Morgunblaðið - 29.01.1965, Blaðsíða 1
24 siður
Weygand
látinn
París 28. jan. (AP-NTB).
MAXIME Weygand, hershöfð-
' ingi, lézt í París í dag 98 ára
| gamall. í heimsstyrjöldinni
11914-18 var Weygand formað-
ur herráðs Fochs hershöfð-
ingja, en í seinni styrjöldinni
| yfirmaður franska hersins.
, Árið 1918 var hann í fylgd
með Foch í járnbrautarvagni
1 í Comdégne og varð áhorfandi
I að því er Þjóðverjar gáfust
I upp. 2Z árum seinna sat hann
í sama vagni andspænis Adolf
| Hitler og undirritaði samninga
um uppgjöf Frakka.
Weygand fæddist í Brússel
^ 21. janúar .1867. Hann fluttist ’
| síðar til Frakklands og vafð
franskur ríkisborgari. Wey-
gand var orðinn 72 ára er
hann tók við yfirstjóm
franska hersins 1940 og gerði
■ lokatilraun til að stöðva fram-
sókn nazista. Þegar það ekki
tókst barðist hann fyrir því
Framíhald á bls. 28
Þúsundir manna biðu í biðröðum eftir því að ganga framhjá kistu Sir Winstons Churchill á miðvikudag, en þá var mynd þessi tekin
við þinghúsið á bökkum Thames-átr. Til vinstri er Victoria-tuminn, en þaðan lágu biðraðimar um Victoria garðana og yfir Lambeth
brúna, sem ekki sést á myndinni.
V
Leiötogar frá 100 löndum verða
við útför Churchills
Kínverjax afþökkuðu boð um að
senda fulltrúa
Inflúenza í Sovét
Moskvu, 28. jan. (AP-NTB)
HEILBRIGÐISYFIRVÖLDIN í
Moskvu skýrðu frá því í dag
að versti inflúenzufaraldur,
sem komið hefur í Leningrad
í 20 ár, væri að breiðast út um
Eistland og nærliggjandi sveit
ir. Einnig hefur inflúenzutil-
fellum fjölgað mjög í Moskvu
undanfarna 10 daga, en ekki
er talin hætta á faraldri þar. I
fréttum frá Leningrad og Tall-
in i Eistlandi er sagt að fjöldi
manns hafi tekið veikina og
að lyfjasölur séu opnar allan
sólarhringinn, þar sem lyf eru
afgreidd án þess að lyfseðils
sé krafizt. En hvergi er í frétt
um minnzt á mannslát af völd
um faraldursins.
London, 28. jan. (AP-NTB)
LEIÐTOGAR frá 100 löndum
hafa þegar tilkynnt komu
sína til London til að vera við
staddir útför Sir Winstons
Churchills á laugardag, þeirra
á meðal konungar Noregs,
Danmerkur, Belgiu og Grikk-
lands, og forsetar íslands,
Frakklands, ísraels og Zam-
bíu.
Þúsundir manna hafa
streymt fram hjá kistu Sir
Brussel, 28. jan. (AP-NTB).
Moise Tshomibe, forsætisráð-
Winstons þar sem hún stend-
ur á viðhafnarbörum í West-
minster Hall. Meðal gesta þar
í dag voru Elísabet Breta-
drottning, maður hennar, her-
toginn af Edinburgh, Margar-
et prinsessa og maður hennar,
Snowdon lávarður.
Fram/hald á bls. 28
herra Kongó, kom í dag til Belgiu
til viðræðna við þarlenda ráða-
menn um belgískar eignir í
Kongó. Tóku Theo Lefevre, for-
sætisráðherra, og Paul-Henri
Spaak, utanríkisráðherra, á móti
Tshombe á Zaventhem flugvell-
inum við Brussel.
Miklar varúiðarréðrþafanir
höfðu verið gerðar við flugvöll-
in í tilefni af komu Tshombes.
Heiðursvörður hermanna stóð á
vellinum og lúðrasveit, en um-
hverfis völlinn hópar lögreglu-
manna á ver’ði. Því ekki eru allir
á einu máli um ágæti forsætis-
ráðherrans frá Kongó í Belgíu.
Höfðu einhverjir gripið til þess
ráðs að rita slagorð gegn Tshom-
be á húsveggi meðfram leiðinni
frá flugvellinum, m.a. mátti víða
lesa „Tshombe morðingi".
Lengi hefur staðið til að
Tshombe kæmi til viðræðna við
belgíska leiðtoga, en förinni allt
af frestað vegna anna heimafyrir.
Þegar svo loksins Tshombe steig
út úr flugvélinni í dag til að
heilsa belgísku ráðherrunum og
heiðursverðinum kom til mikilla
áfloga milli blaðamanna og Ijós
myndara annarsvegar og löigregl
umanna hinsvegar. Hafði frétta-
mönnum verið bannað að nálgast
Tsihombe, því orðrómur var uppi
um að reynt yrði að myrða hann
ef hann kæmi til Brussel. Tókst
þó að koma Tshombe ósködduð-
um frá fluigvellinum, en eithvað
Framhald á bls. 23
Bröndum-IMielsen í samtali við Morgunblaðið:
Við héldum að Jón Helgason væri klókari
í skiptum við brögðótta stjórnmálamenn
S V Ö R Jóns Helgasonar,
pröfessors, við fyrirspurn-
um dönskn þingmanna-
nefndarinnar, sem nú f jall-
ar um handritamálið, hafa
vakið athygli í Danmörku.
Information segir m.a., að
svör hans hafi kollvarpað
þeim aðalforsendum and-
stæðinga afhendingarinn-
ar, að dönsk vísindi muni
híða mikið tjón við afhend-
inguna. í tilefni af þessu
hefur Morgunhlaðið snúið
sér til höfuðmálsvara and-
stæðinga íslendinga, Brönd
um-Nielsens, prófessors, og
spurt hann um svör Jóns
Helgasonar við spurning-
um nefndarinnar. Kjarn-
inn í því sem Bröndum- |
Nielsen sagði felst í þess- |
um orðum hans: — Jón
Helgason hefði átt að vera
klókur og bregðast kæn-
lega við . . . Við héldum að
hann væri kænni . . .
Hér á eftir fer úrdráttur úr
samtali Morgunblaðsins við
Bröndum-Nielsen. Við spurð-
um hann fyrst, hvort hann
væri sömu skoðunar og In-
formation um hinar brostnu
forsendur andstæðinga af-
Fra mha ld á bls. 28
Próf. Bröndum-Nielsen
Próf. Jón Helgason
Fréttamenn í áflogum
við lögreglu
Tshombe í Briissel