Morgunblaðið - 08.01.1965, Síða 15
Föstudagur 8. janúar 1965
MORGU NBLAÐIÐ
15
:
>
!
!
:!
Skoda 1000 MB
urnar senda Opel verksmiðj-
urnar frá sér fleiri en eina
gerð bíla. Skiptast Opel bíl-
arnir í þrjár gerðir. Minnsti
bíllinn nefnist Kadett og er
smíðaður í fjórum útgáfum.
Næst kemur svo Olympia í
sex útgáfum og loks stærsti
bíllinn, Kapitan, Admiral og
Diplomat.
Meðfylgjandi mynd er af
Opel Rekord, tveggja dyra
sedan, og kostaði hann við
síðustu útreikninga hingað
kominn rúmlega 190 þúsund
krónur. Þetta er rúmgóður
fimm manna bíll með stórri
farangursgeymslu, og svipar
nokkuð til minnstu bílanna
frá Chevrolet. Að framan eru
stólar með bökum, sem leggja
þeir eru hraðamælir, vega-
lengdarmælir, benzín- og hita
mælir. Auk þess eru ljósmerki
fyrir hleðslu, smurningu o. fl.
I miðju mælaborðsins er
einnig upplýst klukka og við
hlið hennar geymsluhólf, sem
má læsa.
Vélin, eða réttara sagt vél-
arnar því fá má þrjár gerðir,
eru fjögurra strokka. „Stand-
ard“ vélin gefur 62 hestöfl
við 4800 snúninga á mínútu,
og er sprengirú.m hennar 1488
rúmsentímetrar. Samkvæmt
upplýsingum verksmiðjunnar
gefur þessi vél bílnum 134
km. hámarkshraða. Þeir, sem
þess óska geta fengið orku-
meiri vélar, 67 og 75 hestafla,
og hækkað með því hámarks-
OPEL
Bandarísku bílasmiðjurnar
General Motors, sem smíða
m. a. Chevrolet, Oldsmobile,
Buick og Cadillac bifreiðir,
áttu fyrir síðustu heimástyrj-
öld víða ítök í bílasmiðjum
Evrópu. Má þar nefna Vaux-
hall í Englandi, Fiat á Ítalíu,
Zaporozhets 966
Skoda bílasmiðjurnar senda
frá sér bíl með vél að aftan,
en fyrri tilraunin, árið 19*34.
gast ekki vel. Eftir blaðadóm-
um að dæma hefur tilraunin
heppnazt nú.
Þannig segir t.d. Poul
Chantelou í Berlingske Tid-
ende: ,,Það má ef til vill segja
að fyrstu eftirstríðs Skod-arn-
ir hafi verið helzt til of „aust-
ur-evrópskir“ fyrir danskan
bílamarkað. Of þungir og
klunnalegir. En smám saman
hafa þeir lært mikið af vest-
rænum bílasmiðjum og nýi
Skoda 1000 uppfyllir mangar
þær kröfur sem vandlátir
vestrænir bílaeigendur gera.
Og jafnvel þótt verðið á
Skoda 1000 verði hærra en á
fyrri gerðum, er bíllinn samt
ódýr“.
Vélin er sem fyrr segir að
aftan. Gefur hún 45 hestöfl
við 4600 snúninga á mínútu,
og sprenigirúmið er 988 rúm-
sentímetrar. Hámarkshraði er
gefinn upp 120 km. og benzín-
eyðslan 7 lítrar á hundrað km.
Nýi bíllinn vegur aðeins 725
kg., og er því nokkuð léttari
en fyrri gerðir. Þó er bíllinn
stærri. Fæst þetta með því að
nota léttmálma eins og alú-
miníum bæði í vél oig yfir-
byggingu.
Erlendum fréttamönnum
var boðið að reyna Skoda
1000 fyrir nokkru og létu þeir
vel af bílnum. Einstaka kvart-
anir heyrðust þó. Þótti t.d.
möngum undarlegt að ekki
skyldi vera unnt að skrúfa
niður afturrúður og að stefnu-
Ijósin skyldu ekki slokkna
eftir beygjur. Aðrir (t.d.
Storm Nexö i Politiken) bentu
á að þyngdardreifing milli
fram og afturöxuls væri mj ög
góð og að bíllinn lægi vel á
vegi. Það kemur væntanleiga
fljótlega I ljós hvernig bif-
reiðin reynist á íslenzkum veg-
um, og í rauninni hefði mátt
búast við að sjá bílinn hér
verið smíðaðar nokkrar
reynslubifreiðar, svo engar
upplýsingar hafa verið gefnar
enn um bílinn. En þar til nán-
ari upplýsingar eru fyrir
hendi birtum við hér mynd af
Renault 16 í reynsluferð.
ZAPOROZHETS 966
Lítið er vitað hér um nýjan
bíl, sem farið er að smíða í
Sovétríkjunum og nefnist
Zaporozhets 966, en hann á
það sameiginlegt með Skoda
1000 MB að líkjast Renault
Dauphine.
Bíllinn er smíðaður í sam-
nefndri borg í Ukrainu.
Herma fréttir að bíllinn sé
endurbætt útgáfa af fyrri
smábílum rússneskum, hafi
aflmeiri vél og hærri há-
markshraða og sé auk þess
rúrpbetri. Eins og á Dauphine
eru loftraufir framan við aflr-
urbretti, og vélin að aftan.
Framleiðir vélin 40 hestöfl.
Simca í Frakklandi og loks
Opel í Þýzkalandi.
Enn halda G. M. ítökunum
í Opel smiðjunum, eins og sjá
má á sumum „módelunum“
þaðan, en þeim svipar oft
mjög til bandarískra bifreiða.
Og eins og bandarísku smiðj-
Renault 16
má niður. Aftursætið er bekk
ur, sem þó má skipta í tvö
sæti með því að fella niður
arm í miðju baki.
Útsýni er gott úr bifreið-
inni, gluggar stórir en glugga
póstar mjóir. öllum mælum er
haganlega fyrirkomið beint
fyrir framan ökumann, en
hraðann í 138 og 142 km. Þá
gefur bílasmiðjan það upp að
benzíneyðslan 8,6 lítrar á 10C
km. miðað við minnstu vél-
ina, en 9,2 lítrar miðað við þá
stærstu.
(Umboð Samband ísL
samvinnuf élaga),
Opel Rekord. tveggja dyra sedan.
BÍLLINN
SKODA
SKODA bílarnir tékknesku
eru vel þekktir hér á landi og
hefur mikið verið flutt inn af
þeim á seinni árum. Fyrir
nokkru var hafin smíði á
nýrri gerð Skoda er nefnist
Skoda 1000 MB og svipar tals-
vert til Renault Dauphine. Bíll
þessi var fyrst sýnáur opin-
berlega snemma í september,
og var þá fyrirhugað að smíða
400—500 bíla á dag.
Nýi bílinn er mjög frá-
brugðinn fyrri Skoda-bílum,
og þá fyrst og fremst að því
leyti að vélin er að aftan.
Þetta er í annað skipti sem
fyrir lönigu.
(Umboð: Tékkneska bif-
reiðaumboðið á íslandi h.f.)
RENAULT 16
Enn ein nýjung er vaentan
leg frá Renault bílasmiðjun-
um frönsku á næsta ári og
nefnist nýi bíllinn Renault 16.
Er þetta rúmgóð fjögurra
manna bifreið. Aðeins hafa
Bíllin mun enn ekki kominn
í fjöldaframleiðslu, og ekki
vitað hvenær það verður.
(Umboð: Bifreiðar og Land-
búnaðarvélar h.f.)