Morgunblaðið - 04.02.1965, Page 25
Fimmtudagur 4. febrúar 1965
MOKGUNBLABID
25
lllfært
um tíma
Bæ, Höfðaströnd, 25. jan.
F R Á áramótum hefur verið ó-
venju höstug tíð og snjóalög með
meira móti. Mjólkurflutningar
hafa gengið mjög erfiðlega. Mjólk
urbílar sjaldnast farið út fyrir
Grafarós innan við Hofsós, og
hafa Fljótamenn, Fellshreppsbú-
ar og úthluti Hofshrepps þurft að
flytja þangað á dráttarvélum og
ýtu, en ýtur hafa hjálpað mjólk-
urbílum um Óslandshlíð og
Hegranes. Sama hefur verið með
olíuflutninga. Þeir hafa gengið
mjög erfiðlega. Fyrir 2 dögum
kom bíll úr Fljótum með sjúkl-
ing til læknis. Voru þeir 6 tíma
frá Stórholti til Hofsós, sem mun
annars vera um 1 klst. akstur.
Síðustu daga hefur sigið mik-
ið en þó mun víða vera a.m.k.
eins metra snjór á vegum, enda
eru slóðir ofan á snjó víða orðnar
harðar og þiðna því seint.
Ekkert hefur verið litið til sjáv
ar síðan fyrir jól, en fjöldi fólks
bíður eftir að samningar takist
syðra, því eins og venja er — er
ekkert við að vera heima, og þvl
flykkist fólkið þangað, sem ein-
hver atvinna er.
Heilsufar er sæmilegt, en þó
hefur um skeið gengið magapest
með töluverðum hita.
— Björn B.
Í stuttu
máli
Moskvu, 2. febr. (NTB).
• Hinir nýju leiðtogar Sovét-
ríkjanna hafa ákveðið að
draga úr aukningu efnaiðnað
arins á næstunni — og leggja
þess í stað því meiri áherzlu
á járn- og máimiðnaðinn.
Jakarta, 2. febr.
• 23 ríki hafa tilkynnt þátt-
töku í ráðstefnu Asíu- og
Afríkuríkja, sem fyrirhugað
er að halda síðar í þessum
mánuði í Bandung á Java. 46
ríkjum var boðin þátttaka.
MIJRARAR - MÚRARAR
Árshátíð félagsins
verður í Sigtúni á morgun, föstudag.
Hefst með borðhaldi kl. 19.
Skemmtiatriði:
Savanna tríó (kl. 10).
Róbert og Rúrik — Dans.
Miðar eru seldir á skrifstofunni í dag frá kL 5—7
e.h. og á morgun frá kl. 4—6 e.h.
Borð eru tekin frá í dag eftir kl. 2 e.h. (í Sigtúni).
Hljómsveit Hauks Morthens leilkur fyrir dansinum.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gestL
Skemmtinefndin.
SHtttvarpiö
Fimmtudagur 4. febrúar
12:00 Hádegisútvarp
13:00 „A frívaktinni'*, sjómannaþáttui
(Eydís Eyþórsdóttir)
14:40 „Vi-ð, sem heima sitjum“:
Margrét Bjarnason flytur hug-
leiðingar um svefn og fótaferð á
köldum morgni eftir Leigh
Hunt.
16:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tiikynnirigar — Tón-
leikar.
16:00 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músfk.
17:40 Framburðarkennsla í frönsku og
þýzku.
16:00 Fyrir yngstu hlustendurna.
Margrét Guðmundsdóttir og
Sigríður Gunnlaugsdóttir sjá um
timann.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingfréttir — Tónlettcar.
19:00 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20 :00 Daglegt mál.
Óskar Halldórsson cand. mag.
talar.
20:06 Með æskufjöri
Ragnheiður- Heiðreksdóttir og
Andrés Indriðason sjá um þátt-
inn.
21:00 TónLeikNr Sinfóníuhdjómisveitar
islands í Háskólabíói
Stjórnandi: Gustav König frá
Þýzkalandi.
Einleikari á píanó: Rögnvakiur
Sigurjónsson.
Á fyrri hluta efnisskrárinnar:
Píanókonsert nr_ 1 í d-moll op.
15 eftir Johannes Brahms.
21:45 „Lángnætti á Kaldadal“:
Þorsteinn frá Hamri les úr nýrri
ljóðábók sinni.
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 Kvöldsagan:
„Eldflugan dansar" eftir Elick
Moll; X
Guðjón Guðjónsson les.
22:30 Harmonikuþáttur:
Asgeir Sverrisson velur lögin og
kynnir.
23:00 „A hvítum reitum og svörtum'*:
Ingi R. Jóhaniisöon flytur skák-
þátt.
23:36 Dagskrárlok.
VILHJALMUR ÁRNflSON hrL
TÓMAS ÁRNASON hdL
LÖGFRÆDISKRIFSTQFA
JiíaaLarbankafkísina. Síinar 24G3S og IG307
HLÖÐUBALL
T Ó N A R
LÚDÓ og STEFÁN
leika í kvöld í LÍDÓ.
Notið þetta einstaka tækifæri.
Miðasala frá klukkan 8.
UTSALA -UTSALA -UTSALA
- Blússur - sportskyrtur -
monchettskyrtur - peysur - bindi
hattor - húfur - honzkor - treflur
gallabuxur-unglinga
Stórkostleg verðlækkun
- Aðeins 3 daga -
ANDERSEN & LAUTH H.F.