Morgunblaðið - 29.01.1965, Blaðsíða 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
Fðstudagur 29. janúar 1968
Hugheilar þakkir til vina og venzlafólks fyrir auð-
sýnda vináttu og tryggð á 85 ára afmseli mínu 23. þ.m.
Magnús Magnússon,
Hellusundi 7 R.
Karftöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó — Ommilettur.
VesturbúÖ Hatnarfiröi
Húsbyggjendur
Húsasmíðameistari með stóran vinnuflokk getur
bsett við sig verkefnum. Tilboð ásamt upplýsing-
um sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: —
„Vönduð vinna — 9631“.
t
'I
Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum
að konan mín,
, MARGRÉT JÓNSDÓTTIR
Suðurgötu 26,
andaðist í Landsspítalanum 28. þ. m. Jarðarförin verður
auglýst síðar.
Jún Ólafsson, hæstaréttarlögmaður.
Eiginkona min og móðir okkar
INGVÖR ANNA GUÐBJÖRNSDÓTTIR
andaðist aðfaranótt 28. þessa mánaðar.
Jón Jóhannsson og börnin.
Vinkona mín
GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR
Teitssonar, lóðs frá Eyrarbakka,
lézt að Elliheimilinu Grund 27. þ.m. — Jarðarförin
ákveðin frá Aðventkirkjunni þriðjudaginn 2. febrúar
kl. 1,30.
Sigríður Elisdóttir.
Móðir okkar
JÓHANNA ARNLJÓTSDÓTTIR HEMMERT
lézt að heimili sínu, Hoitsgötu 16, 27. janúar sL
Margrét og Hóimfríður Hemmert.
Móðir okkar
GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR
frá Eyri,
andaðist 28. janúar,
Auður Lárusdóttir,
Guðmundur Lárusson.
Konan mán
MARIN ÞÖRA RINSDÓTTIR
Holti á Síðu,
verður jarðsungin frá Prestbakkakirkju mánudaginn
1. febrúar. — Athöfnin hefst að heimili okkar kl. 11 f.h.
Björn Runólfsson.
Beztu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
aradlát og útför
LÁRU SIGURBJARGAR LÁRUSDÓTTUR
Aðstandendur.
t'
Inrailega þdkkum við auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför
BERGV'NS JÓHANNSSONAR
frá Áshóli.
Einnig þökkum við iæknum og hjúkrunarliði Fjórð-
ungssjúkrahússins á Akureyri góða umönnun í veik-
indum hans.
Rósa Magnúsdóttir,
böm, tengdabörn og barnabörn.
Félagslíf
Valsmenn!
Aðalfundur skíðadeildar
Vals verður haldinn í Vals-
heimilinu að Hlíðarenda,
þriðjudaginn 2. febr. kl. 8.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Valur, knattspyrnudeild
Meistara- og 1. flokkur.
Æfing í kvöld kl. 8 í Félags-
heimilinu. Fundur verður hald
inn eftir æfinguna, kaffi, kvik
myndasýning og afhent verð-
laun vegna skalltenniskeppn-
innar. Fjölmennið.
Stjómin.
Rnattspymudeild K.R.
Innanhússæfingar
febrúar, marz og apríl 1965.
5. fJokkur
Sunnudaga kl. 1.00
Mánudaga kl. 6.55
Þjálfari: Gunnar Jónsson
4. flokkur
Sunnudaga kl. 1.50 yngri
Sunnudaga kl. 2.40 eldri
Fimmtudaga kl. 6.55
Þjálfari:
Sigurgeir Guðmannsson
3. flokkur
Sunnudaga kl. 1.30
(útiæfing)
Mánudaga kl. 7.45
Fimmtudaga kl. 7.45
Þjálfari: Óskar Guðmunds-
son
2. flokkur
Sunnudaga kl. 1.30
(útiæfing)
Mánudaga ki. 9.25
Fimmtudaga kl. 9.25
Þjálfari: Hreiðar Arsælss.
Meistara- og 1. flokkur
Æfingar samkvæmt sendri
æfingatöflu
Þjálfari: Guðbjöm Jónsson
KR-i»gar! Mætið á hverja
æfinga, þá sjáið þið fljótt
árangur.
Stjórnin.
„Ný viðSiorf4 á
Varðbergsfimdi
A HADEGISFUNDI, sem Varð-
berg — félag ungra áhugamanna
um vestræna samvinnu efnir til
í Þjóðleikhúskjallaranum næst-
komandi laugardag 30. janúar
1965, mun Þórarinn Þórarinsson,
alþm. og ritstjóri, flytja erindi,
sem hann nefnir „Ný viðhorf í
Braubsiofan
Sími 16012
Vesturgötu 25
Smurt brauð, snittur, öl, gos
og sælgæti. — Op:ð frá
kl. 9—23,30.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Aðalstræti 9 — Sími 1-1875
Iheodnr S. Georgsson
málflutningsskrifstofa
Hveríisgötu 42, in. hæð.
Sími 17270.
EGILL SIGURGEIRS SON
Hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Ingólfsstræti 10 - Simi 15958
□ tn
lÖnnumst allar myndafökur,
I hvar og hvenær
| sem óskað er. \_J~~*
LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRtS
LAUGAVEG 20 B SÍM1 15-6-0 2 •
alþjóðamálum“. Hefst fundurinn
kl. 12.30.
Hádegisfundur þessi er hinn
fyrsti, sem Varðberg efnir til á
þessu árL en fundir þessir hafa-
um alllangt skeið verið fastur
liður í starfsemi félagsins og þar
komið fram ýmsir kunnir fyrir-
lesarar.
Þérarinn Þórarinsson hefur
um langt árahil ritað reglulegar
greinar um alþjóðamál í biað
sitt „Tímann" og fylgist flestum
betur með gangi heimsmála. Er
ekki að efa, að erindi hans um
síðustu viðburði á þessu sviði og
viðhorf í alþjóðamálum nú, muni
verða hið fróðlegasta.
Auk félagsmanna í VarðbergL
gefst meðlimum í Samtökum um
vestræna samvinnu kostur á að
taka þátt í fundinum.
Hreppameun
í leikför
V-'Geldingarholti, 28. jan.: —
UNGMENNAFÉLAG Hruna-
manna hefur sýnt gamanleikinn
„Afbrýðisama eiginkonan" víðs-
vegar um Suðurland að undan-
förnu, við ágætar undirtektir
hvarvetna, á þessum sprenghlægi
lega leik. Frammistaða leikenda
er góð undir ágætri leikstjórra
Hólmfríðar Pálsdóttur. Nú um
helgina hyggst ungmennafélagið
sýna leikritið á fjórum stöðum
vestan heiðar, þ.e. að Hlégarði í
Mosfellssveit, föstudagskvöld, að
Logalandi í Reykholtsdal á laug
ardagskvöld og í Borgarnesi á
sunnudag og í Bíóhöliinni á Akra
nesi á sunnudagskvöld. — J.
VerzEunarhiísiiæði óskast
fyrir sérverzlun í eða við miðbæinn. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir 10. febr. merkt: „Verzlunarhúsnæði
— 6657“.
eftirlcetis
garn yöar
Neveda gam frá Hollandi — landi Rembrants — er
spunnið í nýtízkulegustu garnverksmiðjum Evrópu. Neveda
garn eins og Sirene Double, Valentine, Operette og Bé Bé de
luxe er frábært að lit og gæðum.
Neverta
URVALSGARNIÐ
LEIÐSCHE WOLSPINNERIJ N.V.. P.O.B. 190, LEIDEN/HOLLAND
Heildsölubirgðir: Messrs. Brynjólfsson & Kvaran, Reykjavik, Hafnarstrætl 9, Tel. 11590.