Morgunblaðið - 24.02.1965, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.02.1965, Blaðsíða 27
Miðvífeudagur 24. féferúar 'il®8 MORG U N BLAÐIÐ 27 ksmyr fli * \ Kaíró, 23. feb. — NTB fxriuni kunna re«'nasr erfitt að fá YVALTER XJIlíriclit, leiotogi Aust-'samstöftu hinna Aiabarikjanna Ur anddyri Hótel Holts. ur-þý/kra komniúnista, kernur til Egyptaiands á morgun. mi-Yviku- dag, með austur þýzka lúxus- skipinu „Þjóíavináttan'. 111- brieht keniur að landi í Alex- andrinu, en heldur þaðan rak- leiðis til Kaíró þar sem tekið verður á möti honum af Nasser, íorscta, og 21 faUbyssuskoti. Heimsókn hins austur-þýzka for- sætisráðherra markar hápuakt- inn í deilu þcirri, sem uppi er milli Egypta og V-Þýzkalands. Hún hefur nú staðið í nokkrar vikur, c.g við s'áltt hefur legið að ' löndin slitu öilu samhanf i. j Deilan hófst er þess var getdð j lítt áberandi í egypzkum blöðuin. að von væri á Ulbricht í opinbera heimsókn. V-þ*ýzka stjórnin bar gegn V-Þýzkálandi ef V-Þjóð- verjar gripa tjJ stjórnmélalegra gagnráðstafaiia. Þó hafa Alsír, Irak .og Jenuen lafað að styðja Egypta í málinu. í V-Þýzkalandi er talið að úr því að vopnasend- ingum til ísrael hafi verið hætt, muni fæst Arabaxíkjanna vilia láta draga sig út í .deilur milli Kairó og Bonn. Sendiherra V-Þýzkalands í Kaíró, Kurt Múller, átti í kvöld viðræður við , ráðuneyUsstj.óra utanrikisráSuneytisins egypeka. Ekkert hefur verið látið uppi um fund þennan, en' ugglaust ev tátið að hann stanöi i sambandi við heimsókn Ulbrichts. Talið er'að sambúð Egypta og V-Þjóðverja fari nú hríðversnandi með hvsrri Létf hömlum af Norðurlandsvegi eii, y af( tru k l.... 7 NÚ þegar vegir harðna aftur, er vegamálastjórnin að létt af höml- um um hámarksþunga, sem sett- ar voru á til varnar vegunum. Var hömiunum létt af veginum í Borgarfjörð í gær, en þar mátti ekki fara þyngri bílar en 5 tonn. Engar hömlur voru á akstri úr Borgarfirði á Blönduós og er þvi nú leyfður akstur allt að 7 tonna bíla þangað eins og venjulega. Aftur á móti er þjóðvegurinn um Skagafjörðinn alveg lokaður. Flngvélar F. í. til A-Grænlainds Leysa af Grænlandsförin MJöG MIKLIR erfiðleikar eru á flutníngum tii veðurstöðvanna og þorpanna á Austur-Græn- landi, því sumarskipunum gengur oft erfiðlega að komast leiðar sinnar vegna ísa, einkum til Dan markshavn og Danneborg. Danir munu nú hafa í hyggju að spara sér hinar dýru skipaferðir og reyna að nota flug til manna- skipta og vistaflutninga. Fyrsta skrifið til þess verður í sumar, og mun Flugfélag íslands fljúga til þessara staða. Fyrsta Austur-Grænlandsflug- ið verður 1. marz, en þá fer Douglasílugvél með skíðum, und ir stjórn Jóhannesar Snorrason ar til Meistaravíkur, Scoresby- sunds, Danneborg og Danmarks havn, Cloudmasterflugvélin flyt ur varninginn og póstinn til Meistaravíkur, þar sem er flug- völlur, en skíðavélin selflytur hann til minni staðanna og lend ir á ísnum. Önnur flugferðin verður farin Harður árekst- ur á Akureyri MJÖG harður bilaárekstur varð á neðanverðri Oddeyri, skammt suður af Dráttarbraut Akureyr- ar. —. Jeppa var ekið vestur Tryggva- hraut, er fólksbil bar að norð- an Hjalteyrargötu. Ekki er að orðlengja það, að fólksbíllinn renndi inn í hlið jeppans, sem valt um koll við áreksturinn. Ökumann jeppans sakaði ekki, en farþegi, Ásgrímur Sigurðsson, skipstjóri á Sigurði frá Siglu- fii'ði, meiddist nokkuð. Talið er, að hann hafi rifbrotnað. Hann hefur fótavist, en verður frá verkum um tíma. Gatnamótin, þar sem árekstur- Inn varð, eru á bersvæði, en sennilegt er, að sólarglampi hati blindað ökumann fólksbílsins. — Sv, P„ 28. marz og sú þriðja i ágúst, en þá er flugv.él ætlað að lenda í Dan markshavn, þar sem lagaður hef ur verið melur í fjöllunum, sem á að vera nothæfur til lendingar einn mánuð á haustin, eftir að þornar og' áður en fer að snjóa Sú braut var löguð í fyrrasumar: Þannig má a.m.k. sum árin spara sumarferðir Grænlandsfaranna, sem eru geysilega dýrar og þurfa skipin stundum að snúa við án þess að komast á leiðarenda. , NU EFTIR að þingi Norður- l Iandaráðs er lokið, liei'ur J rýmkað á hinu nýja hóteli, * I Hótel Holt, sem opnað var því tilefni og fullsetíð fulltrú um á rneðan Notaði Þorvaldur Guðmundsson, forstjóri, því tækifaerið og sýndi frétta- mönnum hótelið í gær. 30 her bergi af 36 hafa verið tekin í notkun, og var efsta hæðin fullsetin gestum aftur. Áður hefur verið lýst húsa J skipun og útbúnaði hótelsins, Íog þcim mörgu listaverkum, sem þar eru. Listaverk Bene- dikts Gunnarssonar í ganga- gluggum eru nú komin upp og skín birtan mjög skemmti- lega inn um marglit glerin. í veitingasal eru komnir há- rauðir armstólar, sem setja svip á salinn, en þar er nú framreiddur morgun verður. Seinna, þegar eldhúsið verður tilbuið. á að framreiða þar all \ ar máltiðir. Hvað verð snertir í er Hótel Holt í verðflokki á i et’tir Hótel Sögu og Hótel Borg ’ en heldur hærri en City Hótel. Hótel Holt er ákaflega vist legt og setja íslenzk málverk og listaverk sinn svip á það. Húsið teiknaði Hörður Bjarna son, en Gunnar Magnússon sá ^ urn innanhússkreytingu ásamt eiganda hótelsins. fram mótmæli vegna þessa, og, klukkustundinni og til tiðinda kvað heimsóknina mundu grafa undan þeirri stefnu V-Þjóðverja að hafa ekki samband við þau lönd, sem viðurkenndu lepp- stjóm kommúnLsta í A-Þýzka- landi. Nasser forseti svaraði með því að hóta að slíta öllu sambandi við V-Þýzkaland ef hið síðar- nefnda héldi áfram vopnaSölum til ísrael. Vopnasölunni var hætt, en v-þýzka stjórnin varaði Egypta við því, að svo kynni að fara að hún hætti allri efnahags- aðstoð við Egypta, og ef úr heim- sókninni yrði, kæmu pólitískar ráðstafanir einnig til greina. Þannig standa málin nú, er Ulbricht stígur á land í Alex- andrínu á miðvikudag. Allir helztu embættismenn ríkisins munu verða saman komnir til að fagna honum með Nasser í broddi fylkingar. Ekki er búizt við því að sendiherrar véstrænna ríkja muni mæta til að fagna Ulbricht. í dag, þriðjudag, var að því unnið í Alexandríu og Kaíró að leggja síðustu hönd á undirbún- inginn vegna heimsóknarinnar. Fánar a-þýzkra kommúnista blakta meðfram götum beggja borganna. Ulbricht mun eiga viðræður við Nasser forseta á fimmtudag í Kubbehhöll, en þar mun Ul- bricht og búa. Þeir sem gerzt fylgjast með málum í Kaíró telja að Egyptar * Komnrínisminn er ekki sjálfnm sér samkvæmur segir fyrrverandi forseti eina rússneska lýðvddisins, sem um getur í sögunni ALEXANDER Kerensky. hinn rúmlega áttræði byltingarsegg ur og lýðræðissinni, sem eitt sinn var fprsætisráðherra eina lýðveldisins, sem sagan grein- ir að stofnað hafi verið á rúss- neskri grund, í þann mund er keisárinn var á bak og burt en bolsjevikkar ekki búnir að láta til skarar skríða, segist enn sama sinnis og áður, kommúnisminn sé ekki sjálf- um sér samkvæmur. Kerensky, sem er lögfræð- ingur að mennt, hlaut af því mikla frægð forðum daga að verja fyrir rétti fjölda fólks, sem Nikulás II. Rússakeisari sakaði um byltingarstarfsemi. Þegar keisaranum var steypt af stóli árið 1917 sat Kerensky í stjórn þeirri, sem þá tók við völdum og hafði á hendi emb- ætti hermálaráðherra og dóms málaráðherra auk forsætisráð- herraembættisins. Kerensky er nú staddur i Kaliforníu og mun flytja þar fyrirlestra í háskólanum í Oak land næsta mánuðinn um sögu Rússaveldis. í Oakland náði fréttamaður AP af honum tali og spurði margs, en Kerensky var ekki greiður til svars. Ekki sagðist hann treysta sér til að kveða upp neinn úrskurð um ástand og horfur í S-Viet- nam, kvaðst um of ókunnugur öllum málavöxtum, en sagði að Kínverjar og Rússar litu framtíðina allt öðrum augum og markmið þeirra væru eng- an veginn hin sömu. „Mao Tse-tung“, sagði Kerensky, „telur heimsstyrjöld, og þá einkum og sér í lagi stríð við Bandaríkin, óumflýjanlega staðreynd. Kosygin, forsætis- ráðherra, sem sjálfur hefur haft af heimsstyrjöld töluverð kynni, vill aftur á móti í lengstu lög reyna að forðast að til styrjaldar komi. Það er því eitt aðalmarkmið Rússa að hafa þann hemil á heimsmál- unura, að þriðja heimsstyrjöld in verði ekki að veruleika“. Þá vék Kerensky að skoðun sinni á kommúnismanum yfir- leitt og sagði, að hún væri söm og áður, kommúnisminn væri sjálfum sér ósamkvæm- ur og sem efnahagskerfi væri hann að missa fótfestuna í Sovétríkjunum og hið „óhjá- kvæmilega frjálsa framtak“ ryddi sér nú sem óðast þar til rúms á ýmsum sviðum. Aðspurður hvort honum fyndist hann eiga heima i New York, þar sem hann hefur nú búið undanfarin fjögur ár, anz aði byltingarleiðtoginn gamli, sem fæddur er í Sibirsk fyrir réttum 83 árum og hefur víða farið síðan og margt séð og reynt: „Heima? Ég á hvergi heima. Minn samastaður er langt langt í burtu héðan". : kunni að draga fljótlega. - Um lobnuna Framhald af bls. 2 einu sinni á ævinni“, segir jlr. Bjarni Sæmundsson. • NYTSEMI Loðnan hefur mikið gildi sem næring fyrir nytjafiska, einkum þorskinn, og hefur að áuki mikil áhrif á fiskigöngur. t.d. göngur hins svokallaða loðnuþorsks við Finnmörk á vorin og göngur þorsksins hér við suðurströndina á vetrar- vertíð. Einnig hafa göngur loðnunnar áhrif á hegðun þorsks og annars fisks hér við strendur á sumrin fyrir vest- an, norðan og austan. Loðna þykir vond til matar, því að ai’ henni leggur ramma og óþægilega stækju. Veiða hana engir til matar, nema Grænlendingar, sem kaila hana „angmagset", eftir að þeir hafa ausið henni upp við klappirnar, þegar hún gengur að landi á Sumrin, og þurrkað hana. Nýting hennar hérlendis heí ur verið með ýmsum hætti. Áður fyrri var hún hirt, þegar hana rak upp á sandana á Meðallandi, í Landeyjum. við Skjálfandaflóa og Axarfjörð. og notuð til skepnufóðurs. Þegar hart var -í ári, var hún mannamatur, og Eggert Olafs- son skýrir frá því, að Eyfirð- ingar hafi áður veitt hana á vorín og saltað sér til matar. Aðallega hefur hún verið hirt til beitu, en þótti geymast illa. Nú er hún braedd til mjðl- vinnslu og notuð til beitu. — Deila bátasjó- manna Framh. af bls. 21. ið frá 38-74% o>g g'efur það f>ar mieð hinum almenrra lesanda sem þekkir ekki uppbyggi ng'u samnir.ganna, þá hugmynd að kröfurnar hafi verið ósanngjam ar og alltof háar, þar seni fó1k- heldur að þetta mikillar prós- entuhækkunar hafi verið krafizt á hel dartekjur hátasjómanna ett það er víðsfjarri. Þegar „Vísir“ bírti útdrátt úr „greinargerð- in.ni“ lét hann sig ekki m'Uirtia um að se-gja í feitletraðri fyrir- sögn að kröfur sjómanna hefðu verið ailt að 75%. C(5tt væri. ef L.í Ú. vildi aðeins láta það fara frá sér sem sannast reynist, og birti hverja eina kröfu útaf fyrir sig og þá út- reiknað hvað hver krafa fyrir sig innihélt milda prósent haekk- un og hve háar þær væru sa-m - eigintegar, að vegnu meðaltati, miðað við flotann allan. og al 1- ar veiðiaðferðir sameiginlega. rr' *" "'ð þá staði þar sem utöðv un Jón form. Sj uúuuúíisNnbaiHb ísl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.