Morgunblaðið - 04.02.1965, Side 9
Fimmtudagur 4. febrúar 1965
MORGUNBLAÐIÐ
9
Fcsslund bílkrúni
Lítið notaður IV2 tonns Fosslund bílkrani til sölu.
Upplýsingar gefur Hallgrímur Sandholt, verkfræð-
ingur Seltjarnarneshrepps, sími 18707..
Innaréttingor
Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum
og skápum í svefnherbergi.
Trésmiðjan Björk hf.
Akranesi. — Sími 1414.
Verzlunarstörf
Stúlka óskast við verzlunarstörf og símavörzlu við
sérveitzlun. Tilboð óskast ásamt upplýsingum, merkt:
„Framtíð — 6696“ fyrir 10. þ.m.
Húsnæði til leigu
á góðum stað í bænum, ca. 80 ferm. — Hentugt fyrir
hverskonar viðskipti. — Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir föstudagskvöld, merkt: „Laugavegur — 6693“
Bakari óskast
Bakari óskast til starfa í bakaríi úti á landi. —
Upplýsingar í síma 18582.
Er í ryðfríum ör-
yggisstálramma.
POLYGLASS
er selt um allan heim.
POLYGLASS
er belgisk fram-
leiðsla.
EINANGRUNARGLER
Tæknideild. Sími 1-1620.
Til sölu
2ja herb. íbúð við Austurbrún,
laus strax.
2ja herb. íbúð við Kársnes-
braut.
2ja herb. ibúð við Stóragerði.
3ja herb. íbúð við Alfheima.
3ja herb. íbúð við Hringbraut.
3ja herb. íbúð við Hvaxrums-
gerði.
3ja herb. íbúð við Njörvasund.
3ja herb. risibúð við Laugar-
nesveg.
3ja herb. íbúð við Rauðalæk.
4ra herb. góð íbúð rétt við
Miðbæinn.
4ra herb. íbúð við Mávahlið,
bílskúr.
4ra herb. ibúð við Njálsgötu.
4ra herb. íbúð við Stóragerði.
4ra herb. kjallaraibúð við Silf
urteig.
5 herb. íbúð við Barmahlíð,
bílskúr.
5 herb. ný íbúð við Fellsmúla,
tilbúin.
5 herb. ný íbúð við Háleitis-
braut, tilbúin.
5 herb. íbúð við Sólheima, bíl-
skúr.
6 herb. endaíbúð við Hvassa-
leiti.
Lítið einbýlishús, mjög vand-
að á góðum stað.
Einbýlishús í Mosfellssveit.
Einbýlishús í Kópavogi og víð
ar.
MALFLUTNINGS-
OG FA3TEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrL
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14. Simar 22870
og 21750. Utan skrifstofutima,
35455 og 33267.
Samkomur
Fíladelfía
í kvöld og annað kvöld tal-
ar Jakop Perera. Hann talar
fyrst og fremst til trúaðra.
Hjálræðisherinn
Æskulýðsvika
Séra Felix Ólafsson talar í
kvöld kl. 8.30. Majór Óskar
Jónsson stjórnar. Allir vel-
komnir.
K.F.U.M.
Aðaldeildarfundur í kvöld
kl. 8.30. Séra Sigurjón Þ.
Árnason hefur biblíulestur.
Allir karlmenn velkomnir.
Samkomuhúsið Zion
Óðinsgötu 6 A
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
Viljum rúða
reglusaman, miðaldra mann til starfa í verksmiðju
okkar. — Upplýsingar hjá verkstjóra (ekki i síma).
Sælgætisgerðin Freyja
ÚTSALA - BÚTASALA
Litlir og stórir, bútar og lítið gölluð
teppi allt að 20 fermetrar Austurstræti 22
Happdrætti | Iregið verður í 2. f.'okki á morgun
o ■ n . Vinningar ársins eru 16250. *
7\ Hæsti vinningur kr. 1.500.000,00. Fjórði hver miði vinnur að meðaltali.