Morgunblaðið - 29.01.1965, Page 21

Morgunblaðið - 29.01.1965, Page 21
Föstudagur 29. janúar 1965 MORGUNBLAÐIÐ 21 IMýársfagnaður Knattspyrnudeild Víkin'gs, heldur nýársfagnað í Glaumbæ (efri sal) laugardaginn 30. jan. kl. 8. Sameiginlegt borðhald. Skemmtiatriði. Dans fram eftir nóttu. Aðgöngumiðar seldir í félagsheimilinu í kvöld frá kl. 8 til 10, o‘g við innganginn. Allir velkomnir, NEFNDIN. Iðnfyrirtæki með góðan rekstur óskar að auka starfsemina til þess að fullnýta húsa- og vélakost sinn, með því að fá meðeiganda sem gæti lagt fram verulega fjárhæð. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. sem fyrst merkt: „6662“. Vélritari óskast Óskum eftir að ráða stúlku vana vélritun nú þegar. Hálfsdags vinna kemur til greina. Laun samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf óskast sendar skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 7. febrúar n.k. Reykjavík, 28. janúar 1965. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. ajtltvarpiö Föstudagur 29. janúar 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádcgisútvarp 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 „Við vinnuna“: Tónleikar 14:40 ,,Við, sem heima sitjum“: Steindór Hjörleiísson les úr „Landinu helga“, ferðaþáttum frá 1951 eftir Jóhann Briem (4). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — Tón- leikar. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni. 17:40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18:00 Sögur frá ýmsum löndum: Þátt- ur í umsjá Alans Bouchers. Sverrir Hólmarsson flytur sögur í eigin þýðingu: „Sögunni um Odysseif og ein- eygða risann“. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Harmonikulög. 19:00 Tilkynningar. 19:30 Fréttir 20:00 Efst á baugi: Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson sjá um þáttinn. 20:30 Siðir og samtíð: Jóhann Hannesson prófessor talar um rómversk-kaþóiskar siðakenningar. 20:45 Lög og réttur: Logi Guðbrandsson og Magnús Thoroddsen, lögfræðingar sjá um þáttinn. 21:10 EiriiSöngur í útvarpssal: Guðrún Tómasdóttir syngur íslenzk lög; Ólafur Vignir Albertsson leikur Undir. 21:30 Útvarpssagan: „Hrafnhetta“ eftir Guðmund Daníelsson; V. lestur Höfundur flytur. 22:00 Fréttir og yeðurfregnir. 22:10 Nafnlaus hjálparstarfisemi Pétur Sigurðsson ritstjóri flyt- ur erindi. 22:35 Næturhljómleikar: Frá norrænum tónlistardögum í Finnlandi í okt. sl. Eivind Groven leikur á harðangursfiðlu sveitin 1 Lahti og borgarhljóm- óratóríukórinn og borgarhljónv- sveitin í Helsinki leika og syngja Stjórnendur: Urpo Pesonen og Jussi Jalas. 23:25 Dagskrárlok. HLÖÐUBALL - HLÖÐUBALL TÓNAR leika og syngja lög við allra hæfi. — Bezf oð auglýsa / Morgunblaðinu — wiimH—^i @ii IFHEDÍ cD m i\\ BIFREIÐB Þegar IOg)oidSn eru allsslaOar þau sömu, þá er þaö þjónuslan (JJ 0] s«m Kklptlr mestu máll. ALMENNAR TRYGGINGAR" PÓSTHUS 5TRÆTI 3 [Pílí íiÉÍBl ínnn -jtj . TRYGGING ALMENNAR tnyggingar bjóöa yöur góöa þjónustu. Jn . jjJlm SÍMI 17700 'KMM ÚTSALA -ÚTSALA -ÚTSALA KARLMAKNAFÖT - KARLMANNAFÖT STAKAR BtlXIJR STAKIR JAKKAR FRAKKAR STÚRKOSTLEG VERÐLÆKKUN AÐEINS FÁA DAGA ANDERSEN & LAUTH H.F.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.