Morgunblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 5
Sunnudagur 7. febrúar 1965 MORGU N BLADIÐ 5 ' > r • • OSVOR * I BOLUNGAVÍR MYNDIN hér að ofan er af hinni frægu vör, ÓSVaíR við Bolungarvík. Fjallið, sem sézt á myndinni er Traðarhyrna, með ófæru og Máfakömibum, en til vinstri sér á nyrsta hluta Bolungarvíkurkauptúns. Um Ósvör er til þjóðsaga sú, sem hér skal sögð eftir minni: Einhverntíma fyrir æva löngu réðst vinnuma’ður nokkur til vistar hjá bóndan- um á Ósi. Bóndinn átti dóttur eina, hinn bezta kvenkost. Tókust miklir kærleikar milli vinnumanns og bóndadóttur. Fór svo að lokum, að vinnu- maður gekk á fund bónda og bað hann að gefa sér heima- sætuna. Bóndi tók þessu bónorði víðs fjarri í fyrstu, en svo fór a'ð lokum, að hann lofaði vinnumanni stúlkunni, en þó með því skilyrði að hann ryddi fyrir hann vör mn vet- urinn, en lending var ekki góð þarna. Vinnumaður, sem var helj- armenni að burðum, tók þegar til við að ryðja vörina, og um vorið var vörin full- rudd og hin bezta lending í henni. Fór þá vinnumaður a'ð hitta bónda á nýjan leik og herma upp á hann loforð hans. En svar bóndans var á þá leið, að aldrei skyldi hann gefa dótt- uj- sína vinnumannsstaula. Vinnumaður varð fár við, sár og leiður og mjög gram- ur bónda fyrir sviksemina. Gekk hann út að vörinni, og gekk bérserksgang. Þreif upp eitt heljarbjarg úr fjörunni, og varpaði því í mynni varar innar, og hugðist með því eýðileggja hana. Sagan er ekki lengri. Steinninn, sem vinnumaður varpaði í vörina, sést enn. Hann er kallaður í daglegu tali þar vestra VARA KOLLUR. Á myndinni sést hann á henni miðri og brýtur á honum. Vinnumanni tókst ekki að eyðileggja vör- ina með Varakolli, því að Ós- vör hefur lengi verið notuð, og einmitt Varakollur varn- ar því, að aldan skelli óbrotin upp í vörina. breiðfirðinga- þ >bew< j*v GÖMLU DANSARNIR niðri IMeistarnir leika Dansstjóri: Helgi Eysteins. Aðgöngumiðasala hefst kl. 8. Símar 17985 og 16540. • ■ utan úr STÓRA nmurn i heimi | Margar tegundir dýra er hægt eð temja svo sem kunnugt er, en þess munu ekki mörg dæmi, að mönnum hafi tekizt að hæna laxa svo að sér, að nálega ýkju- iaust mætti kalla hann húsdýr. Og líklega eru margir vantrúaðir á að það sé hægt. Skal engum láð það. Árið 1955 hafði manni einum í Troms-fylki í Noregi heppiiast að halda laxi í mjólkurgrindinni í bæjarlæknum í meira en 5 ár. Laxinn var látinn þangað sem örlítið seyði og var eftir þessi fimm ár orðinn um % pund að þyngd. Þegar hann hafði verið þarna í 4 ár, voru tvö seyði sett þangað til hans, og virtust þau etrax kunna við sig líka. Grindin var út í miðjum lækn- um, svo að laxarnir gætu hvenær sem þeim þóknaðist, farið sína leið. Botninn var hvítur sandur ©g því auðvelt að athuga fiskana. Einkum þykir í frásögu fær- andi, að eigandinn tókst að venja fiskinn á að éta úr lófa sínum. Á sumrin gaf hann honum maðk, skordýr o.fl., en þorskhrogn á vetrum. — Þá kendi hann laxin- um að éta úr skeið! Ég skil það vel, dóttir mín, að þig langi til þess að sjá sem mest af heiminum, en góða gættu þess að heimurinn sjái sem minnst af þér. Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vík alla virka daga kl. 6. Frá Akra nesi kl. 8, nema á Laugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl. 8. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3. Frá Reykjavík kl. 9. Akraborg: Sunnudagur frá Rvík kl. 6; 13; og 16:30. Frá Akranesi kl. 10:45 14:15 og 16, Mánuidagur frá Rvík kl. 1:45; 11:45; og 18. Frá Ak-ranesi kl. 9 13 og 19:30. Þriðjudagur frá Bvik ki. B; og 18. Frá B. kl. 13. Frá Aknanesi ki 14:45 og 19:30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi keanur frá Kaupmannaíhöfn ©g Glaegow ki, 16:05 (DC-6B) í dag. Bólfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 08:00 á morgun. Vélin kemur aftur til Rvikur ki. 16:05 á udaginn. Innanlandsf lug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmanna- eyja (2 ferðir), Hornafjarðar og Egils staða. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land í hring'ferð. Esja fer frá Rvík á þriðju daginn vestur um land i hringferð. Herjóifur fer frá Rvík kl. 21:00 annað kvöld til Vestmannaeyja, Þyrill er á leið fiá Danmörku tii Englands. Skjald breið er á Húnaflóa á leið tll Akur- eyrar. Herjólfur er á Austfjörðum ð suðurleið. Skipadeild SÍS: Arnarfell er í New Haven, fer þaðan til Rvíkur, Jökul- fell er í Camden. Ióísarfell er vænt- anlegt tii Antwerpen 9., fer þaðan til Rotterdam. Litiafeli er 1 olíuflutning- um á Kaxafloa. Helgafell er væntan- legt til Aabo 11., fer þaðan tii Helsing- fors. Hamrafeii er væntanlegt til Aruba 17. fer þaðan til Rvíkur. Stapa fell er væntaniegt til Brombrough 9. Ma-iifeiL er væntanlegt til Cabo de Gata í dag, fer þaðan til íslands. H.f. Jöklar: Drangajökull kom til Hanko í nótt og fer þaðan til Norr- köping og íslands. Hofsjökull kom tii Gdynia í nótt, fer þaðan til Odansk, Hamborgar og Rvifcur. Langjökull bom til Caen í morgun, fe.r þaðan tii Rotterdam og Rvíkur. Vatnajökull lestar í Vestmannaeyjum. FRÉTTIR Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held ur aðalfund ménudaginn 8. febrúar ki. 8:30 í ALþýðuhúsinu. Kvenfélag Langholtssóknar heklur aðalfund sinn þriðjudaginn 9. febrúar í Safnaðarheimilinu. Gestur fundar inis verður frú Sigríður Gunnarsdóttir forstöðukiOna Tízkuskólans^ Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls. Aðalfund- ur félagsins verður haldinn mánudag- inn 8. febrúar kl. 8:30 að Sóliheimum 13. Fundarefni: Venjuleg aðaLfundar- störtf og á eftir sýnir Bjöm Pálsson flugmaður liitskuggatmyndir frá ýms- um stöðum á landinu. Kaffidrykkja Stjórnin. Næstkomandi sunnudagskvöld kl. 8 er efnt til fagnaðar fyrir alla í Kópa- vogi sem eru 70 ára eða eldri og maka þeirra. Verður sameiiginleg kaÆfi drykkja og margt til skemmtunar. Þeir sem þess óska eru sóttir og einn- ig fl-uttir heim. Kvenfélag Bústaðasóknar. Fundur í Róttailhioltisiskólanum mánudaigskvöld kl. 8:30. Kvikmyndasýning og fleira. Stjórnin. PRENTARAKONUR. Kvenfélagið EDDA heldur spilafund mánudaginn 9. febrúar kl. 8:30 í Félagsheimili HÍP Stjórnin. Kvenfélag Grensássóknar, heldur fund í Breiðagerðisskóla mánudaginn 8. febrúar kl. 8:30. Skemmtiatriði: Konur Fjölmennið. Stjórnin. Langholtssöfnuður. SafnaðarfóLk og gestir Spila- og kynningarkvöLd í Safnaðarheimilinu við SóLheima sunnu dagskvöld kl. 8:30. Vetrarstarfsnefnd. Slysavarnardeild Hraunprýði held- ur fund þriðjudaginn 9. febrúar í Alþýðuhúsinu. Spiluð verður félagis- viist. Konur fjölmennið. Fíladelfía: Perera talar í Frikirkj- unni í kvöld kl. 8:30. Málshœttir Eins dauði er annars brauð. Ekki eru allax ferðir til fjárs, | þó farnar séu. Það er annað Hólastóll en hundaþúfa. SÖFNIN Ásgrímssafn verður lokað í mánaðar tíma vegna lagfæringar, en þá hefst í safninu skólasýning. Þjóðminjasafnið opið eftirtalda daga: Þriðjudaga — fimmtudag — laugardaga — sunnudaga frá kL 1:30 til 4. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugadaga og | sunnudaga kl. 1:30 — 4. Messur í dag Séra Hallg-rímur Pétursson. Hallgrímskirkja Vegna prentvillu í gær er end- j ur tekin messuauglýsing. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson | Messa kl. 2. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Ásprestakall Barnasamkoma í Laugarásbíó | kl. 10. Almenn guðsfþjónusta kl. 5. Séra Grímur Grímsson. VÍSUKORIM Við andlát hins aldna heiðurs- manns og bókasafnara, Þorsteins | Þorsteinssonar sýslum.anns, fædd j ist þessi vísa: Fallega Þorsteinn flugið tók, fór um himin kliður. Lylda-Pétur, Lífsins bók læsti í skyndi niður. Hœgra hornið Karlmáðurinn er aldrei eins veikur fyrir og þegar einhver kona er að segja honum að hann j sé sterkur. IUB8URINN Ástralska söngkonan Juc/ Cannon Hljómsveit Karls Lilliendahl söngkona: bertha biering 1 Judy C'annon AAGE LORANGE leikur £ hléum. Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4. Fálkinn Á MORGUIM Látið ykkur ekki nœgja að hlusta á það sem aðrir segja um Fálkann. Fálkinn kemur út á morgun og þér getið keypt hann á nœsta blaðsölustað FALKIIMIM FLYGUR ÚT MAXICROP BLÓMAÁBURÐUR FYRIR ÖLL BLÓM. Mögnuð plöntufæða og jarðvegsbætir. 100% lífrænn, gerður úr ÞANGI. Ríkur af náttúrulegum vaxtaraukandi efnum, sem gerir stilkina lengri og sterkari og gefur blómum og blöðum dýpri lit. Maxi- crop lengir blómstrunartímann og örv- ar rótarmyndunina. MAXICROP þangvökvi inniheldur öll sporefni sjávar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.