Morgunblaðið - 04.02.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.02.1965, Blaðsíða 20
20 MCRGUNBLAÐIO Fimmtudagur 4. febrúar 1965 Ég þakka af alhug öllum þeim er á sextugsafmæli mínu 19. janúar sl. sýndu mér hlýhug og vináttu. Sesselja Magnúsdóttir. Litla dóttir okkar KRISTÍN andaðist á sjúkrahúsi Akraness þann 1. febrúar. — Jarðarförin fer fram frá Borgarneskirkju laugardaginn 6. febrúar og hefst kl. 14. Indríður Lárusdóttir, Hermann Jóhannsson, Sæunnargötu 4, Borgarnesi. Maðurinn minn, O. KORNERUP-HANSEN forstjóri, lézt að heimili sínu, Suðurgötu 10, 3. febrúar sl. Guðrún Kornerup-IIansen. Konan mín, KATRÍN LAUFEY ÞORGEIRSDÓTTIR andaðist á Landsspítalanum aðfaranótt 3. febrúar. Ólafur Sveinbjörnsson. Móðir okkar, KRISTÍN TÓMASDÓTTIR andaðist að kvöldi 2. febrúar síðastliðins. Svava Þorsteinsdóttir, Eyvör I. ÞorsteinsdóttLr, Kristrún Cortes, Þorsteinn H. Þorsteinsson. Eiginmaður minn, Guðmundur Steindórsson Egilsstöðum, Ölfusi, andaðist 1. þ. m. á Landsspítalanum. Markúsína Jónsdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar, BJARNI ERLENDSSON Mávahlíð 22, sem andaðist á Landakotsspítala 26. janúar verður jarð sunginn frá Fossvogskirkju í dag, fimmtudaginn 4. febr. ! kl. 10:30 fyrir hádegi. Elín Jónsdóttir og dætur. Útför NÍNU SÆMUNDSON myndhöggvara, fer fram föstudaginn 5. þ.m. kl. 10:30 frá Dómkirkj- unni. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.. — Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. — Fyrir hönd aðstandenda. Guðmundur Sæmundsson. Innilegar hjartans þakkir vottum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður, GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR bónda, Högnastöðum. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunar- liði Landsspítalans fyrir góða hjúkrun. Kristbjörg Sveinbjarnardóttir, Ásta Guðmundsdóttir, Sigurfinnur Sigurðsson, Sigrún Guðmundsdóttir, Guðbrandur Kristmundss., Ingibjörg Guðmundsdóttir, Ásgrímur Guðmundss., Halldóra Guðmundsdóttir, Böðvar Ingi Ingimundars. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu ÞORBJARGAR PÉTURSDÓTTUR Hverfisgötu 33, Hafnarfirði. Gunnhildur Þorsteinsdóttir, Bergur Jónsson, Hulda Einarsdóttir, Jónatan Kristjánsson, og barnabörn. Innilega þökkum við auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför HALLDÓRS JÚLÍUSSONAR frá MelanesL Vandamenn. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútai púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Lokað Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 241.80. AKIÐ SJÁLF NYJUM BlL Almcnna bifreiðaleigan hf. Klapparstig 40. — Simi 13776. KEFLAVIK Hringbraut 106. — Sími 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. BÍLALEIGA í MIÐBÆNUM Nýir bílar — Hreinir bílar. V.W. kr. 250,00 á dag. — kr. 2,70 pr.km. Simi 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. LITLA bifreiðaleigon Ingólfsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 Sími 14970 l==’ErfLAI£fKAH ER ELZTA REYNDASTA CC ÓDÝRASTA bilaleigan í Reykjavik. Sími 22-0-22 O BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 1883 3 O BILALEIGAN BÍLLINN RENT-AN-ICECAR Sl'MI 188 3 3 s BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 18 83 3 bilaleiga magnúsai skipho4|§1 CONSUL simi efféo CORTINA Hópferðabilar ailar stærðir Simi 32716 og 34307. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla vtrka daga, nema laugardaga. eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar, JÓNS ÞORVALDSSONAR, skipstjóra. Hf. JÖKLAR Kaupmenn — Kaupfélög FYRIRLIGGJANDI: Alælon og rayon fóðurefni 90 og 140 cm. Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun. — Grettisgötu 6. Símar 24478 og 24730. FJÖLTEFLI ! Friðrik Olafsson stórmeistari teflir fjöltefli á vegum Heimdallar í Valhöll nk. sunnudag kl. 2. HEIMDALLUR F. U. S. Einkaumboð: Mars Trading Company hf. Klapparstíg 20. — Sími 1-73-73.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.