Morgunblaðið - 04.02.1965, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 4. febrúar 1965
Sófasett — svefnbekkir
Klæðum notuð húsgögn. — |
Bólstrun Einars og
Sigsteins, Njálsg. 49. |
Sími 19410.
Klæðum húsgögn fl s Klæðum og gerum upp 1 l bólstruð húsgögn. Sækjum 1 r og sendum yður að kostn- fl a aðarlausu. Valhusgogn *. Skólav.stíg 23. Sími 23375. 1 ^
■ i Keflavík — Nágrenni 11 4—5 herb. íbúð óskast í I marz eða apríl. Upplýsing- 1 ’ ar í síma 4207, Keflavíkur- I flugvelli.
Keflavík — Sandgerði 4—5 herb. íbúð óskast í 1 marz eða apríl. Tilboð send 1 ist afgr. Mbl. í Keflavík, 1 merkt: „820“.
Góð atvinna 2 menn geta fengið tekju- 9 mikla ákvæðisvinnu í H frystihúsi. Æskilegt að ann H ar maðurinn hafi þekkingu I á meðferð frystivéla. Uppl. fl í síma 16288.
Kontrabassi 11 til sölu, selst ódýrt. Uppl. |? í síma 23121 eftir kl. 8 9 s á kvöldin. fl I
1 < Chevrolet Station ’55 1 ■ til sölu, þarfnast viðgerðar. 1 Uppl. í síma 184-61 e. h. ■ ■ 7
Atvinna óskast Maður sem vinn-ur vakta- H ' vinnu og á góð frí óskar S eftir að taka að sér inn- 9 heimtu eða aðra auka- fl vinnu, hef bíl. Uppl. í síma 9 35818. 1
Skipstjóri 1 óskar eftir að vera með 1 '■ góðan netabát við Faxa- fl flóa í vetur. Tilboð merkt: 1 „Vanur — 6694“ sendist fl Mbl. fyrir 7. þ. m. 1
1 | Chevrolet ’55 Varastykki í Chevrolet ’55 fl til sölu. Uppl. í sífa 2 32 76. 1
Sænskur maður óskar að skipta á íslenzk- E| um og sænskum frímerkj- l| um við íslenzkan frímerkja H| safnara. Utanáskrift: ,* H. Sandström, Brovag 5, I Klintehamn, Sverige.
Handavinnunámskeið Ki Held aftur námskeið á út- 1 saum. Kenni einnig að fl hnýta rýja. Nánari uppl. í B síma 41953 eftir kl. 5. Kristín Jónsdóttir handavinnuikennan, y
Vil kaupa fjölvirka trésmíðavél, — 1 bloktaþvingur, litia band- 1 sög og hefilbekk. Tilboð 1 sendist afgr. Mbl. fyrir fl laugardag, merkt: „Tré- fl smíðavélar — 6697“.
Köttur í óskilum - Kötturinn er grábröndóttur fl og hvítur. Uppi. í síma 1 35433. • v*'
ATHCGIÐ að borið saman við útbreiðslu fl er langtum ódýrara að auglýsa 1 { Morgunblaðinu en öðrum 1 blöðum. *'
Sntóvarningur
í Ferðahandbókinni, sem kom
ast í hanzkahólfi allra
ásamt litlum sjúkra-
r hann þar um margar
og hér birtist það, sem
Rangárbotnar” Sérstaklega
Galtalækur
Rangárbotnar,
Leiðin er stikuð og eru 100
innúr” eins og það heitir á máli
Hjálprœðisherinn
Æskulýðsvika
Séra Felix Ólafs
Æskulýðsvikunni er haldið
fram. Samkoma í kvöld kl.
:30. Séra Felix Ólafsson talar.
Major Óskar Jónsson stjóraar
Þess vegna elska ég boð þín, frem-
ur en gull og skiragull (Sálm. 191,
121).
f dag er fimmtudagur 4. febrúar og
er það 35. dagur ársins 1965. Eftir
lifa 330 dagar. Árdegisháflæði kl.
6:25. Siðdegisháflæði kl. 18:41.
Bilanatilkvnninrar Rafmagns-
veitu Kevkjavíkur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Slysavarðstofan í tleilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringmn — símí 2-12-30.
Næturvörður er í Reykjavik-
urapóteki vikuna 30/1—6/2.
Nej'ðarlæknir — sími 11510
frá 9—12 og 1—5 alla virka daga
og lau 'ardaga frá 9—12.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15 8 ’augardaga
frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kí.
1 — 4=
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfírði í febrúar-
mánuði 1965. Helgidagavarzla
Iaugardag til mánudagsmorguns
30. jan. — 1. febrúar Eirikur
Björnsson s. 50523. Aðfaranótt 2.
Bjarni Snæbjörnsson s. 50245
Aðfaranótt 3. Jósef Ólafsson s.
51820. Aðfaranótt 4. Kristján Jó-
hannesson s. 50056. Aðfaranótt 5.
Ólafur Einarsson s. 50952.
Holtsapótek, Garðsapótek,
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, nema laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—4.
Næturlæknir í Keflavík 20/1—
31/1 er Kjartan Ólafsson sími
1700.
Næturlæknir í Keflavík frá 1
febrúar til 11. febrúar er Guðjón
Klemensson, sími 1567.
Orð lífsins svara i sima 10000.
St.‘. St.-. 5965247 — VIII — 7
HELGAFELL 5965237 IV/V. 3
IOOF 11 = 146248H =
IOOF 5 = 146248H = K. S.
FRETTIR
Kvenfélagið Bylgjan. Fundur I
kvöLd kl. 8:30 á Bárugötu 11. Hús-
mæðrakennari kemur á fun-dinn. Mæt-
ið stundvlslega Stjórnin.
ÆakulýðsféLag Iaaugamesísóknars
Fundur í kirkjukjaliaranum í kvöld
kl. 8:30 Fjölbreytt fundarecfni. Séra
Garðar Svarvarsson.
Grensásprestakall. Æskulýðskvöl-A-
vaka í Breiðagerðisakóla í kvöl*d k-L
8. Sóknarprestur.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held
ur aðalfund mánudaginn 8. febrúar kiL,
8:30 í ALþýðuhúsinu.
Kvæðamannafélagið Iðunn h-eldur
árshátíð sína í Lindarbæ föstudaginn
5. febrúar kl4 8. Þetta er um leið 3J
ára afmæli félagsins. Mörg ágæti«
skemmtiatriði verða á boðstólum fyrir
utan 9ameiginlegar veitingar. í hlé-
unuim fara fram verðlaunaafhending-
ar við bezta botn við þennan fyrri
bart:
Stakan létta gleður geð
glæðir yndið rétta.
Einnig verða veitt ein verðlaun fyrir
beztu vísu, sem sé afmælisósk tid
Iðunnar. Auk þess verður j.SKÁLDA**
á staðnum og verður gert að aflan-
um í seinna hiléi. Hittumst öll á árs-
hátíðinni og tökum með okkur gestú
Frá Réttarholtsskólanum: Foreldra-
dagar verða haldnir föstudaginn 5,
febrúar fyrir 1. bekk og miðvikudag-
inn 10. febrúar fyrir 2., 3., og 4. beklc
Æskilegur heimsóknartími hvers að-
standenda er tilkynntur bréflega heim
með nemendum.
GAMALT oc gott
Fram í runninn, meðan ég má,
mínum held ég plógi.
Ekki eru brunnin kolin smá
í Lundúnaskógi.
>f Gengið
Reykjavík 22. janúar 1065
K.aup Sala
1 Enskt pund _______ 119,85 120,15
1 Bandar. dollar ...... 42,95 43,06
1 KanadadoUar............ 40,00 40,11
100 Danskar krónur .... 620,65 622,25
100 Norskar krónur .— 600.53 602.07
100 Sænskar kr.._... 835,70 837,85
100 Finnsk mörk _ 1.338,64 1.342,06
100 Fr. frankar .... 876,18 878,42
100 Bel.g. frankar .... 86,47 86,69
100 Svissn. framkar ... 993.00 996.55
100 Gillini ........ 1,195,54 1,198Í60
100 Tékkn. krónur ..... 596,40 598,00
100 V.-þýzk mörk ... 1.079,72 1,082,48
100 Pesetar ............ 71,60 71,80
100 Austurr. sch. ..... 166,46 166,88
100 Lírur ............. 6,88 6,90
Hjartavörn
Hjarta- og æða-
s j úkdómavarna-
félag Reykja-
víkur minn-
ir félagsmenn á, að allir bank
ar og sparisjóðir í borginni
veita viðtöku árgjöldum og
ævifélagsgjöldum félags
manna. Nýir félagar geta einn
ig skráð sig þar. Minningar-
spjöld samtakanna fást í bóka
búðum Sigfúsar Eymundsson-
ar og Bókaverzlun ísafoldar.
iichard Tayíor enn tekinn kærður fyrir landhelgjsW
...... k/>' .„-/-/./x L.Í. trarflAO'l ____®
'HMDA SKÝRINGUHEFUfl ÞÚ FRA/M RÐ
Vinstra hornið
Hamingjan er sem vorið. Hún
fer um jörðina stutta stund og
kveikir lífið sem blómstrar yfir
sumar lífsins.
Fimmtudagsskrítlan
Það var £ vegavinnunni að
karlana vanta’ði skóflur. Ég hef
ekki fleiri skóflur, sagði verk-
stjórinn. f>ið getið hallað ykkur
hver upp að öðrum.
Akranesferðir með sérleyfishílum Þ.
Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja
vík alla virka dag* kl. 6. Frá Akra-
nesi kl. 8, nema á Laugardögum ferðir
frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl.
22. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3.
Frá Reykjavík kl. 9.
Akraborg: Fimmtudagur Frá R kl.
7:45, 11:45 og 18 Frá A kl. 9, 13 og 19:30
Föotudiagur Frá R kl 7:45 og 16 Frá B
kl. 21 Frá A kl. 9 og 14:15.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f, —
Katla fer væntamlega í kvöld frá
Rvik áleiðis ?il Ventspils. Askja er
væntanleg til Napoli í fyrramálið.
Hf. Jöklar: Drangajökull fór frá
HaLden í gærkveldi til Norrköping,
Haniko og Rvíkur. HoÆsjökull kom tii
Swinoujscie í morgun, fer þaða*n tU
Gdynia og Haimborgar. Langjökull er
á leið til Caen og fer þaðan til Rotter-
dam og Rví'kur. VatmajökuM kom tU
Rvikur í gænkvöldi frá Rotiterdam og
London.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka-
foss fer frá Eskifirði í kvöld 3. 2_ til
Androösam, Dublin og Avommouth.
Brúarfoss fór frá Akureyri 31. 1, til
Rotterdam, Hamborgar og HuU. Detti
foss er í Wilmington, fer þaðan til
NY FjalLfoss fór frá Lysekil í dag 3.
2. Heisingtfors og Kotka. Goðafloss fler
frá Huli í dag 3. 2. til Rvikur. GuU-
foss fer frá Kaupmainnahöfn í dag 3.
2. tU Leith, Thorshavn og Rvíkur.
Lagarfoss fór frá Kristiansand 1. 2
til Rvíkur. Mánafoss fór frá Manc-
hester 2. 2 til Kristiansand, Kaup-
mannahaÆnar og Gautaborgar. Reykja-
foss er í Hamborg. Selfoss er í NY.
Tungufoss kom til Reykjavíkur 2. 2.
frá Rotterdam. Utan skrifstoifutíma
eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum
símsvara 2-14-66.
Skipadeild SÍS: Arnarfell er i New
Haven, fer þaðan til Rvíkur. Jökul-
flell er í Camden. Dísarfell er í Kaup-
mannahöfin. Litlafell losar á Eyja-
fjarðahöfnum. Helgafell fór í morg-
un frá Fáskrúðsfirði tU Aabo, Hels-
VISUKORN
LÉTTIST LUNDtN
Slgrur fengrinn, sólin lengir
dagirrn
Þó erfið þrengrist ævispor,
örfar gengið Ijós og vor.
St. D.
ingfors og Bremen. Hamrafell fór 1
frá Pembroke tU Aruba. Stapafeli
losar á Norðurlandshöfnum. Mælifell
fór 2. frá Avonmouth til Roquetas á
Spáni.
Flugfélag íslands h.f. MillUandaflug.
Gullflaxi kemur tU Rvíkur kl. 16:05 i
dag. Sólfaxi fer tU Oslo og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 á morgun. Gull-
faxi fer til London kl. 08:30 í fyrra-
miálið. Innanlandsflug: í dag er áætl-
að að fljúga tU Akureyrar, Vestmanna
eyja, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morg
un er áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Vestmannaeyja, Fagurhóls-
mýrar, Homafjarðar, ísafjarðar og
Egilsstaða.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er 1
Rví'k. Esja er á Austfjarðarhöfnum á
suðaaiíiieið HerjóLfur fer fré Vesit-
mannaeyjum í dag tU Homafjarðar
ÞyrLll er í Hirtshals. Skjaldibreið fer
frá Rvík í dag vestur um liand til
Akureyrar. Herðubreið verður á
Kópaskeri í dag á austurleið.
Hafskip h.f,: Laxá er 1 Hull. Rangá
fór frá Halmstad 1. þm. til Vopna-
fjarðar, Vestmannaeyjar og Rvíkur^
SeLá kemur í kvöLd.
,J»að er svo gamaa að verst í togi hjá varðskipiuMun. Og svo var
ég líka svo voðalega sjóveikur.14
Skiítin söín
Öllum sk....safna mienn.
Úti í heimi er hægt að finna
söfn ýmissa hluta, sérsöfn.
Næstu daga birtast hér í Dag
bókinni nokkrar upplýsinigar
um fáein þeirra, og um
skrýtna safngripi.
Þetta hjól finnst í Zweir-
adsafninu í Neckarsulm. Þar
e^ safn aif tvfhjólum, öllum
mögulegum gerðum og begund
um, og rakin þróunarsaga
þeirra. Þetta hjól var kallað
á sinni tíð „Velti-Pétur” og er
frá 1860
sá N/ÆST bezti
Einu sinn í Austurstræti í jólaös og snjó, lagði maður bíl sínuin
við hliðina á öðrum vegna þrengsla, og skraipþ inn í verzlun þar
nærrL Konan hans beið í bílnum, til þess að færa bílinn, ef á þyrfti
að haldia. Allt í einu kemur maður aðvífandi, og gerir konunni með
bendinguih skiljanlegt, að hún eigi að færa bílinn. Konan heidur,
að hún sé fyrir, bregst vel vfð, og fyigix bendinigum mannsins, sero
segir henni nákvæmlega, hvað langt hann óski eftir að bíllinn só
færður. Síðan þakkar maðurinn fyrir, en konan heldur áfram a3
bíða eftir manni sinum.
Bftir stutta stund kemur eiginmaðurinn, hlaðinn af pinklum. Sezt
hann undir stýrið, og ekur af stað. Þá kom í ljós hið raunverulega
erindi fyrra mannsins. Bíll þeirra hjóna hatfði verið á keðjum í
snjónum, en nú var hann orðinn keðjulaus! Maðurinn hafði blátt
áfram losað um kéðjurar, Létið konuna atoa ofan af þeim og síðan
stoiið þeim! Geri aðrix betur, og það um halbjartan dagl