Morgunblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 17
I
Sunnuáagur '7. fet»Sar
17
Flo
lionianna á milli
í bili v'irðist hvergi í heiminum
hættara við stórátökum en í Yiefc-
nam, Bandaríkin sýnast leggja
iiöfuðáherzlu á að verja Suður-
Vietnam fyrir ágangi kommún-
ista út frá þeirri forsendu, að ef
þeir yerði þar óían á muni allri
Suðaustur-Asíu hætt. Hyerju sem
uro er að kenna, gengur yarnar-
baráttan austur þar vægast sagt
harla tregiega. Þ-n athyglisverð-
ara er, að Kosygin, forsætisráð-
herra Sovét-Rússlands, skuli nú
hat’a tekið sig upp og flogið með
miklu fylgdariiðí til Morður-
Yietnam. Lítill vafi sýnist geta
leikið á þvi, «ð með þessu vilji
Sovétstjórnin yekja athygli á
stuðningi sinum við valdamenn
þar í landi. En stuðningí gegn
hwerjum? Fljótt 4 litið mundu
menn ætta gegn Bandaríkjunum.
En beint ofan 1 austurferð Kosy-
gins kemur boðskapur Johnsons,
Bandaríkjaforseta, um, að hann
vomst eftir að get.a heimsótt i
LaugardL 6. íebmar
Sovét -Rússland á þessut íH og
ráðamenn þar korni fcii Banda-
ríkjanna, Slíkan boðskap mundi
hann naumast senda frá sér,
nema hann vildí láta í tjós, að
ferð Kosygins sé að hans skoð-
un ekki ögrun við Bandaríkin.
Ef svo er ekki, þá er ekki um að
viilast, að a.m.k. Bandaríkin vilja
Játa líta svo út sem ferðalagi
K os y g i ns sé beint gegn Kína-
kommúnisrum. Hvað raunveru-
lega býr hér á bak við. skal ekki
ium sagt á þessu stigi. f>að eitt er
Jjóst, að þarna er allra veðra von,
og ekki er sú þjóð öfundsverð,
*em verður að léta þarm stór-
vyeidablástur yfir sig ganga.
Vilja þeir fjórar
þúsundi r atvinnu-
leysingja?
I einhverju vinstri blaðanna
var að þyí vikið fyrir skemtnstu,
*ð íslendingar ættu að taka for-
*eta Bandaríkjanna sér til íyric-
myndar um sparnað og hyggiiega
meðferð ríkisfjár. Sízt skal úr þvi
dregið, að yið getum iærfc margt
*f Bandaríkjamönnum. Vafasamt
er hins vegar, að sjálfir séu þeir
•llir sammála um. að sparnaður
• ríkisfé sé meðal þeirra höfuð-
dyggða. Enn eru fjárlög þar t
Jandi afgreidd með tekjuhalia,
enda ýmislegur tilkostnaður svo
gífurlegur, að við eigum erfitt
með að gera okkur grein ryrir
þeim háu tölum. Slfkt er eðliiegt. j
Bandaríkjaþjóðin er liðlega þús- í
und sinnum mannfleiri en yið og i
okkur hlutfallslega mun auðugri. i
>rátt fyrir auðlegðina hetur j
henni þó ekki tekizt að útrýma
• tvinnuleysi. Læi.ur nærrí, að i
Bandaríkjunum séu svo margir
• tvinnuleysingjar, að ef þeir
væru jafnfjölmennir hér á landi,
þá mundu þeir vera hér fjórar
þúsundir. Johnson Bandaríkjafor
seti telur með rérru, að þetta at-
vinnuleysi sé einn stærsti blett-
urinn á Barrdaríkjunum og hefur
lagt tii höfuðorustu við það og
raunar fátæktina í öliunr mynd-
um þar vestra. Ef sú orusta á að
vinnast, þarf áreiðanlega að
leggja af mörkum mun meira té
en hann hefur enn ger t tillögur
um.
Þekkin^arleysið
mesta hættari
Játa verður, að Bandadkin eru
*wo auðug og iífskjör þar svo góð,
að sumir, sem fcaldir eru fátækir
þar í landi, mundu yíða vera fcald
ir ríkir og hér á landi mundu
þeir senr.ilega taidir sæmilaga
stæðir eða a.m.k. ekki á blá-
hjarni. Atvinnuleysingjar vestra
njóta svo mikilla styrkja, að þeir
líða ekki beina neyð. En þó
murtdu Islendingar ekki una því,
að hér væru fjögur þúsund
manrts atvinnulausir að staðaidri.
Menu urðu raunar á árunum fyr-
ir 1940 stundum að þola hlutfalls-
lega meira atvinnuleysi á Islandi.
En allir góðir menn hafa neitið
því að gera það, sem í þeirra
valdi stendur til að hindra að
slíkir hörmungartímar gangi yf-
Ir landið á ný. Þegar Framsókn-
armenn voru að útmáia fyrir
landslýðnum allar þær ógnir, sem
viðreisnin mundi hafa í för með
sér, nefndu þeir einkum atvinnu-
leysið. sem þeir þekktu bezt frá
blómaárum sínum 1934—39. Her-
mann Jónasson sagði fyrir. að
viðreisnarstefnan mundi leiða til
þess, að hér yrðu innan skamms
4—5000 manns atvinnuleysingjar.
Reynslan hefur skorið úr, hverjir
betur sáu hvað yerða vildi og
hvor stefnan er heillaríkari, við-
reisnarstefnan eða vinstri stefn-
an, sem fylgt var á atvinnuleys-
isárunum. Það skal þó skýrt tek-
ið fram, að vandræðin þá stöf-
uðu ekki af iilvilj* valdhafanna.
Það var þekkingarleysið. sem
einkum bagaði þá.
Hagfræðí jafu- j
nauðsvnl eg ojí
læknisfræði
Það er fyrst og fremst vegna
þess, að hagfræðingarnir kunna
nú stn vístndi mun betur en á »ur
og stjórnmálamenn hafa haft /it
á að færa sér fróðleik þetrra í
nyt, sem hvarvetna hefur tekizt
að ráða betur við atvinnuleysi
en á millistríðsárunum og víðast
hvar útrýma því. Starf stjórn-
málamannanna er að taka ákvarð
anir og bera ábyrgð á gerðum
sinum. En til þess að ákvarðanir
þeirra séu 4 viti byggðar og leiði
til góðs, þurfa þeir á að halda
sérfræðingum í ótal greinum. Nú
orðið blandast engum hugur um,
að svo er f.d. um mannvirkjagerð,
iæknisfræði, lögfræði og sigling-
ar. Ymsir hafa aftur á móti enn
horn í siðu hagfræðinga. Hér á
landi eru það einkum Framsókn-
armenn og kommúnistar. Báðum
hefur mistekizt, Framsóknar-
| mönnum hérlendis og kommún-1
j istum hvarvetna, vegna þess tð
i þeir hafa þótzt of góðir til að
.hagnýta sér þá þekkingu, sam
fáanlag x.
leiSslu
Ófarnaður Framsóknar fyrir
1940 var þó, eins og fyrr segir,
ekki fyrst og fremst óráðþægni
þeirra að kenna. Þá voru menn
hvarvetna að fikra sig áfram tit
þeirrar þekkingar, sem nú er
fyrir hendi. Um hitt er ekki að
villast, að erfiðleikar okkar á ár-
unum 1950—60 spruttu m.a. af
því, að hér var stefnu hafta og
ríkísforsjáf í ótal eínum fylgt
löngu eftir það, að menn í öðrum
frjálsum löndum höfðu sannfærzt
um. að slíkt leiddi þá á villi-
götur. Þetta varð til þess, að
framfarir hér urðu séinfærari en
annars staðar í vestlægum lönd-
um. Á árunum 1950—60 er talið,
að árleg aukning . þjóðarfram-
leiðslu hafi verið um 4%, þ.e. 2%
á íbúa. Eftir að viðreisnin tókst
og horfið var frá haftastefnunni,
het’ur aukningin orðið 7—8% á
ári, eða 5—6% á íbúa. Þar kem-
ur að vísu margt til, en úr sker,
að aukið frjálsræði hefur veitt
framfaraöflunum færi á að njóta
sín. ,
Langvinnii verk-
íalli lokið
Sjómannaverkfallið hér á Suð-
vesturlandi stóð lengi og leiddi
f.i) mikils tjóns. Skiptir þá ekki
máli, þó að misskiiningur sé, að
gjaldeyristjónið nemi 300—500
milljónum króna. Þá er mjög í
lagt, enda tjónið ærið samt. Ekki
tjéir að sakast um orðinn hlut,
en nauðsynlegt er að læra af
þvi, sem farið hefur öðru vísi
en skyldi, til þess að sömu mis-
tökin verði ekki aftur og aftur.
í haust var svo að sjá sem aðilar
vildu komast hjá verkfalli, þvi
að þeir frestuðu uppsögn samn-
inga lengi vel. Góðan vilja á báða
bóga er því ekki að efa. Samt
hljóta menn að spyrja, hvort
ekki hefði verið unnt að ná slík-
um samningum og nú hafa tek-
izt án þess að til þessa langa
verkfalls kæmi.
Hvað væri J)á hægt
að ltækka kau|)
mikið?
Enn tíökast það um of, að að-
ilar tala lengi vet fram hjá hvur
öðrum, ef svo má segja, setji
fram alveg óraunhætar kröfur.
og standi á fuliyrðingum, sem
hvorugum er í raun og veru al-
vara með. Gft kemur fyrir, að
hinar formlegu kröfur eru ekki
bornar fram fyrr en eftir að verk
fail hefur verið boðað og' stund-
um ekki fyrr en það er 3kollið á.
Hvorugur aðili virðist- í alvöru
vitja gera upp sinn hug fyrr en
undir verkfallsokinu. Þetta er í
eðli sinu fráleitt og hlýtur að
leiða til tjóns fyrir alla, því að
jafnvel þó að kröfur náist fram
eftir langt verkfall, þá eru þær
kröfugerðarmanninum ekki til
góðs, ef þær eru óraunhæfar. Úr
þessu sker mannsaidurs verkfalls
saga hér á landi svo skýrlega,
að ekki verður urn deilt. Þessar
boílaleggingar eiga raunar ekki
fremur við sjómannaverkfallið
nú en ótal mörg önnur. >etta er
almennur lærdómur, sem menn
vissulega hljóta að festa sér í
huga. Víðsýnn atvinnurekandi
varpaði á dögunum fram þeirri
spurningu, hversu mikið væri
hægt að hækka kaupið, ef trygg-
ing fengist fyrir, að ekkert verk-
fall yrði um alllangt tímabil. Sú
spurning' er vissulega íhugunar-
verð fyrir alla.
baga vio jum-
samkomulao;ið?
Með júnísamkomulaginu i sum
ar var ætlunin að semja um
vinnufrið tii eins árs. Nú í vetur
hafa hins vegar orðið þrenn
verkföll, prentaraverkfall, hljóm
sveitarmannaverkfall eg sjó-
mannaverkfall, sem vitaríleg'a er
lang alvarlegast. Eðlilegt er að
spurt sé, hvort þetta sýni að júní-
samkomulagið hafi verið einskis
virði, og sé þegar úr sögunni. Þá
er á það að líta, að júnísam-
komulagið var einungis ramma-
samkomulág, hvorki Alþýðusam-
band né vinnuveitendasamband
gátu skuldbundið einstaka aðila.
Þetta var skýrt fram tekið strax
í upphafi. En hér við bætist og
það er vissulega lærdómsríkt, að
í öllum þessum þremur tilfellum,
þá eru vinnuveitendurnir utan
alLsherjarsamtaka vinnuveitenda
og áttu ekki neinn þátt í júní-
samkomulaginu. Þegar af þeirri
ástæðu geta verklýðsfélögin, sem
við þá áttu í höggi, haldið því
fram, að þau hafi verið laus við
þá siðferðilegu skuldbindingu,
sem hvíldi á meðlimum Alþýðu-
sambands íslands um að fylgja
því samkomulagi, sem það hafði
gert fyrir hönd meðlima sinna.
Vilja ekkí hagnýta
reynslu og þekk-
in»n
Hvað sem utn það er, þá er
þetta Ijóst dæmi þess, hversu
óheppilegt er, að allír atvínnu-
rekendur skuii akki véra fcí einum
allsherjar félagsskap, eins »g
verkalýðsfélögin nú orðið eru,
Allsherjarsamningum, setti hljóta
að verða lausnin, er mjög erfttg.
að koma -við nema við mjög fáa
áðila sé að eiga. Sjált'ir fá aðiiar
naumast nægt yfirlit, hvoru meg-
in sem í átöku«um er, nema þeir
hafi néna samvinnu sin á milli
Svo að ekki sé um það talað,
hversu fráteitt er að nota akkí
tii hlýtar þá þekkingu og æf-
ingu, sem fæst hjá þeim er stöð-
ugt vinna að þessum málum ag
hafa ekki öðru að sinna, eins og
er um fasta start'smenn heildar-
samtakanna beggja vegna.
Eij*a útvegsmenri
að boraa
<H
launaskatt?
Því fráleitara var það að eiflt-
stakir hópar atvinnurekenda
skyldu ekki reyna þegar í stað að
komast undir júnísamkomulag-
ið þar sem hinar almennu kvað-
ir þess, eins og launaskatturirm,
voru lagðar á þá alla. Nú segja
3umir, að úr því, að t.d. útvegs-
menn njóti ekki góðs af júní-
samkomulagfnu, — hverjum sem
það sé að kenna —, hafi orðíð
að þola verkfall og síðan hækk-
andi kaupgreiðslur til sjómanna,
þá sé óeðlilegt, að þeir borgi
launaskattinn, sem á var lagður
í sumar og nú er verið að stað-
festa til frambúðar á Alþing'i. En
þá er á það að líta, að fLskverðið
var ákveðið með hliðsjón af þess-
um launaskatti. Hann var þá þeg-
ar í lögum og aðilar hlutu að
taka tillit til hans við ákvörðun
fiskverðsins. Fulltrúar útgerðar-
manna og sjómanna voru sam-
mála oddamanninum um það fisk
verð, sem ákveðið var. Allir að-
ilar vissu þá glögglega um þenn-
an skatt og reiknuðu með honum.
Þess vegna er fjarstætt að ætl-
ast til þess nú, að hann verði
miðaður við kauptrygginguna
eina eða alveg felldur niður, eins
og sumir þingmenn Framsóknar
hafa lagt til á Alþingi. Með því
móti væri beinlínis verið að rifta
því samkomulagi, sem á komst.
Illa við júní-
sainkoimila^ið
Samtímis því, sem sumir þing-
menn Framsóknar berjast fyrir
þessu, þá fjargviðrast aðrir þeirra
yfir þvi, að júnisamkomulagið sé
svo loðið, að deila megi um i
hverjum launaskatturinn lendi í
einstaka tilíellum. því að fram
hefur komið að ágreiningur sá
um, hvort vörubílstjórar eða at-
vinnuveitendur þeirra eigi *ð
g.reiða skattinn.
I umræðum um launaskattinn I
neðri deild gerðu Hannibal Valdá
marsson og Eðvarð Sigurðsson
mélefnalega grein fyrir því, *ð
þeir töldu skattinn ekki eiga að
lenda á vörubílstjórum, eins og
félagsmálaráðuneytið hafði taiið
eðlilegt. Emil Jónsson rakti þau
rök, sem að þeirri niðurstöðu
hnigu, en sagði sjálfsag't að halda
svo á málum, að ekki gæti leikið
vafi áð að staðið væri við gerða
samnmga. Talsmanni Framsókn-
ar fannst hér furðu linlega i
haldið af öllum og sagði þá samn
ingsgerð lítils virði, sem leikið
gæti vafi á hvernig hana bæri að
skilja! Þau ummæli gerðu ót.ví-
rætt af hvílíkum heiiidum mælt
var, því að vissulega mun leitun
á þeirri samningsgerð að ekki
geti einhver vafi leikið á um
skilning einstakra atriða hennar.
Úrskurður þvílíkra vat’aatriða,
sem aðilar halda frani í góðri
trú, eru eitt helzta verkefni dóms
stóla, eins og öllum, sem vaxnir
eru úr grasi, ætti að vera kunn-
ug't. Framsóknarmaðurinn taldi,
að úr þvi að slíkur vafi gætí
komizt að, þá væri svo sem ljóst
að þýðingarlítið væri að gera
samkomulag slíkt sem gert, var í
ur öllu sem fram kemur, hversu
þeir af öllum lífs og sálar kröft-
um vilja hindra að sLíkt takisfc
á ný.