Morgunblaðið - 21.04.1965, Page 4

Morgunblaðið - 21.04.1965, Page 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. apríl 1965 Tökum fermingarveizlur og aðrar smáveizlur. Send- um út veizlumat, snittur og | brauð. Hábær, sími 21360. Vélritunarkennsla Skólav.stíg 23. Sími 23375. Get lánað vélar. Uppl. í síma 16629 eftir kl. 6. Flögugrjót Fallegar líparítflögur tii innanhússskreytinga — til sölu. Upplýsingar í síma 37307. Pick-up óskast árg. ’51—-’57. Uppl. í síma 22523 kl. 9—5 L dag og næstu daga. Húseigendur Eldri hjón óska eftir 3ja herb. íbúð fyrir 1. júní. Al- ger reglusemi, góðri um- gengni lofað. Uppl. í síma 40928. Eitt herbergi og eldunarpláss óskast í Kópavogi í þrjá mánuði frá 14. maí. Uppl. í síma 36470 eftir kl. 6.00. Þvottavél Til sölu amerísk Kermorc þvottavél. UPPl- að Hlíðar- götu 28, SandgerðL Rafmagusgítar Selmer plötugítar og magn- ari til sölu. Uppl. í síma 40871. Kona óskast til heimilisstarfa. Vinsam- lega hringið í síma 10314 milli kl. 12 og 13. Sveit Duglegan mann vantar við sveitavinnu. Húsnæði fyrir fjölskyldu kemur til greina Upplýsingar í síma 41899. Stúlka óskar eftir herbergi með aðgang að eldhúsi. Uppl. í síma 10314 milli kl. 12 og 13. Starfsstúlka óskast í Kópavogshælið. Uppl. í síma 41504 og 41505. Unglingsstúlka óskast frá kl. 10—2 á daginn til heimilisaðstoðar í mánuð. Helga Valtýsdóttir Sími 14220. Rafmagnsþilofnar ca. 1200 vött, lítið notaðir, óskast keyptir. Sími 92-23’10. Jeppi £ góðu standi til sölu, ódýrt. Súni 38139. Kópavogskirkja Skátamessa kl. 10:30. Séra Gunnar Arnason. Laugarneskirkja Skátamessa kl. 10:30. Séra Garðar Svavarsson. Grensáspreátakall Fermingargu'ðsþjónusta í Fríkirkjunni á sumardaginn fyrsta kl. 10:30. Sr. Felix Ólafsson. Hallgrímskirkja Skátamessa kl. 11. Ferm- ftfessur * a morgun Skáfamessur Húsavíkurkirkja ingarmessa k.1. 2. Séra Jakob Jónsson. Dómkirkjan Ferming kl. 11. Séra Jón Auðuns. Háteigsprestakall Skátaguðsþjónusta í Uátíð- arsal Sjómannaskólans kl. 11. Séra Jón Þorvaxðarson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Messa og ferming kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. urinn sagði að nú hefði hann loksins hitt ofjarl sinn sjálfan konung fugl- anna, Haförninn. Eins og allir [ vita, er Haförninn með allra sjald gæfustu fuglum í heimi, og má engu muna, að honum verði ekki útrýmt, enda vinnur Fugla- verndunarfélag íslands sérstak- lega að verndun hans. Af þeim ástæðum, að skapa verður frið um örninn, nú um nokkur ár, skal ekki fjölyrt um, hvar þetta var. Örninn, konungur fuglanna. Storkurinn hitti mann, á 2. | páskadag sem var á náttúruskoð [ unarferðalagi vi’ð fimmta mann, i en slík ferðalög eru mjög gagn- | leg, bæði fyrir hold og. anda. Maðurinn lýsti atburðinum þannig: Við höfðum nýlega vað- | ið yfir litla á, þegar ungur son- ur minn, segir: Sjáið þið fuglinn! Og sjá! þarna sveif örninn yfir, [ stór og tígulegur. Me'ð kíki var hægt að sjá ránsfuglsnefið, og gaman var að sjá hið mikla vængjahaf. í kringum hann flugu 10 Veiðibjöllur eða Svartbakar, I og það er nú enginn smávegis fugl, en þeir sýndust eins og kríur samanborið við konung | fuglanna. Mér fannst þetta, sagði maðurinn, eins og þarna færi stór sprengiflugvél og litlar orr- ustuvélar væru að ráðast á hana. [ Að lokum tókst svartbökunum að hrekja Örninn til hafs en sjélfsagt hefði honum orðið lítið fyrir að slá þá í rot með vængn- um, ef hann hefði kært sig um. Storkurinn flaug í burtu, sett- ist upp á húsið við Laugavéginn, þar sem Náttúrugripasafni'ð er nú til húsa, og vonaði, að þau yrðu ekki örlög Arnarins, að menn. hættu að sjá hann hér- lendis nema útstoppaðan. Nýtt fermingarkort i Svartbakur. Æskulýðsfélag Akureyrar-' kirkju hefir látið gera ferming I arkort til styrktar sumarbúð- um Æ.S.K. við Vestmanns- vatn í S.-Þing., en þær voru vígðar af biskupi íslands I herra Sigurbirni Einarssyni 28. júní s.l. Myndirnar eru teknar í kór Akureyrarkirkju af Eðvarð Sigurgeirssyni og ‘ búnar undir prentun af prent | myndagerð Kassagerðar i Reykjavíkur, Valprent prent- aði. — Kortin eru hin vönd- uðustu að allri gerð. — Dreif- ingu þeirra í Reykjavík ann- | ast æskulýðsfulltrúi séra, Hjalti Guðmundsson, en norð- an lands sóknaprestarnir á Akureyri. — (Frétt frá Æ.F.A.K.). r RETTIR Kópavogskirkja: Altarisganga I kvöld kl. 8:30. Séra Gunnar Árnason. GAIMALT og con Þangað vildi ég ríða á þann græna skóg, sem laufið vex á viðum og rótin er undir nóg. Já, guðhræðslan samfara nægjusemi er mikill gródavegur (1. Tím. 6,6). f dag er miðvikudagur 21. apríl og er það 111. dagur ársins 1965. Eftir lifa 254 dagar. Árdegisháflæði kl. 9:42. Síðdegisháflæði kl. 22:07. Bilanatilkynningar Rafraagns- veitu Keykjavikur. Sími 24361 Vakt allan 3ólarhringinn. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 2-12-30. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér scgir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Kópavogsapótek er opið alla -'■••ka daga kl. 9:15-3 (augardaga Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 17. apríl — 24. apríl en frá 15. — 16. april i Laugavegsapóteki. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í apríl 1965. Laugadag til mánudagsmorguns. 3. — 5. Ólafur Einarsson. Aðfara nótt 6. Eiríkur Björnsson. Aðfara nótt 7. Jósef Ólafsson. Aðfaranótt 8. Guðmundur Guðmundsson. Aðfaranótt 9. Kristján Jóhannes- son. Aðfaranótt 10. Ólafur Einara son. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík 21/4 er Guðjón Klemenzson sími 1567. 22/4 Jón K. Jóhannsson sími 1800. 23/4 Kjartan Ólafsson sími 1700. I.O.O.F. 9 = 1464218Í4 = XX — 9.* RMR-21-4-20-VS-MT-A-HT. E1 HELGAFELL 59655217 IV/V. Lokaf. I.O.O.F. 7 = 1464216 = Ap. HJALPRÆÐISHERINIM Á samkomum Hjálpræðishersins tala um þessar mundir aðal- ritari Hjálpræðishersins á íslandi, Noregi go Færeyjum, Óffursti Olav Jakobsen og frú. Samkomurnar verða, sem hér segir: Miðvikudagur kl. 20:30 Vakningarsamkoma. Fimmtudagur kl. 10:00 Samkoma á Elliheimilinu Grund. Kl. 20.30 Vakningarsamkoma. Fimmtudagur 29/4. kl. 20:30 Síðasta samkonia ofurstans og frúarinnar hér á landi. Verið hjartanlega velkomin á samkomur Hjálpræðishersins. Noregi og Magnús Jónsson, frá Grenivík. Á páskadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú ÁsgerðuT Ágústsdóttir Urðabraut 17, Pat- reksfirði og Reynir Magnússon, Langiholtsvegi 62, Reykjavík. Málshœttir Svo ergist hver sem hann eld- ist. Sjaldan er gíll fyrir góðu, nema úlfur á eftir renni. Sjaldan kemur dúfa úr hrafns- egginu. 70 ára er í dag Sigurður Stef- ánsson, símamaður Stórholti 24. Hann verður að heiman í dag. Laugardag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Unnur Sigbryggs- dóttir, hjúkrunarnemi, Leifsgötu 18, Rvík. og Gunnar Sigurðsson, Vesfcurgötu 144, AkranesL Nýlega opinberuðu trúlofun sína Sonja Marie Svendsen frá sá HÆST bezti Gömul kona gekk fram á sex ára strák, sem var að orga á göt- unni, og sagði við hann: „Að þú skulix ekki skammast þín, svona stór strákur, að vera að orga“. „Þegfðu, kerling", segir þá strákur. „Ég er ekki nógu stór til að bölva“. FARFUCLAR NÚ er hann kominn til lands- ins, gleiðgosinn mikli í hópi1 farfuglanna. Við köllum hann I STELK. Á latínu heitir hann | Tringa totanis robustus. Við , sáum hann upp í Kjós um páskana, og það var mikið af I honum. Það lætur hátt í hon- | um. Hann er á sífelldu iði, i rétt tyllir sér á símastaura og girðingarstaura, tekur bakföll,' rauðu lappirnar eru áberandi. | Steikurinn er sérlega skemmti i legur fugl. Sendið okkur bréf um komudag farfuglanna í' vor. Allt slíkt er velþegið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.