Morgunblaðið - 04.02.1965, Side 16

Morgunblaðið - 04.02.1965, Side 16
1B MORCUNBLAÐIÐ Fiiximtudagur 4. febrúar 1965 Alvinna Okkur vantar mann til aðstoðar við útsendingu á vörum. í>arf að hafa bílpróf. Upplýsingar hjá verk- stjóranum (gengið inn frá Tryggvagötu). I\iathan & Olsen hf. Vesturgötu 2. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki í lagi. Fullkomin bremsuþjónusta. Lítið ráðhús Lítið raðhús í Vogahverfi til sölu. Á efstu hæð 3 svefnherbergi og bað, á fyrstu hæð stofur og eld- hús. I kjallara eínstaklingsíbúð, stofa eldhús og snyrting. Allt í góðu standi. Til greina koma skifti á hæð í tvíbýlis- eða þríbýlishúsi. MIÐBORG Eignasala - Lækjartorgi - Sími 21285 DÖMU- Bifreiðaeigendur BEGMKÁPUR Munið Bifreiðaþjónustuna Kópavogi. Framkvæmum allar smærri viðgerðir. — Gufuþvoum mótora. — Rafgeymahleðsla. — Kraftmikil ryksuga. — Góð aðstaða til að þvo og bóna. BÍLAÞJÓNUSTAN KÓPAVOGI Auðbrekku 53. — Simi 40145. Opið frá kl. 9 f.h. til kl. 10 e.h. skiðabuxur í ú r v a I i . — PÓSTSENDUM — ---*--- LONDON DOMUDEILD Austurstræti 14. Sími 14260. HELim siðbuxur HELANCA LOIMDON, dömudeild Framleiðum i mörgum litum úr silkimjúkum vinyl efnum. Nýjasta tízka. Veiksmiðjan Max hf. - HÚSNÆÐI - Félagssamtök óska eftir að kaupa óinnréttað húsnæði, lágmarks stærð 200 fermetrar. — Mætti vera í kjallara eða risi. — Fjárframlag til nýbyggingar kæmi til greina. Tiiboð, merkt: — „Óinnréttað nr. 6684“. Rösk og áreiðanleg afgreiðslustúlka helzt vön, óskast. JÓISISK JÖR Sólheimum 35. Ræsting Laugarásbíó vantar ræstingarkonu. Upplýsingar í síma 35548 frá kl. 1—5 e.h. Skrifstofuhúsnæði Stórt skrifstofuhúsnæði til Ieigu. Ásbjörn ÓEafsson hf. Grettisgötu 2. Kaupmenn — Kaupfélög FYRIRLIG GJANDI: Urval af samkvæmiskjólaefnum Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun. — Grettisgötu 6. Símar 24478 og 24730. Góðnr vinnuskúr óskost Stærð ca: 2%x3%—4 m. Vinsamlegast hafið samband við Hallgrím Sandholt verkfræðing Seltjarnarneshrepps, sími 18707. Orðsending til eigenda þungavinntibifreiða Höfum aftur fj'rirliggjandi hinn þekkta (loftstýrisútbúnað). AIR - O - MATIC sem hefur sannað ágæti sitt á þjóðvegum þessa lands, er á allar gerðir bifreiða, sem búnar eru loftþjöppu. TRAUSTOR - ÖRYGGI - ÞÆGINDI Sendum gegn póstkröfu. T. Hannesson & Co. hf. Umboðs- og heildverzlun. Rrautarholti 20. — Sími 15935.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.