Morgunblaðið - 29.01.1965, Síða 16

Morgunblaðið - 29.01.1965, Síða 16
16 MCRCUNBLAÐIÚ Föstudagur 29. janúár 1965 FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA f Til sölu Einbýlishús í Austurborginni. Húsið er kjallari, hæð og ris. Kjallari er undir húsinu hálfu. Þar eru góðar geymslur ásamt þvottaherbergi. Á hæðinni er herb., 2 stofur, eldhús og snyrtiherb. í risi 3 herb. og bað. Samþykkt teikning af 40 ferm. bílskúr. Sanngjarnt verð. Olafur Þorgrímsson hpi. Austurstræti 14, 3 hæö - Sími 21785 Utsalan er í fullum gangi Mikið af tilbúnum fatnaði fyrir börn, konur og karla selt fyrir ótrúlega lágt verð. Austurstræti 9. Snturi brauð og snittur HORNI TYSGÖTU OG ÞÓRSGÖTU brauð bœr VIÐ ÓÐINSTORG — Sími 20-4-90. Sæti fyrir 30 manns. Góð bílastæði. Pantanir teknar í síma 20-4-90. EINBÝLISHÚS Til leigu á góðum stað í borginni. Húsið er mjög skemmtilega innréttað um 105 ferm. 4 herb., eldhús méð borð- krók, bað ög þvottahús, allt á einni hæð. Teppi og ýmis smáþægindi fylgja. Góður girtur garður. Lyst- hafendur leggi nafn og símanúmer ásamt uppl. um fjölskyldustærð og fyrirframgreiðslu inn á Mbl. fyrir miðvikudag merkt: „Einbýlishús — 9634“. FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA Til sölu í Hlíðunum 4—5 herb. efri hæð ásamt óinnréttuðu risi. Tækifæri fyrir þann sem vantar stóra lúxus íbúð að sameina hæð og ris. Einnig má gera risið að sjálf- stæðri 4 herb. íbúð. Bílskúrsréttur fylgir. Ólafur Þorgrímsson hri. Austurslræli 14, 3 hæð - Slmi 21785 FjaSrir, fjaðrablöð, hljóðkútar . púströr o. fl. varahlutir margar gerffir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. AKIÐ S JÁLF NÝJUM BIL Hlmenna bifreiialeigan bf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. ★ KEFLAVÍK Ilringbraut 106. — Sími 1513. AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. BÍLALEIGA í MIÐBÆNUM Nýir bílar — Hreinir bílar. V.W. kr. 250,00 á dag. — kr. 2,70 pr.km. S'imi 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. bifreiðaleigon Ingólfsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 Slmi 14970 ■f===*ErtUU£/GAN ER ELZTA REYNDASTA OC ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 fö BÍLALEIGAN BÍLLINN 1 RENT - AN - ICECAR SÍMI 18 83 3 j ö BÍLALEIGAN BÍLLINn' RENT-AN -ICECAR SÍMI 1883 3 j lö BÍLALEIGAN BiIlINN' RENT-AN - ICECAR SÍMI 188 3 3 j W CONSUL ^jmi CORTINA bílaleiga magnúsai skiphoM^j s'imi E1W40 Hópferðabilar allar stærðir e í INblM/.R Sími 32716 og 34307. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Tökum upp í dag nýja sendingu af skokkum og kjólum Tízkuvenlunin (Jutfnín Rauðarárstíg 1. SKÍÐAFOLk VEITIÐ ATHYGLI! Austurríkismenn og Frakkar eru taldir beztir í svigi, en það sem gerir gæfumuninn er, að Austurríkismenn nota austurrísk skiði sbr. frétt í Morgunbl. fyrir nokkrum dögum. Við höfum einmitt austurrísku Kástle svigskíðin Á Olmpiuleikunum 1964 var Olympíumeistar- inn í svigi, Stiegler, á Kástle skíðum, og einnig keppendur, sem hlutu silfur og bronze. Gull, silfur óg bronze verðlaunin voru því unnin á Kástle skíðum. TOKO skíðaáburðurinn er sá bezti. Skíða- menn frá helztu skíðaþjóðunum eins og Austurríkismenn, Þjóðverjar, Frakk ar og Svisslendingar notuðu Toko skíðaáburð á Olympíuleikunum. Marker öryggisbindingar. Tyrolia skíðastafir og bindingar. Það bezta verður ávallt ódýrast. PÓSTSENDUM Laugaveg 13.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.