Morgunblaðið - 29.01.1965, Page 9

Morgunblaðið - 29.01.1965, Page 9
Fö'studagur 29. jariúár 1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 Við höfum kaupanda að íbúð yðar. Ef þér viljið selja, þá hringið í síma 19672 Fjöldi manna með miklar útborganir. — Skipti möguleg. Fasteignasala Vonarstræti 4. — VR-húsinu. Sími 19672 — Heimasími 16132. Sex herb. íbúð Til sölu nýleg sex herb. íbúð við Lindarbraut. Sér inng. sér hiti, sér þvottahús á hæðinni, sérlega vandaðar innréttingar, teppi fylgja, tvöfalt gler í gluggum, hagstæð lán áhvílandi, bílskúrsréttindi. Allar upplýsingar gefur EIGNASALAN • BEYKJAVÍK • ING6EFSSTRÆTI 9. Simar 19540 og 19191. Eftir kl. 7. Sinii 36191. Hárgreiðslustofa Hárgreiðslustofa til leigu nú þegar. Sala getur einnig komið til greina. Tilboð sendist Morgunblað- inu fyrir miðvikudagskvöld næstkomandi merkt: „Hárgeiðslustofa — 6664“. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til starfa við almenn skrifstofustörf frá 1. febrúar næstkomandi. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Uinsóknir er greini menntun og aðrar upplýsingar sendist afgr. Mbl. fyrir 2. febrúar merkt: ,,6680“. Mál rafébg Reykjavíkur Félagsfundur verður laugardaginn 30. jan. næstkomandi kl. 14,30 að Laugavegi 18. Nýir samningar. STJÓRNIN. Nælonskyrtur Enn fást okkar vinsælu Vestur-þýzku PRJÓNANÆLONSKYRTUR með útsöluafsætti. —Hvítar kr. 175.— Lækjargötu 4 — Mikatorgi. Verkstæðispláss óskast Óskum eftir að taka á leigu ca. 150 — 200 ferm. verkstæðispláss í Reykjavíkurlandi. Upplýsingar i síma 20940. V) I HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN Samkvæmis- og kvöldkjólaefni í úrvali. AUSTURSTRÆTI 4 SIMI 17 9 GÍSLI THEÓDÓRSSON Fasteignaviðskipti. Heimasími 18832. 2ja herb. íbúð í suðurenda við Melabraut. Stórar svalir. 2ja herb. íbúð við Austurbrún. 3ja herb. kjallaraíbúð við Njörvasund. 3ja herb. mjög góð jarðhæð við Melabraut. Teppi. 3ja herb. kjallaraibúð við Nökkvavog. 3ja herb. endaíbúð við Klepps veg. 3ja herb. jarðhæð við Ljós- vallagötu. 3ja herb. jarðhæð við Háa- leitisbraut. 3ja herb. kjallaraíbúð við Brá vallagötu. 3ja herb. íbúð á hæð við Vest- urgötu. 4ra herb. íbúðarhæð við Lang holtsveg. 4ra herb. íbúðarhæð í Hlíð- unum ásamt óinnréttuðu risi og bílskúr. 4ra herb. mjög góð íbúð í há- hýsi við Ljósheima. 4— 5 herb. íbúð við Fellsmúla, tilbúin undir tréverk. 5 herb. íbúðarhæð við Báru- götu. 4ra herb. fokheldar íbúðir við Vallarbraut. 5— 6 herb. fokheldar hæðir við Þinghólsbraut. 5—6 herb. fokheldar hæðir við Holtagerði. 5—6 herb. fokheldar hæðir við Vallarbraut. Einbýlishús við Urðarbraut, Borgarholtsbraut, Hraun- tungu, Þinghólsbraut, — Hraunbraut, — Holtagerði, Faxatún, Nýlendugötu, — Bárugötu og Háaleitisbraut. FASTEIGNA- 0G LÖGFRjEÐISTOFAN LAUGAVEGI 28b,sími 19455 7/7 sölu m. a. 2ja herb. íbúð í skúrhúsi við Njálsgötu, 65 ferm. 2ja herb. íbúð í Austurbrún 4. 4ra herb. íbúð við Ljósheima, teppi fylgja. 5 herb. ný íbúð við Háaleitis- braut. Skrifstofuhúsnæði á þremur hæðum tilbúið undir tré- verk við Miðbæinn. Einbýlishús í Kópavogi sunn- an megin í nesinu. A hæð- inni: tvær stofur, tvö svefn- herbergi, eldhús og bað. A efri hæð tvö fullbúin herbergi, geta verið fjögur eða 3ja herb. íbúð. Á jarð- hæð: þvottahús og geymsla og tvö herbergi til íbúðar, annað stórt. Bílskúr. Girt og ræktuð lóð. JON INGIMARSSON lögmaður llafnarstræti 4. — Sími 20555. Söiumaður: Sigurgei' Magnússon Rl. 7.30—8.30. Sími 34940. Rauða Myllan Smurt brauð, heilar og hálfar sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30. Sími 13628 Asvallagötu 69 Símar 21515 og 21516 Kvöidsími: 33687. 7/7 sölu 2 herb. jarðhæð við Bólstaða- hlíð. Ný íbúð. Mjög vandað ar innréttingar. Hitaveita. Þvottavélar fylgja í sam- eign. Stutt í bæinn. 2 herb. kjallaraíbúðir í Vest- urbænum. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu til afhendingar í sumar. — Þægilegur staður. 2 herb. jarðbæð við Háaleitis- braut. Hitaveita. Skemmti- leg teikning. Lóð frágengin. íbúðin verður afhent eftir stuttan tíma. 4 herb. ibúð við Hringbraut, 2. hæð. Vel um gengin og góð eign. 4—5 herb. nýleg endaíbúð við Hjarðarhaga. Hitaveita. Tvö faít gler. Ræktuð lóð. Mal- bikuð gata. Ný og vönduð bifreiðageymsla fylgir. 5 herb. nýleg íbúð við Alfta- mýri. Harðviðarinnrétting- ar; 3 svefnherb., suðurstof- ur. Þvottahús á hæðinni. Ibúðin er í frábæru standi. 5 herb. falleg íbúð við Álf- heima. Stofa í kjallara fylg- ir. Þvottavélar í sameign. Luxusibúð i Háaleitishverfi Höfum til sölu, tilb. undir tréverk og málningu 150 ferm. íbúð. íbúðin er 4 svefn herb., tvö baðherb., eldhús, þvottahús og þrjár stofur. Arinn í sofu. Frábært út- sýni. Stórar svalir meðfram allri suðurhlið hússins. Bif- reiðageymsla getur fylgt. Einbýlishús í Garðahreppi í miklu úrvali. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Austurbrún. 2ja herb. íbúð við Bólstaða- hlíð. 3j3 herb. íbúð við Kársnes- Braut, alveg ný. 2ja herb. íbúð við Stóragerði. 3ja herb. íbúð við Álfheima. 3ja herb. íbúð við Elliðaár, móti Árbæ. 3ja herb. íbúð við Hringbraut. 3ja herb. risíbúð við Hvamms- gerðL 3ja herb. íbúð við Karfavog. 3ja herb. risíbúð í Túnunum. 3ja herb. íbúð við Njörvasund. 4ra herb. íbúð í SV-borginni. 4ra herb. íbúð við Mávahlíð, bílskúr. 4ra herb. íbúð við Njálsgötu, steinhús. 5—7 herb. íbúðir í stóru úr- valL Höfum kaupendur með háa útborgun að 2—6 herbergja íbúðum og einbýlishúsum. MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Simar 22870 og 21750. LTtan skrifstofutíma, 35455 og 33267. LJÓSMVNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6 Pantið tíma i síma 1-47-72 DALA Garnið er óviðjafnanlegt • Litekta • Hleypur ekki • Hnökrar ekkj • Mölvarið Því fylgir fallegasta og fjölbreyttasta mynstra- úrval. Fæst hjá: SÓLHEIMABÚÐINNI REYKJAVÍK D A L A - ÚMBOBIB ALLTMEÐ A NÆSTUNNI ferma skip vor til Islands, sem hér segir: NEW YORK Selfoss 28. jan. til 3 febr. Dettifoss 5.-12. febrúar Brúarfoss 10.-17. marz. K AUPMANNAHÖFN: Gullfoss 1.—3. febrúar. Mánafoss um 6. febrúar Gullfoss 21.-24. febrúar. Gullfoss 14.-17. marz LEITH: Gullfoss 5. febrúar. Gullfoss 26. febrúar. Gullfoss 19. marz ROTTERDAM: Brúarfoss 5. febrúar Tungufoss 17. febrúar. HAMBORG: Goðafoss 29.-30. janúar Brúarfoss 8.-10. febrúar Goðafoss 19.-20. febrúar ANTWERPEN: Tungufoss 15.-16. febrúar. Tungufoss 8.-9. marz HÚLL: Goðafoss 3. febrúar. Brúarfoss 12. febrúar Goðafoss 24. febrúar GAUTABORG: Mánafoss 8. febrúar Fjallfoss 15.-20. febrúar KRISTIANSAND: Lagarfoss 30. janúar Mánafoss 5. febrúar VENTSPILS: Fjallfoss um 10. febrúar Lagarfoss í lok febrúar GDYNIA: Fjallfoss um 12. febrúar Lagarfoss í byrjun marz KOTKA: Fjallfoss um 8. febrúar Lagarfoss í lok febrúar \'KR áskiljum oss rétt til breytingar á áætlun þessari, ei nauðsyn krefur. HF EIMSKIPAFF.LAG ÍSLANDS.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.