Morgunblaðið - 04.02.1965, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 4. febrúar 1965
MORGU NBLAÐIÐ
17
2 háseta vantar
á netabát í Ólafsvík. —
Upplýsingar í síma 21193.
Sokkabuxur
Tökum fram í dag sokkabuxur telpna
úr þykku brugðnu crepenæloni.
Verð á 2-4 ára kr. 79.—
Verð á 6-10 ára kr. 89.—
Sokkabuxur þessar eru keyptar frá stóru
innkaupasambandi í Vestur-Evrópu, sem
gerir innkaup fyrir mörg hundruð verzan-
ir og tryggir það viðskiptamönnum sín-
um lægsta verð, en jafnframt beztu gæð-
in. — Væntanlegar eru fleiri vörur frá
þessu innkaupasambandi, t.d. ítalskar al-
ullarpeysur og vestur-þýzkir nælonsokkar.
Miklatorgi — Lækjargötu 4.
•m -
Laugaveg 27. — Sími 15135.
Regnhlífar
fjölbreytt úrval.
Síldar verksmiðja
og söltunarstöð
Hlutafélag, sem rekur síldarbræðslu og söltun ú
Austurlandi, óskar eftir þátttöku nýrra aoila í fyr-
irtækinu. Þeir, sem hafa áhuga fyrir þessu geta
fengið upplýsingar í síma 16053, Reykjavík, eftir
kl. 4 síðdegis fram til 15. febrúar nk.
Til sölu
Stórgiæsikeg luxusíbóð
við miðborgina, algjörlega í sérflokki, samtals um
220 ferm. Sér inngangur er í íbúðina, sem er 3 svefn-
herbergi, öll með innbyggðum skápum, borðstofa og
setustofa með sérkennilegri innréttingu, húsbónda-
krókur með innbyggðum legubekk, lúxusbaðher-
bergi með sérstökum baðklefa, allt flísalagt, mjög
skemmtilegt eldhús með eldavélasetti, innbyggðri
uppþvottavél og köldu búri, þvottahús og geymsla.
íbúðin er öll teppalögð og innréttingar nýjar úr
harðviði. Útsýni yfir borgina og nágrenni til suð-
urs, vesturs og norðurs. Einstök íbúð við hjarta
borgarinnar.
FASTEIGNA- OG
LÖGFRÆÐISTOFAN
LAUGAVEGI 28b,sími 19450
GÍSLI THEÓDÓRSSON
Fasteignaviðskipti.
Heimasími 18832.
ÞETTA GERÐIST
ALÞINGI
Gunnar Thoroddisen, fjármálaráð-
herra, flytur fjárlagaræðu sána á
Alþingi (7).
Stjórnanfruimvarp uim verðtryggð
og skattfrjáls ríkisskuldabréf fyrir
7<5 miLIj. kr. lagt fram (7).
Samgöngutnálaráðherra upplýsir að
Reykjanesbrautin verði fullgerð á
næsta ári (12).
Lagt fram stjórnarfrumvarp um bú-
tjáriækt (12).
Stjórnarfrumvarp um eftirlit með
útlendingum rætt á Alþingi (13).
Skýrsla samgöngumálaráðherra um
framikvæmd vegaáætlunar 1964 (20).
Rætt um tillögu um aðstoð við
þróunarlöndm (26).
Lagt fram á ALþingi frumvarp uim
veitingu prestakaLLa (27).
VEÐUR OG FÆRÐ
Óveður gengur yfir mikinn hluita
landsins (19).
Góð færð á þjóðvegum víðast hvar
6 iandinu (27).
Tíðarfar hefur yfirleitt verið mjög
gott (82).
Fiugvél á leið til Egiltsstaða lendir
í óveðri (29) #
tJTGERÐIN
Fimm síldarskip komin með yfir
40 þús. mála afla (5).
Hei'ldarafili íslendinga til júlíloka
636 þús Lestir (488 þús. lestir á sama
tírna 1963) (6).
5000 turmur síLdar berast til Akra-
ness (7),
Fyrsta síl*din berst til ísafjarðar og
uppgrip rækju (7).
G-eigvænlegt afLaleysi togaranna (8).
Vélbáturir>n Jón Kjartansson kom-
tn með yfir 50 mál og tunnur síldar
frá byrjun sumarvertíðar (8).
Um 70 bátar byrjaðir sílidveiðar
við Suðurland (10).
30 þús. tunnur saiLtsáldar seldar til
Póllands (II).
Geysigóð togarasala í Englandi (13).
HeiLdaraflinn á siLdveiðunum Norð-
an lands og austan um 3 millj. mál
og turinur (17 )#
FRAMKVÆMDIR
Samið við Véltækni h.f. um fyrsta
áfanga hitaveiitu í Langholtshverfi (6)
LofitLeiðir £á leyfi tid að byggja af-
greiðsLu og gistihús á ReykjavLkur-
flugvelili (6).
Hafnar eru framikvæmdir að fjöl-
fðjuiveri Iðngarða (6).
Ný Rifislhöífin bíður tilbúin eftir 20
hátura í vetur (7).
Nýtt sýningarhúsnæði, Gallery 16,
•ekur til starfa (7),
ÁJkveðið er að reisa nýtt í£>ró>tta-
tkús á Aicureyri (7),
Stórauiknar framkvæmdir við mal-
bikun akbrauta og gangbrauta i
Reykjavík (7).
Byggingu viðbótar við Toppstöðina
við Elliðaár að ljúka (7).
Landhelgisgæzlan og Slysavarnarfé-
lagið ákveða að kaupa þyrLu (8),
Apótek stofnað í Borgarnesi (10).
Nýtt orgel vígt í Húsavikurkirkju
(H).
Ný vatnsleiðsla fyrir Ðorgarnes
lögð (12).
Lyfjabúð opnuð í Laugarneshverfi
í Reykjavík (13).
Karlakórinn Svanir á AJkranesi eign
ast æfingasal (13).
Útibú frá Iðnaðarbanka íslands opn-
að í Hafnarfirði (14),
Póststofan opnar útibú á Lauga-
vegi 176 (14).
EHiheimilið í Reykjavík eykur við
sig nýju húsnæði (15),
Ný bókhlaða reist á Sigluflrði (15).
2000 símanúmerum bæbt við Grens-
ásstöðina (17).
Viðbygging Menntaskólans I
Reykjavík vel á veg komin (18).
Landsbankinn tekur við rekstri
Sparisjóðs Akraness (19).
VélaöeiLd SÍS flytur í nýtt, glæsi-
Legt húsnæði (21).
Borun fyrir heitu vatni á Akur-
eyri ber árangur (21).
Hús byggt hjá Steinstólpum h.f.
flutt í stykkjum austur fyrir fjall
(a2).
Ákveðið að hefja undirbúning að
smíði nýs varðskips (27).
Verzlun Einars Ólafssonar á Akra-
nesi flyzt í ný húsakynni (28).
Bifreiðar- og landbúnaðarvélar
flytja í ný húsakynni (28).
FÉLAGSMÁL
Starfisfólk Útvegsbankans gerir
verkfall vegna stöðuveitingar (4).
Verkfalli prentara lýkur (4).
950 stúdentar skráðir í Háiskóla ís-
lands (4).
Öll kenmsla Háskólans I íslenzkum
fræðum verður í væntanlegu hand-
ritahúsi (5).
Hjartavernd, samtök hjarta- og æða
9júkdómavarnarfélaga á íslandi stofn-
uð (5).
360 unglingar á starfsfræðsludegi á
Austurl-andi (7).
Mikil þátttaka í starfsfræðsludegi
á Selfossi (8).
Pótur Póturrson, hagfræðingur,
kjörinn formaður Stúdentafélags
Reykjavíikur (8).
Stjórn BSRB kýs kjararáð (11).
Ellen Sighvatsson endurkjörin fior-
maður Skíðaráðs Reykjavíkur (11).
Einar Ögmundsson endurkjörinn for
maður Landssambandis vörubílsitjóra
(14).
Bílaikilúbbur ungs fóLks stofnaður í
Reykjavík (14).
Félag háskólamenntaðra kennara
stofnað (15).
Þing Alþýðusambands íslands hefst
í Reykjavík (17).
Varðberg heldur ráðstefn-u á Akur-
eyri (17).
Sósíali9tafélag Reykjavíkur kýs full
trúa á flokksþing Sósía 1 ietafiokksins
(17).
Skozkt-íslenzkt félag stofnað í Skot
Landi. Formaður Einar T. ELíasson,
lektor (16).
Sveinn Guðmundsson, fiorstjóri, end
urkjörinn fiormaður Varðar (19).
Varðbergs-félag stofnað á Húsa-
vík, fiormaður Stefán Sörensson (19).
Gestur Ólafisson endurkjörinn for-
maður Félags íslenzkra biifreiðaeftir-
litsmanna (20).
Brynjólfur Jónhannesson endurkjör-
inn fiormaður Félags íslenzkra leikara
(21).
Ásgeir Thoroddsen kosinn formað-
ur Vöku, fél. lýðræðissinnaðra stúd-
enta (21).
Landsfundur kaupfélagsstjóra hald-
inn í Reykjavík (21).
Hannibal Valdimarsson endurkjör-
inn formaður ALþýðusam'bands íslands
(22).
Hörður Einarsson, stud. jur., kjör-
inn formaður Varðbergs í ReykjaviJk
(24).
Jón Sigurðs9on endurkjörinn for-
maður Sjómannafélags Reykjavíkur
(24).
Einar Olgeirsson endurkjörinn for-
maður Sósialistaflokksins (24).
Stéttarsamband fiskiðnaðarins stofn
að. Gunnar Guðjón©9on kjörinn fior-
maður (26).
VR samþykkir að hefja viðræður
um vaktavinnu fyrir verzlunarfólk
(27).
Aðalfundur Landssambands ís-
lenzkra útvegsmanna haldinn 'í
Reykjavíik (27).
Sverrir Júlíusson endurkjörinn for-
maður LÍÚ (29).
MENN OG MÁLEFNI
Bjarni Benediktsson, forsætisráð-
herra, í opinberri heimsókn 1 ísrael
(4.—12).
U tan-rí kisráðher ra Norðurlandia á
fundi í Reykjavík (4).
Fay Werner ráðinn balletbmeistari
við Þjóðleikhúsið (5).
Einar EyfelLs, verkfræðingur, ráð-
inn urrnsjónarmaður eldvarna (5),
Páll Líndal, lögfræðingur, ráðinn
borgarlögmaður (6).
Friðleifur I. Friðriksson kjörinn
heióursfévlagi Vörubilstjórafélagsins
Þróttar (7).
Sigurður K. G. Sigurðsson vígður
héraðsprestur í Hveragerði (10).
ísLenzkur vísindamaður, dr. Sig-
I NOVEMBER
mundur Guðbjarnarson, vinnur að
rannsóknum er Lúta að því að flýta
fyrir lækningu eftir hjartaslag (14).
Raunvisindastofnun Háskólans berst
bókagjöf frá Johnson Bandaríkjafor-
seta (18).
VaLgeir Björnsson, haifnarsitjóri 1
Reykjavíik, biðst lausnar vegna ald-
urs (21).
Norskur reksturssérfræðingur, Sim-
on Marcussen, heldur fyrirlesitra hér
(24).
Sr. Jónas Gtslason settur inn í em-
bætti sem isLenzkur prestur í Dan-
mörku (24).
Björn Bjarnason (Iðju) segir sig úr
Sósial istafLokknum (25).
SLYSFARIR OG SKAÐAR
Vélbáturinn Anna skemmist mikið
af eldi í Reykjavíkurhöfn (4).
Stór Olíugeymir fiellur ofan á tvo
menn á Vopnafirði og stórslasai þeir
(4).
Flugvél frá Norðurflug hrapar við
Akureyri, en tveir menn, sem í henni
voru sluppu ómeiddir (4).
10—20 millj. kr. tjón, er eldur kom
upp í vörugeymslu SÍS við Reykja-
víkurhöfn (5).
Lyder Höydai, 92 ára, bíður bana í
bílslysi (5).
Fjöggurra ára drengur drukknar I
hitaveituskurði við Grensásveg (10).
" Þrjú banaslys á sama degi. ?>riggja
ára drengur varð fyrir bíl í Hafnar-
firði og beið bana, tveir drengir urðu
undir háum moldarbakka við Miklu-
braut og beið annar bana, en hinn
stórslasaðist og 76 ára kona, Leópold-
ína Halldórsdóttir, Garðaflöt 5,
Garðahreppi, varð fyrir bíl og beið
bana (11).
Gamli læknisbústaðurinn á Akur-
eyri brennur (11).
Nýjasti sj úkrabíllinn ónýtur eftir
árekstur (16).
Þýzkt skip rekst á togarann Harð-
bak þar sem hann lá á filjótinu Elbe
(17).
íslenzk stúlka í brúðkaupsferð
bjargast af skipi, sem fórst við Finn-
land (18).
19 bílaárekstrar á einum degi í
Reykjavík (19).
Vélbáturinn Bára KE 3 strandar
við Öndverðarnes Mannbjörg varð
(19).
3—3 millj. kr. tjón er eldur kom
upp í niðursuðuverksmiðjunni í Hafin-
anfirði (22).
AFMÆLI
AldaraifmæLi Einars Benediktssonar
minnzt. Stytta af skáldinu afhjúpuð
á Miklatúni (4).
Kristniboðsfélag kvenna 60 ára (7).
Verkakvennafélagið Fr-amsókn 50
ára (10).
Iðnaðarmannafélag Keflavikur 36
ára (14).
Barn-ablaðið Æskan 66 ára (16).
Vörður, FUS á Akureyri 36 ára (24).
Lúðratsveit Vestmannaeyja 25 ára
(27).
BÓKMENNTIR OG LISTIR
Komið er út Ævisaga Steingrím*
Thorsteinssonar, efitir Hannes Pétun»*
son, skáLd (5).
Heildarútgáfa arf verkum Sveina
Steinars komin út (5).
„Ferð og förunautar4' nefnist nýtt
greinasafn eftir dr. Einar Ól. Svein»«
son (5).
Þjóðleikhúsið sýnir „ForsetaeftuJtT*
efitir Guðmund Steinsson (5).
Leikfélag Reykjavíkur sýnir tvo eiav-
þáttúnga, eftir Einar Pálsson og Ed-
ward Albee (5).
Komin er ’út hljómplata með upp-
lestri Davíðs Stefánssonar og Hali*
dórs Laxness (6).
,,Litla svið" Þjóðleikhúsins í Lindap-
bæ vígt með „Kröfuhafanum" etfUr
Steinberg (6).
„Ilmur daganna*4, ný bók I rttgerð-
astfni Guðmundar Danielssonar komúi
út (8).
Ferðabók Ólafis Olavius komin út I
ísLenzkri þýðingu (8).
,JVIylilusteinninn“, ný skáldisaga eflÞ-
ir Jaköb Jónasson (8).
„Maddaman með kýrhausinn" nefn-
i®t ný bók eftir Helga HáLfdánarsom
(8).
Greinasafn eftir Snæbjörn Jónssoi^
bóksala, komið út (8).
Ný bók um SvaLbarðsstrandarhrepp
komin út (8).
Annað bindi endurminninga Bern-
harðs Stefánseonar komið út (8).
Ný ljóðabók eftir Jóhannes úr
Kötlum komin út (12).
Sinfóníuhljóm9veitm gengsfi fyrir
barnatónleikum (12).
,Yfir alda haf“ nefnist bók • med
greinum um söguleg og þjóðleg fræði,
efitir Sigurð Ólason (14)
Nýtt bindi af „Merkuim íslending-
um“ í útgáfu Jóns Guðnasonar kormð
út (15).
„Jómfrú Þórdís" nefnist ný skáld-
saga eftir Jón Björnsson (19).
íslenzk kona, Ragnheiður Jónsdóttir
Ream, heldur málverkasýningu 1
Washington (19).
„Frá Valdastöðum ttí Vefiurhúsa**
nefnist ný bók, úr endurminningum
Björns Jóhannssonar, Skólastjóra k
Vopnafirði (19).
Sinfóníuhljómsveitin frumflytur
nýtt verk eftir Hallgrim Helgason (19)
12 bækur eftir Halldór Laxness
komnar út á Norðurlöndum á þessu
ári (19).
Komin er út bók eftir dr. Stefán
Einarsson um austfirzk skáid og riit-
' ^öfunda (20).