Morgunblaðið - 04.02.1965, Page 11
Fimmtudagur 4. febrúar 1965
M O RC UN B LAÐIÐ
11
í gær var búið að setja Ijósaskilti á þakbrún hins nýja hótels Þorvaids Guðmundssonar við Berg-
staðastræti, Hótel Holt, og kveikt var á því í fyrsta skipti í gærkvöldi.
SltSet stjórnnaála-
samhandi við Kína
Usumbura, Burundi, 1. feb, (AP)
KÍKISSTJÓBNIN í Burundi hef-
ur slitið stjórnmálasambandi við
Kína og fyrirskipað starfsmönn-
um kínverska sendiráðsins að
hvcrfa úr landi innan tveggja
tveimur vikum. En hann var
skotinn til bana er hann kom út
úr fæðingarheimili þar sem kona
hans haíði nýlega alið honran
barn.
Þeir Kínverjar ,sem enn eru í
sendiráðinu í Usumbura, hafa lok
að sig þar inni, en munu halda
úr landi á' miðvikudag. Heldur
herinn í Burundi vörð við sendi-
ráðið .
Morðingi íorsætisráðherrans
náðist, en lítið hefur verið lát-
ið uppi um hann. Er sagt að hann
hafi verið flóttamaður frá ná-
grannaríkinu Rwanda, og að
hann hafi þegið 100 þúsund skild
inga greiðsiu fyrir glsepinn.
Enn handtökur í Selma
Sr. Martin Leitlier Siing
■ fangelsi í 17. sinn
— Nýtur nú betri a&búnaðar en áður
Selma, 2. febrúar,
NTB—AP.
• Enn voru tugir blökkumanna
bandteknir i borginni Selma
í Alabama í kvöld. Höfðu þeir
safnazt saman fyrir utan dóms-
húsið í borginni og krafizt þess
að fá að tala við einhvern af
meðlimum nefndar þeirrar, sem
sér um skrásetningu á kjörskrá
— með það fyrir augnn, að því
er einn talsmaður þeirra sagði,
að fá framlengdan skráningar-
tímann dag hvem.
• Nefndarmenn voru ekki við,
þegar fólkið kom að húsinu
og var því skipað að hafa sig
á hrott. Er það ekiki hlýddi, held
ur stóð áfram eins og í hiðröð,
kom lögreglan aðvífandi og greip
í taumana.
Martin Luther King, sem hand
tekinn var í gæi^kveldi, ásamt
256 öðrum blökkumönnum, sat
enn í fangelsi í dag. Hann neit-
aði tilboði um að fara úr fang-
elsinu gegn tryggingu og sagði
í símtali við fréttamenn, að
hann myndi ekki gera svo nema
afstöðubreyting yrði hjá borgar-
yfirvöldunum. Hann kvaðst nú
vera í fangelsi í 17. sinn fyrir
baráttu sína fyrir réttindum
blökkumanna og njóta sýnu betri
aðbúnaðar nú en nokkru sinni
fyrr. Hann fengi að tala í síma
að vild og hefði kiefa ásamt
nánasta aðstoðarmanni sínum,
prestinum Ralph Abernathy.
í Alabama fá biökkumenn
ekki að kjósa, nema þeir stand-
ist tilskiiið próf, þar sem meðal
annars eru margar spurningar
um stjórnarform og stjórnarská
Bandaíkjanna. Hefur Luther
King látið svo um mælt, að
margar spurninganna séu svo
flóknar og gefi slík tilefni til
hártogana, að jafnvel Earl Warr
en, hæstaréttardc 'iri Banda-
ríkjanna kynni að eiga erfitt með
að svara þeim óaðfinnanlega.
Belgrad, 2. febr. (NTB).
# George Papandreou, for-
sætisráðherra Grikklands og
utanrikisráðh. landsins, Stav-
ros Kostopolos komu í gær I
opinbera heimsó'kn til Bel-
grad. Þar munu þeir ræða við
júgóslevneska ráðamenn um
leiðir til að bæta samskipti
ríkjanna.
daga. Ákvörðun þessi var tekin
á laugardag, og strax á sunnu-
dag hófust brottflutningar sendi-
ra^smanna til Nairobi í Kenya.
Ekki hefur stjórnin gefið neina
ésiæðu fyrir sambandsslitunum,
en haft er eftir áreiðanlegum
heimiidum að þau stafi af
meintri aðild Kínverja að morð-
inu á Pierre Ngendandumwe,
íyrrum forsætisráðherra, fyrir
| Með
$ 12.000
í vösunum
i Chicago, 2. febr. — AP.
J • LÖGREGLAN í Chicago
I fann nær því 12.000 doll-
| ara í vasa grísks manns,
| Spiros Cartas að nafni, er
5 varð fyrir járnbrautarlest í
I gær og beið bana. Voru pen-
I ingarnir vandlega innpakkað-
| ir, 114 100-dollara seðlar, 24
7 20 dollara seðlar og aðrir það-
lan af smærri. i
I Maður þessi starfaði sem.
i matsveinn á veitingahúsi og
< hafði i laun 80 doilara á viku.
5 Eigandi veitingahússins, sem
I þekkt hafði Sartas um langt \
i árabil, kvaðst hafa vitað, að
| hann ætti einhverja peninga
7 — en hvorki vissi hann hve
J mikið né að matsveinninn
I gengi með slíkar fjárfúigur í
I á sér daglega. 1
Félagslíf
Ármenningar,
bandknattleiksdeild harla
Munið æfingamar í kvöld.
Aríðandi fundur strax á eftir
æfingar.
Stjórnin.
Aðalfundur
íþróttafélags kvenn*
verður haldinn fimmtudag
11. febrúar á Caffé Höll, uppi,
ki 8.30 sd. Dagskrá: Venjuieg
aðalfundarstörf.
Stjómin.
Námskeið
í hjálp
í viðlögum
REYKJAVÍKURDEILD Rauða
kross Islands mun gangasrt fyrir
námskeiði - í hjálp 1 viðlögum.
Hefst það 1. febrúar í Heilsu-
verndarstöðinni og verður frá
kl. 5:30 til 7 eða 8:30 til 10 annan
hvern dag. Þátttöku skal tilkynna
sem fyrst í skriístofu R.K.Í., Öldu-
igötu 4.
Höfuðáherzlan verður á nám-
skeiðinu lögð á að kenna lífgun
með blástursaðferð.
Síðast í nóvember hafði Rauði
krossinn slíkt námskeið og var
þátttaka svo mikil, að ákveðið
var að halda annað nú.
Moskvu, 2. febr. (AP).
• Sovétstjórnin tilkynnti í
dag, að eldflaugatilraunir þær,
sem staðið hafa yfir á Kyrra-
hafi að undanfömu, hafi tek-
izt betur en búast mátti við
og því verði sigiingabaruni um
tilraunasvæðið aflétt fyr en
áfonmað var.
Bílasalinn við
Vitatorg
Sími 12500 og 24088.
Höfum til söiu:
Saab ’62, mjög fallegur bíU.
Consnl Coser ’64, ekinn 10
þús. km. Nýkominn til iands
ins.
Opel Record ’61, fæst ein-
göngu með skuldabréfi.
Volkswagen ’58, ’59, ’60, '61,
”62, ’63 og ’64.
Moskwitch ’59, ’60, ’6G og ’64.
Mercedes-Benz 190 ’62.
Höfum einnig allar árgerðir
bifreiða.
Komið hingað, ef þér þurfið
að selja bifreiðar.
Meira en 2 miljonir
rafmagnsmótora
með afköstum allt frá 0,12 kw
eru framleiddir árlega í VEM-
rafvéiaverksmiðjunum. Mik-
ill meiri hluti framleiðslunn-
ar eru hinir nýju endurbættu
VEM Standardmótorar.
Á 800 ára afmælisýningu
Kaupstefnunnar í Leipzig,
sýnum við síðustu framfarir
í gerð mótoranna. Þar verða
til sýnis mótorar fyrir mis-
munandi loftslag, sérstökum
sprengivörnum til notkunar í
efnaiðnaði og námavinnzlu,
pólhreyfanlegir mótorar og
mótorar sérstaklega verndað-
ir gegn sjávarseltu.
Frá verksmiðju okkar Sach-
senwerk sýnum við stærstu
vélamar, straumskiftimótora
frá verksmiðju okkar í Grún-
hain og loks rafmagnsmótora
frá verksmiðjunum í Thurm
og Werningerode.
Að sjálfsögðu verður aðeins
hægt að sýna hið markverð-
asta af framleiðslu okkar. Ek»
afgreiðslumöguleikar okkar
á allskonar sérvélum til notk-
unar á öllum sviðum nútíma
tækni eru því nær takmarka-
lausir.
Ef þér komið á sýninguna 1
Leipzig, þá vinsamlegast gefið
yður fram við upplýsinga-
deild VEM í skála 18 á tækni-
svæðinu. Við væntum heim-
sóknar yðar.
VEM - Elektromaschinenwerke
Þýzka Alþýðulýðveldisins.
Dentsher Innen- und Aussenhandel
104 Bcrlin — Chausseestr. 111/112.