Morgunblaðið - 21.04.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.04.1965, Blaðsíða 32
90. tbl. — Miðvikudagur 21. apríl 1965 Ræða ástand útvegs- og fiskiðnaðar í dag ILANDSFUNDUR útveg’smanna | Til fundarins er boðað af Lands og fiskframleiðenda hefst í dag sambandi ísl. útvegsmanna, Sölu kl. 2 síðdegis í Sigtúni. Fundar- ■ miðstöð hraðfrystihúsanna, Sjáv efnið er ástand og horfur innan ■ arafurðadeild SÍS, Samlagi þessara atvinnugreina. I skreiðarframleiðenda, Sambandi Talsvert um afpantanir með Loftleiðum Annar öðrum flutningum með Bílslys um íslenzkrá fiskframleiðenda og Stéttarsambandi fiskiðnaðarins. Fundarboðendur segja, að út- gerðin og íiskverkunarfyrirtæki eigi nú í miklum erfiðleikum vegna aflabrests á haustsíldar- vertíð, verkfalls á bátaflotanum í janúarmánuði og lélegrar vetr- arvertíðar til þessa. Þá benda þeir á, að Alþýðusamband ís- lands hafi boðað verulegar kaupr kröfur, en útgerð og fiskiðnaður geti ekki tekið á sig frekari hækk anir miðað við óbreyttar aðstæð- ur, enda hafi laun verkafólks í fiskiðnaði hækkað um 55—73% frá því 1 júlí 1961. Frummælendur á fundinum í dag verða þeir.Gunnar Guðjóns son, Guðmundur Jörundsson og Margeir Jónsson. Eeíguvélum miðnætti Slys þetta varð með þeim hætti að sendiferðabifreið var ekið norður Nóatún. Rétt norðan gatnamóta Nóatúns og Skipholts, við austurhlið veitingahússins Röðuls, veitti ökumaður athygli tveimur konum, sem stóðu þar á gangstéttinni. Allt í einu hljóp lítill drengur út á götuna, en öku maður sendiferðabifreiðarinnar hafði ekki séð hann fyrr, og er talið líklegt, að hann hafi staðið handan við konurnar tvær. Ökumaðurinn snarhemlaði og reyndi að sveigja til hægri frá drengnum, en það varð um sein an. Skall drengurinn á vinstra framhorn bifreiðarinnar og hent ist síðan um 6 metra eftir göt- unni. Var hann þegar fluttur í Slysavarðstofuna og þaðan í Landakotsspítalann. Hafði hann hlotið mjög alvarleg meiðsli á höfði og var enn rænulítill, þeg ar síðast fréttist til í gær. EINN sáttafundur var í fiug- mannadeilunni um páskahelgina, á fostudaginn langa kl. 4 e.h. til kl. 10 um kvöldið. Sáttasemj- ari hafði ekki boðað annan fund í gærkvöldi. Töluvert af fólki hefur afpant- að far með Loftleiðum síðan verkfallið hótfst. Hefur reiknað að mestu pöntuðum fárþegaflutn ingum með því að taka leigu- flugv'élar og hafa þeir fengið á leigu flugvéiar með áhöfnum frá Sterling-flugfélaginu, júgó- slavnesku flugfélagi og frá Flug- félagi íslands. UM MIÐNÆTTI í gærkvöldi varð maður, Ingvar Helgason, fyrir Volkswagenbifreið á Grensásvegi móts við húsið nr. 60. Hann kvartaði um meiðsli í fæti og öxl og var á Slysavarðstofunni, er blaðið fór í prentun. Hann var ekki talinn mikið meiddur. 1 Guðmundur Sigurjónsson, skákmeistari Islands. Það eru vinsamleg tilmæli rann sóknarlögreglunnar, að konurn ar tvær og aðrir þeir, er kynnu að hafa séð slys þetta, gefi sig fram hið fyrsta. mieð Roils Roys flugvélunum og þykja DC-6 flugvélarnar hæg- fara, til að fara alla leið með þeim alla leið milli Evrópu og Ameríku. Að öðru leyti anna Loftleiðir BLÖNDUÓSI, 20. apríl — í s.l. viku fór Moskwitoh-bifreið út af veginum hjá Laxárbrú á Ásum og hálfa leið ofan í 12 m. hátt gil. í bílnum voru hjón með unga dóttur sína. Maðurinn hlaut lítilsháttar skrámur á höfði, en mæðgurnar sluppu án meiðsla. Beygja er á veginum og hallar að brúnni, sem er mjó og sést ekki úr lágum bíl fyrr en nærri henni er komið. Veg- urinn var háll af vöidum snjó- föls og þegar bílstjórinn, sem var ókunnugur aðkomumaður sá brúna mun hann hafa ætlað að hemla, en bíllinn rann til og fór út af háum snarbröttum kanti um 3 m. frá brúarstöplinum. í gilbarminum er þröng og brött klettarauf og í henni stöðvaðist bíllinn. Framrúðan brotnaði í bílnurn og er hann mikið dældaður að frarnan og haegri hlið, en var þó í ökufæru ástandi og var ekið til Blönduóss. Engin aðvörunar- merki eru við brúna. Drengur stórslasaðist á artnan páskadag TÆPLEGA sex ára gamall dreng ur varð fyrir bifreiff kl. 18.25 á annan páskadag á Nóatúni á móts viff Skipholt meff þeim afleiðing um aff hann stórslasaffist. Litli drengurinn var enn meffvitundar lítill í gær. Hér munaði mjóu — Bjöiii, Fannst skákþingiö allerfitt Talsverð ölvun i Spjallað við 17 ára skák- meistara og 16 ára þátttak anda á skákþingi ÞAÐ var 17 ára piltur, sem klaut titilinn Skákmeistari ís- lands á nýafstöðnu skákiþingi. Hann heitir Guðmundur Sig- urjónsson og er nemandi í 4. bekk stærðfræðideildar við MenntaskóQann í Reykjavík. Hann hlaut 9 vinninga af 11 mögulegum, gerði 4 jatfntetfli, tapaði engri skék. Morgumblaðið átti í gær stutt samtal við skák.meistar- ann, sem var heima að lesa lexíurnar sínar, því í dag hetfst kennsla að nýju í skólan um að loknu páskafríi. Guð- mundur sagði: — Ég er Reykvíkingur, þótt ég eigi nú heima hjá for- eldrum mínum, Steiniunni Sigurðardóttur Oig Sigurjóni Guðmundssyni, að Ránar- grund 3 í Garðaihrepipi. — Ég hef verið svona 7-8 ána gamall þegar ég lærði manngan.ginn og 13-14 ára tók ég fyrst þátt í mótum. En ég byrjaði ekki að tetfla að ráði tfyrr en fyrir tveim árum. — Rétt til þátttöku á Skák- þingi íslands hlaut ég s.l. haust er ég var þátttakandi á Haustmóti Taflfélags Reykja- vik-ur, en ég er meðlimur í þvi félagi. Á mótinu varð ég etfstur. — Ég starfaði einnig í tafl- Frarnh. á bls. 31 í Reykjavík TALSVERT bar á ölvun í Reykja- vík um bænadagana, að því er Sverrir Einarsson fulltrúi yfir- sakadómara tjpði blaðinu í gær. Alls voru kagfur fyrir öivun þessa daga 84, en þess ber þó að gæta, að sumir voru kærðir oftar ea einu sinni. Fangageymslan í Síðu- múla var lokuð nokkra daga, en á meðan gegndi „kjallarirm“ siriu gamla blutverki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.