Morgunblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 31
Sunnu&agtir 7. febrúar 1965
MORGU N BLAÐIÐ
31
Samband milli N- og
S- Viet Nam í París
Góðar hesmSSdir teSja svo vera
Lögreglan með fjóra í ta kinn í einu. Éitthvað var athugarert hjá þeim öllum.
i
Lögreglan í stríði við
óhreinar bifreiðar
Stöðvaði á skömmum tíma
hundrað bifreiðar fyrir þessar
sakir upp við Oskjuhlíð
aðeina 5riítið útsýniaop á
íramrúðtma og gat hann f>ví
séð umferðina beint fram und
an en ekki til hliða-nna og fyr
ir aftan sig. Væri slíkt gíf-
urlegt kæruleysi og slysahætt
unni hreinlega boðið beim. Þú
yrðti ö'kumenn einnig að gaeta
þess að hreinsa óhreinindi frá
ljósaútbúnaði og skrásetning-
arnrómeri og það hefði jafn-
vel komið fyrir í eitt sinn
er dauðasíys varð, að öku-
rrvað'ur hefði komist undan,
vegna þes,s að ekki sés-t í
skrásetningarnúmerið fyrir
aur. Að lokum sagði lögiegl-
an, að það yrði vart nógu
vel brýnt fyrir ökumönnum
að gæta þess að þessi þrjú
væru aiiltaf vel brein, þ.e.
a.s. rúður oifreiðarinnar, ljósa
útbúrtaðurirtn og ski ásetnirvg-
arnúmerið. Það myndi draga
mjög úr slysahættunni og
veita aukið öryggi.
I
Myndirnar hér eru teknar
upp við Öskjuhlíð og sýna
þær hvar lögregian er að
stöðva ökumenn fyrir þær sak
ir að þeir hafa ekki 'sý nt bif-
reiðum sinum tilthíiýðan-
lega ræktarsemi og þrif-
ið þær. Lögreglan stwðv
aði á þessum ®tað yfir « • ~
IIK) hifruiAir a sklnrmmii ; I
tíma og varð eigandinn að
gjöra svo vel að stíga út úr
bifreið og þrífa hana þar sem
með þurfti. Helzt voru það
rúðurnar, ljósaútbúnöðurinn
og skrásetningarnúmer,
menn vorU látnir þrífa.
Blaðið hafði samband við
umferðadeild lögreglunnar og
spurðist nánar fyrir um þess-
ar ráðstafanir. f>ar var okkur
tjáð að þetta værí aðeins hið
daglega strit lögreglunnar í
að bægja slysahættunni frá.
Það hefðu þegar orðið slys
af völdum þess að menn
hefðu ekki séð fram fyrir sig,
sökum óhreininda á rúðum.
Lögreglan hefði oft stöðvað
hifreiðir, har sem ökuimaður-
inn hefði látíð nægja að gera
París 3. fehr. — N'f’B.
GÓÐAR heimildir í París segja,
að fulltráar Norðor- og Snðdr-
Viet-nam, hafi nú óformlegt sam
band sín á miili. bæði í Saigon
og París. Fylgir bað ósiaðfestum
fregmim um þetta, að einrt leið-
toga Gaullista í fransk.a þinginu
fylgist mcð viðræðum fulltrú-
anna og greini bæði de Gauile
og bandarískum sfjórnarvöldom
frá þvi, sem gerist.
25 bátar gerðir
út f rá Akranesi
AKRANESI, 4. febr. — 25 bátar
verða gerðir hé'ðan út á þessari
vetrarvertíð, 22 stærri bótar og
3 þilfarstritlur. Frá Haraldi Böðv
arssyni & Co eru Höfrungur III,
Höfrungur II, Höfrungur I, Har-
aldur, Skírnir, Svamtr, Ver. Erá
Heimaskaga h.f., Ásmundur,
Heimaskagi, Skipaskagi, Fiska-
skagi. Frá Fiskiver h.f. eru Sæ-
fari, Sæfaxi, Fram, Sigurfari
(nýr bátur) ög Sigurvon. Frá
Sigurði Hallbjarnarsyni h.f. eru
Sigurður og Sigrún. Og svo em-
stakir bátar, Sólfari, Anna, Sig-
urborg (nýr bátur), Haförn. Síð-
an þilfarstrillur þrjár: Andey,
Kristleifur og Frosti.
Nýjan bót, Ólafur E. Sigurðs-
son, 250 tonna, smíðaður í Aust-
ur-Þý7.klandi, fær Sigurður Hall
bjarnarson h.f. í vor. — Oddur.
Lögregluþjónn vopnaður „Labbrabb-tæki” stöðvar bifreið fyr-
ir þær sakír, að skrásetningarnúmerið sást ekki.
Ályktun tónskdldafélugs íslnnds
um verðlnun Norðnrlnndnráðs
Aðalfundur Tónskóldafélags is
landslands ó föstudaginn sam-
þykkti einróma svohljóðandi ó-
lyktun:
Um leið og Tónskóldafélag ís
lands sendir heillaóskir sínar
tónskóldinu Karl Birger Blom-
dahl, sem fólagið telur íullverð-
ugan tónskóldaverðlauna Norð-
urlandaróðs, leyfir aðalfundur
þess 5. febrúar 1965 sér að ít-
reka fyrri afstöðu sína í Nor-
ræna tónskóldaróðinu, að æski-
legra en verólaunaveitingar sé
*ð Norðurlandaróðið pan.ti hjó
norrærvum tónskóldum gegn
greiðslu fyrirtram ný tónverk,—
sem frumflutt yrði við opnun
Norðurlandaþings hverju sinm.
Fundurinn leyfði sér að benda
ó að endaþótt sa.mtíðin geti
dæmt bókmenntaverk ó hald-
bæran hótt, þá hefir sagan sa.nn
«ð og sýnt, eð önnur listaverk
geta ekki orðið dæmd, svo
treystandi sé íyrr en eftir mjög
lanigan tíma, .— enda ókiurn.nugt
um að verðlaunuð tónverk hafi
KÚBUMENN t KONGÓ
Miami, Florida, 1. febr. (AP).
— Talið er að um 300 kúbansk
ir flótiamenn berjist nú með
stjórnarhernum í Kongó. ____
Segja talsmenn flóttamann-
anna í Florida aS þetta sé að-
etns æfing undir inarósina á
Kúbu.
reynzt langiif er fram liðu
stundir.
Jafnfram leyfir fundurinn sér
að ótelja það, að sú íslenzka
dómnefnd, sem menntamólaróð-
herra skipaði í þetta sinn til að
benda ó íslenzk tónverk, sem
til óiita mættu koma við veit-
ingu verðlauna Nórðurlanda-
róðs, hefir ekki Öðlazt aðstöðu
til að ganga fró tillögum sínum,
nema eftir áheyrn ófullkomins
fiutnings fárra verka og ón þess
að gera nægilegar tilraunir til
að lesa handrit íslenzkra tón-
skálda.
Funduirinn óskar eftir því að
greinilega verði frá því skýrt,
að við úthlutun tónskóldaverð-
launa Ntorðuriandaráðs komi að-
eins til greina tónverk, sem haifa
verið frumflutt á seinni árum
og að tiigreind verði opinber-
lega einnig öll þau tíu verk, sem
dómnefndir Norðurlandanna
fim.m höfðu kosið til úrslita í
þetta sinn.
Jafníra.mt ítrekar fundurinn
fyrri mé'tmæli Tónskáldafélags
íslands gegn því, að íslenzkar
tón.menntastofnanir, Ríkisútvarp,
Sinfóníuhiljómsveit og tóniistar-
félög kynna nærri því eingön.gu
erlend tónverk, en fá íslenzk
tón.verk og sjaldan og oftast með
ófullkomnum f!utnin.gi.
Fundurinn vilii að lokuim
benda á, hve óvióeigandi er að
Norðurlandarað æt.iar tónliist-
inni ekki nema þriðja hvert ár
þá upphæð, sem bókmenntun-
um er ætluð annað hvert ár, þó
vitað sé hve ný æðri tónlist á
erfitt uppdráttar í öllum löndum
og einnig hve norræn tónlist
þarf ó mikilli uppörfun að halda
sérstaklega.
— N'iu luku
Framhald af bls. 23
áttu og réttaýni i starfi. Brýndi
hann fyrir þeim að sýna fyllstu
varkórni og tefla aldrei á tæpt
vað, en vera um leið vökulir og
standa fast á réttinum, þegax
hann væri óvefengjanlegur.
Pétur Sigurðsson, forstjóri
Landhelgisgæziunniar, var við-
staddur og ávarpaði skipetjóra-
efni, ósikaði þeim til hamingju
með þennan nýja áfanga og
hvatti þó til að viðhalda og auka
þekkingu sína.
Einnig tóku til máls Gunnar
.Bergsteinseon, sjómælingamað-
ur, sem kenndi við námskeiðið,
og Ólafur V. Sigurðsson af hálfu
próísveina.
(Frá Stýrimannaskólanum)
Búizt er við, að de Gaulte rrwjai
víkja að ástandinu í S-Viet-nám
á hláðamannafundi sínum á mipg
un. Hann lýsti því yfir 195:1 .að
nauðsynlegt vær-i að koma á ai-
gjöru hlutleysi Indó-kína. Telsrr
de Gaulle að ekki sé unnt að
finna lausn á ástandinu í Viet-
nam án þess að samkomulag við
Norður-Viet-nam og Kína körm
til, en þeir aðilar verði að
tryggra hlutleysi alls Indókína.
Ekkert hefur verið sagt í Was-
hington um fregnirnar um Við-
ræður fulltrúa beggja ríkja Viet-
nam. Hins vegar hefur utanxíkis-
ráðuneytið i Washington áður
neitað því, að fulltrúar Banda-
ríkjamanna og N-Viet-nam, hfatt
samband sín á milti í París.
Bandaríska utanríkisráðuneyt-
ið vísaði í gærkvöldi á bug fregn
um um »ð bandarisk stjórnar-
völd fylgdust með viðræðum fútí
trúa ríkjanna í Viet-nam. Sagjðt
talsmaður ráðuneytisins að þnð
hefði engar upplýsingar um að
slíkar viðræður ættu sér yfir-
leitt stað.
32
menn
nýir flug-
Ijukcð
prófi
f janúar s.l. luku 32 flugnemar
prófum h já Loftferðaeftirliti
ríkisins. Hafa þeir allir stundað
nám í flugskóla Flugsýnar. Af
þessum hóp voru 15 atvinnuflug
nemar að ljúka prófum fyrir
blindflugsréttindi, og 17 flugnem
ar luku bóklegum prófum fjrrir
einkaflugmanns-réttindi (A-
próf),
Hæstu einkunnir í hlind'flu.gi
hlutu Ingi Olsen, Lyng’haga 2,
og Þór Sigurbjörnsson, Efstá-
sundi 69, 92% hvor. f prófum
fyrir einkaflugmenn hlaut Sig-
u-rður E. Guðnason, Suðurlands-
braut 64, hæstu einkunn, eða
94%.
Námskeið stendur nú yfir fyr-
ir flugnema, sem eru að öðtast
réttindi á 2ja hreyfla flugvélar,
og verða próf í þvi hjá Loftferða
eftirliti ríkisins um miðjan febrú
ar.
Skóii fyrir atvinnuflugnema
1965, (B-próf), hefst föstudagmn
5. febrúar.
(Fréttatilkynning frá bóklega-
skóla Flugsýnar í febrúar).
Hafin bygging á 555
nýjum íbúðum á si. ári
Á ÁRINU 1964 voru byggðir í
Reykjavík 51.136,1 ferm. af hús-
næði eða 425.255 rúmmetrar, skv.
skýrslu byggingarfulltrúans í
Reykjavík. í smíðum nú um ára-
mótin eru svo 929 íbúðir, og eru
þar af 510 fokheldar eða meira.
En á árinu 1964 var hafin bygg-
ing á 555 nýjum íbúðum í
Reykjavík.
í skýrslunni kemur fram að
núsnæði það sem byggt var á
sl. ári skiptist þannig, að íbúðar-
hús eru samtals að stærð 18.759,4
fermetrar, skólar og félagsheim-
ili 2.530,6 ferm., verzlunar-, iðn-
aðar- og skrifstofuhús 4.552,4
ferm., iðnaðarhús 16.971,2 ferm,
geymslur og geymar 1.365,2
ferm. og bílskúrar og smáhýsi
6.957,1 ferm. Öll þessi hús eru
byggð úr steinsteypu, nema
geymslur og geymar, sem eru úr
járni, og innan við fimmti hlut-
inn af bílskúrum og smáhýsun-
um.
íbúðirnar stækka
Meðalstærð nýbyggðra íbúða á
árinu hefur verið ca. 350 rúmm.
eða um 30 rúmm. stærri en árið
1963. Flestar íhúðirnar eru þrjú
herbergi og eldhús eða 169 tals-
ins, 119 íbúðir eru 4 herbergi og
eldhús, 127 íhúðir 2 herbergi og
eldhús og 108 5 herbergi og eíd-
hús. Af öðrum stærðum eru It
íbúðir 1 herbergi og eldhús, 27
íbúðir 6 herbergi og eldhús, 9
ibúðir 7 herbergi og eldhús, 4
íbúðir 8 herbergi og eidtvús, ein
9 herbergja íbúð og 1 tíu
herbergja.
Af nýju íbúðarhúsnæði sem
upp kom á árinu eru 8.383,9>
ferm. í einbýlis- og tvibýlishús-
um úr steinsteypu, 10.018,1 fernv.
í öðrum ibúðarhúsum úr stein-
steypu og 357,4 ferm. eru breyt-
ingar og stækkanir á eldri hus-
um úr steinsteypu.