum tókst ekki með orðum að útskýra hvað hann átti við, tók hann stóran hvítan silkivasaklút úr brjóstvasa sinum og kastáði honum upp í loft; hver enstakur meðlimiur hljómsveitarinnar horfði eins og dáleiddur á klútinn svífa hægt og mjúklega til jarðar. „Svona“, hrópaöi Toscanini, „svona á að spila þennan þátt“. Þvaður sumra manna er sem spjóts- stungur, en tunga hinna vitru græð- ir. Orðskviðirnir, 12, 18. í dag er föstudagur 8. janúar og er það 8. dagur ársins 1965. Eftir lifa 357 dagar. Árdegisháflæði kl. 8:42 Helgafell 5965187. VI. 2. I.O.O.F. 1 = 146188»/* =3 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringir.n. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan solrr- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæj- arapóteki frá 2/1—9/1. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau rardaga frá 9—12. Kópavogsapotek er opið alla virka daga kt. 9:15-8 'augardaga fra kl. 9,15-4., oelgidaga fra kL 1 — 4. Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 2. — 4. Jósef Ólafa son s. 51820. Aðfaranótt 5. Bragi Guðmundsson s. 50523. Aðfara- nótt 6. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 7. Ólafur Einarsson sími 50952 Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík frá 1/1—11/1 er Kjartan Ólafsson sími 1700. Orð lífsins svara i síma 10000. I.O.O.F. 11 = 146178*4 = I.O.O.F. 5 = 146178*4 = Akranesferðir með sérleyfistoílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vik alla virka daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á L.ugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 og kl. 2 frá Reykja- vík kl. 2 og 6. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3 og 6:30. Frá Reykjavík kl. 9 og 12 á miðnætti. Akraborg: Föstudagur Frá R. kl. 8 og 18. Frá B. kl. 12. Frá A. kl. 13:45 og 19:30. Laugardaigur Frá R. kl. 7:45, 13 ag 16:30. Frá A. kl. 9, 14:15 og 18. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í Kristiansand í Noregi Askja er í Rvík. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Sólfaxi fer til Bergen, Oslo og Kaup- mannahaínar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanlieg aftur til Rvíkur á morgun. Skýfaxi fer til London kl. 08:30 í dag Vélin er væntanleg affcur til Rvíkur kl. 19:26 í dag. Skýfaxi fler til Glasgow og KaupmannahaJnar kl. 08:00 I fyrra málið. Innanlandsöug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð_ ir), Vestmannaeyja, FagurhÓlsmýrar, Homatfjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Sauðárkrókis, Húsaví'kur, ísafjarðar og Egilsstaða. H.f. Jöklar: Drangajö>kull fór í gær- kveldi frá Rotterdam til Rvíkur. Hofs jökuíl fer frá Norðfirði í dag til Grimsby, Fredrifkahavn, .Bremerhaven og Hamborgar. Langjö-kulil lestar á Vesfcfjárðarhöfnum. Vatnajökull kom í gær til Rvíikur frá London. Hafskip h.f.: Laxá er í Huil. Rangá er á leið til Akureyrar. Selá er í Rvík Sigrid S er á ísa<firði. Nancie S lestar í Riga. Skipadeild S.Í.S.: Amarfelí fer í. dag frá Malmö til Antwerpen. Jökud- fell iestar á Norðurlandshöfnum. Dísar fell losar á Ausrtfjörðum. Litlafell er í olíufflutningum á Faxaflóa. Helga- fell er i Helsingfors. Hamrafell fer væntanliega í dag frá Trinidad til Avonmouth. StapafeM losar á Norður- landshöfnum. Mælifell fer í dag frá Akureyri til Húsavíkur og Reyðar- f jarðar. h.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fór frá Gdansk 2. þm. til Rvíkur. Brúarfoss kom til Rví'kur 29. þm. frá NY. Dettifoss kom tM Rvíkur 7. þm. ftfá Huill. FjalMoss fer frá Hvalfirði 7. þm. til Grundarfjarðar, Akureyrar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Aust- fjarðahafna. Goðafoss fó rfrá Eski- firði 4. þm. til Hamborgar og Hull. Gulifoss fer frá Gautafoorg 8. þm. til Kaupmannahafnar. Laganfoes fór frá Seyðisfirði 5. þm. til Hudfl og Grims- by. Mánafoss er í Guifunesi. Reykja- foss fór frá Eskifirði 31. þm. til Klai- peda. Seifoss fer frá Camforidge 8. þm. til NY. Tungufoss fer frá Rotter- dam 6. þm. til Rvíkur. Utan Sk rifstafutíma eru skipafrótt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. LÆKNAR FJARVERANDI Eyþór Gunnarsson fjarverandl óákveðið. Staðgenglar: Viktor Gests- son, Erlingur Þorsteinsson og Stefán lafsson. Hannes Finntoogason fjarverandi frá 1/1 ’65 um ókveðinn tíma. Staðgengill: Henrik Linnet, Hverfisgötu 50, sími 11626. Viötalstími virka daga frá 16—17 nema mánudaga frá 17—18 og laugardaga 13—14. Vitjanabeiðnir í síma 21773 milli 10—11. Ólafur Þorsteinsson verður fjarver- andi til 15. janúar. Staðgengill: Stefán Ólafsson. Sveinn Pétursson fjarverandi ó- ákveðið. Staðgengill: Kristján Sveins- son. SÖFNIN Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðah> safnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308; Útlánsdeild opin frá kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1 — 7. sunnudaga 5 — 7. Lesstofan opin kl. 10 — 10 aUa virka daga nema laugar- daga kl. 10 — 7, sunnudaga kl. 2 — 7. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 5 — 7. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 5 — 7 Útibúið Sólheimum 27 sími 36814 fullorðinsdeild opin mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 4 — 9. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4 — 7, lokað laugardaga og sunnudaga. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 4 — 7. Ameríska bókasafnið er opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12—21. Þriðjudaga og fimmtudaga kL 12—18. GHMALT oij GOTT ; Altalað var, að Hjálmar Jónsson frá Bólu (dó 1875) væri g'öldróttur, og er meðai annars fært í frásögur, að hann hafi vitað fyrir dauða sinn. — Skömrnu áður en hann dó, kvað hann visu þessa: Maðkar naga mörlaust krof moldin gleypir hauður. Hamingjunni sé hæsta lof, Hjálmar er bráðum dauður. Bólu-Hjálmar var líka hlð mesta kraftaskáld. Einu sinni hittust þeir kenndir, Hjálmar og Pétur prófastur Pétursson á Víðivöllum (dó 1842) Þeim varð eittlivað sundurorða, og loksins sagði prestur: „Komdu nú, Hjálmar, og kveddu nú í andskotans nafni, ég skal kveða í guðs nafni, og svo skulum við sjá, hvor okkar hefir betur.“ Sagan segir, að Hjálmar hafi ekki tekið á- skoruninni. Einu sinni var Hjálmar dauðveikur. Hann orti þá vísumar: „Senn mun ráðin raunagliman“ o.s.frv. af mikl- um hita og brá þá svo við, að hann varð albata á fáum dög- um. (Frá Óláfi Davíðssyni)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.