Morgunblaðið - 24.02.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.02.1965, Blaðsíða 25
Miðvikudagur 24. febrúar 1965 MORGUNBLAÐIÐ --------0---- 25 ajtltvarpiö Miðvikudaffwr 24. febrúar T:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna*4: Tónleikar 14:40 „Við, sem heima sitjum“: Árni Tryggvason les söguna „Gaman að lifa<< eftir Finn Söeborg, í þýðingu Áslaugar Árnadóttur (9). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. 17:40 FrambuÆarken.nsla í dönsku og ensku. 16:00 Útvarpssaga barnanna: „Sverð- t ið“ eftir Jón Kolling 13. lestur Sigurveig Guðmundsdóttir þýðir / * og les. 1?:20 Veðurfregnir. 16:30 Þingfréttir — Tónleikar. 16:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 80:00 Lestur fiornrita: Steins þáttur Skaptasonar Andrés Björnsson les. 80:20 Kvöldvaka: a) Ólafur Þorvaldsson þingvörð- ur flytur frásöguþátt: SpÁfuglar. b) íslenzk tónlist: Lög efitir Bjarna Böðvarsson. c) Sigurbjörn Stefánsson filytur sögur og sagnir frá Hvanndölum, er safnað hefur Guðlaugur Sigur'ðsson á Siglufirði. d) Kjartan Hjáhnarsson les stök ur eftir Magnús Jónsson frá Skógum. 81:30 Á svörtu nótunum: Hljómsveit Svavars Gests, Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason 82:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Lestur Passíusálma. Séra Erlend- ur Sigmundsson les ní unda sálm 22:20 Lög unga fólksins Bergur Guðnaison stjórnar þæ-tt- inum. 83:10 Við græna borðið Hallur Símonarson flytur britdge þátt. 83:35 Dagskrárlók. Garðahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir Garðahrepp er að Hof- túni við Vífilsstaðaveg, sími 51247. AKUREYRI Afgreiðsla Morgunblaðs- ins er að Hafnarstræti 92, simi 1905. Auk þess að annast þjón- ustu blaðsins við kaupend- ur þess í bænum, er Akur- eyrar-afgreiðslan mikilvæg- ur hlekkur í dreifingarkerfi Morgunblaðsins fyrir Norð- urland allt. Þaðan er blaðið sent með fyrstu beinu ferð- mn til nokkurra helztu kaup staða og kauptúna á Norður- landi, svo og til fjölda ein- staklinga um allan Eyjaf jörð og víðar. OBIGINAL rafkerti i franska bíla V arahlutaverzlun * Já. Olsfsson & Co. Braufarholti l Sími 1-19-84. HIJSNÆDI á góðum stað í bænum ca. 80 fermetra. Hentugt fyrir allskonar viðskipti, skrifstofu, tannlæknastofu, teiknistofu, eða þess háttar. Tilboð merkt: „Strax — 6838“ sendist Morgunblaðinu. Há a*g reoðslus veinn óskar eftir vinnu á hárgreiðslustofu. Tilboð merkt: ,^6835“ sendist afgr. blaðsins fyrir laugard. 27. þ.m. VIIMNA Stúlkur vantar í frystihús. Sömuleiðis menn í fisk- aðgerð. —Mikil vinna. — Upplýsingar í Súðarvogi 1 sími 34735 um hádegið og á kvöldin í símum 30025 og 35026. Frá skrifstofu og verzlunar- msnnafélagi Suðurnesja Stjórn skrifstofu og verzlunarmannafélags Suður- nesja hefur ákveðið að láta fara fram allsherjar atkvæðagreiðslu um stjórnarkjör. Framboðslistum ásamt tilskildum fjölda meðmælenda sé skilað til formanns kjörstjórnar Kristjáns Guðlaugssonar, Tjarnargötu 24 Keflavík fyrir kl. 12 á miðnætti mánudaginn 1. marz n.k. KJÖRSTJÓRNIN. Nýjasta tízka Fæst í næstu verzlun hótel, sjúkrohús mötuneyti og stofnonir eru: ★ sjálfvirkar og fljótvirkar. ★ sparneytnar, því þær nýta kaffiduftið til íulls. ★ úr ryðfríu CROMARGAN stáii. ★ geta framleitt allt að 200 bolla af Ijúffengn a‘ kaffi á klukkutíma. ★ sérkranar fyrir heitt vatn fyrir te o. fl. og gufu tíi að velgja mjólk eða kakó e. s. frv. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga hjá umboðsmanni: Jóh. HSafsson & Co. Hverfisgötu 18 — Reykjavík — Sími: 1 1 6 32. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skóverzlun. Upp- lýsingar um aldur^ menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m., merkt: „Skóverzlun — 6840“. Til leigu nú þegar fyrir reglusama fjölskyldu falleg 4 herbergja íbúð á bezta stað í bænum. Teppi á gólfum, ljósastæði, gar- dínur og ísskápur í eldhúsi fylgja. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Sólrík — 9666“. Fyllingarefni Tilboð óskast í tíu þúsund teningsmetra af ólífrænu fyllingarefni komnu á ReykjavíkurflugvölL Tilboðum ásamt sýnishornum sé skilað í skrifstofu mína fyrir 1. marz n.k. Flugmálastjórinn Agnar Kofoed-Hansen. Sveinafélag pipulagningamanna Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs fé- lagsins 1965. Framboðslistum skal skila á skrif- stofu félagsins fyrir kl. 20.00 26. þ.m. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.