Morgunblaðið - 29.01.1965, Síða 8

Morgunblaðið - 29.01.1965, Síða 8
8 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 29. janúar 1965 Sá fyrsti byrjaður á netum — í janúarlok VÉLBÁTURINN Uundi frá Vest- mannaeyjum reri í gær með net og hugðist leggja þau á þeim svæðum sem ufsa er von, en að undanförnu hafa handfærabátar Færeyingar frá Eyjum aflað vel af ufsa. Þetta þykja mörgum tíðindt, því bátar hefja yfirleitt ekki veiS ar í net fyrr en um það bil sem loðna gengur á miðin, en þess er allra fyrst að vænta um eða upp úr miöjum febrúarmánuði. Tveir aðrir Eyjabátar eru að bú ast á netaveiðar. smí5a skip Skipstjóri á Lunda er Sigur- geir Ólafsson. fyrir Dani Sjósett í gær verða á úthðfum árið 2000 Jeffmine er 625 tonn að stærð og mun kosta fullbyggt 1.750 þús und danskar krónur eða um 10.880 þúsund íslenzkar krónur. Verða úthafsveiðar framtíðin og stóru verksmiðjutogararnir? Myndin er af Junella frá Hull. Þýðingarr.2Stu veiðarnar FYRSTA flutningaskipið, sem smíðað er úr stáli í Færeyjum, var sjósett í gær, fimmtudag, frá Skála Skipasmidja. Hlaut það nafnið Jeffmine. Skipið á að afhenda 25. febrú- ar Árhus Maskinfabrik í Dan- mörku, en það er sérstaklega byggt til að flytja vélar fram- leiddar hjá verksmiðjunni. munu bera ábyrgð á hagnýt- ingu hvers svæðis fyrir sig. En heildarsamræming verður undir yfirumsjón á vegum Sameinuðu þjóðanna. 8. Árið 2000 verður allur fisk- afli nýttur til manneldis. Al- þjóðalög verða sett undir ströngu eftirliti gegn allri mis notkun fiskaflans á annan veg. Þær fiskafurðir, sem hafa lægst markaðsgildi verða unn ar til manneldis, með því að bæta í þær verulegu eggja- hvítumagni. Sú framleiðsla yrði þá mjög eftirsótt vegna hinna læknisfræðilegu eigin- leika og sem næringarauki fyr ir þjóðir sem lifa við einhæfar fæðutegundir með miklu kol- vetni. Þetta er í stuttu máli álit hins kahadiska fisklífeðlisfræðings um þróun fiskveiðþnálanna á næstu áratugum. Framtíðin mun skera úr hver raunin verður. 68 þús. mörk BV. FYLKIR seldi í gær tæp 104 tonn af fiski fyrir 68.000 mörk í Bremerhaven. Afla«hæstS norski togarinn 1964 með 1999 tonn TOGARINN Vágtind frá Melbu varð aflahæstur norskra togara á sl. ári og var afli hans 1.999 tonn, en var 1.170 tonn 1963. Á sl. ári öfluðu togararnir fjórir, sem gerðir eru út frá Melbu, rúmlega 5.700 tonn, en árið 1963 öfluðu þeir hins vegar aðeins 4.198 tonn. A. S. Isjkov, sjávarútvegsmálaráðherra Rússnesbi sjúvarútvegsmúlarúS- herrann til Noregs í marz í MARZMÁNUÐI mun rússneski sjávarútvegsmálaráðherrann A. S. Isjkov koma í opinbera heim sókn til Noregs í boði norsku ríkisst j órnarinnar. Ennþá hefur áætlun um heim- sókn ráðherrans ekki verið birt, en talið er að hann muni m.a. heimsækja útgerðarbæi í Norður Noregi. Isjkov heimsótti Noreg áriS 1956 og hreifst þá mjög af norskri útgerð og lýsti því þá yfir, að hann vildi gjarnan koma aftur til Noregs og kynnast betur út- veginum. Norðmenn hins vegar voru undrandi á hinni miklu og víð- tæku þekkingu ráðhérrans á út- vegsmálum. Pólverjar og Tékkar kaupa 3,500 tonn af freðsíld IMokkur verðhækkun fékkst — mikið framboð á síld í BYRJUN þessarar viku voru gerðir samningar milli SH, Sjáv arafuröadeildar SÍS og Pólverja um sölu á 2.500 tonnum af frystri síld. Nokkur verðhækkun fékkst. Þá gerðu fyrrgreind sölusam- tök einnig samninga við Tékka um sölu á 1000 tonnum af freð- síld. Einnig fékkst nokkur verð- hækkun hjá þeim. Gert er ráð fyrir, að fyrrgreint magn verði afgreitt í þessum mánuði og þeim næsta. Þá fara fram samningsviðræð ur við Rússa og Vestur- og Aust- ur-Þjóðverja um sölu á freðsíld. Mikið framboð hefur verið á síld, en búast má við að það fari minnkandi þegar dregur úr síldveiðum í Norðursjó. KamadÉskur fiskilífeðlisfræðing- ur ályktar um framtáðina í alþfóðlegum fiskveiðimálefnum ÞAÐ ER ekki á hvers manns valdi að sjá örugglega fyrir ó- orðna hluti um tugi ára fram í 'framtíðina. Hins vegar má oft draga líkur af ríkjandi ástandi um það, hver þróunin hugsanlega verði. Það er því ekki ófróðlegt, að draga saman í nokkrum liðum til umhugsunar, þær skoðanir sem hinn kunni kanadiski fisklífeðl- isfræðingur dr. Kask hefir látið í ljós, um ástand fiskveiðimála í heiminum árið 2000 þ. e. a. s. eft- ir 35 ár. Ályktanir hans eru þessar í stuttu máli: 1. Árið 2000 verður samstarf þjóðanna komið á miklu örugg Samið um smíði ú 160 þúsuud tonna tankskipi JAPANSKA fyrirtækjasam- steypan Mitsubishi hefur op- , inberlega tilkynnt, að það hafi undirritað samning við I skipafélagið Sigval Bergesen | & Co. um smíði á 160 þúsund | tonna olíuflutningaskipi. Þetta nýja Bergesen-tank-' skip verður hið stærsta í ver I öldinni, að því er skipasmíða- 1 stöðin segir. Tvö stærstu skip, sem áður i hefur verið samið um smíði á, eru 150 þúsund tonna tank- ‘ skip fyrir japanskt skipafélag. | ari og breiðari grundvöll, en nú á sér stað. 2. Fiskframleiðendur munu þá hafa margfallt fleiri kaupend- ur fyrir afurðir sinar, fiskafl- inn verður því að aukast marg faldlega. 3. Fiskaflinn árið 2000 verður að vera um 100 millj. tonn — eða sem svarar 2% sinnum meiri heldur en hann var árið 1961. 4. Vísindalega skipulagður „af- rakstur“ fiskimiða heimsins á komandi árum, mun gera slíka aukningu fiskaflans mögulega í framtíðinni. 5. í fremstu röð um fiskfram- leiðslu verða þær þjóðir, sem nú af mikilli forsjá og skyn- semi fjárfesta skipulega í út- hafsfiskveiðum. Þær munu síð ar á þeim grundvelli, gera kröfur til „sögulegs“ réttar síns til nýtingar fiskimiðanna „on- the high seas“. 6. Tólf mílna landhelgi mun verða viðurkennd um allan heim, en hörðustu forvígis- menn þeirra réttinda munu undrast yfir þeim tiltölulega takmarkaða árangri, sem þær friðunarframkvæmdir hafa leitt af sér nema fyrir ostru, humar og skelfiskveiðar. Aðr- ir sem rétt hafa til fiskveiða innan þessara takmarka verða sem fyrr háðir ferðalögum fisksins, sem nú þegar að langmestu leyti er veiddur ut an þeirra fiskveiðitakmarka. 7. Árið 2000 verða úthafsveiðar orðnar laftgþýðingarmestar. Þær verða skipulagðar með hliðsjón af alþjóðasamningum og nýting fiskimiðanna svæð- isbundin undir vísindalegu eft irliti. Alþjóðanefndir hver með sína vísindalegu ráðgjafa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.