Morgunblaðið - 29.01.1965, Síða 4
4
MQRGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 29. janúar 1965
Trjáklippingar
Fróði Br. Pálsson.
Sími 20875.
Hárgreiðslustofan Venus
Grundarstíg 2 A. Lagning-
ar, permanent, litamr, hár-
skol, við allra hæfi. Gjörið
svo vel að ganga inn eða
panta í síma 21777.
Sængur
Æðardúnssængur
Gæsadúnssængur
Dralonsængur.
Dún- og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3. — Sími 18740
Trjáklippingar
Klippum tré og útvegum
húsdýraáburð.
Alaska, Breiðholti.
Sími 35225.
Óska eftir 2ja herb. íbúð
Upplýsingar í síma 50062
milli 6 og 7 e.h.
Rafha eldavél
(eldri gerð) vel meö farin
til sölu. Uppl. í síma 17764
eftir kl. 7 á kvöldin.
Bama- og heimamynda-
tökur. Pantið í síma °3414.
Opið alla daga.
Stjörnuljósmyndir
Flókagötu 45.
Afgreiðslustúlka
óskast á bifreiðastöð Kefla
víkur. Vaktavinna. Ensku-
kunnátta nauðsynleg. Uppl.
í síma 2211 og 1941.
Til sölu
er mjög vönduð harmonika
með innbyggðum mikro-
phonum og meðfylgjandi
magnari. Sími 36087.
íbúð óskast
Upplýsingar í síma 22150.
Hitadunkur til sölu
Ca. 200 lítra franskur sem
nýr hitadunkur til sölu.
Sími 23414.
Skurðgröftur
ámokstur.
Starf sf.
Sími 19842.
„Fender“ bassagítar
(jass) til sölu á Vestur-
götu 18.
Stúlka óskar eftir vinnu
ivú þegar eða í vor. Hef
unnið 10 ár við verzlunar-
störf.. Hef bílpróf. Uppl. í
síma eftir kl. 7.30. Sími
17396.
Kærustupar
óskar eftir 2ja herb. íbúð.
Upplýsingar í síma 35785.
T—
Föstudagsskrítlan
Einn af nýliðunum kvartaði
vi'ð liðþjálfann yfir því að bux-
urnar sem honum væru úthlutað
ar, væru mörgum númerum of
stórar. I>að skiptir minnstu máli,
svaraði liðþjálfinn þurrlega.
Mestu varðar að undir þeim slái
hjarta, sem er heitt af föðurlands
ást.
Fyrirsagnir blaÖa
ísland er land elds og isa. Varla líður svo ár, að ekki séu ein-
hvers staðar eldsumbrot, ef ekki á landi, þá úti á sjó.
Guðmundur Ágústsson tók þessa loftmynd af Heklu gömlu á
dögunum. Sjálfsagt er Hekla langfrægasta eldfjall okkar, enda var
talið hér fyrr á öldum að sjálft Víti væri þar undir.
Á myndinni sézt greinilega. eldsprungan eftir endilöngu fjallinu.
uði 1965. Helgarvarzla laugardag
til mánudagsmorguns 23. — 25.
Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfara
nótt 26. Eirikur Björnsson s.
50235. Aðfaranótt 27. Bragi
Guömundsson s. 50523. Aðfara-
nótt 28. Jósef Ólafsson s. 51820.
Aðfaranótt 29. Kristján Jóhannes
son s. 50056. Aðfaranótt 30.
Ólafur Einarsson s. 50952.
Holtsapótek, Garðsapótek,
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavikur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, nema laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—4.
Næturlæknir í Keflavík 20/1—
31/1 er Kjartan Ólafsson síml
1700.
Orð lífsins svara í síma 10000.
I.O.O.F, 1 = 1461298f'á =
□ GIMLI 5965217 — 1 Frl. AtkT.
Þann 17. jan. voru gefin sam-
an í hjónaband í þjó'ðkirkjunni í
Hafnarfirði af séra Garðari Þor-
steinssyni, Guðlaug Sigurðar-
dóttir og Gísli Friðriksson,
Hverfisgötu 38 B. (Ljósm. Elisa-
bet Markúsdóttir, Strandgötu
79, Hafnarfirði).
Á aðfangadag opinberuðu trú-
lofun sína Hr. Sigurður E. Egg-
ertsson. Hellissandi og Frk. Elin-
borg Gísladóttir Baugsveg 5.
Reykjavik
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Ingibjörg Gísla-
dóttir handavinnukennari frá
Sól'heimagerði Blönduhlíð. Skaga
firði og Óli Gunnarsson Vestur-
götu 111 Akranesi.
23. jan. voru gefin saman í
hjónatoand í Selfosskirkju af
séra Sigurði Pálssyni ungfrú
Ragnheiður Ágústsdóttir Löngu-
mýri á Skeiðum og Friðrik Frið-
riksson rafvirkjanemi frá Rauf-
arhöfn. Heimili brúðhjónanna
verður að Smáratúni 8, Selfossi.
Félag Snæfellinga- og Hnappdæla
minnist 25 ára afmælis síns með
hófi að Hótel Borg laugardaginn 30.
janúar, og hefst það með boröhaldi
kl. 7. Fjölbreytt skemmtiatriði, m.a,
syngur Elingur Vigfússon, Rúrik og
Róbert skemmta, sýnd verður hin
þjóðlega íþrótt, íslenzka glíman. Fé-
lagar eru beðnir um að vitja aðgöngu
miða sem allra fyrst á Hótel Borg
milli 5—7.
Óháði söfnuðurinn: f»orrafagnaður í
Lindarbæ föstudaginn 29. janúar kl.
7 Góð skemmtiatriði. Aðgöngumiðar í
verzlun Andrésar Andréssonar, þriðju
dag, miðvikudag og fimmtudag. Takið
með ykkur gesti. Kvenféiag Óháða
safnaðarins.
Frá Guðspekifélaginu: Stúkan Veda
heldur fund í kvöld kl. 8:30, Grétar
Fells flytur erindi: „Vegur Rósar-
krossins“. Tónlist. Kaffi og fundi lokn
um. Aliir velkomnir.
Spakmœli dagsins
Trúin eignaðist aldrei neinn
óvin meðal mannanna, ef hún
væri ekki óvinur lasta þeirra.
Massillon, franskur biskup
(1663—1742).
allir fengið, og þaS af náð á náð
ofan. (Jóh. 1. 16)
í dag er föstudagur 29. janúar og
er það 29. dagur ársins 1965. Eftir
lifa 336 dagar. Vika af þorra. Ár-
degisháflæði kl. 3:42. Siðdegishá-
flæði kl, 16:05.
Bilanatilkynninpar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringiiin.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sölrr-
hringinn — sími 2-12-30.
Næturvörður er í Vesturbæjar-
apóteki vikuna 23. — 30 janúar.
Neyðarlæknir — sími 11510
fra 9—12 og 1—5 alla virka iiaga
og iau cardaga frá 9—12.
Kopavogsapotek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 iaugardaga
frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra mí
1—4:
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði i janúarmán-
Húsmæðrafélag Reykjavíkur minn-
ir félagskonur sínar á 3ú ára afmælis-
fagnaðinn í Þjóðleikhúskjallaranum
miðvikudaginn 3. febrúar kl. 7. Miðar
afhentir að Njálsgötu 3, sími 14349,
mánudag og þriðjudag kl. 1—5. Fjöl-
mennið. Stjórnin
Hjartavörn
Hjarta- og æða-
sjúkdómavarna-
félag Reykja-
víkur minn-
ir félagsmenn á, að allir bank
ar og sparisjóðir í borginni
veita viðtöku árgjöldum og
ævifélagsgjöldum félags
manna. Nýir félagar geta einn
ig skráð sig þar. Minningar-
spjöld samtakanna fást í bóka
búðum Sigfúsar Eymundsson-
ar og Bókaverzlun ísafoldar.
GAMALT og goti
Fuglinn í fjörunni
hann heitir tjaldur.
Það er svo gott að verja það,
sem maður er ekki valdur.
Smúvarningur
Hver maður í Bandaríkjunum
át að meðaltali hvern dag 1500
punda þunga af fæðu árið 1960.
Leiðrétting
Undir mynd í Dagbókinni í
gær frá Þorrablóti í Kjósinni,
var maðurinn með gleraugun
ekki Magnús frá Grjóteyri, held-
ur Grímur á Grímsstöðum, en
sonur hans tók neðri myndina.
Vinstra hornið
Það ku vera erfiðir tímar í
Ameríku. Hinir bjartsýnu telja
að bráðum kosti eitt brau'ð heil-
an dollar.
Ja, hvað halda þá hinir svart-
sýnu að það kosti? Eina rútolu!
LÆKNAR
FJARVERANDI
Axel Blöndal fjarverandi 1—2 vikuf
Staðgengill: Jón G. Halldórsson.
Viðtalstími virka daga 15:30 — 1«
miðvikudaga 17 — 17:30, símaviðtal
13 —13:30.
Eyþór Gunnarsson fjarverandl
óákveðið. Staðgenglar: Viktor Gests-
son, Erlingur Þorsteinsson og Stefáa
lafsson.
Hannes Finnbogason fjarverandi frá
1/1 ’65 um ókveðinn tíma. Staðgengill:
Henrik Linnet, Hverfisgötu 50, sími
11626. Viðtalstími virka daga frá
16—17 nema mánudaga frá 17—18 og
laugardaga 13—14. Vitjanabéiðnir i
síma 21773 milli 10—11.
Sveinn Pétursson fjarverandi 6-
ákveðið. Staðgengill: Kristján Sveine-
Málshœttir
Þa’ð verður ekki bæði sleppt
og haldið.
Það má nú finna minna grand
í mat sínum.
Þar, sem sam.vizkan er glöð og
góð, guðsandi býr þar inni.
sú NÆST bezti
Daginn sem ChurchiH kom til Reykjavíkur átti Ólafur E. Ein-
arsson frá Grindavík, þá kaupmaður í Keflavík, nokkra víxla á
síðasta degi, en náði ekki til að greiða þá, svo þeir voru afsagðir.
Þegar hann kom síðar í bankann til að greiða víxlana, hafði einn
gjaldkerinn orð á því, hversvegna hann léti afsegja á sig víxla,
af því væri bæði frágangs- og álitsbnekkir — Þa'ð er ekki mitt
mál, svaraði Ólafur, Ohurohill á að borga hvorutveggja, því þessi
hersýning hjá honum var langt framyfir lokun.
HEKLA