Morgunblaðið - 21.04.1965, Síða 1

Morgunblaðið - 21.04.1965, Síða 1
32 sídur 32. árgangur. Senda abeins áheyrnarfulltrúa á ráðherrafund bandalagsins Tokíó, Washington, j Saigon, 20. april — AP-NTB: FASTANEFND „þjóðþings“ kín- •verska alþýðulýðveldisins sara- þykkti í dag ályktun, þar sem kínversku þjóðinni var sagt að gera allar nauðsynlegar ráðstaí- anir til undirbúnings því að taka þátt í átökunum í Vietnam — ef Bandaríkjamenn haldi áfram að auka árásaraðgerðir sínar í Viet- nam og bræðraþjóðin í N-Viet- nam óski aðstoðar Kína. • Nefnd þessi er sögð valda- „Nær dnglegur viðburður ai ' Airíkustúdentur séu burðir eðu rændir“, segir Kenyamaður, sem stundaði Baku nam í Nairobi, Kenýa (AP) HM páskana komu 20 stúdent- »r frá Kenya heim eftir sex mánaða námsdvöl í Baku í Sovétríkjunum. Ráðgert hafði verið að þeir dveldust i Baku í sex ár. Fréttamaður Associ- »ted Press í Nairobi, ræddi afar valda mikil — m.a. hafi hún vald til þess að lýsa yfir styrjald- arástandi. Pekingútvarpið skýrði frá á- lyktun þessari í dag. f>ar sagði m.a. að í nafni 650 milljóna Kín- verja hafi nefndin hvatt einstahl inga og samtök um gervallt kín- verska alþýðulýðveldið til þess að gera allar ráðstafanir til und irbúnings því að senda menn til að berjast við hlið bræðra sinna við einn stúdentanna, Nichol- as Nyangira, og sagði hann m.a., að stúdentum frá Afríku væri illa vært i Baku vegna kynþáttamisréttis. Liði varla sá dagur að einhver þeirra væri ekki barinn eða rændur á Framhald á bls. 23 Fra þvi var sagt í fréttum fynr páska, er jórdönsk flugvél fórst skammt frá Damaskus og með henni fimmtíu farþegar og fjögu rra manna áhöfn. Meðfylgjandi mynd var tekin, þegar að fiaki fiugvélarinnar var korr.ð. Hafði hún hrapað logandi til jarðar ©g voru mörg likanna, sem lágu dreifð umhverlis Hakið, svo brunnin og Ula leikin að þau voru nær óþekkjanleg. London, 20. apríl AP-NTB. Franska stjórnin hefur tilkynnt brezku stjórninni, að hún muni einungis senda á- heyrnarfulltrúa á ráðherra- fund Suð-Austur Asíu banda- lagsins, sem halda á í London dagana 3.-5. maí næstkom- andi. Venjulega hefur utan- Framhald á bls. 23 IVIoro á ráðti' neytisfund í Washington Washington, 20. apríl. AP: ALDO MORO, forsætisráðherra Italíu, sem kom í sex daga opin bera heimsókn til Washingtom í dag, sat síðdegis ráðuneytisfund bandarísku rikiastjórnarinnar í Hvíta húsinu. • Dean Rusk, utanríkisráð- herra lét svo um mælt við frétta menn af því tilefni, að hann minntist þess ekki að gestkom- andi forsætisráðherra hefði fyrr verið boðið að sitja ríkisstjórnar fund í Bandaríkjunum. Helztu umræðuefni fundarins voru á- standið í Vietnam og framtíð Evrópu. í kvöld átti Moro að sitja veizlu Bandaríkjaforseta. Meðal skemmtikrafta í veizlunni átti að vera blökkusöngkonan fræga Leontyne Price, sem hóf frægðar feril sinn hjá Scala-óperunni í Milano. Meðfylgjandi mynd var tekin ápáskadag, þegar Páll páfi VI var borinn i hásæti yfir torgið upp að andyri Péturskirkjunnar í Rómaborg, en þar söng hann messu utan dyra. Skipan fastanefndar kínverska „þjóðþingsins44: í Vietnam og reka bandarísku á- rásaraðilana þaðan — svo fram arlega sem Bandaríkjamenn haldi áfram að auka hernaðarað- gerðir og N-Vietnam þurfi á hjálp að halda. Stjóm og íbúar Kína hafi hvað eftir annað lýst því yfir að árásir bandrískra heimsvaldasinna á alþýðulýðveld ið N-Vietnam jafngildi árás á Kína og Kínverjar muni ekki Framhald á bls. 23 Landsfundur Sjálfstæöisflokksins LAND.SFllNDARFllLLTl’AR eru vinsamlega beðnir að af- henda kjörbréf og vitja fulltrúaskírteina sinna í skrifstofu flokksins í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 9—12 fyrir hádegi og kl. 1—7 eftir hádegi. Kínvesjar búist til bardaga í Vietnam Frakkland úr SEATO?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.