Morgunblaðið - 21.04.1965, Síða 9

Morgunblaðið - 21.04.1965, Síða 9
Miðvikudagúr 21. apríl 1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 7/7 sölu 2 herb. jarðhæð við Sogablett. Útborgun 100 þús. 2 herb. íbúð í Vesturbænum. Útb. 150 þús. Nýleg 3 herb. jarðhæð við Rauðalæk. Sérinng., sér- hitaveita. Glæsileg 3 herb. íbúð við Stóragerði ásamt 1 herb. í kjallara. Nýleg 3 herb. íbúð við Kapla- skjólsveg áisamt 2 herb. í risi. 3 herb. risibúð við Sörlaskjól. 4 herb. risíbúð við Karfavog. 5 herb. íbúð við Engihlíð. Sér- inngangur, sérhitL Nýleg 5 herb. íbúð við Skip- holt ásamt 1 herb. í kjallara. Nýleg 6 herb. íbúð við Rauða- læk. Sérhitaveita. Hálf húseign í Vesturbænum. Útb. kr. 150 þús. Höfum kaupendur að öllum stærðum eigna með mikla kaupgefu. Austurstræti 12. Símar 14120 og 20424. Eftir kl. 7: 30704 — 20446. 7/7 sölu m.a. 2 herb. risíbúð í Vesturbæn- um. 2 herb. ódýr íbúð í Skerja- firði. 2 herb. íbúð á hæð við Hring- braut. 3 herb. íbúð við Njálsgötu. 4 herb. íbúð við Njálsgötu. Sérhiti og sérinngangur. 4—5 herb. íbúð í Safamýri, tvennar svalir, teppi fylgja, bílskúrsréttur. 4 herb. íbúð við Ljósheima. 3 svefnherbergi á sérgangi, svalir. 4 herb. endaibúð við Ásbraut. Nýleg íbúð í toppstandi, teppi fylgja. 4 herb. íbúð í timburhúsi við Dyngjuveg. Stór bílskúr. 4 herb. íbúð við Rauðarárstíg. 5 herb. íbúðir við Álfheima. Einbýlishús í borginni, Kópa- vogi og Garðahreppi. Skrifstofuhúsnæði í Miðbæn- um. JÓN INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555 Söiumaður: Sigurgeir Magnússon. Kl. 7.30—8.30. Sími 34940. FASTEIGNAVAL m» •$ hMk *w otm toi _ V Iiii u it f " ZI \ jm N n I r n |m m n I Zjr H II L—-ÍT II |III To dhIII II 4!» rCWVCvXV: Skólav.stíg 3 A, II. hæð. Sín'ar 22911 og 19255 Kvöldsími milli kl. 7 og 8 37841. Til sölu m.a. 2 herb. 60 ferm. íbúð á 6. hæð við Ljósheima. 3 herb. íbúð við Hjallaveg. Laus strax. 3 herb. 97 ferm. íbúðarhæð við Stóragerði. 3 herb. risíbúð við Sogaveg. 4 herb. íbúð tilbúin undir tré- verk við Ljósheima. 4 herb. 115 ferm. kjalLaraibúð við Laugateig. 5 herb. íbúðarhæð við Hof- teig. Bílskúrsréttur. 6 herb. ný íbúðarhæð við Lyngbrekku. 7 herb. einbýlishús við Tjarn- argötu. 7/7 sölu 3 herb. íbúðir í Miðborginni. 4 herb. íbúðarhœð við Sogaveg. Sérinngangur, sérhiti og þvottahús. Hag- stætt verð. 5 herb. nýjar íbúðir í sambýlishúsum við Safa- mýri og Skipholt. 3— 4 herb. íbúðarhœð fokheld við Löngubrekku í í Kópavogi. Húsið er múr- húðað utan. Útb. kr. 250 þús. 6—7 herb. íbúðarhceðir í Goðheimium. Innréttingar og allur frágangur af vönd- uðustu gerð. Bílskúrar og bílskúrsréttindi. Einbýlishús 1 Túnunum, nýendurbyggt að innan. Einbýlishús 1 Kópavogi með réttindum fyrir viðbyggingu eða öðru húsi. Útb. kr. 250 þús. FASTEIGNASAl AN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI « Slmir: 18S2S — 16637 Heimasímar 40863 og 22790. Kaupandi með mikla útborg- un óskar eftir 2—3 herb. nýrri eða nýlegri íbúð. 4—5 herb. íbúð á 1. hæð. Stórri hæð með allt sér. Góðri 3—4 herb. kjallara eða risíbúð. 7/7 sölu Byggingarlóð í Árbæjarhverfi. 73 ferm. nýleg hæð í stein- húsi við Njálsgötu. 3 herb. lítið niðurgrafin kjall- araíbúð neðralega í Hlíðun- um, sérhitaveita. 3 herb. rishæð við Laugarnes- veg. Teppalögð með suður- svölum. Útb. kr. 350 þús 3 herb. falleg efri hæð við Laugarnesveg. Góð teppi, svalir. Útb. kr. 400 þús. 4 herb. risíbúð 100 ferm. í Hlíðunum. 4 herb. íbúð á tveim hæðum 1 Austurborginni. Útb. kr. 400 þús. 4 herb. hæð 117 ferm. við Suð urlandsbraut. Vinnuhús fylg ir, ágæt íbúð, selst mjög ódýrt. Einbýlishús við Digranesveg. 3 herb. góð ibúð. Bygging- arréttur á forlóðinni. Útb. aðeins kr. 250 þús. Einbýlishús við Breiðholts- veg. 3 herb. teppalögð íbúð. Útb. kr. 250 þús. Vönduð einbýlishús af ýmsum stærðum og gerðum við Langagerði, Tjarnargötu, Sogaveg og Bræðraborgar- stíg. í SMÍÐUM í KÓPAVOGI Einbýlishús í Vesturbænum, 4— 5 herg. íbúð. Væg útb. Einbýlishús í Sundunum, 80 ferm. í góðu standi. ALMENNA FASTEI6NASAIAN UNDARGATA9 SlMI 21150 FASTEIGNIR Látil 2 herb. íbúð í kjallara I Goðheimum. Sérinngangur, sérþvottahús. Nýlegt hús. Hentug sem einstaklings- íbúð. Hagstætt verð. 2 herb. kjallaraíbúð við Laug- arnesveg. 70 ferm. í góðu ásigkomulagL Hagstæðir skilmálar. Glæsilegar 3 herb. íbúð í ný- legu húsi við Kaplaskjóls- veg. Eikarinnréttingar, — fyrsta flokks frágangur. Fallegt eldhús með borð- krók. 3 herb. íbúð við Laugarnes- veg. 81 ferm. á hæð í þrí- býlishúsi. Ný eldhúsinnrétt- ing. Teppi á öllum gólfum. 3 herb. íbúð, fokheld, 80 ferm. á hæð, á góðum stað í Kópa vogi. Allt sér. Til afhend- ingar í sumar. Bílsk. gæti fyigt. 4 herb. íbúð, fokheld, 85 ferm., Kópavogi. Allt sér. Bílskúr. Fallegt útsýni. Til afhend- ingar í ágúst. 3 herb. jarðhæð í Kópavogi. Fokheld 67 ferm. Til af- hendingar strax. Bygging hafin eftir áramót. 5—6 herb. íbúð við Álfheima, 140 ferm. Vandaðar mnrétt- ingar. Öll sameign frágeng- in. Laus strax. Fokhelt tvíbýlishús í Kópa- vogi, 140 ferm. íbúðir auk bílskúra. Geymslur á neðstu hæð. íbúðirnar geta verið alveg sér. 6 herb. íbúð við Holtagerði, fokheld til afhendingar í sumar. 4 svefnh. og stofur, þvottah. á hæðinni, allt sér, bílsk.réttur. fbúðin er á ann arri hæð í tvíbýlishúsi. Einbýlishús í Silfurtúni, til afhendingar fokhelt í sum- ar, 145 ferm., auk bílskúrs. Mjög glæsilegt hús. Til greina kemur að lána 200 þús. af kaupverði til 15 ára. MIÐBORQ eignasala SÍMI 21285 lækjartorgi Sími 21515 - 21516 Kvöldsími 33687. 7/7 sölu 2 herb. ný íbúð á hitaveitu- svæðinu í LaugarneshverfL Ekki blokk. 3 herb. íbúð í Vesturbænum. 3 herb. óvenjuglæsileg íbúðar- hæð í Stóragerði. Allt full- gert. Harðviðarinnréttingar, teppi fylgja. 4 herb. glæsileg íbúðarhæð í nýju húsi við Álftamýri. Eftirsóttur staður. Snjöll teikning. 5 herb. ný endaíbúð í sam- býlishúsi við Bólstaðahlíð. Harðviðarinnrétting. Teppi fyfgja. Tvermar svalir. TIL SÖLU 2ja herb. ódýr ibúð í timbur- húsi við Bræðraborgarstíg. 2ja herb. risíbúð við Njálsg., laus eftir samkomulagi. 2a herb. ný og falleg íbúð við Lósheima. 3ja herb. kjallaraíbúð við Nökkvavog, tvöfalt gler í gluggum, íbúðin er í góðu standi. 3ja herb. íbúð í sambýlishúsi við HringbrauL 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Stóragerði, harðviðarmnrétt ingar, (glæsileg íbúð). 4ra herb. íbúð við Bjargarstíg, 110 ferm. Laus eftir sam- komulagi. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Laugarnesveg, laus 14. maí. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Kleppsveg. 4ra herb. glæsiíbúð á 1. hæð við Safamýri. 5 herb. íbúð við Freyjugötu ásamt tveim herbe.”gjum í risi. 5 herb. íbúð ásamt bílskúr við Karfavog. 5 herb. íbúð á 4. hæð við Álf- heima. Laus 14. maí. 5 herb. íbúð við Holtagerffi, ný og falleg íbúð, tvær íbúðir í húsinu. 6 herb. íbúð í smíðum við Hraunbraut. 6 herb. íbúð tilbúin undir tré- verk við Kársnesbraut. 7 herb. íbúð ásamt bílskúr við Bakkagerði. Raðhús við Ásgarð, 6 herb. ásamt stórum frystiklefa í kjallara. Einbýlishús við Lágafell í Mosfellssveit. Einbýlishús við Akurgerði. Einbýlishús við Borgarholts- braut. Einbýlishús við Samtún. Einbýlishús við Sogaveg. Einbýlishús við Fögrubrekku. Einbýlishús við Digranesveg. Einbýlishús við Goðatún, Silf- urtúni. Einbýlishús við Tjamargötu. Einbýlishús við Hlégerði (upp steypt). Einbýlishús við Hlégerði (að mestu frá gengið). Ólaffur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og veröbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Sími /4226 3 herb. íbúð við óðinsgötu, laus strax. 5 herb. hæð við Eskihlíð, 1. veðréttur laUs. 4 herb. hæð við -Sogaveg, allt sér. Garðlönd og sumarbústaða- lönd til sölu. Höfum kaupendur að nýleg- um íbúðum. Höfum kaupanda að iðnaðar- húsnæðL Fasteignasala Kristjáns Eiríkssonar hrL Laugavegi 27. Sími 14226 Sölumaður: Kristján Kristjánsson Kvöldsími 40396. Gísli Theódórsson Fasteignaviðskipti Heimasími 18832. 3ja herb. skemmtileg og vðnd- uð íbúð á 4. hæð í sámbýlis- húsi við Kaplaskjólsveg. — Harðviðarinnrétting. Suður- svalir. 3ja herb. jarðhæð við Barma- hlíð. Hagstæðir greiðsluskil- málar. 3ja herb. íbúðarhæð í tvíbýlis- húsi við Skipasund. 3ja herb. risíbúð í Lambastaða túni. 3ja herb. íbúð við Óðinsgötu. 3ja herb. íbúðarhæð í stein- húsi við Vitastíg í Hafnar- firði. 3ja herb. mjög góð íbúð á ja-ð hæð við Rauðalæk. Tvöfalt gler. Sérhitaveita. 3ja herb. mjög glæsileg íbúð á 4. hæð í syðsta sambýlis- húsinu við Stóragerði, á- samt fjórða herberginu í kjallara. Harðviðarinnrétt- ing. Teppi. Stórar suður- svalir. Bílskúrsréttur. 4ra herb. glæsileg íbúðarhæð ásamt óinnréttuðu risi og stórum bílskúr í Hlíðunum 4ra herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Laugateig. 4ra herb. íbúð á bezta stað við Ljósheima. Tvær svalir. 4ra herb. fokheld 91 ferm. íbúð við Vallarbraut. Sér- inngangur. Bílskúrsrétt. 4ra herb. risíbúð við Miklu- braut. 4ra herb. mjög glæsileg íbúð á 10. hæð við Sólheima. — Fallegar harðviðarinnrétt. Stórar suðursvalir. Útsýni til suðurs, vesturs og norð- urs. 4ra herb. 120 ferm. fokheld íbúð á sólríkum stað við Þinghólsbraut. Efri hæð. — Bílskúrsréttur. 4ra herb. glæsileg íbúð við Safamýri. Tvær svalir. Bíl- skúrsréttur. 5 herb. íbúðarhæð í tvíbýlis- húsi við Nýbýlaveg, rúm- lega tilbúin undir tréverk. Bílskúrsréttur. 5 herb. góð, teppalögð íbúð við Álfheima. Suðursvalir. 5 herb. íbúðarhæð í tvíbýlis- húsi við Holtagerði rúmlega tilbúin undir tréverk. Bíl- skúrsréttur. 5 herb. fokheld hæð í fallegu húsi við Vallarbraut Bíl- skúr. 5 herb. falleg efri hæð I tví- býlishúsi við Holtagerði, — fullfrágengin með bílskúrs- rétti og frágenginni lóð. Harðviðarinnrétting. Sér- staklega skemmtilegt eldhús og baðherbergi. Lúxusibúð yfir 200 ferm. við Miðborgina. Einbýlishús á rólegum Og góð- um stað við Steinagerði. Bíl- skúr. Einbýlishús fullgerð og í smíð um víðsvegar um borgina og nágrenni. Felið okkur kaup og sölu á fasteignum yðar — Áherzla lögð á góða þjonustu. FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN LAUGAVEGI 28b,sími 1945S

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.