Morgunblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 1
Karamanlis stefnt
fyrir þingnefnd
— IMefndin á að rannsaka
ákærur gegn honum og
tveimur sainráöherrum
l.eouid Brezhnev, rilart I
Kommúnistaflokks Sovétríkj-
anna, og: Alexei Kos.vgin, for-
sætisrártherra. á flugvellinum
i Moskvu við brotttor hins sið
arnefnda til Kina og Norður
Viet Nam sl. fimmtudag. Sitt
hvoru megin við þá eru N.
Podgorny (t.v.) og D. Poli- ,
anski.
Tékkar kaupa
Viet Nam
þotur?
A |jenu, 6. febr. — NTB
tlt táKA þingið samþykkti í nótt
vilirgB um að kalla Konstantin
If^aryjnanlis, fyrrum forsaetisráð-
fpiot, og tvo samráðherra hans
*«rip séstaka þingnet'nd, sem
movjnka á ákærur gegn þeiro
íyrip ásælni og hirðuleysi, sem
lr a 14 skaðað griska ríkið.
'l’ijlagan, sem flutt var af hin-
wm Sameinaða lýðræðjslega
vjnstriflokiki (EDA) var sam-
itiyktt eftir þriggja daga umræð-
tir. t>jngið á að' tilneína 12 manna
rannsóknamefnd, sem rannsaka
ó ákaerurnar á henctur Kariman-
lis og samráðherrum hans.
A.fcaerurnar gegn hinum þrem-
»t fyi'j v. ráðherrum halda því
áiam að þeir hafi sóað peningum
í »embandi við raforkuver eitt,
«*r n.8 hafa neytt stjórn umrædds
raíarikuvers, sem er undir stjórn
ríkisijis, til að láta bandarískt
t>g Ci'suiskt félag fá ákveðna samn-
* ng'C.
ósammáia þeirri ákvörðun Páls
konuns, sem nú er látinn, að
heimsækja London þrátt fyrir
hættuna á óeirðum i hinni brezku
höfuðborg vegna komu hans.
Karamanlis hafði þá verið for-
sætisráðherra í átta ár.
í nóvember 1963 beið flokkur
Karamanlis ósigur fyrir flokki
Papandreu, núverandi forsætis-
ráðherra, Mið-sambandinu.
Býöur Kosygin N-
eldflaugar og
bingmenn Radíkala samein-
•ngarflokksins, sem er stærsti
vtjómarandstöðuflokkurinn og
satnfpamt. flokkur Karamanlís,
f tii-gáfu þingsali í mótmæla-
ök.vni er tillaiga BDA var sam-
PV skt.
Karamanlis baðst lausnar frá
eamoaetti forsætisráðherra í júní
19í>9 sökum þess að hann var
íþj. Thomas, Jómfrúareyjum,
<i febr. — AP, NTB
IRANDARÍSKA strandgæzlan
iipiijí mi hætt leit sinni að fjór-
m«, dönsknm liðsforingjaefnum,
iws struku af skóiaskipinu
Oawtnark, er skipið lá í Char-
loití Amalie á St. Thomas í
• ómjfrúreyjum í Karabiska haf-
jno. Talsmaður af Danmark
■ragói að þetta væri í fyrsta sinn
• sil«u skipsins. að liðsforingja-
*wi at.rykju af þvi.
"iltanna, sem eru á aldrimim
tír lina, Alabama, 6. febr.
NTB
R«XÐARVER»I-AITNAHAFINN
Martin Cuther King greindi frá
já»í í gwrkvöldi að hann hefði
• kftíijl að fara úr fangelsinu í
Seinia sökiim þess að hann óski
|»eS6 að ræða við Johnson forseta
* oiýnudag. Svo sem kunnugt er
King handtekinn i Selma
i.nir fimm dögum og gefið að
söv, ásamt mörgum öðrum negr-
»».*»«, að hafa farið í hópgöngu án
isyfií lögroylunnar.
King neitaði lengi vej að sæta
Imitajingii gvo hanr. stiypp: úr
Peking, 6. febr. - NTB-AP:
ALEXEI Kosygin, forsætisráð-
herra Sovétríkjanna, hélt í dag
áieiðis til Hanoi. höfuðborgar N-
Vietnaro eftir sólarhrings vtðdvöl
i Pektng, þar sem hann áttl við-
ræður við Chou En-lai, forsætis-
ráðherra kínverskra kommúnista.
Chou En-iai og Chen Yi, utanrikis
ráðherra, fylgdu Kosygin á Dug-
15—13 ára, hefur verið saknað
síðan á fimmtudag. Jafnframt
hvarf litilí bátur með utanborðs-
mótor úr höfninni í bænum, og
hefur hans árangurslaust verið
leitað.
Skólaskipið Danmark er tígu-
legt seiglskip, og munu margir
kannast við það. f>að hefur m.a.
heimsótt ísland, og á hverju ári
hefur það farið í siglingu til
Jómfrúreyjanna, en þær voru i
eigu Dana þar til eftir fyrri
heimsstyrjöldina, er þær voru
seldar Bandaríkjunum,
fangelsinu, en söðlaði siðan um
í gærkvöldi.
Hann tjáði blaðamönnum er
hann kom úr fangelsinu að hann
óskaði eftir því að geta rætt við
Johnson forseta.
— Ég tel að nauðsyn sé á nýrri
löggjöf varðandi kosningaréttinn,
sagði hann, — É|g tel einnig að
nauðsyn sé á viðauka við stjórn-
arskrána.
King gaf ti'j kynna að aðstoð-
armenn hans hefðu þegar rætt
við aðstoðarmenn forsetans um
möguleika í fundi þeirra á
mánudag.
völlinn. Hvorugor affilinn hefur
nokkuð látlð uppi iuh efni við-
ræðoanna I Peking, og hlöð og
útvarp kíuverskra kommúnista
hafa sagt frá beimsókninni i ör-
stuttuiu fregnum, sem nánast
hafa ekkert sagt. Tallð er að Kosy
gin hafi verið heldur fálega tekið
í Kína, og að Kínverjar séu ekki
sérlega hressir yfir för hans til
N-Vietnam, sem þeir telja nú al-
gjörlega á áhrifasvæði sinu.
Chou En-lai bauð í gær sovézku
gestunum til kvöldverðar, að
loknum viðræðum þeirra, að því
er fréttastofan Nýja-Ktna segir.
Aðalmálgagn kommúnista í N-
Vietnam fagnar í dag komu sov-
ézku sendinefndarinnar, en blað-
ið forðast sem heitan eld að
nefna nokkuð það, sem gæti bent
til þess að stjórnin í N-Vietnam
hyggist draga taum annars hvors
Moskvs, 6. febr. AP: —
AI.EXET KOSYGIN, forsætisráð
herra Sovétrikjanna, lýsti í dag
fullum stuðningi Sovétrik janna
við sameiningu Viet Nam undir
stjórn kommúnista í Hanoi í N-
Viet Nam. Kosygin réðist einnig
að Bandarikjamönnum fyrir hiut
verk það, sem haran kvað þá
leika í S-Viet Nam. Kom þet.ta
fram i ræðu, sem sovézki for-
sætisráðherrann flutti við komu
sina til Hanoi í dag, en talið er
að hin sovézka sendinefml muni
semja. um hernaðaraðstoð við N-
i Viet Nam. Kosygin kvað komu
aðilans, Kína eða Sovétríkjanna,
í hugmyndafraéðdeilu þeirra.
Fréttaritari CBS útvarpsins í
Washington segir, að Kosygin
muni bjóða N-Vietnam sams kon-
ar eldflaugar og þær, sem Sovét-
menn komu upp á Kúbu. Segir
fréttaritacinn, John Scali, að
hann hafi fengið heimildir fyrir
þessu hjá starfsmönum banda-
rísku leyniþjónustunnar. Hann
sagði, að tilboðið mundi styrkja
N-Vietnam verulega, því að eld-
flaugarnar myndu geta skotið
niður U-2 könnunarflugvélar í 25
km hæð. Jafnframt telur Scali,
að N-Vietnam muni fá nýrri gerð
ir sovézkra orrustuþota. Verði til-
boðinu tekið mun það að sjálf-
sögðu styrkja mjög aðstöðu Sov-
étríkjanna í N-Vietnam, en á
sama tíma mun sambúðin við
Washington fara versnandi, seg-
ir fréttaritarinn.
sína til Hanoi vera „merkan
stjórnmáiaatburð“.
Kosygin lét í það skína, að
hann hefði í hyggju að reyna
að koma Viet Nam undan áhrif-
um Peking varðandi hugmynda-
fræðideiluna, sem uppi er milli
kommúnista. Hann sagði sam-
vinnu Sovétríkjanna og N-Viet
Nam stöðugt vera að styrkjast
og að hún væri „eftirtektarvert
framlag t.il sameiningar í heimi
sósia)ismans“.
Fréttastofa Tass í Moskvu seg-
ir að þúsundir manna hafi fagn-
að Kosygin á fJugvellinuro j
hveiti
Winnipeg, 6. febr. — NTB:
TILKYNNT var af opinberri
hálfu hér í dag að Kanada hygð-
ist selja Tékkóslóvakíu 7,5 millj.
skeppur af hveiti fyrir 13 millj.
dollara.
I Huong leitar
( hælis
Saigon, 6. febr. — NTB:
ÍTRAN VAN Huong, fyrrum,
\ forsætisráðherra S-Viet Nam,
isem steypt var af stóli í sl.
/ viku, hefur leitað hælis í
Ibrezka sendiráðinu í Saigon, 4
\ að því ér talsmaður sendiráðs-7
4 ins upplýsti í dag. Talsmaður 1
/inn sagði að Huong óttaðistl
* um líf sitt. I
Banda-
Hanoi. Ræðu hans á flugvellin-
um var útvarpað um útvarpið í
Moskvu.
Kosygin sagði að heimsókn sín
væri mikilsverður pólitískur at-
burður til þess að styrkja böndin
milli Hanoi og Moskvu* í „barátt-
unni gegn heimsvaldastefn-
unni. . .. “
Moskvuútvarpið útvarpaði hins
vegar ekki neinni móttökuræðu,
né gaf i skyn hver hefði flutl
hana.
100 handteknir
í París
París, 6. febr. — NTB:
UM 100 manns voru handteknii
í París í gær sökum þess að þei;i
mótmæltu stefnu de Gaulle for
seta á götum úti. Gerðist það aii
loknum fundi, þar sem hið hægr.
sinnaða forsetaefni Jean-Loui
Tixiei -Vignancourt hafði baldií
ræðu.
uönsk liðsforingjaefni
strjúka af skólaskipi
King vill hitta
lohnson forseta
Kosygin ræöst á
ríkjamenn
Vfll sarnema Viet Mam undir
stjórn komvnufiista í Hanoi