Morgunblaðið - 08.01.1965, Side 21
Föstudagur 8. janúar 1965
MORGUNB LAÐIÐ
21
í»að hefur verið mikið um að vera í aðalumboði SÍBS-happd rættisins hér í Beykjavik, — í
Vesturveri síðustu daga, en happdrættisárið hefst 11, janúar, er dregiö verður í 1. flokki.
Nú hefur SÍBS gert miklar breytingar á happdrættinu þannig að hæsti vinningurinn er nú
1,5 millj kr., og stórlega hefur verið fjölgað 5 o,- 10 þús. króna vinningum. Gerir happdrættið
sér vonir um að miðarnir seljist upp nú um þessa helgi. — Þessi mynd var tekin í afgreiðslu
SÍBS-happdrættisins í Vesturveri í fyrradag. — (Ljósm. Sveinn Þormóðsson).
Atvinna
Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku nú þegar. —
Verzlunarskólamenntun eða önnur hliðstæð mennt-
un nauðsynleg. — Upplýsingar á skrifstofunni milli
kl. 4 og 5 e.h. (ekki í síma).
Jóhann Rónning hí-
umboðs- og heildverzlun, Skipholti 15.
Heildsölufyrirtæki óskar að ráða nú þegar dug-
legan og reglusaman sölumann. Upplýsingar á skrif
stofu félagsins í Tjarnargötu 14.
Félag ísl. stórkaupmanna.
ajlltvarpiö
Föstudagur S. janúar
T:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar.
T4:40 „Við. sem heima sitjum“: Frarn-
haldssagan „Katherine" eftir
Anya Seton, í þýðingu Sigur-
laugar Árnadóttur.
Hildur Kalman les (30).
15:00 Miódegieútvarp:
Fréttir — TilikynnAngar — Tón-
leikar.
16:00 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik:
17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar-
efni.
17:4(0 Fraimburðarkennsla í esperanto
og spæn-sku.
18:00 Sögur frá ýmsum löndum: t>átt-
ur 1 umsjá Alans Bouchers.
Sverrir Hólmarseon flytur sögur
í eigin þýðingu:
„Fyrstu þrúgurnar". Indíána-
sögur frá Ameríku.
16:20 Veðurfregnir.
18:30 Harmoni'kulög.
19:00 TiHkynningar.
19:30 Fréttir
20.00 Efst á baugi:
Tómas Karlsson og Björgvin
Guðmundsson sjá um þáttinn.
20:30 Siðir og samtíð:
Jóhann Hannesson prófessor
talar um nauðsyn siðrænnar
þekkingar.
20:46 Raddir iækna:
Hjalti Þórarinsson talar um
krabbamein.
21:10 Píanótónleikar 1 útvarpssal.
Rögnvaldur Sigurjónsson leikur
tilbrigði eftir Pál ísólfseon um
stesf eftir ísólf Pálsson.
21:30 Útvarpssagan: „ELskendur" eft-
ir Tove Ditievsen; XI.
Sigríður Ingimarsdóttir þýðir;
Ingibjörg Stephensen les.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 ,,Miðiilinn“, smásaga . eftir
Solveigu Christov. Ragnhildur
Jónsdóttir þýðir og les.
22:30 Naeturhlj ómleika r:
Sinfóníuhlj ómsveift tslands leik-
ur f Háskólabíói; síðari hlutf
efnisskrárinnar frá kvöldinu
áður. Stjórnandi: Igor Buketoff.
Einieikari á píanó: Nadia
Stankovitch frá Mexíkó.
Píanókonsert nr. 1 í e-moll op.
11 eftir Fréderic Chopin.
23:10 Dagskrárlak.
— Skrúfuhávaði
Framhald á bls. 13.
íkrúfuhávaðinn er. Ég tel engan
vafa á því, að sannazt hafi þegar,
•ð hér getur verið um hagrænt
rannsóknarverkefni að ræða.
Með því að gera samanburðar-
hljóðupptökur á segulband af
•krúfuhávaða allra íslenzkra síld
veiðiskipa, á sama stað, við sömu
aðstæður og með sömu tækjum,
má safna heimildargögnum til
frekari rannsókna síðar.
En jafnvel segulbandsupptök-
lirnar sjálfar geta gefið töluverð-
ar upplýsingar með beinum sam-
anburði, ef allar aðstæður eru ó-
breyttar.
Til þess að svo megi verða,
þyrfti að koma upp fastri athug-
unarstöð þar sem sjávardýpi er
nóg, en lítil umferð skipa. Gæti
ég helzt hugsað mér Hvalfjörð í
því sambandi.
Koma þyrfti fyrir léttri staura-
bryggju út á nokkurt dýpi og
stöng fyrir hljóðnema út frá
bryggjuenda. í landi þarf smá-
hýsi að vera fyrir mælitækin, og
merkja þarf siglingastefnu skip-
anna framan við bryggjuna, til
að tryggja sömu fjarlægð allra
skipa frá hljóðnemanum.
Slík athugunarstöð þyrfti ekki
að vera óhóflega dýr, en hún
gæti fært okkur dýrmæta reynslu
um skrúfuhávaða skipanna, sem
ásamt aukinni þjálfun skipstjór-
anna í notkun síldarleitartækja
og veiðitækni sennilega gæti jafn
að eitthvað það bil, sem nú er
milli aflahæstu og aflalægstu síld
veiðiskipanna, og þar með aukið
heildarsíldveiðina, þótt ávallt
verði að sjálfsögðu fyrir hendi sá
mismunur, sem telja verður til-
viljun og heppni í veiðimennsku.
— Ólafsfjörður
■ Framhald af bls. 6
þeim fyrir vel unnin störf í
þágu hans, og fyrir þá fórnfýsi,
sem þeir hafa oft sýnt í starfi.
Því miður hafi þessi störf oft
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara aff auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
ekki verið metin að verðleikum.
Mörgum er nauðsyn að þroskast
upp í það að kunna jafnt að
þakka það sem vel er gert, og
læra prúðmannlega og gagnlega
gagnrýni.
Ég vil einnig færa þakkir til
allra þeirra föstu starfsmanna
bæjarins, svo og verkamönnun-
um, er unnið hafa hjá bænum.
Síðast en ekki sízt færi ég þeim
félagasamtökum þakkir, sem
unnið hafa að uppbyggingu bæ-
arins.
Og ég óska Ólafsfirðingum öll-
um, nær og fjær, gæfu og gengis
um ókomin ár.
Gleðilegt ár.
Með innilegu þakklæti fýrir öll
liðnu árin.
Ásgrímnr Hartmannsson.
Innheimta
Ábyggilegur, röskur maður óskast til innheimtu-
starfa o. fl. Bílpróf æskilegt. —
Upplýsingar í síma 13480.
i/örur
Karftöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó — Ommilettur.
Heimakjör, Sólheimum
Fremstu hljómsveitir Evrópu nota
magnara frá stærstu hljómsveitar-
magnaraverksmiðju Fvrópu
Samband óskast við vel þekkt fyrirtæki, sem geta tekið
að sér umboð fyrir þessar gæðavörur. Nánari upplýsingar
er að fá hjá aðalumboðsmanni fyrir ísland.
0stergade 15—19, Kpbenhavn K. Danmark. TLF. Minerva 6240.